Vísir - 04.06.1958, Side 1

Vísir - 04.06.1958, Side 1
12 sfður 12 sfóur 48. árg. 119. tbl. Miðvikudaginn 4. júní 1958 OrðscMnlÍBig frtí Bretar tilkynna, verja togara sína tMB'etastjÓB'n : ætli að smiðiim. MikilE fögmiður í Alsír við komu De Gaulles. Skaliaiiækkun boðuð í Frskklandi. Mikill viðbúnaður var í Al- geirsborg £ gær og morgun vegna komu De Gaulles til borgarinnar, en flugvélar hans var von um miðdegi. Ur öllum landshlutum streymdi fólk til borgarinnar, jafnt Mohamm- eðstrúarmenn sem Frakkar, og búist er við gífurlegu umferðar öngþveiti í borginni. Ely hershöfðingi fór með De Gaulie, en honum var sem kunnugt er vikið frá fyrir nokkru sem formanni herfor- ingjaráðsins, en nú hefur De Gaulle skipað hann aftur til að gegna sínu fyrra embætti. Franska beitiskipið De Grasse er á leið til Alsír frá Toulon vegna hátíðahaldanna, — Salan yfirhershöfðingi í Alsír var einnig á leið þangað í morgun, en hann fór til Parísar í skyndi- heimsókn til þess að ræða við De Gaulle. Franski fáninn blaktir nú að kalla við hvert fótmál í Algeirs- borg. Þjóðvarnar- og öryggisnefnd- in í Alsír hefur sent De Gaulle skeyti og óskað eftir, að Tomaso hershöfðingi verði áfram land- stjóri á eynni, en hann varð landstjóri þar í byltingunni fyr- ir skemmstu sem kunnugt er. Bourgiba svarar De Gaulle. Bourgiba hefur svarað De Gaulle og kveðst honum sam- mála um, að báðir aðilar ættu að leitast við að forðast allt, sem leitt gæti til árekstra. Skattahækkun. Pinay fjármálaráðherra hef- ur boðað skattahækkun. — Skuld Frakklands við greiðslu- bandalagið hefur aldrei verið meiri en nú frá því frankinn var felldur í fyrra. Hún nemur nú 76 milljónum dollara. Þessi unga stúlka, Marie To- wae, frá Strassbourg, vekur at- hj'gli sem efnilegur málari, þótt hún sé fædd handleggjalaus. Siídeta-Þjóðverjar heintta héruðin aftur af Tékkuat. Um 200.000 komu saman á mót við Stuítgart. Getur siglt 60 þús. mílur í lotu. Bandaríkjamenn segja, að enginn kafbátur sér hraðskreið ari en báturinn 'Skipjack, sem hleypt var af stokkunum fyrir fáum dögum. Er þetta 3000 lesta skip, sem knúið er kjarnorku, enda smíða Bandaríkin nú ekki kaf- báta með öðru hreyfiafli. Hann á að geta farið 60.000 mílur án þess að taka nýtt ,,eldsneyti“ og náð yfir 20 mílna hraða. Flóð urðu í Miami í Florida í fyrradag, er 25 mm. regn féll á rúmum sólarhring. Var Landru hka Um síðustu helgi efndu 200.000 Sudeta-Þjóðverjar til móts við Stuttgart í V.-Þýzkalandi og kröfðust fyrri heimkynna sinna. Það eru nú tuttugu ár, síðan Hitler krafðist og fékk Sudeta- héruðin, er verið höfðu innan landamæra Tékkóslóvakíu frá lokum fyrri heimsstyrjaldai'inn- ar. Þegar styrjöldin var um garð gengin, fengu Tékkar héruð þessi aftur, en þá vildu þeir girða fyrir, að aftur væri farið að heimta rétt þjóðarbrotsins, sem þar bjó, svo að allir Þjóð- verjar voru reknir þaðan harðri hendl Um tvær milljónir Súdeta- Þjóðverja urðu að hverfa á brott úr Súdetahéruðunum eftir strið- ið, og þykir það mikil sókn, að tiundi hver maður úr þeim hópi skuli koma á mót eins og það, sem haldið var við Stuttgart. Meðal ræðumanna á mótinu var Seebohm, samgöngumála- ráðherra Adenauers, en