Vísir - 14.05.1958, Side 7
Miðvikudaginn 14. maí 1958
VlSIB
Guðmundur Daníelsson:
|TiiisagnIr imi bækur.
Sapaþætti? Brynjiílís frá
Minna - Núpi.
Brynjúlfur Jónsson frá
Minna-Núpi: íslenzkir
sagnaþættir, I—II. Guðni
Jónsson bjó til prentunar.
Útgefandi: Menningar- og
fræðslusamband alþýðu.
Reykjavík 1957.
íslenzkir sagnaþættir Brynj-
jlætur hann fylgja sér eftir. Þax
með er ekki sagt, að Jónas sýni
okkur merkilega hluti ei.hgongu
Budda er til dæmis ekki annað
jen venjulegur heimaalningur,
megi telja að höfundurinn haíi gimbrarlamb, og í sögulok enn
kappkostað að segja sem sann- þá óráðinn unglingur, sem eng-
ast frá, kemur það nú í ljós inn veit hvort verða muni
eftir því sem dr. Guðni Jóns- heiðarl. sauðkind á sumarheiði
son segir í formála fyrir nýju eða hvimleið garðarolla. VT
útgáfunni, að höfundur hefur frásögnina af Buddu hnýtir
lítt kannað sannleiksgildi Jónas skrítnum viðaukum og
margra þeirra frásagna, sem fe.r útúrdúra, sem óþarfir verða j
'ivarf, og það ex hnitmiðun og Benediktsson, Hafnarfirði, Þrá-
iakmörkun, sem helzt skortir á inn Ögmundsson, Dalvík, og
mörgum þáttum bókarinnar. Örn Erlingsson, Garði.
m Jónas á til mikla formgáfu Hið minna fiskimannapróf:
og er sýnilega búinn að upp-; Benedikt Ágústsson, Hvalsá,
götva leyndarmál hennar, því Steingrímsf., Elías Gíslason,
að í tveim sögunum beitir hann Grund, Eyrarsveit, Finnbogi
slíkum "vinnubrögðum að sér- Helgi Magnússon, Patrekgfirði,
hverju stórslcáldi værj fuil- Guðjón Frímannsson, Hafnar-
sæmandi, þetta gerist í þætt- firði, Guðmundur Runólfsson,
inunr Eitt skot í öræfum og í Grundarfirði, Gunnlaugur Kjart
sögunni Skrín, sem eg sé ekki an Sigurðsson, Keflavík, Hall-
betur en standi í röð beztu grímur Gísli Færseth, Keflavík,
smásagna á íslenzka tungu. Að
líkindum gætir áhrifa frá
Hemingway í báðum þessum
sögum, en Jónas er sá karl í
krapinu að halda sínum per-
Helgi Kristófersson, Sandgerði,
Guðmundur Hinrik Elbergs-
son, Grundarfirði, Högni Fel-
ixsson, Akranesi, Jón Jóhann
Kristjánsson, Grundarfirði,
sónuleika óskertum í þeim við- Lárus Gunnólfsson, Þórshöfn,
úlfs frá Minna-Núpi komu fyrst hann færir í letur, heldur trúað að teljast og hefðu þess veena skiPtum °S gæða allt sitt ramm- Magnús Einar Ingimarsson,
út í blaðinu Suðurlandi á Eyr-
nrbakka og birtist sá fyrsti, eða
heimildarmönnum sínum of vel, ’ mátt missa sig. O
og reynást paissagnir Brynjúlfs1 margsyndgar Jónas í
upphaf hans í 8. tbl. 5. ágúst því margar og miklar, og hef- með þessari sörnu útúrdúra- ^ Ustrænan hátt,
1911, Þáttur af Þorleifi danni- ur Guðni Jónsson leiðrétt þær hneigð sinni, svo að þráður frá- Sie®st at sía
Bjarnarhöfn, en j neðanmáls, og taka leiðrétting
r yeyndar jisienzkum karlmennskuandr. og súgandafirði, Magnús Geir Þór-
bók sinni i
móta feng sinn á sjálístæðan arinsson, Gai’ði, Runófur Þor-
fleiri hefst í blaðinu 16. sept-
ember 1911.
