Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 12
CL............................................ Bkkert blað er ódýrara f áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. | wE Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið i Munið, að þekk, sem gerast áskrifendur ! ókeypis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Kommúmstar einir mótl st|ériiarskrá de Gaulles. Adenauer heimsækir hann. Sam- stárf þjóðanna aukið. Allir flokkar Frakklands, ’ii :ma kommúnistaflokkurinn, Ti-Lja nú aðhyllst stjórnarskrá Dz Caulles. í Radikalaflokknum urðu harð átök, en þar sigraði Gail- 3ard Mendes-France, sem kveðst herjast áfram gegn stjórnar- skránni. Gaillard var kjörinn formaður flokksins. í jafnaðarmannaflokknum voru hlutföllin 2:1. -—■ Þar barð- ist Mollet, sem er varaforsætis- í’áðherra í stjórn De Gaulles, fyrir stjórnarskránni, og neitaði algerlega, að í henn væru „sáð- korn fascisma“. — Flokksþing- ið samþykkti einnig stefnuskrá rvarðandi Alsír: 1. Vopnahlé skuli samið. 2. Samkomulags- umleitanna leitað og taki full- trúar Serkja þátt í viðræðum. Adenauer heimsœkir De Gaulle. Adenauer kanslari V. Þ. heimsótti De Gaulle um helgina á þorpsheimlli hans utan París- ar. Tekið var fram, að heim- sóknin væri til þess gerð, að jstofna til persónulegra kynna. Að viðræðum loknum var birt yfirlýsing um, að forsætisráð- herrarnir væru einhuga um á- íramhald samstarfs Frakklands cg Þýzkalands og væri alveg ur sögunni gamall rígur og fjadskapur milli Þjóðverja og Trakka, og mætti aldrei upp Géð gjöf til Hrisigsins. Barnaspítalasjóði Hringsins liefur nýlega borizt gjöf að upp- liæð 5000 krónur. Er hér um að ræða gjöf frá Eiríki Þ. Sigurðssyni, Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði, til minningar Xim fósturforeldra hans Sæmund Jónsson útvegsbónda, Minni- Vatnsleysu í Vatnsleysustrandar- hreppi og konu haná, Guðrúnu Lísbet Ólafsdóttur. — Kvenfé- lagið Hringurinn þakkar hjart- anlega hina rausnarlegu gjöf. rísa. Þá lýstu þeir yfir, að þeir vildu gera samstarfið víðtæk- ara, bæði til austurs og vest- urs. Nú er ekki nema hálfur mán- uður til þjóðaratkvæðisins, og benda sumir fréttamenn á, að ef stjórnarskráin verði sam- þykkt, sem allt bendi til, muni áhrifa De Gaulles gæta meira, miklu meira, í álfunni en áður, og með tilliti til þess sé mjög mikilvægt, að þeir hafi ræðsl við, hann og Adenauer. Mikoyan í sjón- varpi vestra. Mikoyan varaforsætisráð- Sovétrílcjanna hefur komið fram í sjónvarpsviðtali í Bandaríkjunum. Gengið var frá viðtalinu í Moskvu fyrir nokkrum vikum og einnig öðrum viðtölum og verður þeim sjónvarpað hverju af öðru. Mikoyan kvað Sovétríkin vilja aukin viðskipti við Banda ríkin, en til þess að það gæti orðið þyrftu Bandaríkin að af- nema hömlur og lög, sem til hindrunar væru. Þá kvað hann Rússa þurfa lán í Bandaríkjun- um vegna viðskiptanna. 