Vísir - 04.06.1958, Qupperneq 8
VfSIB
Miðvikudaginn 4. júní 1958
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
ín, Laugaveg 33 lí. — Sími
10-0-59.___________(901
HÚS^IGENDUR. Leigjum
fyrir yður húsnæði yðar að
kostnaðarlausu. Höfum leigj-
endur á biðlista, þar sem þér
getið fengið allar upplýsing-
ar um væntanlega leigjend-
ur. Húsnæðismiðlunin Að-,
stoð h.f. við Kalkofnsveg. —,
Sími 15812._________(80
IIÚSN ÆÐISMIÐLUNIN,1
Vitastíg 8 A. Sími 16205. —
Opið til. kl. 7,___(868
1IER3ERGI til leigu. —
Frámnesvegi 20 B. (174
IIERBERGI með sérinn-
gangi til leigu á Laugaveg
69. Simi 1-4603.041
2 MÆÐGUR óska eftir
lítilli íbúð. — .Uppl. í síma
1- 5114.___________(147
HERBERGI til leigu. —
Reglusemi áskilin. — Uppl.
Freyjugötu 6, uppi. Sími
23915.046
KONA óskar eftir góðri
stofu og eldhúsi í austur-
bænum. — Tilboðð merkt:
„Rólegt — 67“ sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld. (152
FORSTOFUHERBERGI
til leigu ásamt baði, ræstingu
og síma. Sjómaður gengur
fyrir (ekki skilyrði). Sími
2- 3572.058
2—3 HERBERGI og eld-|
hús óskast til leigu. Tilboð
er greini mánaðarleigu og
fyrirframgreiðslu sendist af-
greiðslu blaðsins, — rnerkt:
„Stýrimaður — 69“. (155
TIL LEIGU 2 herbergi og
og eldhús. — Uppl. í síma
3- 2554,(160
GOTT herbergi til leigu.
Lynghaga 24, neðri hæð. —
Sem nýr barnavagn til sölu
á sama stað. (157
TIL LEIGU stórt herbergi
með aðgangi að baði á
Laugavegi 28, III. hæð. Uppl.
í síma 32454. (179
TIL LEIGU 2 herbergi og
gott eldunarpláss strax.
Leigist til 1. október. Hús-
gögn geta fjdgt. Tilboð,
merkt: „Vogar — 70,“ send-
ist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld. (186
GÓÐ 2ja herbergja íbúð
, óskast til leigu 1. september.
Standsetning að einhverju
leyti kemur til greina. Sími
33019.(184
HERBERGI til leigu við
Tómasarhaga. Aðgangur að
síma ef óskað er. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 16226
eftir kl, 7 1 kvöld. (191
GOTT forstofuherbergi til
leigu. Hentugt fyrir tvo. Sjó-
1 menn ganga fyrir. — Uppl.
' Hverfisgötu 32. 087
TIL LEIGU í miðbænum
tvö stök herbergi fyrir skrif-
stofur eða léttan iðnað. —-
Uppl. í síma 18135. (188
GOTT herbergi til leigu,
með eða : án húsgagna, og
innbyggðum skápum, fyrir
einhleypan reglusaman karl-
mann. Uppl. í síma 33919.
________________(194
HÚSNÆÐI. Vanti yður
húsnæði þá leitið til okkar.
Húsnæðismiðlunin Aðstoð.
Sími 15812.______(1961
ÞRJÚ herbergi og eldhús
til leigu. Uppl. í síma 15024.)
_______________________095
PÍPULAGNINGAMAÐUR
óskar eftir íbúð. Fernt í
heimili. Uppl. í síma 32010.
(202
ANNAST allai mynda-
r.ökur — Lósmyndasiofan,
Ipgólfsstrætl 4 — Sími
10297. Pétur Thomsen, ljós-
rnvndari. (565
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
FLJÓTIR og vanir menn.
