Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 14.04.1958, Blaðsíða 9
Mánudaginn 14. april 1958 VÍSIR 9 £u C/D £w 53 GT5 £U C/D £U prjónar allar íegundir aí ull, baðinull og silki. Paó eru til marg- ar hanclprjónavélar en engin betri en áyffwSlly SCennsla í meðferð vélanna og ÁRS ÁBYR(3Ð inmfaíin í verðinu. yndaiista :im, er óska S v i s s n e s k a AKUREYRI Sími 1064 Skozkar smásögur og ljóð. Naomi Mitchison: FIVE MEN AND A SWAN. — George Allen & Unwin Ltd. London. Svo segir í Landnámu, að Ólafur (Óleifr) hinn hvíti hafi herkonungur heitið, sem herj- aði í vesturvíking og vann Dyflinni og Dyflinnarskíri og gerðist þar konungur yfir. „Hann fékk Auðar innar djúp- úðgu, dóttur Ketils flatnefs“. Þorsteinn rauður hét sonur þeirra, Ólafur féll í orustu á írlandi, en Auður og Þorsteinn fóru í Suðureyjar og síðar í Orkneyjar. Þorsteinn gerðis't heríionungur og Sigurður hinn ríki, sonur Eysteins glumru, og unnu meir eri hálft Skótland. Gerðist Þorsteinn þar konung- ur yfir, áður Skotar sviku hann, og féll hann þar í orus'tu. Þá var Auður á Katanesi, og var það eftir fall Þorsteins, sem hún hélt út í Orkneyjar. „Eftir þat fór hún at leita íslands“. Fyrir því er þetta rakið í höfuðatriðum, aZ það er frá þessum tíma, sem Náomi Mitchispn sækir efnið í fyrstu smásöguna i safninu. og nefnir „Aud the Deep Minded“, og gei’ist hún á Katanesi. í þess- ari snilldarlegu smásögu lýsir —3.™:.— Auði, Þorsteini Mansty eftir þessu og þrælum þeirra, skozkum og írskum, og hefst á því, er einn þeirra, Vífill, er leiddur fyrir Auði í böndum, og segir frá skiptum þeirra mæðgina við hann, daglegu lífi og aðbúnaði, og viðbúnaði öllum til íslands- Tarár Auðar. Sagan er hrífandi, skrifuð af þekkingu og næmuni skilningi. ,,The Story of St. Magnus“ er einnig sótt til þessara löngu liðna tíma, en annars gerast Fulllrúar 16 þjóða í V.-Evrópu kcmu sanran í París, í júlí 1847 til að athuga Marshalláætlunina um uppbyggingu eftir stríðið. Hér sést Georges Bidault, i’.tanríkisráðherra Frakka, ávarpa sam- komuna. Aæílunin, sem nefnd er eftir George C. Marshall utanríkisráðherra gerði ráð fyrir sjálfsuppbyggingu Evrópu með hjálp Bandaríkjanna. Rúss- land neitaði hlutdeild og bannaði Iepp- ríkjum sínum hana. Fyrsti skipsfarmur- inn samkvæmt áætluninni kom til Evrópu 10. maí, 1948. Það var brotið blað í sögu Indlands, er það varð fullvalda lýðveldi 26. jan., 1950 með miklusn hátíðarhöldum í Nýju Delbi. Dr Radjérna PraSad (til hægri) vann eiðisi sem fyrsti forseti lýðveldis- ins og skipaði síðan Jawaliarlal Nehru farsætisráðherrn (vinstri). Álíka mikil- væg var hin nýja stjórnarskrá, sem tók gildi þennan sama dag. í henni var kveðiö á um undirstöðujafnrétti sem varð réttur rúmlega 320 milljón manna, seiri búið hafa við stéttarskiptingu í aldaraðir. Stærsta brúarhaf í heimi var fullgert • 16. maí 1931 í Sidney í Ástraíu, þegar háfharbrúin var komin á síðasta bygg- ingarsíig. Brúin, sem gnæíir yíir höfri- iriui, var cpriuð til umferðar ári síðar. Bcginn einn er 1650 fet og í hann fóru 37,090 sirálestir af stáli. Ef mcð er talin aðkeyrslan að brúnni, er hún 3770 fet á lengd. Brúarýclfið sjáift er 160 feta brcitt og akbrauíin fjórskipt. Einr.ig cru fj'Jgur járnbrautarspor og tvennar r-’ngstéttir. Brúin er mikil samgöngu- bót- , , , L l allar sögurnar á Skotlandi á ýmsum tímum, einnig á okkar tímum, allar með snilldar handbragði og efnismiklar. Skotár hafa haldið þjóðar- einkennum sínum í nábýlinu við Englendinga. í Skotlandi hefur allt annan blæ en ánnars- staðar á Bretlandi, það er ekki einvörðungu landslagið sem er öðru vísi, þjóðlífið er einkenni- lega frábrugðið því, sem er annarsstaðar á Bretláridséyj- um, og ekki aðeins í Hálöndún- um og á eyjunum, að ógíeymd- um örnefnum af norrænum uppruna og skozku máliýskun- um með mergð di’ða áf norræn- um stofni. Og ekkert áf þessu gleymist manni nokkrá stUnd við lestur þessara smásagná og Ijóoa. Efni ljóðanna er margbreyti- legt. Naomi Mitchison yrkir eiris konar skírnarsálm fiski- báís og í öllum kvæðúm í bók- iiini kemur fram, að húri' er hafsins bárri ekki síðúr en heiðanna. Eg,vildi. mæla með þessari bók við þá, sem hafa áhuga fyri.r skozkri smásagna- og ljóðagerð. Menn munu auðgast við þau kynni, sem þeii’ :öðlast við lestur hennar. Sumt í þess- ari bók hefur hrifið. mig svo, að ég veit, að eg mun lesa hana oft. ATH. A Kadar sagði við vestræna frettamenn s.l. laugardag, að Ungverjaland viltíi viðskipti við vestrænu þjóðirriar. ★ f lok s.I. viku háðu Frakkar mlkinn bardaga við uppreLst- armenn skamnit ’ fi’á landa- mærum Túnis, felldu 114 og tóku yfir 80 höndum. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.