Vísir - 14.05.1958, Síða 9

Vísir - 14.05.1958, Síða 9
Miðvikudaginn 14. maí 1958 VfSÍK Hnn Delany frá írlandi, eiim fcezíi hlausari heimsins, kejsnir nú iyrir Villanava háskclann í Fila-delíiu. — Ron, sem er 22 ára gamaU, héfur hlaupið míluna á 3 rtiín. 59 sek. Þjáífari hans seg-r Iiar.n geía hfáúpið hana á 3 mía. 55 sek. Þessi mikli hlaup- ari býzt við að vera á toppinum 1900 en hann er nú Oiympíu- meistari í 1500 m. hlaupi. — í frístundum leggur Delany stund á bankavísindi og hagfræði við háskóla sinn. Hann vinnur fyrir skólavist sinni nieð því t. d. að sitja yfir börnum. Ferðlit tli Mikiuvalna - Frh. af 4 s. beztum árangri með litlum efn- um. Ef okkur íslendingum hefur þótt til þess ástæða á undanförn- um árum, að taka þátt í slíkum sýningum, finnst mér að við höf- um óumdeilanlega mun ríkari á- stæðu til að gera það i Chicago vorið 1959, er hin nýja skipaleið er opnúð. Við skulum vera þess minnugir að það voru menn frá fslandi, sem fyrstir könnuðu þessar slóðir og fóru á skipum upp í hið mikla fljót, sem nú er verið að gera að alþjóðlegri sigl- ingaleið. Nú fyrir skemmsíu sendi stór- blaðið New York Times út boðs- bréf um aukablað, sem það ætl- ar að gefa út í vor í tilefni þess að hin nýja skipaleið er opnuð til takmarkaðrar umferðar. í vipphafi boðsbréfsins er því sleg- ið fram sem sögulegri staðreynd, að Cartier hinn franski hafi fyrstur hvítra manna siglt upp St. Lawrenceána. Þessu boðs- bréfi er dreift úm allan lieim og að þyí stendur eitt merkasta íréttablað veraldar, viðurkennt fyrir sannferðugan fréttaflutn- ing. í þessu plaggi er hvergi vik- ið einu orði að ferðum hinr.a ís- lenzku sægarpa og á þessu má sjá að sízt muni va-nþörf á að vekja nokkra athygli á þeim og þá um leið á landinu, sem þeir komu frá, hvernig þar er um- horfs í dag og hvað það hefur upp á að bjóða. Spurningin er að- eins, hvernig verður það bezt gert? Gullfoss fari vestur. Mér finnst, að þar rem forfeð- ur okkar komu á sætrjám að þessari. ókunnu strönd beri okk- ur að gera slikt hið sama. Far- kostur þeirra mun sjálfsagt hafa verið taiinn sæmilegur á þeirra tíma mælikvarða þó að nú myndi engum detta i hug að hætta sér út á reginhaf á slíkum fleytum. Við íslendingar eigum, sem bet- tir fer, góðan skipakost þó eigi sé þar um nein stórskip að ræða. I þennan leiðangur eigum við að senda okkai' bezta farkost, flagg- skip islenzka kaupskipaflotans, Gullfoss. Hann á að sigla fáður og flöggum skreyttur í þeirri , skrúðsiglingu, sem telja má lík- |legt að haldi uppi þessari nýju siglingaleið vorið 1959. Þar mun Elísabet Bretadrottning sigla fyrst, Ög ef til vill tekur Eisen- hower einnig þátt í henni. Innan- borðs á Gullfossi á að hafa litla en snyrtilega sýningu á íslenzk- um framleiðsluvörum, fyrst og fremst sjávarafurðum, en einnig okkar ágætu landbúnaðarvörum. Við megum sízt af öllu gleyma þeim, því nú erum við áð værða útflutningsþjóð, einnig á þvi sviði og margt af þeirri íram- leiðslu, t. d. ostar, er fyllilega samkeppnishæf gæðavara. Þarna þarf einnig að vera inn- an borðs sýning á bckmenntum okkar, fornum og nýjum, og þá auðvitað sérstaklega þeim er fjalia um hinar fornu Virilands- ferðir. Einnig að- kynna nútíma- menningu okkar á fleiri sviðum. Larnlar verði látnir vita. Skipið þarf að koma við í sem flestum meiriháttar bcrgum við St. Lawrenceána og vötnin, og þar seri viðstaða á hverjum stað yrði str.tt og í'ými um borð takmarkað, yrði að leggja-megin- áherzlu á að bjóða þeim, er fyrst og fremst koma til greina sem viðskiptavinir, og einnig þeim, er gætu komið vitneskjunni um heimsóknina á framfæri í blöð- um. útvarpi og sjónvarpi. Öll framkvæmd og skipulag á þessu yrði að vera í höndum þarlends aðila, sem vel kann til slikra hluta. Endastöðin á svo að vera Chicago og þar á að setja á land hina íslenzkú sýningardeild á al- þjóðasýningunni Það á að láta boð út ganga um ailar islenzkar byggðir í Vestur- heim1', um þessa heimsókn. Og landar okkar þar rnunu flykkjast í stórhópum til að sjá og skoða hinn kærkomna gest og taka sér far með skipinu milli hafna- ef þess er kostur. Það yrði allt að því á við heimsókn til gamla landsins, en mun ódýrara. 1 vinna og að þessu myndu standa öflug samtök. Fyrst og fremst yrði það íslenzka ríkið, svo öll samtök framleiðenda, svo sem Samband ísl. samvinnufélaga, Samband Isl. iðnrekenda o. fl. — Sölumistöð hraðfrystihúsanna, Flutningafélög eins og Eimskipa félag íslands, Flugfélag íslands og Loftleiðir yrðu þarna einnig með. Háskóli Islands yrði þarna einnig aðili og menningarsamtök svo sem Bandalag isl. listamanna, heimilisiðnaðarfélög o. fl. Kostn- aðurinn myndi því dreifast á marga aðila. Nokkra tefcna ætti að vera hægt að afla í sambandi við ferðina t. d. með þvi að taka farþega til og frá íslandi og svo farþega milli hafna vestanhafs ef leyfi fengist til þess. Aðrar tekj- ur gætu komið til greina, svo sem fyrir auglýsingar. Hvað svo sem öllum kostnaði , líður þá gefst okkur IslencLingum j þarna óvenjulegt tilefni til að jvekja athygli stórþjóða á landi okkar og þjóð, að fornu og nýju. | Þarna gefst okkur tækifæri til * að láta okkar fornu arfsagnir og bókmenntir veita nútíðinni braut argengi. Við getum sýnt að þjóð vor á sér að forfeðrum harðgera sæfarendur, sem hættu sér um úthöf á opnum skipum í landa- leit og að við höldum minningu þeirra í heiðri með því að hafa bjargfasta trú á mætti íslenzkr- ar gróðurmoldar, þrátt fyrir kuldavofu ótal ísavetra, að við framleiðum úr feng okkar, úr sjó og af landi, velmeðfarna gæðavöru og flytjum hana á vit annarra þjóða á eigin skipum með vel menntuðum og dugmikl- um áhöfnum. Og síðast en ekki sízt viljum við sýna að söguþjóð- in lifir ekki lengur í fortíðinni heldur höfum við endurvakið hana i nýtizku menningarríki, þar sem hvers konar mennt og menning er í hávegum höfð og hinn skapandi andi og ötula hönd.leggjast á eitt að skila ein- um og öllúm fram til sem mests þroska. Óhlutvandir menn hafa á und- anförnum árum stundum likt íslenzku þjóðinni við tvíhöfðaðan þurs, sem. horfir öðru höfði til austurs og hinu tif vestur. Slík samlíking er óneitanlega af miði- ungi góðu innræti • sprottin og sízt af öllu megum við við því, að láta hana verða að sannmæli. Við eigum heldur að taka okk- ut- að fordæmi þanri af Ásura, er sat í Hliðsfcjálf og sá um heima alia. Og er við sjáum tækifærið til að bera fram okkar hlut á al- þjóðavettvangi, hvar svo sem það er, og álítum að það muni verða