Vísir


Vísir - 26.03.1958, Qupperneq 12

Vísir - 26.03.1958, Qupperneq 12
I Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. ■ Látið hann færa yður fréttir og annað i leatrarefnJ heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 1». hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Stórvirkar vinnuvélar til gatnagerðar í kaupstöðum. Frá fundi fulltrúaráðs Samb. ísl. sveitafélaga. Fulltrúaráðsfundi Sambands Gslenzkra sveitarfélaga lauk s.l. Euánudag. Fundinn sátu, auk stjórnar sambandsins, 19 full- ðrúar af 20, sem þar áttu sæti. Auk reikninga sambandsins íyrir s.L ár og fjárhagsáætlunar ftrir liðandi ár svo og nokkurra annarra mála, sem sérstaklega varða sambandið sjálft, svo sem ötgáfa nýrrar handbókar fyrir sveitastjórnir og útgáfu tíma- ritsins Sveitarstjórnarmál, var íjallað um mörg mál. Eitt þessara mála var um var- anlega gatnagerð í kaupstöðun- um. Um það mál var gerð eftir- farandi ályktun: „t framhaldi fyrir samþ. full- trúaráðsins og með sérstakri Miðsjón af erindi því er flutt /» • A. uppboðinu: Ferðabók Thoroddsens á 3100 krónur. Á bókauppboði Sigurðar Bencdiktssonar í gær var dýr- asta bókin slegin á 3100 krón- mr, en það var Ferðabók Þor- Valdar Thoroddsen. Önnur dýrasta bók dagsins var stutt en fágætt skáldsagna- kver frá því fyrir aldamót: Mínir vinir, eftir Þorlák Ó. Johnson, sem fór fyrir 1100 krónur. Lýsing fslands I.—IV. í skinnbandi fór fyrir 1000 kr. og Ljóðmæli Jónasar Hallgríms- sonar fyrir 900 krónur. Annars virtist áhugi mis- jafn fyrir bókum eins og ger- ist og gengur, jafnvel þótt fá- gætar væru. Sjö frumútgáfur eftir Sigurð Breiðfjörð fóru á samtals fyrir 17—18 hundruð krónur, en dýrasta einstök ríma — af Sigurði fót, eftir Árna Sigurðsson — seldist fyr- ir 560 krónur. Tvær páskaferðir FerðaféSagsins. Ferðafélag íslands efnir til tveggja páskaferða og varir hver þeirra í fimm daga. Önnur er ferð að Hagavatni. Þar verður gist í sæluhúsi fé- lagsins, en farið í göngu- og skíðaferðir upp á Langjökul og í annað nágrenni. Hin ferðin er í Þórsmörk og verður þar einnig hafzt við í hinu nýja og myndarlega sælu- húsi Ferðafélagisns, en efnt til göngu- og jafnvel skíðaferða um nálæg fjöll á daginn. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar á skírdagsmorgun og komið til Reykajvíkur aftur að kvöldi annars i páskum. I ' hefur verið á fundi þessum um varanlega gatnagerð í kaupstöð- um og kauptúnum, samþykkir fundur fulltrúaráðsins eftirfar- andi: Fulltrúaráðið telur mjög æski- legt og aðkallandi að til staðar séu fyrirtæki er annazt geti skipulagningu og tæknilegar leið beiningar og jafnframt tekið að sér að nokkru eða öllu leyti að framkvæma varanlega gatna- gerð og ef til vill fleiri slík verk fyrir sveitarfélög, enda hafi slikt fyrirtæki yfir að ráða hagkvæm- um vélakosti til malbikunar o. fl. er geri unnt að framkvæma slik verk á sem hagfelldastan hátt.“ Um kaup sveitarfélaga á stór- virkum vinnuvélum var eftirfar- andi ályktun gerð: „Fundurinn telur mjög til at- hugunar, þar sem vel hagar til að nokkur sveitarfélög myndi samtök um sameiginleg kaup og rekstur stórvirkra vinnuvéla til verklegra framkvæmda, gatna- gerðar o. fl. og skipuleggi sam- eiginlega sem hagfelldasta notk- un slíkra tækja eða geri sameig- inlega samninga við slík fyrir- tæki, ef til eru.