Vísir


Vísir - 20.08.1958, Qupperneq 1

Vísir - 20.08.1958, Qupperneq 1
q t\ I y II. árg. Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 182. tbl. flugvélum. í blaðaviðtali sagði Braathen Verður fiskur fluttur út frá Bergen með flugvélum. Braathen segir að slfkir fiutningar eigi framtíð fyrir sér. Osló í gær. ■ - j reglubundnar ílugferðir þangað j I.udvig' Braathen, forstjóri eftir stríð. 1 innanlandsflug hef- S.AJFE, flugfélagsins norska var ^ ur Braathen orðið að keppa við nvlega staddur í Bergen í þeini SAS. en hann hefur kom:ð á fót erindum að athuga mögndeika á áætlunarferðum á leiðum. sem úíftatningi sjávarafurða með önnur flugfélög hafa ekki treyst sér til að starfrækja. Hvað fluginu til Austurlanda að tími væri til komin að auka viðvikur, sagði Braathsn. þá er stórlega vöruflutninga með flug- það að segja að það eru tíðar vélum. Bergen er sérstaklega j ferðir á vegum SAFE til Singa- vel staðsett hvað útflutning á poore og Hong Kong. Er þá «in- sjávarafurðum snertir. Þar er göngu um leiguflug að ræða og góður flugvöllur og svo bærinn mest með sjómenn. Á einu ári miðstöð fiskiðnaðarins. Sagðist hafa verið fluttir 1500 sjómenn hann ekki einungis hafa í huga á þessari leið. „Og þó ég segi loftflutninga til landa, sem liggja sjálfur frá, þá er ég vel kyntur. f jarri sjó heldur og til Miðjarð- þarna austurfrá og ég efast ekki a rhafslandanna. I um að Kai-Tak flugvöllurinn i Vöruflutningar með flugvél- Hong Kong yrði opinn fyrir á- um verða meiri og meiri með ætlunarflugvélar mínar, ef ég hverju árinu sem líður og það er fengi tækifæri til að hefja áætl- skoðun mín að mikils megi af unarflug þangað að nýju.“ þeim vænta í framtíðinni. Eins og Islendingum er kunn- ugt er Bráathen braufryðjandi í flugmálum í heimalandi sínu. Afskipti rikisvaldsinS hafa frek- ar lagt stein í götu þessa fram- taksmanns, fremur en veitt hon- um brautargengi. Til dæmis var 'honum bolað burt af áætlunar- fiugleiðinni til Austurlanda, en hann var fyrstur til að hefja Hennsmeístarakeppni í hnefaleikum. Konurnar unnu í 2. umferi. Osló í morgun. — Onnur umferð á Evrópu- meistaramótinu í bridge var spiluð í gærkvöldi og xirðu úr- slit sem hér segir: í opnu keppninni sigraði Sví- þjóð ísland 56:30, Belgía ír- land 40:38, Danmörk Egypta- land 59:48, Þýzkaland Finnland 77:59, England Frakkland 41:37, Noregur Holland 49:46, Spánn, Austurríki og Ítalía áttu frí. í kvennakeppninni sigraði ísland Austurríki 66:57, írland Noregur 46:43, Finnland Belgía Danmörk Þýzkaland Tilkynnt befur verið, að Flugfélag íslands hafi tekið að sér vikulegt flug milli tveggja staða á Grænlandi — Syðri Straumfjarðar og Ikateq, sem er skainmt frá Angmagssalik á austur- ströndinni. Myndin hér að ofan er frá Ikateq, en þar er aðeins ein flugbraut, hallandi, undir háum granít-björgum. Má greinilega s.já á myndinni, hversu aðkreppt er við flugvöllinn l»arna- (Ljósm.: Sn. Sn.) Landhelgismálið rætt hjá IMATO-ráði í París. Huefaleikakappinn Floyd Patt- erson varði heimsmeistaratitil- inn í þungavigt í Los Angeles í fyrrakvöld — og hélt velli. Hann keppti við Roy Harrison og hafði slegið hann í gólfið fjór' 85:76, um sinnum, þegar sá síðarnefndi 85:54, Svíþjóð England 76:39. .dró sig í hlé i lok 12. lotu. | Frakkland sat hjá. Sjatdan verra ástand í fisksölu- málum bæjarins. MíarÉ'i er eini íiskurinn. sent itest nýr unt þessttr ntnndir. Sjaldan eða aldrei hefur á- in hafa veitt karfa á miðum hér standið í fisksölumálimi bæjar- í grennd, hafa þau %renjulega ins verið verra en þessa dagana. j fengið mikið af smálúðu og stór- lúðu og öðrurn fiski, og hann Sérstök nefnd á fundinn frá Kaupmannahöfn. Yntsir ntiust. að Island íttri úr bandttlatfinu. Landhelgismálið mun %æra á dagskrá í dag í bandalagsráði