Vísir


Vísir - 14.05.1958, Qupperneq 12

Vísir - 14.05.1958, Qupperneq 12
4^—------------------------------------~ r **• 4dýrara I áskrift en Vísir. S' i-.it! fsera y-ftur fréttir *g annað i«rfe>»trn — án fyrirhafnar af ;/Aar hálfu. íSiml l-ltt-li#. [ M’aniS. að þetr, sena gerasí áskrifendnzi S Vísis eftir 10. hvers mánaftar, fá hlaðíð ókespis tii máitaðamótfc, CbExaua ætíaði að tryggja sár forsetavöid áfram. I»á rlsai í2PaiI«á2a‘ðÍ8?.s*ar«slB* aapp og íi'eaag|EH ..eB*iesida Brez'i; blöð ræða » morgun ískj'ggilegar horfur ■' Libanon. cocrir, að hér sé í rauninni um endurtekningu á viðburðunum 1952 að ræða, en þó sé sá munurinn, að átökin þá hafi verið án blóðsúthell- inga. Án nokkurs vafa fái stjórnarandstæðingar aðstoð erlendis frá og það auki hætt- una. Blaðið bendir á, að meira frjálslyndis hafi gætt á trú- málasviöinu í Libanon en öðr- um Arabaríkjum, en nú sé sú hætta skollin á, að trúmálum sé blandað maira inn í stjórn- máladeilurnar. — Daily Tele- graph telur meginorsök æs- inganna, að Chamoun forseti hafi ætlað að breyta stjórnar- skránni til þess að tryggja sér forsetavöld áfram. Með því hafi „gjöf verið lögð í hendur stuðningsmanna Nassers,“ en Libanonstjórn eigi einskis ann- ars úrkost eins og komið sé, en að hvika í engu frá þeirri stefnu, sem tekin hafi verið, og bæla niður allan mót- þróa. Financial Times segir að það, sem sé að gerast í Libanon. sé í rauninni lýsing á ástand- inu í hinum nálægu Austur- löndum, þar sem Rússar hafa komið svo ár sinni fvrir borð, að allt öryggi sé horfið. Þetta sé sök Rússa og engra annara. Seinustu fregnir herma. að Chamoun muni ræða við stjórnarandstæðinga. Járnbrautamenn fái 3% kauphækkun. Formaður Flutningaráðs í Bretlandi, Sir Brian Robertson lagði fram nýtt tilboð í járn- brautadeilunni í gær. Bauð hann 3% kauphækkun frá júní- lokum. Fulltrúar járnbrautastarfs- manna, sem tekið hafa þátt í umræðum um deiluna, telja líklegt, að tilboðinu verðd tekið, og verkfalli afstýrt. Nánara mun verða um þetta kunnugt á föstudag. Níðingar fremja illvirki. Skjóta gæfar álftir vi5 sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Illvh-kjar hafa framið fá-1 fceyrt grimmdarverk um síð- astliðna helgi, skotið svanapar: á fuglatjörn við sumarbústað- ínn Lynghól (eign Guðmundar frá Miðdal). Á laugardagsmorguninn kl. 10 sást önnur álftin berjast um við tjörnina vængbrotin, al- blóðug, en makinn lá skammt frá skotinn með riffilkúlu í höfuðið. Fyrir tveim árum síðan var1 Eamskonar verknaður framinn þarna við vötnin, þá féll svan- ur og tveir stálpaðir ungar fyr- ir skotmönnum. Að næturlagi læddust þeir að fuglunum, móðirin slapp með tvo ungana særða, annar þeirra fannst dauður síðan. Til að hylja spor sín þá ham- flettu skotmennirnir hina dauðu fugla, skáru hold af beinum, og tróðu síðan leifunum í poka er þeir urðuðu. Skotmenn hafa einig haft sig í frammi við að brjótast inn í sumarhús í nágrenni bæjar- ins, bera út eldhúsáhöld og æfa sig á þeim í skotfimi, skjóta í gegnum glugga og hurðir. Skilja eftir opin hlið á skóg- ræktargirðingum og þess hátt- ar. Æskilegt væri,. að vegfar- endur, sem séð hefðu til manna- ferða þarna umræddan dag, gerðu lögreglunni aðvart, eða hringdu í síma 12223. Þessi standmynd af Ásgrími listmálara Jónssyni skipar heið- urssess á almennu listsýning- unni í Listamannaskálanum, sem stendur yfir þessa dagana. — Myndin er eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara. Frá afmennu fist- sýningunni. Almenna listsýningin í Lista- mannaskálanum hefur nú ver- ið opin í tíu daga. Sýningin er mjög fjölbreytt, 35 listamenn sýna þar 83 lista- verk. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds 18. þ. m. og verður ekki framlengd. Skemmtiierð til Eyja um Hvítasunnuna. Lúðrasveit Reykjavíkur efn- ir til skemmtiferðar til Vest- mannaeyja um hvítasunnuhelg- ina. Farið verður með skipi frá Reykjavík laugardaginn 24. maí kl. 2 e.h. og komið aftur til Reykjavíkur á annan í hvítasunnu, 26. maí kl. 8 um kvöldið. Um borð í skipinu verða skemmtanir og dansleikir í landi í Eyjum. Farmiðar verða seldir í Hljómskálanum og allar nán- 1 ari upplýsingar gefnar í síma ! Lúðrasveitarinnar, 15035. ----8---- JortSauía íær liveiii vestra. Bandaríkjastjórn hcfur fall- ist á að láta Jordaniu fá 10.000 lestir af hveiíi, sem seljast eiga á frjálsum markaði en and- virðið renna í umbótasjóð. Einnig fær Jordania 20.000 lestir af fóðurvörum, á grund- . velli aðstoðar. Bandaríkjastjórii sendir herlié Nixen tiE verndar. ilætftuieg á>ás ge?5 á haain og konu hans í VenezueSa. Bandaríkin hafa sent 1000 fallhlífahermenn og fiokk úr landgönguliði flotans til síöðva við Karibiskahaf, Nixon vara- forseta o? frú hans til verndar, en 'þau voru í mikilli hættu stcdd í Caracas, Venezucla, er Tvær ferðir F.I. á morgun. Ferðafélag íslands efnir til tve&gja skemmtiferða á morg- un (uppstigningardag). Annað er göngu- og skíða- ferð á Hengil. Þangað var einn- ig farið s.l. sunnudag og létu þátttakendur svo vel' af ferð- inni að félagið ákvað að efna 1 að nýju ,til ferðar þangað, enda bárust því margar áskoranir .um það. Skíðasnjór er þar næg- t ur og útsýn fegurri en af mörgum öðrum fjöllum í ná- Igrenni Reykjavíkur. Lagt verð- ur í þessa ferð kl. 9 árdegis á morgun. Hin ferðin er gönguferð um Heiðmörk og lagt af stað í hana kl. 1.30 e. h. Lagt verður af stað frá Austurvelli. ★ Framvegis verða allir pen- ingaseðlar S.-Afriku prent- aðir þar en ekki í Bretlandi eins og áður. tryllíur múgur ráðst að bifreið þeirra, hótt þau slvppu ómcidd. Nixon er á ferðalagi til lýð- velda Mið- og Suður-Ameríku í vináttu skyni, en honum hef- ur verið illa tekið, í Lima í Peru var bifreið hans grýtt, og víða hefur hann mætt andúð, verið æpt að honum ókvæðis- orðiun o. s. frv. í Caracaz var bifreið hans grýtt, hrækt á hana, og hún lamin utan með járnstöngum. Þegar fréttin barst til Hvíta hússins kvaddi Eisenhower þeg- ar Dulles á sinn fund, en Dulles boðaði til sín settan sendiherra Venezuela og krafðist þess, að varaforsetinn nyti fullrar verndar. Hét sendiherrann því. hefur síðan frétzt, að herlið, sem hefur brynvarðar bifreiðar sé komið til Caracas. Fallhlífalið var sent til Puerto Rico, en þaðan er til- tölulega stutt flugleið til Caracas. Steypa átti stjóm Libanons. Ástandið hefur ekkert bat»- að í Libanon og horfur hinar ískyggilegustu. Herlið er stöð- ugt á verði hvarvetna í bæjun- um. Mislingar herja á Eskimóa. Mislingar hafa borizt til nyrztu byggða Kanada og virðast ætla að verða mjög skæðir. Flugherinn hefir verið látinn fljúga með lyfjabirgðir frá bænum Churchill við Hudson- flóa til Esikmóabyggðar, þar sem hver maður — 30 manns — liggur hættulega veikur. — Læknar verða einnig sendir norður. Eskimóar eru mjög næmir fyrir þessum sjúkdómi. Stjórnin hefir mótmælt árás. 500 Sýrlendinga á tollstöð í Libanon. í átökunum biðu 6 menn bana. Mótmælin voru af- hent sendiherra Arabiska sam- bandslýðveldisins. Stöðugt fást fleiri sannanir fyrir, að tilraun átti að gera til að steypa stjórn landsins. Dag- lega er reynt að koma vopna- birgðum til landsins. Ben Gurion forsætisráðherra Israels sagði í ræðu í gær, að atburðirnir í Libanon ættu að leiða menn í allan sannleika um, að Israel væri ekki eina landið, sem stafaði hætta af Nasser. Mðcíil rússneskur togaraflotl undan Tromsö í Noregí. S^dBB' SÍSintlíl sffiigt SietB'ííB*’ vei&eBí'. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. Enn hafa borizt fregnir af miklum rússneskum fiskisliipa- flota, sem er að veiðum ekki mjög fjarri Noregi. Skipstjóri einn frá Tromsö, Hans Nielsen á Bonöy, skýrir frá því, að 50—60 rússneskir togarar sé að veiðum á Tromsö- grunni og stunda þeir þar karfaveiðar. Veiðar þessar fara fram um það bil 115 mílum fyrir sunnan Bjarnarey. Þegar Nielsen skipstjóri sá rússneska flotann voru þarna einnig fá- einir þýzkir togarar. Norskir skipstjórar hafa lengi vitað um karfamiðin þarna, en þeir fá svo lítið fyrir karfann, að þeim finnst ekki borga sig að veiða hann. Loks hefir orðið vart við mikinn flota rússneskra veiði- skipa úti fyrir Bell-sundi á Svalbarða og virðist hann því hafa komizt í nokkurn fisk þar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.