“ 1 fundarlok ávarpaði foiTnaður sambandsins, Jónas Guðmunds- son fundarmenn, og þakkaði þeim komuna. Góður afli Akureyrartogara. Akureyri í morgun. Akureyrartogararir liafa afl- að ágætlega síðustu dagana og hefur verið mikil vinna í Iandi við vinnslu fiskjarins. Togarinn Kaldbaltur, sem kom í fyrradag til Akureyrar var með 270 lestir og Harð- bakur, sem væntanlegur var til Akureyrar um hádegið í dag, var með álíka afla eftir um það bil tveggja vikna veiðiför. Afli beggja togaranna fer til vinnslu í hraðfrystihús bæjar- útgerðarinnar og hefur verið geysileg atvinna þar að und- anförnu og verður vafalaust jfram að páskum. Er búist við að Svalbakur komi einnig til hafnar fyrir páska, en hann var búinn að afla 105 lestir eftir 5 daga útivist. Norðlendingur kom til Ólafs- fjarðar í fyrradag með 151 lest fiskjar, sem fór til hraðfryst- ingar. 12 stiga frost. í gær var 12 stiga frost á Akureyri, en í nótt og morgun hefur dregið mjög úr frostinu og var komið niður í 3 stig snemma í morgun. Veður var hið ákjósanlegasta, bjartviðri og sólskin. Skemmtifundur Nerræna féiagsins Norræna félagið í Keykjavik efnir til skemmtifundar i Tjam- arcaí'é niðri föstudaginn 28 marz n.k. kl. 20,30 Skemmtifundurinn heíst á því, að Magnú.s Gislason framkva'md- arstjóri félagsins flytur ávárps- orð. Síðan les Erik Sönderhólm Sendikennari við Háskóla Islands smásögu eftir danska Nobels- verðlaunaskáldið Johannes V. Jensen. Því næst sýnir Vigfús Slgurjónsson kvikmynd frá heimsókn forsetahjónanna til Finnlands árið 1954 og auk þess kvikmynd frá heimsókn finnsku forsetahjónanna til íslands á s.l. sumri. Að lokum verður svo stíg- inn dans. Gestakort (verð 25 kr.) verða afhent við innganginn. Félagsmenn eru sérstaklega hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. MÍ-mót í frjálsum íþróttum. Met jafnað í hástökki með atrennu. Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum innan liúss var háð um s.l. helgi. Þar náðist allgóður árangur í flestum greinum og í einni þeirra var íslandsmetið jafnað, en það var í hástökki með at- rennu, er Jón Pétursson K.. stökk 1.85 m. Annars var Vilhjálmur Ein- arsson Í.R. maður þessa móts, því hann varð þrefaldur ís- landsmeistari: í langstökki án atrennu 3.20 m., hástökki án atrennu 1.61 m. og þrístökki án atrennu 9.81 m. Má segja að hann hafi sigrað í öllum þessum greinum með yfirburð- um, einkum þó tveimur hinum síðasttöldu. íslandsmeistari í stangar- stökki varð Valbjörn Þorláks- son Í.R. 3.85 m. og í kúluvarpi Gunnar Huseby K.R. 15.08 metra. AðaEfundur Neyt- endasamtakanna. Aðalfundur Neytendasamtak- anna var haldinn i Tjarnarkaffi 15. þ. m. Formaður samtakanna, Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, setti fundinn og flutti skýrslu um starfsemi þeirra s.l. ár. Skrifstofa samtakanna hefur á árinu veitt meðlimum þess lögfræðilega aðstoð og upplýs- ingar um kaup á vörum eða þjón ustu, en margir, sem álíta að þeir hafi verið blekktir í viðskipt um leita til samtakanna um leiðbeiningar og aðstoð. Skrif- stofan er í Aðalstræti 8 og er opin kl. 5—7. Sveinn Ásgeirsson var endur- kjörinn formaður en aðrir í stjórn eru Arinbjörn Kolbeins- son læknir, Jón Snæbjörnssop, 193. lesta stálsklp keypt til Islands frá Noregi. Skipinu siglt heim óskrásetíu af íslenzkri áhöfn. í gær kom til Hafnarfjarðar nýtt skip, sem kcypt hefir ver- ið til landsins frá Noregi. Skip- ið heitir „Vico“, en hlaut „skemmri skírn“ í Noregi og var gefið nafnið „Haförn“. Skipið er 193 brúttólesta stál- skip, smiðað árið 1956. Eigandi skipsins er Jón Kr. Gunnars- son í Hafnarfirði, en kaupin gerðu Magnús Jensen h.f. Kaupverð skipsins er 2 millj. og 665 þús kr. Aðalvél skipsins er 400 ha. Wickman vél og er