sérprentaða á Eyrarbakka, í
tveim heftum, eftir að þeir
birtust í blaðinu eða á meðan
þeir voru að birtast þar. í
þessari nýju útgáfu er 1. útgáfu
nákvæmlega fylgt.
brogsmanni í
Kolbeinsættarþáttur, um Þor- ! arnar víða yfir hálfa lesmáls-
stein í Tungufelli, séra Kolbein síðuna.
son hans, Reykjahjónin og
Mér er því hrein ráðgáta,
hvernig stendur á að í þessa út-
gáfu skyldi ráðist, því að hvorki
Brynjúlfur gaf^þætti sína ut getur hún orðið minningu hins
góða manns, Brynjúlfs Jóns-
jsonar, til Vegsauka, svona út-
krössuð og leiðrétt, né heldur
liggur það mér í augum uppi
að efni þáttanna sé svo merki-
legt í sjálfu sér, að nauðsynlegt
En þrátt fyrir það að þættir j sé að koma þeim leiðréttum
þessir eru ritaðir á sagnfræði- fyrir augu sem flestra núlifandi j
legum grundvelli og vafalaust íslendinga.
Spurningakver náttaíru-
sagnarinnar slaknar og fer
íslenzks rithöfundar.
Nærri 60 mesin (ixku brotlfarar-
préfi s Stýrimannaskó^anuxn.
Auk þess luku 64 áður hinu minna
fiskimannaprófi.
sem maður kelsson, Grundarfirði, Sigurð-
í verki ungs, ur Einarsson, Hornafirði, Sig-
ur Guðmundur Jónsson, Þórs-
höfn, Stefán Árni Sigurðsson,
Keflavík, Grétar Sævar Frið-
þjófsson, Rifi, Snæfellsnesi,
Vilhj álmur Einarsson, Reykja-
vík, Vilmundur Jónsson, Pat-
reksfirði, Þórarinn Ingibergur
Ólafsson, Grindavík.
Guðtmundur Arnlaugsson: þess vegna óhugsandi án þeirra.
Hvers vegna — vegna þess. Við lifum í vélvæddri veröld,
Spurningakver náttúru- hvort sem okkur líkar betur
Uppsögn Stýrimannaskólans son, Borgarnesi, Kristján Sveins
fór fram laugardaginn 10. þ. m. son, Magnús Eymundsson, Páll
Að þessu sinni luku 59 nem-
endur brottfararprófi. 19 úr
! Gestsson, Pálmi Steinar Sigur-
j björnsson, Sigurður Hallgríms-
farmannadeild og 40 úr fiski-
mannadeild. Áður höfðu braut-
skráðs 64 menn með hinu
minna fiskimannaprófi, bæði
við skólann og á námskeiðum
hans á Akureyri og í Vest-
mannaeyjum, og 4 menn með
skipstjóraprófi á varðskipum
ríkisins. Hæstu einkunn við
íslenzk söngkona heid-
ur konsert í Osló.
vísindanna. Bókaútgáfa eða verr ,og má segja að okkur i varðskipaprófið hlaut Benedikt
Menningarsj óðs,
vík.
Reykja- sé öllum lífsnauðsynlegt að Alfonsson Reykjavík 7.25, við
Hér er um að ræða tvö bindi,
kunna nokkur skil á helztu
lögmálum hennar.
Bækur þessar eru
fai'mannaprófið Sveinn Valdi-
marsson Reykjavík 7.25. við
son, Grafarnesi, Sigurjón Hann-
esson, Sveinn Hólmi Valdimars
son Skagaströnd, og Örlygur
Kr. Ingólfsson, Akureyri.
Skipstjórapróf á varðskipum
ríkisins:
Benedikt Alfonsson, Erlingur
Magnússon, Jónas M. Guð-
mundsson og Sveinbjörn Finns
son, allir í Reykjavík.
