Vísir - 28.05.1958, Blaðsíða 2
1-
VtSIK
Sœjarfréttfa
IJtvarpið í kvöltl.
20.00 Fréttir. — 20.30 Lest-
ur fornrita: Hænsna-Þóris
saga; IH. (Guðni Jónsson
prófessor). — 20.55 Kór-
söngur: Pólyfónkórinn syng-
ur. Söngstjóri: Ingólfur
Guðbrandsson, Dr. Páll ís-
, ólfsson, Ruth Hermanns,
Ingvar Jónasson, Efemía
Guðjónsson, Jóhannes Egg-
ertsson og. Gísli Magn-
ússon aðstoða með hljóð-
færaleik. .(Hljóðr. á tónleik-
um í Laugarneskirkju 8. f.
m.) 21.35 Erindi: Uppeldi og
félagsþroski. (Magnús Gísla
son námsstjóri). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Upplestur: „Stríð“,
frásaga eftir Jónas Árnason
(Baldvin Halldói'sson leik-
ari). 22.30 Frá Félagi ísl.
dægurlagahöfunda: Úrslit í
dægurlagakeppni félagsins.
JH-lcvintettinn og hljómsveit
Aage Lorange leika. Söng-
fólk: Sigurður Ólafsson,
Didda Jóns og Ragnar Hall-
dórsson. Kynnir: Jónatan
Ólafsson — til 23.10.
Veðrið í morgun:
Lægð yfir Grænlandshafi.
Hreyfist hægt norðaustur.
Horfur: Hægviðri. Bjart-
viðri í dag, en suðaustan
kaldi og rigning í nótt. —
Kl. 9 í morgun var SA 2
og 8 stiga hiti í Rvík. Hæg-
viðri er um land allt og var
mestur hiti á landinu í
morgun 9 stig á Loftsölum,
minnstur á Grímsstöðum 2
stig.
Hiti í erl. borgum kl. 6 í
morgun: Khöfn 11, Oslo 10,
Hamborg 11, Þórshöfn 4,
London 6, New York 14.
Aðalfundur
Hins íslenzka biblíufélags
verður haldinn í kapellu
Háskólans fimmtudaginn 29.
maí kl. 8,30 síðdegis.
Heiðmerkurför
Ferðafélag íslands fer í
Heiðmörk annað kvöld kl. 8
frá Austurvelli til að gróð-
ursetja trjáplöntur í landi
félagsins þar. Félagar og aðr-
ir eru vinsamlega beðnir um
að fjölmenna.
---‘t*T~----------------
KFQSSGÁTA NR. 3502.
Miðvikudaginn 28. maí 1953
OOfrfiwi. ■n.l»b-~r“-----
Eimskip.
Dettifoss fór frá Flateyri í
gær til Siglufjarðar og Ak-
ureyrar og þaðan til Lysekil,
Gautaborgar og Leningrad.
Fjallfoss fór frá Hamina í
gær til Austurlandsins.
Goðafoss fór frá New York
22. maí til Rvk. Gullfoss fór
frá Leith 26. maí til. Rvk.
Lagarfoss fer frá Gdynia á
morgun til K.hafnar og Rvk.
Reykjafoss kom til Rvk. 22.
maí frá Hamborg. Tröllafoss
kom til New York 26. maí
frá Rvk. Tungufoss fór frá
Vestm.eyjum 23. maí til
Bremen, Bremerhaven og
Hamborgar.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór í gær frá
Sauðárkróki áleiðis til Man-
tyluoto. Arnarfell fer vænt-
anlega í dag frá Rauma á-
leiðis til Fáskrúðsfjarðar.
Jökulfell lestar á Austfjarða
höfnum. Dísarfell er í RVk.
Litlafell losar á Húnaflóa-
höfnum. Helgafell er á Ak-
ureyri. Hamrafell fór í gær
frá Rvk. áleiðis til Batumi.
Ileron lestar sement í Gdyn-
ia. —
Flugvélarnar.
Saga er væntanleg til Rvk.
kl. 19.00 í dag frá Hamborg,
Khöfn og Gautaborg. Fer til
New York kl. 20.30.
Barnaheimilið Vorboðinn.