ganghraði skipsins 10 sjómílur. Lestar skipsins eru með kæli- útbúnaði og klæddar aluminí- um og einangraðar með glerull. Skipstjóri verður Sæmundur Þórðarson frá Stóru-Vatns- leysu. Það er nokkuð óvanalegt, þegar skip eru keypt frá út- löndum, að sigla þeim óskrásett um undir íslenzkum fána, með íslenzkri áhöfn, kallmerkislaus um og án samþykkis Skipaskoð unar ríkisins. Skipið var ekki í tryggingarflokki, en tekið í 1. fl. A Norsk Viritas áður en það fór frá Noregi. í morgun var ekki búið að skrá skipið, en verið var að ganga frá því og skipaskoðun- arstjóra höfðu ekki borizt í morgun nein þau skilríki um skipið, sem skylt er að láta í té, áður en áhöfn er skráð á skip- ið. Skipinu mun vera ætlaðir einkennisstafirnir G.K. 321. í fyrradag var á Alþingi flutt þingsályktunartillaga um heim ild fyrir ríkisstjórnina til að veita ríkisábyrgð á láni til kaupa á vélskipinu „Vico“ frá Noregi. Tillagan var flutt af ríkisstjórninni og mun verða á dagskrá Sameinaðs þings í jdag. í tillögunni segir, að fýrir nokkrum hluta kaupverðsins hafi fengizt lán í Noregi, en ekki hægt að notfæra sér lán- ið nema ríkisábyrgð kæmi til. „Haförninn“ er glæsilegt ’ skip og vel búið, og þótt heim- koman hafi ekki verið eftir venjulegum leiðum þá veri hann velkominn. Lítil breyting á færð á vegum úti. Sterkir htíur ttka fflolta- vöröuheiöi Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálaskrifstofunni » morg- un hefur lítil breyting orðið á færð á vegum úti frá því fyrir helgi. Holtavörðuheiðin hefur ekki verið rudd, en sterkir bílar komast þar leiðar sinnar og fara ofan á hjarni eftir troðn- um slóðum sem snjóbílar og ýtur hafa gert. Strax og þiðnar að ráði má búast við að grafist niður úr troðningunum og að þá verði leiðin ófær aftur. En eins og sakir standa komast stórir bílar, svo og jeppar, alla leið úr Reykjavík og norð- ur í Skagafjörð. Þar verður þó ekki lengur komizt sökum þess að Öxnadalsheiðin er ófær og á henni mikil snjóalög. Hefur ekkert verið hugsað um að moka hana að svo stöddu. Frá Akureyri var Vísi sím- að í morgun að í undirbúningi sé að moka veginn frá Akur- eyri og út í Höfðahverfi og er þá fært orðið bílum um allt mjólkursvæðið í Eyjafirði og grennd nema Fnjóskadalinn. Annars er enn þá leiðindafærð verzlunarmaður, Knútur Halls- son, lögfræðingur og Sveinn Öl- afsson, forstjóri. Fulltrúarráðið var að mestu endurkosið. Meðlimir samtak- anna eru nú um 2000 talsins. á hjartti. víða, ekki sízt á Dalvíkurleið, auk þess þröngar og djúpar snjótraðir og erfitt fyrir bíla að mætast. Þá hefur Vegamálaskrifstof- an tjáð blaðinu að færð sé enn óbreytt í Þingeyjarsýslu og flestar leiðir þar lokaðar, enda gætti blotans þar sára lítið á dögunum. Meir að segja skóf í brautina, sem rudd var frá Húsavík og að flugvellinum við Laxárbrú, en leiðin þó talin fær. í ráði var að opna leiðina milli Stykkishólms og Grirnd- arfjarðar í þessari viku. Sömu- leiðis hafði komið til tals að ryðja leiðina vestur að Króks- fjarðarnesi í Barðastrandar- sýslu, meðfram vegna þess að læknislaust er í Reykhóla- læknishéraði og næsti læknir í Búðardal í Dalasýslu. Lítill afli hefur verið í Vest- mannaeyjnm undanfarna daga enda Iiafa verið slæmar gæftir. 1 gær munu hafa borizt um 57 lestir af fiski til Fiskiðjuversins í Eyjum frá eitthvað um 10 bát- um. Alltaf liggja einhverjir í landi og róa ekki sökum gæfta- leysis. Menn vonast nú eftir hrotu hvað úr hverju, enda kom- inn tími til úr þessu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.