Vísir


Vísir - 28.05.1958, Qupperneq 4

Vísir - 28.05.1958, Qupperneq 4
L Ví SIE Miðvikudaginn 28. maí 1958 Árnarvatnsheiði er afréttarland efstu sveita Borgarfjarðarhér- aðs. Á myndinni sést þegar nokkur hluti safnsins er rekinn niður af heiðinni. Framh. af 3. síðu. |og sambýlið var gott um nótt- tjaldræfli um nóttina, án þess ina. A föstudaginn var enn hríð, en skifti þó éljum og þá tókum við netin upp þvi okkur þótti ekki árennilegt að hafast þarna lengur við eins og ástatt var. að hita okkur kaffi eða annað. T.jaldið sviftist ofan af þeim. Daginn eftir var komið prýðis- veður. Þá lögðum við netin og ^Skiftum við Sigurður með okk- þurkuðum fötin. Um kvöldið j ur verkum, þannig að ég fór út eldum við silung í soðið og þá á vatnið og náði netunum, en hefui- Sigurður orð á því hvað Sigurður var í landi, hirti sil- Ijót blika gangi upp á himininn unginn úr netunum og tók grjót- og sennilega boði hún veðra- ‘ ið úr. Af þessu verki varð ég sirifti. rennandi blautur þvi engin voru Sú varð og raunin á, þvi þegar hlífðarfötin né olíufötin til í þá við vorum búnir að sofa í á að daga. Á meðan bundum við hest- gizka klukkustund er tjaldinu ana á streng til þess að missa skyndilega svift ofan af okkur. ekki af þeim út í hríðarsortann. Þá var skollin á þreifandi stór- hríð með afspyrnuroki. Var ekki um annað fyrir okkur að gera en að týna saman dótið eft- j — Og gistuð þið svo nóttina eftir í Hliðskjálf? 1 — Það var ekki því að fagna, þvi við héldum niður til byggða ir föngum, nesti, plögg og annan eftir að dimmt var orðið af nóttu, farangur og labba út í myrkrið við báðir blautir og kaldir en veikir. — Þetta voru engir hrakning- ar, blessaður vertu, bara misjöfn veður og maður bjó sig ekki eins vel út í gamla daga og mað- ur gerir nú, hafði heldur ékki skilyrði til þess. •Annars er mér önnur ferð minnisstæð ýmissa orsaka vegna, en það var í eftirleit seint á hausti og vorum við tveir saman, Jósep á Signýjarstöðum og ég. Við lögðum upp frá Húsa- felli löngu fyrir dag og enn myrkt af nótt þegar við komum að Hvitá. Sjáum við þá blossa norðanvert við ána, sem dó út á milli. Reyndist þetta vera haugaeldur því þegar við tókum að leita hinum megin árinnar fundum við þa.r silfurskeiðar- brot. Annað undarlegt fyrirbæri kom fyrir okkur að kvöldi þessa dags. Þá gistum við í gangna- mannakofa við Reykjavatn og þegar við tókum að snæða nesti okkar í kofanum um kvöldið, lagði Jósep frá sér á gólfið for- láta hnif, sem hann átti. Þegar hann ætlaði að grípa til hnífsins rétt á eftir var hann horfinn og hefur aldrei sést síðan. Daginn eftir skiptum við með okkur leit og var þá komið kalsaslydduveður. Annar okkar fór norður í svokölluð Búðarár- drög, en hinn í Áttalækjardrög og fundum í þeirri leit tvö tryppi sem við fórum með niður að Arn arvatni stóra. Þar gistum við í Hliðskálf um nóttina, en vorum íþá gegndrepa báðir. Urðum við að sofa í blautum fötunum, en gátum hitað okkur eitthvað um kvöldið. Þeir urðu sjaldan veður fór harðnandi og hríðin jókst með kvöldinu. Eg man það að Sigurður reið og hríðina. — Ekki þó til byggða? — Nei það var sæluhús á næsta leiti, hlaðinn kofi úr torfi grárri hryssu, mestu kosta- og grjóti sem ferðamenn á leið skepnu, sem oft hafði verið í milli Norður- og Suðurlands voru ' hoiðarferðum áður. Þegar við vanir að gista í og ber nafnið vorúm búnir að vera á að gizka Hliðskjálf. Þessi kofi stendur enn 2 stundir á ferð vildi hryssan uppi en er hrörlegur orðinn.' ek-ki halda áfram í þá átt sem Þangað stefndum við í hríðinni,' Sigurður stefndi henni. Lét hann en til þess að komast i Hliðskjálf haila þá ráða ferðinni og tók Um nóttina gerði norðanstór- hrið og hefðum við verið illa komnir ef við hefðum ekki haft skálann til að hýrast í. Var það í annað skiptið sem hann bjarg- aði lífi mínu. Upp úr hádeginu daginn eftir slotaði veðrinu nokkuð og lögð- um við þá af stað. Fór annar og sótti kindur, sem við höfðum séð móts við Reykjavatn kvöld- ið sem við komum þangað, en urðum við að vaða á sem heitir hí*n aðra stefnu, en það var Skammá. Það var kalt í þvílíku stefnan til byggða. Skilaði húnjhinn rak tryppin. Þrátt fyrir veðri, en um það var ekki feng- okkur heilu og höldnu. Við kom- ,þæfingsófærð, sem komin var ist. Og kofinn reyndist okkur, um rði:i: um fótaíerðartíma að jvegna fannkomunnar, gekk ferð eins og á stóð, sannkallað sælu- Kalmanstungu, efsta bænum í okkár sæmilega. Fórum við að hús. héraðinu og þeim sem næstur Úlfsvatni um kvöldið, gistum in rétt sextíu ár frá því þetta var. tít á vatn í vitlausu veðri. Þegar við vöknuðum og litum út á fimmtudagsmorguninn var enn glórulaus bylur, en undir ( kvöldiö fórum við og náðum i hestana, sem staðið höfðu í ííann fann höm allan daginn í höftum og sUfurskeiðai'brot. voru soltnir orðnir og kaldir. Við v- kanntu fleiri hrakninga- létum þá inn í kofann til ok-kar sögur úy heiðarferðum þínum? er heiðinni. Okkur var þá oröið jþar í skála um nóttina og héld- mjög kallt, enþar fengum við um daginn eftir til byggða. nýmjólk og brennivín og urðum j — Veiktust þið aldrei í þess- fegnir hressingunni. Nú eru lið- um slarkferðum i misjöfnum veörum og við illan aðbúnað? - - Það kom sjaldan fyrir. Mað- ur var vanur þessu og það bitn- aði ekkert á manni. Aðeins í eitt skipti man ég eftir að ég veikt- ist norður á Arnarvatnsheiðj, en raunar var ég veikur orðinn þegar ég lagði af stað. Þetta var skömmu fyrir hvita- um þau, sem ég hafði áður lagt sunnuna. Hafði ég verið sendur um kvöldið. Að þessu búnu fóru i kaupstaðarferð í Borgarnes svo þeir, feðgar niður til byggða og sem venja var til og var þá með sögðu á Húsafelli þau tíðindi að tvo hestvagna. Segir ekki af ég væri veikur. Brá Þorsteinn á þeirri ferð fyrr en ég kom til Húsafelli þegar við, sótti hómo- baka, að þá var ég eitthvað und- patameðöl upp að Gilsbakka (en arlegur orðinn og ekki með í þá daga var öllu meira leitað réttri herslu. Eg var máttlítill,! til séra Magnúsar Andréssonar með höfuðverk og hafði ekki | á Gilsbakka í veikindatilfellum lyst á mat. EJckert lét ég bera en til læknis) og að því búnu á þessu og morguninn eftir kem kom Þorsteinn með meðöiin til ur Ástríður húsfreyja að máli mín fram á heiði. við mig og segir að nú þurfi ég að skieppa fviir sig fram á heiði jjann tæmdi bai’a glösin. og ná í silung fyrir hvítasunn-j Þegar Þorsteinn kom lá ég í lina‘ : móki í tjaldinu og hélt hann mig | fyrst í stað vera dauðan. Svo Þá aðeins brenni- vinsstaup. Fór ég þá að gauga frá netum, svipast um eftir hestum og búa mig á annan hátt til farar. sá hann lífsmark með mér og tók þá fram meðalaglösin. Var á þeim nákvæm forskrift hvernig þau skyldu notuð og mátti ekki taka nema 5 dropa úr hvoru glasi -— en þau voru tvö — á Morgunin éftir lagði ég af klukkustundafresti. Þegar Þor- stað í býti, kom snöggvast við i steinn sá ekki til tók ég giösin Kalmanstungu og fékk þar t)risti npp j þeim og saup úr brennivínsstaup, en hafði ekki þeim báðum til botns. Eg hafðí lyst á öðrum góðgerðum. Eg var enga þolinmæði að bíða i marg- enn slappur og lasinn en hresst- ar klukkusitundir og telja í hvert ist töluvert við brennivinið að skipti úr þeim 5 dropa. Að þessu. mér fannst. búnu fann ég yl færast um allan Held ég nú sem leið liggur Jíkamann, ég grúfði mig niðtir fram á heiði og við svokallað i pokann og steinsofnaði. Stóralón hitti ég Sigurð bónda I Hversu lengi ég svaf veit ég í Hraunsási, sem þá var þar við ekki, en þegar ég vaknaði, var veiðar. Var hann