okkur til framdráttar, þá eigum við að gera það hiklaust, samstillt og einhuga. Til mikils að vinna. Enginn þarf að ganga þess dulinn að svona ferð er mikið fjæirtæki qg myndi .kosta mikið , fé. En það er einnig til mikils að Málarameistarar opna skrifstofu. Aðalfundur Málarameistara- félags Reykjavikur var haldinn 29. mavz sl. Formaður félags- ins, Jón E. Ágústsson, flutti starfsskýrslu félagsins fyrir sl. ár. Félagið átti 30 ára afmæli 26. febrúar sl. og var þess minnzt með hófi í Sjálfstæiðshúsinu 28. s. m. Félagið mun á næstunni opna skrifstofu í húsi Múrarafélags- ins við Freyjugötu. Er það ætlun félagsins, að allir, sem þess óska leiti til skrifstofunn- Undir hneiamnRanum. Liíli, mjósiegni náunginn átti mjög annríkt. Alltaf fram og aftur — íram og aftur. Hann bjó mðn í jörS- inni, þar sem hann hafði byggt sér yndíslega ibuð meS svefnherbergi, dagstofu, borðstofu og löngum gangi. ÞaS var byrjað að kólna í lofti svo nú var um að gera aS íylla bcrðstofuna til að nægur forði væri til vetrarins. ’ — Afsakið, sagði hneturunninn. — En þar sem ég er húsbóndi yðar, viidi ég gjarna vita hver þér eruð. — £g heiti Svip. — Og staða? —— Skógarmús. En hvers vegna eruð þár húsbóndi minn ? — Þér haíið byggt Kús yðar milii rótanna mmna. Þér baíið grafið og skafið, innréttað og ráðsmennskast svo að mig kitiaði í tærnar — það er að segja ræturn- ar — og aiveg upp í greinarnar. -— Já, einmitt, sagði Svij. — Það hlýtur þó að hafa verið gaman. Það gerist ekki svo margt hjá svona tré, sem getur ekki flutt sig úr stað'. Það var hyggilegt hjá Svij að kalla hneturunnann tré. Það bætti skap hans á augabragði. -—. £g hef ekkert á móti því að þár búið hjá mér, Þvert á móti. Mér finnst bara að við ættum að kynnast hvor cðrum svolítið. Lg stend svolítið úrleiðis svo að ég slepp alveg við þessa hræðilegu sunnudagagesti, seni rífa okkur cg fiá til að ræna okkur hnetununi. Þeir brjóta greinárnar okkar — og það er svo sárt. — já, það eru leiSinlegar skepnur þessir menn. Svo það er goít aa við. skulurn sleppa víð þá. Það-.er svo ágætt hénra með allar hneturnar yðar rétt viö hús- dyrnar. — Já, gjörið svo vel, sagði hneturunninn kurteis- lega. Það er hara, eitt, mér fmnst að þér gsituð sagt — með leyfi, — og— það var faliegt af yður - — c-g — þakk fyrir matinn — cg þess háttar . Það er svo kurteislegt. Svip stoppaði augnablik hlaup síri og settist á halann. — Segðu mér, runni, hth. Er það mín vegna, að þér hafið hent öllum þessum hnetum á jörðina? -— Nei-ei. Það kemur allt í emu — að þær losna —■ ogdalla.aí sjáifu sér. — Ágætt- í fyrsta skipti, sem þár kastið niður hnetu mín vegna skal ég segja þakk fyrir. Og svo hvarf Svip niður í holu sína með stóra hnetu. ar með hvei’skonar upplýsing- ar er varða starfsemi félagsins í faglegum eða félagslegum málum. Félagsmenn eru nú 97 að tölu. Stjórnina skipa nú þessir menn: Formaður: Jón E. Ágústsson. Varaform.: Sæmundur Sigurðs- son, Ritari: Kjartan Gíslason. Gjaldkeri: Ólafur Jónsson, Að- stoðargjaldk.: Haukur Hall- grímsson. Ritstjóri Málarans: Jökull Pétursson. Vérðskrár- nefnd: Ólafur Jónsson, Halldór Magnússon, Kjartan Gíslason, (Frá Málarameistararélaginu)*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.