Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 10
V f S I B
HL
Mánudaginn 15. september 1953
Hilmar Jónsson:
Hvert stéfnir í bék-
menntum Evrópu?
í
byrjun þessarar aldar Margir hafa á undan Joyce
kopist skriður á þá starfsemi, skrifað á ósmekklegan hátt um
sem um langan aldur hafði samskipti karls og konu og
verið á prjónunum: að útrýma margir hafa á undan honum
kristinni trú og þjóðerni. 1914' lent í áttavillu.
Bók Eliots ei
er fyrstu htimsstyrjöldinni
hleypt af stokkunum. Upp úr
henni ná tortímingaröfl völdum
í Rússlandi, litlu síðar í Þýzka-
land og innan skamms logaði
öll Evrópa: önnur heimsstyrj-
öld var hafin, í skugga gereyð-
ingarstefnu nazista og komm-
únista á stjórnmálasviðinu var
gerð hörð hríð að hinni kristi-
legu bókmenntaarfleið Evrópu.
Hver sjónleikurinn af öðrum
var settur á svið, sem allir
fólu í sér sama tilgang: að kasta
rýrð á Biblíuna, gera gys að
sannkristnu fólki og rugla
dómgreind almennings. Á sama
hátt og nazismi og kommún-
ismi virtust á yfirborðinu ó-
sættanlegar stefnur eins var
ekki í fljótu bragði hægt að sjá
mikinn skyldleika með skoð-
unum Karls Marx og Sigmund-
ar Freuds, en þeir höfðu baráttu
gegn kristinni trú að stefnu-
skráratriði. En kenningar
þessara tveggja falsspámanna
voru stöðugt á döfinni í heims-
blöðunum.
Þetta er sá jarðvegur, sem
tvær fregustu bækur milli-
striðsáranna eru sprottnar úr.
Eg á við skáldsöguna Odysseif
eftir írlendinginn James
Joyce og Eyðimörkina, kvæða-
bók eftir hinn amerísk-fædda
Englending, T. S. Eliot. Báðar
þessar bækur komu út 1922.
Bókmenntafræðingar um víða
veröld hafa hælt þeim á hvert
reipi. Sérstaklega hafa þeir tal-
ið höfundunum til tekna,
hversu frumlegir þeir eru.
Þegar skyggnzt er dýpra, fer
ekki á milli mála að slík lofs-
yrði eru fullkomlega úr lausu
lofti gripin. Það sem einkennir
bók Joyce er hversu mikla á-
herzlu hann leggur á kynhvat-
ir fólks. Á einum stað leggur
hann sig í líma að lýsa á hvern
hátt einni sögupersónunni er
ínnan brjósts meðan á samför-
um stendur. Hér gætir áhrifa
frá Freud Þá virðist þessi írski
rithöfundur álíta það mjög
þungt á metunum að iáta per-
sónurnar tjá sig með því, að
skrifa allt sem þær hugsa í
það og það skiptið Einnig þessi
aðferð er sótt til Freuds. Þegar
kanna skyldi undirmeðvitund-
ina, hélt Freud því fram, að
æskilegt væri að menn hripuðu
niður allt það ;.em þeim flýgi
í hug. Á þann hátt gætu þeir
komizt að því, hvað það væri,
sem þeir væru að fela fyrir
sjálíum sér. Að lokum gefur
titill bókar Jovce svo og orð og
athaínir aðalsöguhetjunnar tií
kynna að andansmaðurinn sé
staddur í heimi þai sem hann
veit ekki sitt rjúkandi ráð.
Þess vegna er Stefán lietja í sí-
felldri leit að andlegum föður
og verndara. Örlög hans eru
með öðrum orðum nátengd
hrakföllum hins griska skip-
brotsmanns. Að efni þetta sé
nýtt af nálir.ni
skuld hin mesta
með sama
markinu brennd. Skáldið er eitt
og yfirgefið, sér lítið annað en
eyðimörk, hefur heldur, ekki
fyrir neinum málum að slást.
Andleg áhugamál háns eru ekki
önnur en að skýrgreina merk-
ingu orða og flytja mönnum
fagnaðarerindi gamallar heims-
veldisstefnu, sem var á sínum
blómaskeiði enginn eftirbátur
nútíma þrælahaldara, að pína
og myrða saklaust fólk. T. S.