Símj 23039. (699
IIÚSEIGENDUR. Annast
alla innan- og ntanhúss mál-
un. Sími 15114. (154
DÖMUR. Breyti höttum
og pressa. Sunnuhvoll við
Háteigsvegv — Sími 11904. |
____ (1176
SAUMAVÉLAVIÐGERÐ-
IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
Heimasími 19035,
TELPA, 12—13 ára, óskar
eftir sendiferðum á skrif-
stofum eða barnagæzlu. Sími
17209._______________064
STÚLKA óskast til að sjá
um gamla rúmliggjandi
konu. Uppl. í síma 11861. —
______________________(r71
FJÓRTÁN ára telpa óskar
eftir einhverri vinnu. Uppl.
í síma 10371. (142
UNG kona óskar eftir
vinnu hálfan daginn. Uppl.
í síma 24948. (175
RÆSTINGASTÖÐIN. —
Nýjung: Hreingerningavél.
Vanir menn og vandvirkir.
Símar 14013 og 16198. (143
BARNFÓSTRA óskast til
gæta tveggja drengja. —
Hverfisgötu 42, 2. hæð. (58
KARLMANN vantar vinnu
frá kl. 8—12 f. h. — Margt
kemur til greina. — Uppl. í
síma 10300. _ (177
STÚLKA óskast til fram-
reiðslu í Ingólfskaffi. Upp).
í skrifstofunni Iðnó. (190
ÁREIÐANLEG 12—13 ára
telpa óskast til að gæta
barna. Up.pl. í síma 32984.
(170
HREINGERNINGAR. —
Sími 22419. Fjótir. Vanir. —
Árni og Sverrny(205
KONA getur íengið létt
störf við að gæta heimilis
þar sem húsmóöirin vinnur
úti. Telpa óskast einnig til
barnagæzlu. Uppl. Skúla-
götu 54, III. hæð t, h. (181
BARNGÓÐ telpa óskar eft
ir starfi við barnagæzlu í
vesturþænum. Simi 18116
kl. 6—8. (192
TELPA óskast eftir hádegi
til að gæta drengs í kerru. —
Uppl. í síma 3-2460. (150
ORLAFSBÓK tapaðist á
mánudag á Laugavegi eða
Bankastræti. — Vinsamlega
hringið í síma 24447. (161
FYRIR helgina tapaðist
Alpina karlmannsúr. Finn-
andi vnsamlega hringi í síma
23054. Fundarlaun. (173
GAMALL maður tapaði
heyrnartækinu sínu í s.l.
viku. Tækið er gleraugna-
umgerð, glerlaus með inn-
byggðri rafhlöðuö Vinsaml.
skilist á lögreglustöðina. —
_______________________(172
LITILL svartur köttur í
óskilum á Háíeigsvcg 24. —
Sími 2-3170.045
GRÆNT seðlaveski fannst
30. maí. Uppl. í síma 18174.
(185
FUNDINN Parkerpenni.
Uppl. í síma 17827. (208
REYK.TAVÍKURMÓT II.
fl. A á Iiáskólavellinum
fimmtud. 5. júní kl. 8.30.
Fram og Valur. Dómari:
Hreiðar Ársælsson. (206
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 24548. C207
® Fæði ®
VIL TAKA tvo eldri menn
í fast fæði í miðbænum. —
Upp.1. í síma 16731. (201
BIFEEIÐAKENNSLA. —
Iiöfum tíu mismunandi teg-
undir kennslubifreiða, þar
sem væntanlegir nemendur
geta valið sjálfir um tegund.
Vanir kennarar. Aðstoð h.f.
við Kalkofnsveg. — Sími
15812. (83
NOTUÐ roccocokommóða
og sófaborð óskast til kaups.
Uppl. í síma 12424 í dag og á
morgun. (199
SVEFNSÓFI og tveir dív-
anar (notað) til sölu með
tækifærisverði í Skipholti 24
fyrstu hæð .________(197
TIL SÖLU dúkkukerra í
góðu ástandi. Uppl. í Hafn-
arstræti 4. (168
GRÁ dragt tíS' sölu nr. 14.
Sími 34336. (140
TIL SÖLU 12 m. stigi. —
Uppl. Mánagötu 22, uppi,
eftir kl. 7._______(144
DÖNSK svefnherbergis-
h-úsgögn til sölu. — Uppl. í
síma 24916. (200
TÆKIFÆRISKAUP. —
Vegna brottflutnings af land-
inu er til sölu ýmis vel meo
farin húsgögn svo sem:
hjónarúm, náttborð, stofu-
húsgögn, sófi, stólar o. fl.
