Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 4
4 Mánudaginn 14. apríl 1953 „Við imnniin bjarga hinum vestræna heimi og Iriðinum" sagði Spaak frkvstj. Nafo a ræðu, sesiii hann hélt o HriasseS. ííáðstaiíinir æðstu manna. Þjj^sa stundina er stefna vest- i^nna ríkja samræmd. Eg get ■snnfremur skýrt frá því, að nú fara fram þýðingarmiklar um- ræður um það, hvaða mál skuli ræða, og hver skuli verða afstaða ríkisstjórna hinna 15 vestrænu þjóða, ef boðað yrði til ráðstefnu • á þessu ári. Eg er þess fullviss, •-að við munum ekki einungis ikoma okkur saman um, hvaða málefni beri að taka á dagskrá slíkrar ráðstefnu, heldur muni •okkur takast að samræma af- •stöðu okkar til þeirra ... Eg er þess fullviss, að ef boðað verður til slíkrar ráðstefnu i heiminum eftir nokkrar vikur eða mánuði, þá verðum við búnir að komast að samkornulagi um sameigin- iegan grundvöll i utanríkismál- um, en það er að mínum dómi 'upphaf merkilegrar samvinnu. Það er bylting í sögu utanríkis- mála. Öldum saman hafa þjóðir, • einkum stærri þjóðir, farið eigin ■götur í utanrikismálum, og hef- ur stefna þeirra oft verið mörk- uð af einstökum persónum. Eg lield, að það sé jafnvel hægt að segja, að fullveldið hafi verið -ástæðan fyrir þéssári persönu- Ilegu og einstaklingsbundnu utan- rikisstefiiu. En í dag er það al- rgengt og eðlilegt, að lönd eins og Bandaríkin, svo að tekið sé eitt augljóst dæmi, beri diplómatísk- •ar orðsendingar undir fund 15 fastafulltrúa, áður en þær eru sendar út, og heimilar að haldn- -ar séu umræður um þær, sam- þykktir geröar, athugasemdir og breytingar, sem siðan er tekið fullt tillit til. Það er geysimikil breyting í sögu utanríkismála. .Afvopnun. Með degi hverjum verður okk- ur ljósara, að í grundvallaratrið- um getur aðeins verið ein heil- 'lorigð alþjóðleg stefna, stefna sem gæti leitt til almennrar af- ■vopnunar með eftirliti að fengnu samkomulagi... Ekkert vanda- mál er eins mikið rætt nú í blöð- um, á þjóðþingum og meðal al- mennings og vandamál varðandi kjarnorkuvopn. Ef við litum á sögu mannkynsins, og þá fyrst og fremst sögu hernaðarstofn- ana, sjáum við, að þeir, sem töldu, að her væri nauðsynlegur, héldu því fram, að slíkur her yrði að vera sá bezti, sem völ væri á í heiminum. Sannleikur þessi, sem áður virtist hafa ó- véfengjanlegt og ævarandi gildi, er nú dreginn í efa. Nú er til fólk, sem segir: „Jú, við verðum að hafa her áfram, en hann þarf ekki að vera sá bezti, sem völ er á, og við vörum ykkur sérstak- lega við að útbúa harin með nýj- ustu vopnum..En ef við leggjum út á þá braut, þá er engin ástæða til þess að nema staðar á miðri leið, þá væri okk- ur jafngott að snúa okkíir aftur að bogum og örvum, jafnvel ber- um hnúunum ... Þessvegna segi ég við þá, sem andvígir eru kjarnorkuvopnum, að mér virð- ist, að þeir, sem hiklaust mæla gegn því að her sé útbúinn með nýjustu vopnum, enda þótt þeir geri sér fulla grein fyrir því, að hugsanlegum mótherja sé kunn- ugt um það, taki á sig ábygð, sem yfirstígur ímyndunarafl þeirra... Nú á dögum er ekki hægt að tala um hernaðarsigur. Ilernað- arsigur er og verður óhugsandi á meðan gagnárás er hugsanleg. Þetta er augsýnijega vandamál, sem hugsanlegur árásaraðili á við að striða, því fleiri herstöðv- ar, sem slíkur árásaraðili getur eytt og því dreifðari, sem þessar herstöðvar eru, því erfiðara verður að heyja árásarstríð .... Þetta er ástæðan fyrir því, að ég tel ósennilegt, að styrjöld brjótist