116 íbúðarhijs í smíð- um á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Samkvæmt upplýsingum frá byggingafulltrúa Akureyrar voru 116 íbúðarhús í smíðum á Akureyri 1. september s.I. og heildartala íbúða í þeim 175. Af þessum 116 íbúðarhúsum var bygging hafin á 46 þeirra frá síðustu áramótum og í þeim eru 85 íbúðir. Frá síðasta ári eru enn í byggingu 70 íbúðar- hús með 90 íbúðum. Flestar þessara bygginga eru í nýjum byggðahverfum efst í bænum en einnig nokkrar á Oddeyrinni. Eastbourne fér í óleyfi inn í landhelgina. Atferli Breta harðlega mótmælt. Utanríkisráðherra afhenti á laugardag ambassador Bretlands xnótmælaorðsendingu vegna þess, að brezka ríkisstjórnin hefur ekki orðið við kröfu rikis- stjórnar Islands um, að íslenzku varðskipsmennirnir níu, sem teknir voru með valdi úr brezka togaranum „Norhern Foam“, er staðinn hafði verið að ólöglegum veiðum innan fiskveiðilögsögu íslands hinn 2. þ. m., yrðu settir tim borð í togarann aftur, svo að varðskipsmenn gætu óhindr- (að unnið skyldustörf sín. Enn- ^ fremur er því mótmælt harðlega í orðsendingunni, að herskipið „Eastbourne" þá um morguninn farið inn í íslenzka íandhelgi án leyfis ríkisstjórnar íslands. Sé slíkt framferði brot á alþjóöa- regiu og venju og ekki í sam- ræmi við reglur þær, sem brezka stjórnin hefur fylgt til þessa gagnvart Islendingum í þessu efni. c. vlð „Europort." Vinna hófst um helgina við mikla hafnargerð um 20 km frá Rotterdam. Þar verður unnið á næstu ár- um að EUROPORT (Evrópu- höfninni),sem verða mun mesta höfn heims, er fram líða stund- ir, og er gerð vegna áforma um frjálsa verzlun. Þarna eiga 70.000 lesta skip að geta lagzt að bryggju. Júlíana Hollandsdrottning var viðstödd, er gröftur hófst. Myndin sýnir varðskipsmennina er voru fangar á „Eastbourne“. Fremri röð frá vinstri: Jóhannes Elíasson, Hörður Karlsson, Karl Einarsson. Aftari röð frá vinstri: Björn Baldvinsson, Guð- inundur Sörlason, Ólafur Gunnarsson, Guðmundur Karlsson, Hrafnkell Guðjónsson og Ólafur V. Sigurðsson. Björn og Guð- mundur eru af „Maríu Júlíi’", en hinir af ,,Þór“. — Þeir voru látnir lausir aðfaranótt laugardagsins. (Ljósm.: P. Thomsen). Alvarlegt umferðarslys Hafskipi hleypt af stokkum. Drottningin var einnig við- stödd, er hleypt var af stokkun- um mesta hafskipi, sem Hol- lendingar hafa smíðað, og gaf hún því heitið Rotterdam. Það er 38.000 lesta skip og eign Hol- lenzku Ameríkulínunnar. Verð- ur það í förum milli Hollands og New York og ráðgert að það fari fyrstu ferðina í október á næsta ári. á Suðurlandsbraut. Ölvaður bílstjóri ók á Ijósastaur í nótt og slasaðist. Samveldisráðstefna sett í Montreal. 29 myndir seldar hjá Örlygi. Örlygur Sigurðsson listmál- móts við Herskólahverfi ar* 0Pna®'i sýningu á 100 vatns- I gærkvöldi varð alvarlegt um- ferðarslys á Suðurlandsbraut, er bifreið var ekið á Iijólreiða- mann með þeim afleiðingimi að maðurinn meiddist mikið á höfði og var fluttur fyrst í slysavarð- stofuna en síðan í sjúkrahús. Maður þessi heitir Björn Hall- dórsson til heimilis að Grunda- vegi 7. Var hann á leið austur Suðurlandsbraut á 11. tímanum í gærkvöldi. Ók hann réttu meg- in á veginum og utarlega á veg- brún að því er lögreglan tjáði blaðinu. Þegar