Þeir, sem óska að koma börn
um í barnaheimilið í Rauð-
hólum í sumar, komi og |
sæki um fyrir það í dag kl.
6—9 og á morgun á sama
tíma í skrifstofu Verka-
kvennafélagsins Framsóknar
í Alþýðuhúsinu.
Frá Sýningarsalnum,
Kverfisg. 8—10.
Aðsókn hefir verið góð að
Myndlistar- og listiðnaðar-
happdrættissýningu Sýning-
arsalarins. Sýningin verður
nú tekin niður en sett upp
aftur 12.—18. júní. Öll vei’k
in á sýninguni, um 30 tals-
ins, eru vinningar í happ-
di'ættinu. Aðéins þrjú þús-
und miðar eru gefnir út.
Verð hvers miða er 100 kr.
Þeir fást í Sýningarsalnum
og hjá fastagestum salarins.
Dráttur í happdrættinu fer
fram 18. júní.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur aðalfund í kvöld kl.
8 í Borgartúni 7.
Lárétt: 2 smámann, 6 á út-
lim, 8 yfrið, 9 glænýr, 11 alg.
sk.stöfun, 12 hlýju, 13 veiði-
tæki, 14 ósamstæðir, 15 ílát, 14
rökkur, 17 trúar.
Lóðrétt: 1 eftirtekt, 3 árs-
tími, 4 fall, 5 hey, 7 snemma,
10 hæð, 11 um lengd, 13 barna-
mál, 15 skemmdar, 16 lagar-
eining'.
Lausn á krossgátu nr. 3501:
Lárétt: 2 Sesam, 6 IS, 8 rá, 9
ljár, 11 LS, 12 Lón, 13 rot, 14
jr, 15 sósu, 16 rós, 17 naflar.
Lóðrétt: 1 milljón, 4 err, 4
sá, 5 mistur, 7 sjór, 10 Án, 11
los, 13 Rósa, 15 sól, 16 RF.
ECmrsIb í iþréftum og blp.
Kvenréttindafél íslands
heldur fund í kvöld kl. 8.30
í Prentarafélagshúsinu. Þóra
Einarsdóttir flytur erindi um
aðstoð við afbrotafólk. Einn
ig verða rædd mjög áríðandi
félagsmál.
Félag áhugaljósmyndara
heldur fund að Lindargötu
50 á morgun (fjmmtudag)
kl. 8.30 síðdegis. Þar fer
fram atkvæðagreiðsla um
beztu fréttamynd, og úrslit
í síðustu verðlaunakeppni.
Þar verður og sérstök dag-
skrá, sem Litli ljósmynda-
klúbburinn annast. Eru þar
til umræðu ýmiskonar ljós-
myndavei'kefni.
Aldarafmæli.
Fimmtudaginn 29. maí er
aldarafmæli dr. phil. Finns
Jónssonar prófessors. Há-
skóli íslands mun minnnast
þessa með athöfn í hátíðasal
háskólans kl. 8.30 e. h. —
Athöfnin hefst með því, að
Þorkell Jóhannesson há-
skólarektor flytur ávarpsorð,
en síðan mun Halldór Hall-
dórsson prófessor flytja fyr-
irlestur um ævi Finns Jóns-^
sonar og vísindastörf. — i
Öllum er heimill ókeypis að-
gangur.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins í R.vík
heldur fund fimmtudaginn
29. maí kl, 8.30 í Iðnó, uppi
Eftir hvítasunnu liefjast víðs-
vegar um bæinn námskeið í í-
þróífum og íeikjum fyrir börn
á aldrinum 6—12 ára.
Standa að þeim þrír aðilar,
Leikvallanefnd Iteykjavíkur,
æsku.lýðsráð Reykjavíkur og I-
þróttabandalag Reykjavikur.
Verða nómskeiðin á 6 æfinga-
svæðum víðsvegar um bæinn og
standa yfir til júlíloka. Á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstu-
dögum verður kennt á KR-svæð
inu, Háskólavellinum og spark-
vellinum við Skipasund, en á
þriðjudögum, fimmtudögum og
iaugardögum á Ármanns-svæð-
inu, Valsvellinum og sparkvell-
inum við Grensásveg. Verða
námskeiðin tvískipt eftir aldri,-
fyrir hádegi kl. 9,30 fyrir 6—9
ára.börn og eftir hádegi kl. 3.00
—5.00 fyrir 10—12 ára börn.