út nú eða i framtíðinni á meðan þetta mikla hernaðar- vandamál er óleyst. Stefna vesturveldanna er brotnað í árekstrinum og nam við götuna, svo að erfitt reynd- íst að hafa stjórn á honum. En • árásarmennirnir óku eins og þeir •ættu lífið að leysa engu að sið- tir —- enda var líka sannleikur- inn sá — og lentu í árekstri við hestvagn í þorpi einu rétt utan við borgina. Þorpsbúar flykkt- ust að bílnum og heimtuðu, að • eigandi hestvagnsins fengi þeg- ar greiddar ríflegar skaðabætur. Tveir árásarmannanna sáu þá sitt óvænna og tóku eitur, en hinir komust undan í leigubif- reið. Lögreglunni tókst að rekja ..slóð leigubilsins, sem ekið hafði verið að stóru húsi í Kalkútta. Sló hún þegar hring um húsið, •-er hún hafði frétt þetta og hand- tók sextiu menn, sem i því voru. Þessar handtökur höfðu miklu meiri áhrif en lögregluna grun- Æ.ði, þegar hún framkvæmdi þær, því að þarna i húsinu hafði hún -uppi ó mörgum þeirra manna, :.sem voru potturinn og pannan í .flestum þeim illvirkjum, sem Nnnin höfðu verið í Kalkútta. JLiðu svo margir mánuðir eftir handtökurnar, að enginn stór- glæpur var fráminn í borginni. í næstu þrjár viknr, sem ég lá árásanna á mig. Einn hinna handteknu kannaoist við, að hann væri svo huglaus, að hann hefði ekki þorað að reyna að myrða mig, en hinsvegar hefði' hann skipulagt báðar árásirnar, útvegað vopnin og keypt bílinn, sem notaður var í síðara skiptið. Hann sagði, að sér væri í sjálíu sér ekkert illa við mig. Hann þekkti mig einu sinni ekki, en hafði alltaf heyrt um mig talað sem góðan borgara og mjög vin- samlegan Indverjum og kröfum þeirra, en hinsvegar gat ég verið hættulegur i stöðu þeirri, sem ég gegndi og því hefði verið nauð- synlegt að koma mér úr þessum heimi. Mig rak í rogastanz, er ég las einn lið játningarinnar. Þar skýrði maðurinn nefnilega svo frá, að bill hefði verið látinn fylgja minum eftir á hverju kveldi í heila viku og tveim dög- um áður en árásin var gerð, var æflunin að ráðast á mig, er ég vfsm langtum djarfari en stefna Sovétrikjanna. Við erum reiðu- búnir að hætta kjarnorkutilraun- um, ekki i eitt eða tvö ár, heldur fyrir fullt og allt. En þar eð slík ráðstöfun hefur ekki sömu áhrif og afvopnun, viljum við setja hana i samband við áætlun um bann við kjarnorkuvopnum. Við kommúnistana segjum við: „Við erum reiðubúnir til þess að hætta algjörlega öllum kjarnorkutil- raunum, ef þið gangið að því, að komið verði á eftirliti með þeim birgðum af kjarnkleifum efnum, sem fyrir eru, og ef þið sam- þykkiö, að ákveðið magn af kjarnkleifum efnum verði not- að til friðarþarfa i stað hernað- ar og gerðar verði ráðstafanir til þess að ákveðið magn af kjarnorkusprengjum v-erði eyði- lagt. Ef gengið væri að þessum tillögum — en þær eru í raun og veru kjarni vandamálsins —- myndi afvopnunarvandamálið vera leyst að hálfu eða mestu leyti og ef til vill fyrir fullt og allt. Friðsainleg sarabúð. Eg sé ekkert, sem gæti komið í stað friðsamlegrar sambúðar. Annað hvort höfum við friðsam- lega sambúð eða stríð, og ég kýs hiklaust hið fyrrnefnda. Nú á dögum dreymir engan um að af- má kommúnismann með vopn- um, ekki aðeins vegna þess að ,það er augljóst, að lýðræðishug- sjónir, frelsi og virðing fyrir einstaklingnum eru algjörlega ó- hugsandi, ef ofbeldi er ekki for- dæmt í utanríkisstefnu okkar. Við skulum því sætta okkur við friðsamlega sambúð í þeim skiln t ingi, sem kommúnistar leggja i slika sambúð — þ. e. ógnun eins | þjóðfélagsskipulags við annað — og eftir nokkur ár munum [ við sjá, hvort er betra. Ögrun- inni tek ég með hugarró. Eg er þess fullviss, að við getum sýnt glæsilega yfirburði siðferði-, heimspeki- og stjórnmálahug- sjóna okkar, jafnvel líka yfir- burði efnahags- og þjóðfélags okkar, ef við gerum ekki meiri háttar afglöp. Stefna vesturveldanna og stefna Sovétríkjanna. Stefna vesturveldanna er hvorki neikvæð né óljós og hana in eru ekki óleysanleg, og ekki er vonlaust um, að unnt verði að finna atriði, sem leitt gætu til einhvers konar málamiðlunar, ef diplómatiskum undirbúningi er haldið áfram á eðlilegan hátt og honum algjörlega haldið utan við deilumál og áró.ður. I fyrsta lagi munu Sovétrikin ekki viður- kenna, að við höfum ekki árás í hug. Þann dag, sem okkur verð- ur trúað, mun allt andrúmsloft- ið breytast og allt það, sem nú virðist óhugsanlegt, verður fram kvæmanlegt. Árinar ágallinn er sá, að stefna Sovétrikjanna virð- ist ekki vera mjög ákveðin. Sov- étleiðtogar halda áfram að hamra á því, að framtíðin sé þeirra, að sagan sanni yfirburði þeirra og hinn vestræni heimur sé dauðadæmdur. Að vissuleyti er þessi sannfær- ing sovétleiðtoganna friðvænleg, vegna þess að maður skyldi ætla, að Rússar hefðu enga ástæðu til þess að hefja heimsstyrjöld, ef þeir eru vissir um, að þeir muni sigra að lokum á hverju sem velt ur. En af þessu leiðir hins vegar einnig, að erfit er að ná sam- komulagi, vegna þess að þeir hafa enga ástæðu til þess að hjálpa okkur út úr erfiðleikum okkar, ef þeir eru sannfærðir um, að hinn Vestræni heimur sé dauðadæmdur. Þess vegna verð- um við að bjarga okkur út úr þeim sjálfir. Það er staðföst ... sannfæring min, að á næstu ár- um munum við geta ráðið full- komlega fram úr þeim vanda- málum, sem við stöndum nú aug liti til auglitis við, hernaðar- og stjórnmálavandamálum okkar og umfram allt efnahags- og þjóðfélagsvandamálum okkar. Við getum sýnt fram á, að við erum færir um að endurreisa vald okkar og áhrif og getum einnig kunngjört heiminum boð- skap okkar. Við höfum ekki far- ið illa af stað. Síðastliðið ár varð okkur töliivert ágengt i Evrópu — Sameiginlegi markaðurinn og Kjarnorkusamvinnustofnunin. Þetta eru að visu aðeins samn- ingar ennþá, en árangurinn mun- um við sjá eftir fjögur eða fimrn ár. Framtið bandalagsins. Olvkur hefur einnig miðað á- fram innan Atlantshafsbanda- skortir ekki dirfsku. Vandamál- lagsins. Það er ekki lengur að- eins hernaðarbandalag, heldur er þar einnig að skapazt grund- völlur fyrir sameiginlega utan- _ rikisstefnu aðildarríkjanna. Við ^ höfum ráðið visindalegan ráð- gjafa, og áður en langt um liður j verður boðað til fyrsta fundar Vísindaráðs A tla n tsha fsba n da- lagsins, en takmark þess er að koma á visindalegri samvinnu meðal aðildarrikjanna, sem ætti að hafa töluverð áhrif á efnahag viðkomandi landa. Ef árangur af þessu starfi verður góður, verð- ur sifellt meir leitað til okkar °g okkur falið að leitast við að leysa sameiginlega eitt mesta vandamál okkar daga — en það eru skipti okkar við svonefndu vannýttu lönd. Við erum á réttri leið, og ef við notum timann vei og getum smám saman sannað möguleika okkar og árangurs- rikt starf á augljósan og áþreif- anlegan hátt, þá munum við hafa raunhæfa aðstöðu til við- ræðna við hinn kommúnistiska heim, ekki aðeins um aukaatrið- in, ekki aðeins um „foréttinda, heldur aðalréttinn." Við munum hafa bjargað hinum vestræna heimi og jafnframt friðnum. / Sendiherra