Björn var kom- inn á kom bifreið á eftir honum og virtist hafa ekið allharkalega á hann, því reiðhjól Björns kastað- ist upp á bílinn og braut fram- rúðuna, en Björn slengdist í göt- una og hlaut mikið höfuðhögg. Hann var fluttur í sjúkrabíl í slysavarðstofuna, en þegar Vísir átti tal við lækni þar í morgun var búið að flytja Björn í Landa- kotsspítala og var þá enn ekki ljóst til hlítar hversu alvarleg meiðsl hans væru. Annað slys varð í nótt er ölv- aður maður ók bifreið sinni á Ijósastaur í Hafnarstræti. Sjón- arvottur tjáði blaðinu að staur Samveldisráðstefnan, sem Macmillan stakk upp á fyrir 15 Fyrir helgi varð kona fyrir , mánuðum að haldin yrði, verð- bifreið á Kársnesbraut og meidd ur sett í Montreal í Kanada í ist allmikið, einkum á fæti. , dag. Kona datt á Frakkastíg á laug- Bretar senda 6 menn til þátt- ardaginn og hruflaðist í andliti. töku í ráðstefnunni og er for- Hún var flutt í sjúkrabifreið í maður nefndarinnar Heatcombe slysavarðstofuna. litamyndum og mannamyndum í Listamannaskálanum s.l. laug ardag. Aðsókn hefir verið ágæt að sýningunni og hafa þegar selst 29 myndir. Amory fj ármálaráðherra. — Brezk blöð segja höfuðhlutverk ráðstefunnnar vera að greiða fyrir útvegun stofnfjár fyrir- tækja og efling viðskipta yfir- leitt. Til þess að greiða fyrir viðskiptum þjóða og þjóða milli verði Alþjóðagjaldeyrissjóður- innn efldur og Alþjóðabankinn og viðskipti gerð frjálsari. Skipstjórinn á brezku skipi hefir verið dæmdur í 500 dollara sekt fyrir að hleypa olíu í höfnina í Baltimore. Hér þarf að verja meira fé til flugþjónustu. Að öðru leyti gengur þjónustan vel hér. Nýlega kom hingað til lands yfir framkvæmd alþjóðaflug- stutta heimsókn Carl Ljung- þjónustunnar hér og kvað inn myndi hafa lent inn í bílinn ber9, framkvœmdastjóri Al-' undraverðan árangur hafa og bíllinn var svo illa farinn að Þjóða flugmálastofnunarinnar náðst í þróun flugmála í land- hann varð óökuhæfur á eftir. (ICAO), en hann hefur að und- inu, en sagðist í allri vinsemd vilja henda á, að hið opin- hera yrði að verja meira fé til flugmála, ef ’þjóðin œtti ekki að dragst aftur úr á þessu sviði. í för með framkvæmdastjór- Maðurinn sem ók honum skarst anförnu ferðast um álfuna og á höfði og missti meðvitund. kynnt sér framkvœmd alþjóða- Hann var fluttur í slysavarðstof- flugþjónustunnra í hinum ýmsu una. Um helgina varð maður fyrir löndum. Hér á landi er, sem kunnugt rafmagnslosti frá slitnum raf- ' er, leyst af hendi umfangsmikil streng í Kópavogi og var fluttur Þjónusta við þær flugvélar, sem meðvitundarlaus í slysavarðstof-■ teið eiga yfir Norður-Atlants- anum voru kona hans og dóttir; una, komst þar til meðvitundar haf, og skoðaði framkvæmda- ferðuðust þau með millilanda- aftur. fstjórinn aðbúnað og ræddi við flugvélum íslenzku flugfélag- 1 gær datt maður af hestbaki Þa menn, er að flugþjónustunni anna til landsins og vestur um á Álfhólsvegi í meiddist á höfði Kópavogi og ' starfa. í Hann lét í ljós ánægju sína haf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.