Eliot er kaþóiskur og trúir á
páfann í Róm.
Þetta eru brautryðjendur
atómkveðskaparins, upplausn-
arinnar og tómsins. Til Eliots
og Joyce er leitað um fyrir-
myndir, þegar afnema skal
punkt eða kommu, ellegar raða
orðum á fáránlegan hátt. Einn
fylgismaður þessarar bók-
menntastefnu lét þá skoðun í
ljós, að máli skipti að ljóð-
skáldið skildi eftir eyðu á
hverri blaðsíðu, svo að lesand-
inn gæti hugsað!
Vefarinn frá Kasmír er skrif-
svo zebra-geiruð grana-rót
giraffa-mynstri og
kjammann sló.
Rosabaugar um mánansmynd
mjakast til Plata í yesturátt;
Sweeny gætir hins hyrnda hliðs
Hrafninn og Dauðinn fljúga
lágt.
Orin fölur hylur húm,
hljóður er þorinn sær við
strönd:
Kvendið í spanska serknum
sezt
á Sweeneys kné við borðsins
rönd
hrasar og dregur dúk í kös
dettur, og bolla í gólfið slær,
frá grunni að nýju gjörvöll rís,
geispar, og hysjar sokk á lær.
Vertinum einhver óþekkt
stærð
á eintal vék við húsaþak;
náttgalar hefja í hæðir söng
við Helgar Náðar klaustur-þak
og sungu um dreyra drifinn
skóg
er drundi Agamemnons vein,
og létu drjúpa úr lofti flekk
á líksins klæði miður hrein.
Fyrir 1920 hafði drottnað
kristilegur andi í bókmenntum
Evrópu.. Undir merkjum sann-
leikans starfa tveir stórbrotn-
ustu rithöfundar álfunnar, Leo
Tolstoy og Victor Hugo. Hinir
kristnu rithöfundar og skáld
aður undir greinilegum ahrif- jákölluðu hið fagra og góða eins
um frá Joyce. Til dæmis geturjog Jónas Hallgrímsson. Þeir
að líta á bls. 217 i þeirri bók höfðu brennandi áhuga á
nákvæmlega sö nu niðurröðun
orða og í Odysseifi:
„Mig dreymir eitraðar
ástmeyar
sem aldrei voru til!
snýr stúlkan út úr
sem aldrei voru til!
aldrei voru til! bergmálar
fólkið
Og saungvar
stíga,
hvellir,
hljóma
í hundraðþúsund milljón —
þættum aragrúa frumskóga
þar sem risafákar
stormskýanna prjóna,
og druknir nílhestar liggja
upp í loft í klettunum
eins og rhodymenia palmata,
standa á afturlöppunum og
fnæsa,
hneggja,
prjóna,
hvissa,
frýsa,
pissa,
eins og örlög milljónanna."
Sökum þess að brautryðjend-
ur atómkveðskaparins hafa
engum hugsjónum að miðla
lesendunum, kjósa þeir að
vekja á sér athygli með
hneykslunarefni. Odysseifur
var bannaður á mörgum stöð-
um fyrir' klám. I annan stað
grafa þeir sig í gömium skrudd-
um. Rit Eliots og Joyces úa og
grúa af bsinum cg óbeinum til-
vithunum. Það er því einungis
á íæri víðlesinna manna að vita
við hýað er átt. Máli mínu til
sönnunar tilfæri eg hér kvæði
eftir Eiiot í þýoingu Helga
Hálfdánarsonar:
vandamálum samtímans sam-
anber Einar Benediktsson.
Frelsisþráin ^ar grunntónninn í
verkum þeirra og breytni.
Byron lætur ekki sitia við orð-
in tóm hann læ'ui lífið í frels-
isstríði Grikkja.
Eftir 1920 vi iður hér skjót
lýðræðisreglur. Naiistar voru
sendir inn í hægri flokkana.
Hinir gætnan stjórnmálamenn
voru einangraðir í flestum
löndum. í ríkjum Engilsaxa og
á Norðurlöndum er viðnámið
gegn upplausnaröflunum mest.