hann er sjálfur Sudeti. Krafðist hann réttlætis til handa Súdeta-þjóð- verjum og kvað þá ekki sleppa til'kalli til hinna fornu heim- kynna sinna. Var Landru hka þar að verki? Fundizt hefir beinagrind í garði húss eins í Versailles við París, þar sem kvenna- morðinginn alræmdi, Desiré Landru, átti einu sinni heima. Hefir þetta orðið til þess, að lögreglan rannsak- ar nú, hvort Landru muni hafa myrt 13 manns, ekki einungis 12, sem hann var dæmdur til lífláts fyrir 1921. Landru var dæmdur fyrir að mjTða 11 konur og ungan mann, son einnar þeirra. Segja, a5 12 mílna landhelgfn sé lögleysa, sem þeir telji sér skylt að koma í veg fyrir. Afstaða frönsku stjórnarinnar hin samna og Breta. Bretastjórn lét í gœrkvöldi aíhenda ríkis- síjórn Islands orðsendingu varðandi land- helgismálið. Barst orðsending þessi í gœr- kvöldi, en texti hennar hafði ekki verið gef- inn út af utanríkisráðuneytinu, þegar Vísir fór í pressuna um hádegisbilið. I einkaskeyti, sem Vísi barst í gœrkvöldi frá United Press í London,-er.sagt; að aðal- efni orðsendingarinnar sé'eftirfarandi: Brezka ríkisstjórnin segist neita að fallast á #(lögleysu þá", sem fólgin er í 12 mílna land- helginni við Islandsstrendur, og gefur að- vörun um það, að hún muni verja brezk skip, sem veiði innan þeirra tak'marka. Þá lœtur Bretastjórn í ljós ,,undrun og harm yfir því, að virða eigi að vettugi löngu viðurkenndan rétt annarrO" þjóða til fisk- veiða á höfum úti umhve.rfis Island. Breta- stjórn eigi erfitt með að leggja trúnað á það, að ríkisstjórn fslands œtli að beita valdi gegn brezkum fiskiskipum tiL að neyða þau til að beygja sig fyrir einhliða tilskipun," sem taki ekki tillit til alþjóðalaga. „Breta- stjórn verður að benda á, að hún telur skyldu sína að koma í veg fyrir ólöglega til- raun til afskipta af brezkum fiskiskipum." Þó segir Bretastjórn, að hún sé fús til að semja um þetta mál við íslendinga. Vísir hefur átt tal við Guð- mund í. Guðmundsson utanrík- isráðherra um orðsendingu sem eru vopnlaus smáþjóð, með. valdbeitingu fyrir að ákveða að ætla að setja 12 mílna land- þessa, og komst hann svo að orði: „Það kemur mér ekki á óvart, að Bretastjórn sendir orðsend- ingu þessa, því að því hefur ver- ið lýst yfir af henni og öðrum vestrænum þjóðum,' að þær muni ekki viðurkenna einhliða aðgerðir. Hinsvegar vona ég, að timinrí til 1. september nægi til að skýra svo máístað íslendinga, að ekki komi til neinna á- rekstra.“ Þá hefur Lúðvík jósefsson, sjávarútvegsmálaráðherra, sagt við tíðindamann Vísis: „Ég undrast, að brezka ríkis- stjórnin skuli hóta íslendingum, helgi, sem þó er í fullu gildi hjá mörgum þjóðum í heiminT um og fjölmenn alþjóða ráð- stefna um landhelgismál hefur fyrir skömmu lýst yfir með meiri hluta atkvæða, að hún teldi eðlilega og sanngjarna. íslendingar munu, þrátt fyrir þessa orðsendingu, halda fram kröfu sinni um stækkun land- helginnar, enda trúa íslending- ar því ekki, að gömul og góð viðskiptaþjóð þeirra geri alvöru úr slíkri hótun sem þessari.11 í útvarpi frá París í gær var sagt, að franska stjórnin viður- kenndi ekki einkarétt neinnar Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.