Vísir - 14.05.1958, Síða 2

Vísir - 14.05.1958, Síða 2
 VÍSIR Miðvikudaginn 14. mai 1953 ...--------... Útvarpio í kvöld: .20.30 Lestur fornrita: Hænsa-Þóriá' saga; I. (Guðni Jónsson prófessor). 20.55 Tónleikar: Stefan Askenase leikur noktúrnur eftir Chopin (plötur). — 21.10 Erindi: Draumur og veru- íeilti (Bergsveinn Skúlason). 21.35 Tónleikar (plötur). — 21.45 Upplestur: Hugrún les • frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Er- , indi: Hirðing æðarvarpa og æðardúns (Ólafur Sigurðs- son bóndi á Hellulandi). — 22.35 íslenzku dægurlögin: Maíþáttur S.K.T. — Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarsson- ar leikur. Söngkonur: Adda Örnólfs og Didda Jóns. — Kynnir: Baldur Hólmgeirs- son — til 23.15. Útvarpið á morgun. (Uppstigningardagur): 9:30 Fréttir og morguntón- leikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Iialldórsson). 12.15 Hádeg- isútvarp. 12.50—1400 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). — 16.00—17.00 Kaffitíminn: Bjöm R. Ein- arsson og félagar hans leika og létt lög af plötum. 19.30 Einsöngur: Maria Beneghini Gallas syngur (plötur). — 20.15 Erindi: Hvernig er Guð? (Páll Pálsson cand. theol.). 20.40 Einleikur á píanó: Walter Gieseking leikur lög eftir Debussy (plötur). 20.55 Upplestur: ,,Ófriðarvor“, smásaga eftir Johan Falkberget (Helgi Hjörvar). 21.25 Tónleikar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30. P.E.N.-klúbb-mál rædd í Listamannaklúbbnum. í kvöld qr Listamannaklúbb- urinn opinn í baðstofu Naustsins. Tómas Guð- mundsson skáld segir frá ferð sinni til Tokyo og aðal- fundi alþjóðasambands P.E.N.-kljbbanna þar. Síðan verða frjálsar umræður. — Fundurinn hefst kl. 9 stund- víslega. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja losar timbur á Norðurlands- höfnum. Eimskip. Dettifoss fór frá K.höfn 11. maí til Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 10. maí til Rotterdam, Hamborgar og Hamina. Goðafoss fór frá Rvk. 6. maí til New York. Gullfoss fór frá Leith 12. maí til Rvk. Lagarfoss fór í gærkvöldi til Keflavíkur og þaðan til Halden, Wismar, Gdynia og K.hafnar. Reykja- foss kom til Hamborgar 12. maí; fer þaðan til Rvk. Tröllafoss kom til Rvk. 5. maí frá New York. Tungu- foss fór frá Sauðárkróki í gær til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 11. þ .m. áleiðis til Rauma. Jökulfell er í Ríga. Dísarfell fór í gær frá Ríga áleiðis til Austfjarðahafna. Litlafell er á leið til Rvk frá Þórshöfn. Helgafell fór frá Rvk. 10. þ. m. áleiðis til Ríga. Hamra- fell fór frá Batúmi 7. þ. m. áleiðis til Rvk. Dómkirkjan: Uppstigningardagur: Messa kl. 11 árdegis. Síra Árelíus Níelsson. Hallgr ímskirk j a: Messa á morgun, uppstign- ingardag, kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. Neskirkja: Messað á uppstigningar- dag kl. 11. Síra Jón Thorar- ensen. Laugarneskirkja: . Messað á morgun (upp- stigningardag!) kl. 2 e. h. Frú Þurður Pálsdóttir syng- ur einsöng við guðsþjónust- una. Eftir messuna hefst kaífisala kvenfélagsins í kirkjukjallaranum. Síra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Biskupsmessa cg fcrming kl. 10 árdegis. KROSSGATA NR. 3495. Lárétt: 1 harmvaki, 3 sam- hljóðar, 5 hugur, 6 veitinga- staður, 7 rafveita, 8 tímamót, 9 fiskur, 10 hávaði, 12 fornt nafn, 13 léleg vinna, 14 hreyfa, 15 á útlim, 16 neyta. Lóðrétt: 1 verkfæri, 2 skeyti, 3 beint af skepnunni, 4 ölduna, 5 þróun, 6 skepnur, 8 notandi, ;9 . . .rekkja, 11 matur, 12 efni, 14 bardagi. Lausn á krossgátu nr. 3494. Lárétt: 1 gæs, 3 ha, 5 þor, 6 Sál, 7 jr, 8 hest, 9 kal, 10 rjól, 12 nr, 13 sól, 14 Nói, 15 al, 16 Rán. Lóðrétt: 1 gos, 2 ær, 3 hás, 4 altari, 5 Þjórsá, 6 sel, 8 hal, 9 kól, 11 jól, 12 nón, 14 né. Flugvélarnar. Edda kom til Rvk. kl. 08.00 í morgun frá New York, fór til Stafangurs, K.hafnar og I-Iamborgar kl. 09.30. — Saga er væntanleg til Rvk. kl. 19.30 í dag frá London og Glasgow; fer til New York kl. 21.00. SjélfboðaKiðar óskast til gróðursetningar um næstu helgi. Símar 19525 — 11547 — 12876. Félagsmenn, munið kast- kennsluna, Árbæjarstíflu á fimmtudagskvöldið kl. 8—10 e.h. ★ Frakkar og V.-Þjóðverjar eru að hugsa um að smíða í sahi- einingu flugvél, er geti fiogið upp lóðrétt. HHiHhiAMai alwHhihqA Miðvikudagur. 134. dagur ársins. ÁrdegLsflæði kl. 2,38. Síökltvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Ingólfs Apótek, simi 1-13-30. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Iteylgavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanih) er á sama stað kl. 18 til kl, 8. — Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavikur verður kl. 22.45—3.05. Tæknisbókasafn I.M.S.Í. i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar I-Initbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. ' Landsbókasafnið er opið alla virka daga fró kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á! sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A. Simi 12308 Útlán opiri virka daga kl. 13—22 laugardaga 13--16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 13— 22, laugard 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., rniðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- i götu 16 opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. — Ehstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. ki. 5- 6. Biblíulestur: Sálm. 96,1—13. Syngið drottni. Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. Nautakjöt í filet, buffi gullach og hakk. Kjötverzlunin Búrfeil Skjaldborg við Skúlagötu. — Sínii 1-9750. Mývatnssiiungur Kjöt & Fiskur Baldursgötu, Þórsgötu. Sími 1-3828. LéttsaitsÖ diikakjöt gular baunir. Bræðraborgarstíg 16. Sími 1-2125. ALLT Á SAMA Champion-kraftkertii féanleg í flestar tegundir / |\ / bíia 1. Öruggari ræsing j 2. Meira afl. 'fj 3. Allt að 10% elds- ; neytissparnaður. 1 4. Minna vélaslit. 5. Látið ekki dragasf lengur að setja ný Champion-kerti í bíl yðar. Sendum gegn kröfu j út á land. I. Laugavegi 118 - Sími 22240 Stúlku vantar til afgreiðslustarfa nú þegar. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. er til sölu í dag. Bókhlöðustíg 7, Sínii 19168. Móðir mín, JÓHANNA SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Traðarkotssundi 3, andaðist 10. maí. -Fyrir hcnd aðstandenda. Sigurþór Eiríkssón.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.