Eldhúsborð og stólar, einnig
ýmis rafmagnsáhöld, barna-
rúm, skermakerra og margt
fleira. Til sýnis á Miklubraut
78, 1. hæð t. h.(1U
BARNAVAGN til sölu. —
Frakkastíg 5, niðri. (148
TÆKIFÆRI3VERÐ. Svört
kambgarnsdragt, dönsk, til
sölu. Mjög ódýr. Uppl. í síma
2-2757._____________ (149
BARNAVAGX. Til sölu
lítið notaður Tan-Said barna
vagn (stærsta gerð) rnjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 24941 eftir
kl, 6 í dag.(134
BÍLL óskast. Tilboð með
uppl. um verð. aldur, þæg-
indi, ásigkomulag og greiðslu
skilmála sendist afgr Vísis
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „68“. (153
LÍTIÐ notuð Ijós kápa ti;
sölu ódýrt. — Uppl. í síma
15073' milli 5—7. (156
BÍLASKIPTI. Óska eftir
að skipta á vörubíl Ford
1941 í mjög' góðu lagi fyrir
lítinn fólksbíl. Uppl. í síma
18948 eða á Laugavegi 141.
‘ (159
TIL SÖLU borðstofusett;
útskorið. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 15126. (176
BARNAKOJUR til sölu.
Uppl. í síma 11156. (178
KLÆÐASKÁPUR til sölu.'
Uppl. eftir kl. 7 e. h. Grana-
_ekjól _3Ó__________(182
NOTUÐ smokingföt til
sölu. — Uppl. í sima 10164.
___________________(_180
KERRA óskast. helít stól-
kerra. Sími 10383. (183
FJÖLÆRAR jurtir ódýrar.
Sími 16376. ( (193
AMERÍSKIR og enskir
kjólar, dragtir og kápur, lít-
ið notað, til sölu. Rauðarár-
stígur 20, í dag og næstu
daga. _____________(203
VEL með farinn Pedigree
barnavagn, minni gerðin.
óskast. Uppl. í síma 33526.
(204
KAUPUM aluminium «g
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406._____________(608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (93
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23, (1086
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og í garða.
Sími 19648.(552
RABARBARAHNAUSAR
til sölu í góðri rækt. Heim-
keyrðir 15 kr. pr. stykkið.
Sími 17812.(115'3
VILJUM kaupa loftpressu,
15—20 cub.fet í góðu lagi,
Tilboð sendist Vísis fyrir 9.
júní, merkt: „Pressa.“ (3
17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní
húfur, brjóstsykur. Allt á
heildsöluverði. —■ Uppl. í
síma 16205,(880
VELTUSUND er ekki
versta sundið, heldur vest-
asta sundið milli Austur-
strætis og Hafnarstrætis. —
Munið, það er söluturn í
Veltusundi. (1314.
BARNADÝNUR, margar
gerðir. Sendum heim. Sími
12292,(596
KALTPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 33818. (358
KAUPUM og seljum slls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. (000
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Sími 12631. (000
Fáfnir, Bergsstaðastrasti 19.
KAUPUM allskonar hrein;
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977. (441
BARNAVAGN til sölu. —
Hjarðarhaga 54, kjallara. —
063
NOTAÐ kvenhjól, 10—12
ára stærð, óskast keypt. —
Birkimel 8 A. Sími 17712. —
_____________________(_162
TIL SÖLU Husqvarna
saumavél og Silver Cross
barnakerra. Hólmgarði 5. —
Sími 24239,(167
VANDAÐUR telpuupp-
hlutur á 10—12 ára til sölu.
Sími 18948. Höfðaborg 87. —
. (166
VIL kaupa barnaþríhjól.
Uppl. í síma 2-3880 kl. 1—5
næstu daga. (165
SVEFNSÓFI til sölu. —
Tækifærisverð. Uppl. í síma
17353 eftir ld. 6,___(169
SEM NÝR, mjög vandaður
svefnsófi til sölu vegna flutn
inga. Uppl. í Verzlanasam-
bandinu í Defensor, Borgar-
túni. Sími 11616. (198