að sjóða silung eg gegndrepa af svita svo ekki þegar ég kom, en ég hafði enga j var þurr þráður á mér — en ég lyst á honum og sagði honum að alfrískur. Eg skreið úr pokan- ég væri hálf slappur. Samt hélt 1 Um, labbaði mig út að vatni ég áfram ferðinni að Úlfsvatni, klæddi mig úr hverri spjör og en þar hafði ég ákveðið að veiða. þvoði bæði fötin min og mig Um kvöldið gat ég lagt helm- sjálfan og fór að því búnu að inginn af netunum, en þá var ég vitja um. Eg kom heim með þrotinn af kröf.tum og lagðist hestana klyfjaða af vænum sil- fyrir í tjaldi minu. Skreið ég i ungi. hvilupoka minn of féll í mók. Um nóttina komu þeir til mín Hraunsásfeðgar, Sigurður og Læknar er á þurfti Jón sonur hans til þess að vitja að halda. um mig. Lögðu þeir þá það sem — Er þetta eina skiptið, sem eftir var af netunum og vitjuðu Frh. á 9. s. Skamnit frá Réttarvatni cru tvö forn útilegumannabæli. annað sem Fjalla-Eyvindur hafðist við .í, en haö er ejóta í sléttu hrauni og ber lítið á henni. Á myndinni scst maður koma upp úr holunni. Hún hcitir Eyvindarhola. reiðann til að forða sér undan þeim hræðilegu ófreskjum, sem eltu hann. Er hann sá, að þetta | kom fyrir ekki, stökk hann í ofsahræðslu úr fimmtíu feta hæð ofan i sjóinn. Kona skipstjórans, frú Briggs, kom þjótandi upp úr káetunni með barn sitt i fanginu og alla djöfla neðri heima á hælum sér og steypti sér fyrir borð. And- artaki síðar fylgdi rnaður henn- ar á eftir með Biblíuna í hend- inni og andlitið afmyndað af skelfingu. Og þannig æddi öll á- höfn skipsins í opinn dauðann, ílýjandi undan púkum, skrímsl- lim og ófreskjum, sem aðeins i voru til i afskræmdri ímyndun hvers og eins. Margir freistast að líkindum til að segja, að'annan eins þvætt- ing og þetta hafi menn aldrei heyrt. En þetta er rangt. Þetta hefur einmitt komið fyrir í raun og veru og verið getið i íjölda stórblaða heimsins. Aðfaranótt 17. ágúst 1951 greip djöfulæði um sig i- smá- bænum Pont St. Esprit í Fi-akk- landi. Fjórir íbúanna dóu, marg- ir meiddust, en þrjátiu manns var handtekið og flutt í sjúkra- hús í fjötrum, æpandi og öskr- andi um djöfla, ófreskjur, morð- ingja og vitiselda. j Læknar og vísindamenn voru | kallaðir sam;in, til þess að leysa ráðgátuna um þennan hræðilega brjálsemisfaraldur. Sjúkdóms- einkennin gáfu þeim til kynna hvað hér var á seyði og þeir röktu fljótlega ferilinn til or- sakarinnar. Vesalings fólkið hafði etið brauð úr mjöli, er innihélt ergot. Malari einn var tekinn fastur og- myllu hans lokað. Mjöl frá öðr- um myllum i nágrenninu var rannsakað í skyndi. Ergot er sveppur, er hefur sérstaka eðlishneigð til samlög- unar við allar tegundir korns, einkanlega rúg. Hinn virki hluti sveppsins er ergotin.e, sem er baneitrað, skapar ógurlegar of- skynjanii', sjálfsmorðsástríðu og veldur. að siðustu dauða. Vitaö er um faraldur af þessu tagi. i Rússlandi, Belgiu, Austur-Þýzka landi og Indlandi, Hvað einkennir mest frásagn- ir sjómanna siðustu aldir? Ilið vonda íæði. Á þeim tímum var allskpnar viðbjóðslegt ómeti tal- ið nógu gott handa sjómönnum. Og þeir fengu bað líka: drag úldið, maðkuð kjöt, maðksmogið skipskex, súi't brauö úr .vondu mjöli. Það virðist mjög líklegt, að hefði hinn dularfulli atburður i sambandi við „Mary Celeste“ gerzt 1957 í stað 1872, heíðu yf- irvöldin ekki tekið það sem gott og gilt, þótt svo virtist sem vatn og vistir skipsins hefðu verið r.ægilegar. Vatn og vistir hefðu verið teknar til nákvæmrar rannsóknar og ráðning. hinnar torskildu gátu fundizt í einu orði — ergot. Orsök ráðgátunnar um „Mary Celest“ gæti auðveldlega stafað frá burtfararhöfn skipsins, frá vörugeymslu fullri „matvæla", sem ekki voru boðleg svinum. ----•------

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.