Atlantshafsbandalagsins í París, enda þótt engin tilkynning hafi borizt um það frá ríkisstjórninni, að þetta mikilvæga mál sé þar til umræðu. Dag eftir dag verða fisksalar að tilkynna, að þeir eigi því mið ur engan nýjan fisk, og er fram- boðið svo lítið, að menn skyldu hafa fisksalar getað fengið, en nú bregður s%ro við, að togara- menn sjá ekkert nema karfann. Þetta kemur svo fram í því vand ætla, að Reykjavík væri hundr- ræðaástandi, sem nú rikir í þess- uð kílómetra frá sjó. Eini fisk- um málum. Saltfiskur er einn- "urinn, sem hægt hefur verið að ig ófáanlegur eins og menn vita. fá nýjan undanfarna daga, er karfi, sem seldur hefur verið flakaður hjá mörgum fisksölum. Er athugandi, hvort bæjaryf- irvöldin geta ekki samið um það við eigendur togaranna, að þeir Ástæðan er sú, að togaramir takí svo sem eitt „hol“, þegar eru allir eða því sem næst á komið er upp að landi hér á karfaveiðum suðvestur undir heimleiðinni, svo að hægt sé að Nýfundnalandi, og þeir fá ekk- jmiðla fisksölum þeim afla, sem ert annað en karfa. Þegar skip- þá fæst. Samkvæmt skeytum, sem Vís- ir fékk i morgun frá Kaupmanna höfn og London, mun málið verða til umræðu i dag, þvi að nefnd, sem danska ríkisstjórnin sendi á fund þenna, lagði af stað i gær og mun hafa komið sam- dægurs til Parísar, þar sem bandalagið hefur aðalbækistöð. Þess er getið í skeytinu frá Kaupmannahöfn, að það sé von danskra stjórnmálamanna. að sættir takist í málinu, og það samkomulag, sem gert verður geti síðan orðið undirstaða s%rip-' aðs samkomulags, að þvi er %rarð- ar landhelgina umh%rerfis Fær- eyjar. Loks segir í skeytinu frá Kaup mannahöfn, að menn í undir- nefnd þeirri, sem fjallað hefur um málið af hálfu bandalagsins, láti svo um mælt, að málinu sé þannig varið, að nauðsynlegt sé, að fyrst og fremst sé litið á það ' sem efnahagslegt vandamál, og lausnina verði að finna í sam- ! rami við það. f skeyti frá London segir, að sá ótti geri nú vart við sig í vaxandi mæli, að ísland Iciinni að segja sig úr Atlants- Iiafsbandalaguui, ef Bretar gera al%röru úr hótuniun síniini að %-ernda togara sína nieð herskipum, svo að þeir geti veitt innan nýju friðunarlin- unnar hér %ið land. í sambandi við fregnir þessar er rétt að geta þess, að blöð Stjórnarinnar eru með miklar bollaleggingar um málið — eins og ljóst %rar af skrifi Timans á sunnudaginn, sem Visir tók upp — en það “íer mjög fjarri því, að stjórninni þóknist að láta al- menning fylgjast með því sem raunverulega er að gerast. Hef- ur fyrirlitning þessarar stjórnar á öllum almenningi sjaldan kom ið betur í ljós, og blöð hennar birta eiginlega ekkert raunhæft um málið nema frá útlöndum. Forsætisráöherrar ræða landamæraskærur. Forsœtisráðherrar Pakistan og Indlands hafa orðið ásáttir um að hittast til viðrœðna í sambandi við skœrur þœr, er átt hafa sér stað á landamœr- um rikjanna að undanförnu. Enn hefur ekki verið ákveðið, hvenær eða hvar fundurinn verður haldinn, en beðið er eftir tillögum Nehrus í þeim efnum. 50 millj. kr. lántaka í Sovétríkjunum. fuð er ti! túli úra. Mánudaginn 18. ágúst s.l. var undirritaður í Moskva samning- ur um viðbót við viðskipta- og greiðslusamning Islands og Sov- étríkjanna frá 1. ágúst 1953. Samningurinn gerir ráð fyrir að andvirði 12 fiskiskipa, sem smíð- uð eru í Austur-Þýzkalandi fyrir íslenzk fyrirtæki, verði greitt af vöruskiptareikningi Islands og Sovétrikjanna, og auknum yfir- drætti í þvi sambandi. Nemur andvirði skipanna 50 milljónum króna. | Pétur Thorsteinsson ambassa- dor annaðist samningsgerðina af Islands hálfu og undirritaði samninginn. (U tanríkisráðuneytið, Reykjavík, 19. ágúst 1958). Þjóðviljinn bætir þvi við í morguri. að lánið sé til 12 ára og með 2,5% ársvöxtum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.