Fiskimannapróf:
Albert Stefánsson Reykjavík. í
sniðnar fiskimannaprófið Jón Pálsson Ástþór Guðnason, Vestm.eyj-
hvort um sig á þriðja hundiað þannigj að þær geti jafnt komið Seyðisfirói 7.38 og við minna um> Bjai'ni Guðonundsson, Hafn
blaðsíður, hið fyrra fjallar lím
ahnenna aflfræði, varma, ljós
eg hljóð, hið síðara um raf-
magnið og hina ákaflega marg-
víslegu notkun þess.
Sé svo að ýmsum hafi enn
sézt yfir þessar bækur, hvoi'ki
eignazt þær né lesið, þá er
að gagni lærðum sem ólærðum,' fiskimannaprófið Vilhjálmur
það er að segja: Þær eru öllum Einarsson Reykjavík 7.31. ,
skiljanlegar, hvort sem þekk- I Agj skýrslu
ing manns er mikil eða lítil.
Þetta eru spurningar og svör,
varpaði
eins og titill bókanna ber með
sér, 433 spurningar og jafn-
mörg svör á um það bil 450
fyllsta ástæða til að vekja at- h]aðs;ðum ; Skírnisbroti. Mik-
hygh þeina á þeim, því þæi ih fjöldi glöggra mynda fylgir
eiga sannarlega erindi inn á
sérhvert heimili í landinu og
varla hægt að hugsa sér þá
manneskju, sem ekki varðar
efni þeirra. Daglegt líf sér-
hverrar manneskju nú á dögum
er öðrum þræði spunnið úr
iækni náttúruvísindanna og
textanum til skýringar.
Guðm. Daníelsson.
yetairnéttakyrnir.
sinni iokinni á-
! skólastjóri nemendur
og afhenti þeim skírteini. Einn-
ig afhenti hann Jóni Pálssyni
og Sveini Valdimarssyni verð-
laun úr Verðlauna- og styrktar-
sjóði Páls Halldórssonar skóla-
stjóra.
Bergljót Finsen, dóttir Vil-
íjálms Finsen fyrrv. sendiherra
Jónas Árnasen: Veturnótta-
kyrrur. Útgefandi: Heims-
arfirði, Eyjófur Halldórsson,
Reykjavík, Finnbogi Guðmund- i
ur Kjeld, Innri-Njarðvík, Frið-
rik Jóhannesson, Fáskrúðsfirði, j
Friðþjófur Kristjánsson, Hafn- söng i f'yrsta skipti opinberlega í
arfirði, Gestur Gestsson, Garði, hátíðasal liáskólans í Osló þann
Guðjón G. E. Sigurtrygsson, ip. apríl s.l.
ísafirði, Guðmundur Andrésson, i Fékk hún góða dóma í Oslóar-
Norðfirði, Hafsteinn Guðnason, blöðunum. Kjell Bækkejund
Sandgerði, Halldór Stefán Pét- skrifar í Morgenposten: „Berg-
ursson, Rvk., Hans J. S. Krist- Ijót Finsen hefur fagra röad —
Guðmundur Oddsson skip- insson, Rvk., Haraldur Gottfreð lyriskan sopran — sem stundum
stjóri hafði orðið fyrir eldri Kristjánsson, Rvk., Haukur hljómar mjög fagurlega og söng-
nemndum skólans, árnaði skól- Helgason, ísafirði, Helgi Björn ræn, en nokkuð skortir á söng-
anum og hinum nýju stýri- Einarsson, Hafnarfirði, Ingvi tækni til þess að röddin njóti sín
mönnum heilla og tilkynnti fyr- Rúnar Einarsson, Rvk., Jóhann til fulls.“
ir hönd skólafélaganna frá ár- Gunnar Jónsson, Hafnarfirði, Ummæli annarra hljómlistar-
inu 1933, að þeir myndu gefa Jóhann Björgvin Sigurgeirsson. gagnrýnanda í Oslóarblöðunum
valda 5% slysanna, uglingar, sem
hafa komist yfir billykla ■— og
áfengi.“
Þessai- glepsur úr grein fylkis-
stjórans sýna hvert vandamál
þetta er i Bandaríkjunum, og að
i fvlki hans hafa hin nýju lög
verið sett sem þrautaráð, og að
skólanum á næstunni vandaða! Rvk., John Rasmunssen, Rvk.,
kringla, Reykjavík. 1957. sýningarvél fyrir kvikmyndir' Jón Einarsson, Flatey, S.-Þings.,
Svo virðist sem Jónas Árna- ásamt upptökutæki. ! Jón Kristinn Gíslason, Hafnar-
son sé lcominn í hóp vinsælustu Skólastjóri þakkaði gestum firði, Jón Kristinn Pálsson,
rithöfunda þjóðarinnar, mín komuna og hina rausnai'legu Seyðisfirði, Jón Bergmundur
og sagði síðan skólanum Ögmundsson, Ólafsvík, Jónas
á aldrinum 25—34, 25% 35—44,
en það „er smáflokkur sem veld-
ur mér mestri hryggð og á-
hyggjum“, segir fylkisstjórinn,
„í honum eru unglingar sem skoðun er sú, að það eigi hann gjöf
líka skilið. Hann hefur ákaf- slitið fyrir þetta skólaár. Ragnar Franzson, Akureyri,
lega þægilegan tón, ef svo | Hér fara á eftir nöfn þeirra, Kristján ísaks Valdimarsson.