frá Rúmenfu kemur hlngað. Hinn nýi sendiherra Rúm- eníu er væntanlegur til Reykja- iyíkur í dag og afhendir forseta íslands trúnaðarbréf sitt mánudaginn 14. þ. m. Sendiherrann, sem búsettur er í London, er fæddur 1. nóv. 1906 í Cetate í Craiova-héraði og gekk á verzlunarskóla í Búkarest. Árin 1946—1950 var hann þingmaður í rúmenska þinginu, 1946—1947 viðskiptafulltrúi í rúmenska sendiráðinu í Was- hington, 1948—1949 sendiherra lands síns í Buenos Aires, 1949—1953 varaforseti áætluri- arráðs ríkisins, 1953—1955 fbr- seti Ríkisbankans, 1955—1957 aðstoðarfjármálaráðherra og síðan 1957 forseti Ríkisbánk- ans. Balaceanu sendiherra er kvæntur og á eitt barn. færi framhjá minnismerki Vik- toríu drottningar, sem stendur á Huglifcökkum. en þá vildi svo til að bill minn nam staðar skyndi- I lega og tilræðismennirnir þótt- ust sannfærðir um, að komizt hefði upp um fyrirætlánir þeirra. Óku þelr þá á brott hið skjót- asta. Eg minntist þess alls ekki, að bíll minn hefði numið staðar um þetta leyti þar sem um var rætt og sagði, að hér hlyti að hafa verið um annan bíl að ræða. „Nei“, svaraði lögregluþjónn- inn, sem skýrði mér frá þessu, „þeir voru búnir að kynna sér bílinn yðar svo vel, að þeir þekktu hann eins og þeir ættu hann sjálfir". Þá rann það allt í einu upp fyrir mér, að þetta var alveg rétt. Golan hafði verið óvenju- lega stinn þetta kveld, svo að már reyndist ómögulegt að kveikja i pípu minni. Eg lét því bilinn nema staðar, meðan ég kveikti í henni. En það, sem allir furðuðu sig mest á, var, hversu mikið.ómak hinir indversku illvirkjar höfðu gert sér, því að ef einhverjum þeirra hefði verið sama um líf sitt, þá hefði hann getað skotið mig til bana að minnsta kosti tólf sinnum á þeím tíma, sem þeir biðu færis á mér. Fimm mannanna voru að lok-' um ákærðir fyrir að hafa ætlað að myrða mig, en ég var farinn af landi burt, áður en þeir komu J fyrir rétt. Eg fór þaðan að ein-J dregnum ráðum lækna minna og , þann tiina, sem ég átti eítir að vera þar, gætti lögreglan þess! nákvæmlega, að engum gæíist j tækifæri til ag syreyta sig á mér i hið þriðja sinn. Þegar ég ók til járnbrautarstöðyarinnar sat við hlið mér lögregluþjónn, sem var orðlögð skytta og hann hafði heilt vopnabúr til afnota í bíln- um, ef á þyrfti að halda. Brott- för min hafði verið undirbúin af mikilli nákvæmni, til þess að ekkert kæmi fyrir, en það kom i ljós eins og svo oft áður, að hinn bezti undirbúningur getur verið til einskis. Svo hafði verið fyrir mælt við bílstjórann, að hann æki beina leið að sérstöku hliði, sem aðeins mínum bil yrði hlevpt inn um, og síðan'ætti hann að aka rakleiðis að stöðvarpallinum: En þegar bílstjórinn sá, að hlið- ið var lokað, ók hann inn um það, sem allur mannfjöldinn, er með lestinni ætlaði, streymdi um. Eg varð því að ganga að léstinni i gegnum hundruð Indverja. Svo átti að heita, að enginn vissi urn brottför mína frá Kal- kútta, en ég ætlaði með skipi, sem statt var í Bombay, og strangur vörður var hafður um mig í lestinni alla leiðina. En þetta var enn ein sönnun þess, að það er ógerningur að halda nokkrum sköpuðum hlut leynd- um i Indlandi, því að fjöldi blaðaljósmyndara beið min á járnbrautarstöðinni í Bombay, þegar þangað koin. Og þegar ég var kominn um borð i skipið, kom þangað mikill fjöldi manna, til þess að bjóða mér góða ferð, og átti þó enginn þeirra að hafa liugmynd um brottför mina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.