Vísir - 15.09.1958, Blaðsíða 9
Mánudaginn 15. september 1958
TlSIR
I
; i :
Útsölur VÍSIS
AUSTURBÆR: | "u-ij'
Hverfisgötu 50. — Verzlun. i |
Hverfisgötu 69. — Florida.
Hverfisgöíu 71. — Verzlun.
Hverfisgötu 74. — Veitingastofa.
Hverfisgötu 117. — Þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Bankastræti 12. — Adion.
Laugavcgi 8. — Bosion.
Laugavegi 11. — Adlon.
Laugavegi 30 B. — Söluturninn.
Laugavegi 34. — Veitingastofan.
Laugavegi 43. — Silli & Valdi.
Laugavegi 64. — Vöggur.
Laugavegi 86. — Stjörnukaffi.
Laugavegi 116. — Veitingastofan.
Laugavegi 126. — Adion.
Laugavegi 139. — Ásbyrgi.
Snorrabraut. Austur-bæjarbar.
Einholt 2. — Billiard.
Hátún 1. — Veitingastofan.
Vitastíg. — Vitabar.
Samtún 12. — Drífandi.
Miklubraut 68. — Verzlun. j
Mávahlíð 25. — Krónan.
Leifsgötu 4. — Veitingastofan.
Barónsstíg 27. — Veitingastofan.
SUÐ AU STURBÆR:
Skólavörðustíg. — Gosi.
Bergstaðastræti 10. — Verzlun.
Bergstaðastræti 40. — Verzlun.
Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan.
Fjölnisvegi 2, — Víðir.
Lokastíg 28. — Veitingastofan.
Þórsgötu 14. — Þórskaffi.
Óðinsgötu 5. — Veitingastofan.
Týsgötu 1. — Havana.
Klapparstíg. — Verzlun.
Frakkastíg 16. — Veitingastofan.
MIÐBÆR:
Söluturninn við Arnarhól.
Hreyfilsbúðin við Arnarhól.
Söluturninn við Lækjartorg.
Pylsusalan við Austurstræti.
Hressingaskálin við Austurstræti.
Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti.
Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll.
Söluturninn. — Kirkjustræti.
Aðalstræti 8. — Adlon.
Veltusund. — Söluturninn.
VESTURBÆR:
Vesturgötu 2. — Söluturninn.
Vesturgötu 14. — Adlon.
Vesturgötu 29. — Fjólan.
Vesturgötu 45. — West-End.
Vesturgötu 53. — Veitingastofan.
Mýrargötu. — Vesíurhöfn.
Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan.
Framnesvegi 44. — Verzlun.
Sólvailagöíu 74. — Veitingastofan.
Kaplaskjóisvegi 1. — Verzlun.
Melabúðin. — Verzlun.
Sörlaskjól. — Sunnubúð.
Straumncs. — Verzlun.
ílringbraut 49. — Siíli & Valdi.
Blómvallagötu 10. — Veitingastofan.
Fálkagötu 1. — Reynisbúð.
ÚTHVERFI:
Lauganesvrcgi 52. — Söluturninn.
Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð.
Brskkulækur 1.
Langholtsvegi 42. — Verzlun G. Alkaitiira.
Langholtsvegi 52. — Saga.
Langholtsvegi 131. — Vcitingasíofan.
Langholtsvegi 174. — Verzlun.
Skipasund. — Rangá.
Réttarholtsvegi 1. — Söluíurninn.
Hólmgarði 34. — Bókabúð.
Grensásvegi. — Ásinn.
Fossvogur. — Verzlun.
Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f.
Borgarholtsbraut. — Biðskýlið.
Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð.
Hótel Hafnaríjörðar.
Strandgötu 33. ~ Veitingjiítfia.
Söluturninn við Álfaskeið.
Aldan, veitingastofan við Strandgötu.
~ir
i IM
im
mai!
j ; sft
; : q
i
“T '
! !
I
S)annar iöcjur — efllr \Jerui.
Haitn er „fa&ir" eidflaugarinnar.
SAGAN AF
>. ROBERT H. GGDDARD.
Mannkynið hefur frá alda öðli
alið sína draiuna um ferðalög til
tunglsins og plánetanna í sól-
kerfinu. Nú virðist svo horfa,
sem þessi ævagamli draumur
geti orðið að veruleika. Þegar
farin hefur verið fyrsta geim-
ferðin með menn innanborðs,
sem gengur í öllu að óskum,
mun verða minnst bandaríska
eðlisfræðingsins dr. Roberts H.
Goddards, sem \ásindamenn
kalla „föður nútima eldflaugar-
innar“. — Stórkostlegum árangri
í smíði eldflauga hefur verið náð
að undanförnu, en sá árangur
var nauðsynlegur til þess að geta
sent gervihnetti út í geiminn, til
liringferða um jörðu. Dr. Godd-
ard varði 40 árum ævi sinnar
til tilraiuia með eldflaugar, og
þær grundvallarreglur, er hann
lagði fyrir rúmum aldarfjórð-
ungi, fyrir sniíði eldflauga, eru
enn í fullu gildi. — Samkvæmt
sögulegum heimildum urðu Kín-
verjar fyrstir til þess að notai
einskonar eldflaugar eða „rak-
ettur“. Það var 1232. Þessuitf
frumstæðu tækjum svipaði mjögj
til rakettna þeirra, sem enn S
dag eru notaðar á flugeldasýn'i
ingum. Rás þeirra reyndist jafn-
an hlykkjótt og þær fóru fremuj!
skammt. Þær voru aðallega not-i
aðar sem vopn í hernaði, ollií
litlu líkanúegu tjóni, en höfðuf
hinsvegar sálræn áhrif, þ.e<
gerðu fjandmennina óttaslegna<
— — — Haldið var áfram að
nota eldflaugar sem vopn í 500
ár. Þótt þær væru litíar og óá-
lítlegar, báru þær áarat
stunduin meiri árangur en liinar
ófullkoninu fallbyssur þeirra
tima. