Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 8
V 1 S I R Mánudaginn 15. september 1958 Bemsnr -margar-gerðrr, gamla verðið. Itáugtivcg LUNIN/J mwwi WLúJæ GULLIIÚÐAÐ armband hefur tapazt. — Finnandi hringi í síma 22871. (571 PAKKI með telpulakk- skóm tapaðist 8. þ. m. við blokkina Kleppsveg 20 eða nágrenni. Hringið í 34370. ________________________(568 TAPAZT:hefur gyllt karl- mannsúr, annað hvort að Hiégarði eða á Laugavegin- um. Uppl. í síma 12936 eða á Stýrimannastg 10. (614 ARMBANDSÚR fundið. Vitjist í Fornhaga 19, rishæð. AÐALFUNDUR Handknattleiksdómarafé- lags Reykjavíkur verður haldinn firnmtudaginn 18. sept. að Aðalstræti 12, uppi, kl. 8,30 e. h. Dagskrá skv. félagslögum. — Stjórnin. Sunddeild Ármanns. Munið sundæfinguna í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. SKÍÐAMENN. Æfingar á Melavellinum á mánudög- um, miðvikudögum og föstu- dögum kl. 7.30. Þjálíari: Valdimar Örnóifsson. — Skíðaráð Reykjavíkur. (408 BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (580 msm 0$ iKÉKM'R í)Ri K 7j öFtf&otf Í ALIFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 iESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR KENNI bifreiðaakstur og * meðferð bifreiða. — Uppl. í síma 24523. (540 DÖMUR, kenni að mála veggmyndir, púðaborð og fleira. Sesselia, Bollagötu 8. Sími 18322, (565 EINKAKENNSLA og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskriftir og þýðingar. Sími 1-59-96 að- eins milli kl. 18 og 20. Harry } Velhelmsson. TVÖ hcrbergi og eldhús við miðbæinn til leigu strax til áramóta. Tilbcð, merkt: „íbúð til áramóta“ sendist afgr. Vísis. -SJÓMAÐUR óskm----rftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 12790. (580 UNGAN mann vantar her- bergi nálægt Sjómannaskól- anum. Uppl. í síma 3-3902 kl. 7—8. Reglusemi og góð umgengni. (592 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stcð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðatoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 RAFVIRKÍ óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu 1. október. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1-6924 eða 1-4775. (608 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 FULLQRÐIN kona, reglu- söm í fastri atvinnu óskar efíir íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Er með 9 ára telpu. Sími 34170. (607 EKLEND hjón óska eftir 2 herbergjum og eidhúsi. — Húshjálp kemur til greina. Sími 23481. (558 1 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Sími 12237. (559 ÍBÚÐ til leigu í kjallara, 1 stofa, eldhús og geymsla, frá 1. okt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m., merkt: „Fjólugata — 418“. TIL LEÍGU stórt þakher- bergi fyrir einhleypan pilt eða' stúlku strax eða 1. okt. Tilboð sendist afgr. blaðsins , fyrir 17. þ. m., merkt: „Fjólu gata —417“. (594 LÍTIL íbúð óskast til leigu, má vera í kjallara. Uppl. í sma 19376. (562 TIL LEIGU 1. október eitt herbergi á hæð. Sömuleiðis tvö herbergi í risi og eldun- „arpláss. Sími 10554. (563 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir tveggja her- bergja íbúð. — Barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 24641. (598 2 IIERBERGI og' eldhús til leigu í Blesupróf til 1. maí. Uppl. í ’síma 33591. (567 ÍBÚÐ, 4 herbergi til leigu strax eða frá 1. okt. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 23243 eftir kl. 19. (599 IIERBERGI til leigu. — Fljarðarhaga 38, I. hæð t. h. (575 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt sem næst Rauð- arárstígnum. — Sími 15813. (576 FORSTOFUIIERBERGI með innbyggðum skápum og handlaug til leigu. — Sími 1-5400. (600 EITT herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 23663. (573 REGLUSÖM hjónaefni með ungbarn óska eftir einu hérbergi og eldhúsi um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 34742 eftir kl. 7 í kvöld. HERBERGI til leigu hent- ugt fyrir hreinlegan lager. Uppl. á Þórsgötu 23, skó- vinnustofan. (572 • Fæði • TVEIR piltar óska að kom- ast í fæði sem næst Sjó- mannaskólanum. LTppl. kl. 6—8 í kvöld í síma 16026. (569 .. REGLUSOM fjölskylda í húsnæðisvandræðum óskar eftir einu stóru herbergi eða tveim helzt með eldhúsað- gangi. Góð leiga í boði. Sími 2-40-05 eftir kl, 7. (5.7.7 ^ *) HijIiIiljltlJiJii u)UO óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 24773. (590 VANUR handlangari ósk- ast. Uppl. í síma 16155. (534 EINHLEYP kona óskar eflir forstofuherbergi — helzt sem næst miðbænúm. Uppl. í síma 19074. (589 HÚSHJÁLP. 