Verða þau bæði fyrir drengi
KiPAUTetRÐ
M.s. Hekla
Miðvikudagur.
148. dagur ársins.
wjiMWWWWWWrtWVWVWWVW1
Árdegisflæði
kl. 1,51.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100.
Næturvörður
Vesturbæjar Apóteki, sími 22290.
Lögregluvarðstofan
hefur sima 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
ln allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími
15030.
Ljósatiml
bifreiða og annara ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
verður kl. 23,45—4,05.
Tæknisbókasafn I.M.S.l.
í Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e.h alla virka daga nema
laugardaga
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30—
3.30 á sunnud. og miðvikud
Eandsbókasafnið
er opið alla virka daga frá ki.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 ,og
13—19
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—5 e. h. og á
sunnudögum kl 1—4 e, h.
Bæjarbókasafn Iteykjavíkur
Þingholtsstræti 29A. Simi 12308
Útlán opin virka daga kl. 13—22
laugardaga 13—16, sunnud. 5—7
Lesstofa opin kl. 10—12 og 13—
22, laugard. 10—12 og 13—16
sunnud. 2—7.
Útibú Hólmgarðl 34 opið
mánud., miðv.d. og föstud. fyrir
börn kl. 17—19, fyrir fullorðna
mánud. ki 17—21, miðv.d og
föstud. kl .17—19. — Hofsvalla-
götu 16 opið virka daga nema
laugard, kl. 6—7. — Efstasundi
266, opið mánud miðvikud. og
föstud. kl. 5—6.
Biblíulestur: Efs 4,17—24. —
Endurnýjaðir- í anda.
vestur um land til Akur-
eyrar hinn 31. þ.m. Tekið
á móti flutningi til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur.
Svalbarðseyrar og Akur-
eyrar í dag og árdegis á
morgun. Farseðiar seldir á
morgun.
og stúlkur. Verður kappkostað
að ,hafa kennsluna sem fjölbreyti
Jegasta, og munu íþróttakenn-
I arar kenna undirstöðuatriði I
| knattleikjum, frjálsum iþróttum
og fimléikum, svo og ýmsa hóp-
leiki, allt eftir aðstöðunni á
hverjum stað. Námskeiðsgjald
verður kl. 15,00 fyrir allan tím-
ann.
Námskeiðin hefjast þriðjudag-
inn 27. maí á Ármannssvæði,
Valssvæði og á sparkvellinu.m
við Grensásveg, og miðvikudag-
inn 28. maí á KR-svæðinu, Há-
skóiaveiiinum og sparkvellinum
við Skipasund.
HAPPÐRÆTTI
Sjálfstæöisíiokksins.
Sala á miðum í hinu glæsilega
bílhappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins stendur nú sem hæsí,
enda eru ekki nema tæpar tvær
vikur, þar til dregið verður, en
það er þ. 10. júní.
Fyrir þann tíma þurfa allir
miðar að vera seldir, en til þess
(að því marki verðd náð, þurfa
^ allir sjálfstæðismenn að taka
jhöndum saman. Þeir, sem
jfengið hafa senda miða, eru
^ hvattir til að gera skil á þeim
í skrifstofu happdrættisins í
Sjálfstæðishúsinu sem allra
fyrst.
I
j Til hagræðis fyrir þá, sem
! erfitt eiga með að koma greiðsl-
unni sjálfir í skrifstofuna,
verður framvegis sent til þeirra,
sem þess óska.
Sími happdrættisins er 17104
og er skrifstofan opin til kl. 6
eftir hádegi alla virka daga.
á handfæraveiðar á m/þ Óskar.
Uppl. um borð ; bátnum við Vcrbúðarbryggju.
Volkswagen- sendifer^abifrelð '55
í sérstaklega góðu lagi. — Gott verð.
Bókhlöðustíg' 7. — Sími 1-9168.
Mafsveiitn óskast
Reglusaman matsvein vantar á m.b. Særúnu frá Bolunga-
vík Skipið er í flutningum. — Uppl. í síma 17662 og unv
borð í skipinu. á morgun.