mætti segja um rithöfund. Gáfa sem luku prófi frá skóianum Akureyri, Kristján Örn Þór-
haris er hlý og góðmannleg, á þessu skólaári: , hallsson, Hjalteyri, Magnús
mjúkróma, — ekki skræk og Farmannapróf (mennirnir eru Stefánsson, Vestmannaeyjum,
espandi og hjáróma, eins og búsettir í Reykjavík, nema ann- Pétur Þorfinnsso’n, Raufarhöfn,
fyrir ltemur hjá sumum skáld, ars sé getið): Ragnar Gunnsteinn Zophanías-
líkur eru fyrir, að önnur fylki um, sem undir niðri vantreysta Benedikt Gunnar Guðmunds- son, Akureyri, Guðbjartur
fari að dæmi Kaliforníu. — Þetta snilligáfu sinni, en þrá mjög að son, Einar Haraldsson, Gísii Richard Sighvatsson, Vestm.-
er að sjálfsögðu ekki birt, vegna iata að sér kveða. Jónas er ekki Halldór Jónasson, Grétar Hjart- eyjum, Sigtryggur Benediktz,
þannig, þó hann vilji án eía arson, Guðlaugur Gíslason, Hornafirði, Friðrik Sigurður
láta að sér kveða og það svo Haraldur Alfreð Ki'istjánsson, Kristjánsson, Ólafsfirði, Sveinn
um munar, en hann stígur með Helgi Guðjónsson, Höskuldur Garðar Gunnarsson, Grundar-
kímnibros á vör út á leikvang- Skarphéðinsson, Bíldudal, Ingi firði, Sverrir Guðlausson,
:nn og fær áhorfandann eða Þorgrímur Pétursson, Vestm,-! Hafnarfirði, Willard Fiske Óla-
kannski réttara sagt lesandann eyium, Jón Berg Halidórsson, j son, Grímsey, Þórarinn Bjarna-
fyrirhafnarlaust á sitt band og, Véstm.eyjum, Jón Þór Karls-ison, Hafnarfirði, Þorvaldur j
þess, að líta beri á, að svo ó-
vægilegra ráðstafana sé allsstað-
ar þörf, heldur til þess að vekja
athygli á, að til þeirra hafi orðið
að g'.-ípa vegna þess, að stefnt
var að ,.fei«rðarósi“ með of
mikilh linkind og heirri spillingu,
sem henni var samfara.
eru á sömu lund.
Móðir Bergljótar er norsk og
gekk Bergljót á skóla í Noregi.
Hún stundaði söngnám í Svíþjóð
hjá Skilondz og Nanny Larsen
Todsen og í Frakklandi hjá Nin-
on Vallin.
Undirleik annaðist Rolf Öst-
bye.
Óll skrúðgarBavmna
standsetning nýrra láða,
breýtingar,
lagfæringar.
Hringið til fagmanns.
Uppl. í síma 32382.
Geymið auglýsinguna.