2ja—3ja her- bergja íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. eftir kl. 1. Sími 14020. (591 TQGARASJÓMAÐUR (verður í Sjómannaskólan- um { vetur) óskar eftir litlu herbergi Sími 16855. — Á sama stað er svefnskápur til sölu. (582 STÚLKA um tvítugt ósk- ast til fatapressunar. Gufu- pressan Stjarnan h.f. Lauga- vegi 73. (612 BARNAHEIMILIÐ Sól- heimar í Grimsnesi óskar eft ir stúlkum, mega hafa með sér börn. Uppl. Amtmanns- stíg 6, uppi, eftir kl. 5 í dag og á morgun. (605 HÚSNÆÐI óskast. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heim ili. Áherzla lögð á góða um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 16858 í vinnutíma ög 23882 á kvöldin. (611 HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (295 2ja HERBERGJA íbúð á góðum stað til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 3-4287 eftir kl. 6. (584 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Borðstofan. Sími 16234. (615 TVÖ herbergi til lcigu fyrir reglusamar stúlkur, annað gegn barnagæzlu 1— 2 lcvöld í viku. Simi 12070. (583 STIGAÞVOTTUK. Kona óskast til að þvo stigagang í fjölbýlishúsi við Bogahlíð. Uppl. í síma 36015. (613 'STÚLKA óskar eftir vinnu annaðhyert kvöld við af- greiðsiustörf. Er vön. Símii 11660. —_______________(369 HRÉINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Tek pantanir í síma 24503. Bjarni og Ingvi. (304 KONA óskast frá næstu mánaðamótum til hrein- gerninga í fyrirtæki kl. 6,30 —8 árdegis. Getur fengið leigt herbergi við miðbæinn, ef þarf, fyrir lág kjör. — Tilboð, merkt: „1001“, send- ist afgr. Vísis, sem fyrst. — STORESAR. Hreinir stor- esar, stífaðir og s’trekktir. — Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól 44. Sími 1-5871. (606 BARNAVAGN (Silver Cross) í góðu standi til sölu á Þórsgötu 21 (1. hæð). (480 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn, til sölu. Sími 33411,(604 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. í síma 14603. — _________________(603 BARNAVAGN. Vel með farinn bai’navagn á lágum hjólum óskast. Uppl. í síma 23001.(593 VINNUPALLUR óskast í kringum 130 m2, 3ja hæða hús. Uppl. í síma 3-2482 eftir kl, 9 í kvöld. (602 LÍTIL þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 36015. * (616 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar og skrifborð í miklu úrvali. Húsgangasalan, Bar- ónsstíg 3. — Sími 34087. — ___________________ (824 BARNAKOJUR til sölu. Sími 18906,_________(564 TIL SÖLU stofuskápur, borð (mahogny) og sængur- fataskápur. Sími 2-3555. — ____________________(566 OLÍUTANKI, ca. 1000 lítra, selst ódýrt. — Uppl. í síma 10525, eftir kl. 5. (586 THOR þvottavél til sölu. Sími 15613._________(585 RAFHA eldavél óskast, einnig 6 leggja miðstöðvar- ofn 27 tommu. Sími 18084. ____________________(578 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn. — Hús- gagnasalan Barónsstíg 3. — Simi 3-4087, (588 SEGULBANDSTÆKI (Tandberg) ónotað til sölu. Tilboð, merkt: „472“ sendist Vísi.(581 NOKKRIR vel með farnir barnavagnar verða seldir næstu daga. Húsgagnasalan, Barónsstíg 3. Sími 3-4087. ____________________(537 NÝ PASSAP prjónavél til sölu. Verð kr. 1500,00. Enn- fremur ein kvenkápa og tvær telpukápur, lágt verð. Sími 18959 eftir kl. 5. (609 KAUPUM aluminiujta *§ elr. Járnsteypan h.í. Síml 24406, __________________(60* KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindrl. ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- légum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26, Sími 10217. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. (446 5 BRÉF úr Happdrætti Ríkissjóðs úr A. flokki ósk- ast til kaups. Sími 14326. —- _________________________[570 : ÓSKA eftir að taka heim lagersaum. — Uppl, í síma 33644 eða Mjóstræti 3, uppi, ______ (574 KAUPUM notaða barna- vagna, tarnakerrur og garð- sláttuvélar. Reiðhjólaverk- stæðið Örnin, Spítalastíg' 8, sími 1-46-61. (165 INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar og kollar. Hverfisgata 16A. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,__________[441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 KAUPUM allskonar hreÍE ar tuskur. Baldursgata 30. DVALARIÍEIMILI aldr- aðra sjóinanna. — Minning- arspjöld fást hjá'.HappdrættÍ D.A.S. í Vesturveri. SímJ 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Síml 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugaí. 24. Síini 18666. Ó'lafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, guIÞ smið, Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. 000 VEGNA flutnings er til sölu á Mímisveg 2 A: ís- skápur (7 kúbikfet), hjóna- rúm með springmadressu og 1 eldhúsborð með plastplötu I o. fl. (579

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.