í háskólunum er æskunni spillt
með falskenningum manna
eins og Freuds og Marx, svo og
öðrum villuvísindum.
Þessi stórkostlega sókn gegn
mannkærleikanum hefur haft
varanleg áhrif á bókmenntirn-
ar. Evrópa á nú engan Tolstoy
og og ísland engan Jónas Hall-
grímsson. í stað virðingar fyrir
mannlegri viðleitni hefur kom-
ið mannhatur og þi’ælsótti.
Þegar nazistar hernámu Noreg,
tók frægasti rithöfundur Norð-
manna þeim með fþgnuði.
Annar þekktur Norðurlanda-
rithöfundur samdi greinargerð
um kurteisi þegar Rússar
frömdu þjóðarmorð á Ungverj-
um. Röksemdir þessa huglitla
skálds voru þær, að sökum þess
að landar hans verzluðu við
hina austrænu fcöðla, ættu þeir
ekki að fordæma glæpi þeirra.
Hvað gerði B}’ion? Hann lét
lífið fyrir þjóð, sem honum
kom ekkert við.
Leit að fegurð er ekki leng-
ur í tízku, heldur auðn og tóm.
Hin hreina ást ekki lengur lof-
sungin heldur hylla menn klám
og sora samanber frægð títt-
nefndra höfunda atómkveð-
skaparins. Guð, ástin og ætt-
jörðin hafa orðið að víkja fyrir
nýjum átrúnaðargoðum: lygi,
falsi, mannvonzku og dóna-
skap. Við nútímafólk erum
leiksoppar hræðilegra tortím-
ingarafla, sem með slægð og
undirferli ætla sér að hneppa
mannkynið í fjötra. Spurningin
er hvort þú og höfum hug-
rekki til að segja þessum ill-
virkjum stríð á hendur eða
kjósum að berast með straumn-
Egilsstaðir.
breyting á. Kon.mún' -íar veitt-] um
ust að kenningum Krists og
ættjarðarást. Jacnaðarmenn
byggðu á guðleysiskenningum |
Marx, þótt þeir viðurkenndu
til stranda, þar sem
menn á borð við Hitler og Stal-
ráða ríkjum.
in
Hilmar Jónsson.
Framh. af 3. síðu.
bæði gjalöeyri og flutningskostn-
að milli landa.
— Hvað er meðaluppskera af
hektara?
— Á Sámsstöðum í Fljótshlið,
sem er einni staðurinn þar sem
korn er ræktað af nokkuru ráði,
er talið að 1S—24 tunnur fáist
af einum hektara lands.
Versti
óvinurinn.
Hér á Austfjörðum er engin
reynzla fengin ennþá, því að
korn mun ekki vera ræktað þar
annarssta-ðar en á Egilsstöðum
og fyrsta tilraunin hér, gerð í
fyrra. Og sú tilraun sem þá var
gerð gefur heldur ekki rétta
mynd af uppskerunni vegna þess
að gæsir herjuðu akurinn og
munu hafa eyðilagt sem næst
þriðjung hennar.
— Eru gæsir þvilíkir vágestir
á ökrum?
— Þær eru versti óvinur korn-
ræktarmannsins og geta lagt allt
í rúst fyrir honum ef ekki er að
gert. Annars finnst okkur bænd-
um hart að þurfa að ala villigæs-
ir á nýrækt á vorin og korni á
haustin, friða hana á meðan hún
er hér á landi — til þess eins að
láta Englendinga skjóta hana —
og éta síðan stríðalda og spik
feita á haustin.
Dó er hann Bteyrði
dánarfregnina.
Múrara einum í Danmörk,
Haugbard Mortensen, var um
daginn tilkynnt lát vinar síns.
Mortensen var við múrverkið
sitt, þegar honum barst fregnin.
Hann hné svo að segja samstund-
is niður á vinnupallinn. Sjúkra-
bíll var kvaddur á staðinn, en
það var of seint. Múrarinn var
látinn. Læknar gáfu þessa dán-
arorsök: Manninum varð of mik-
ið um dánarfregnina.
Sweeney á meðal næturgala.
er vita-ÍApenek Sweeney yppti knjám,
fjarstæða.l armana síga lét, og hló
Hann virðist vera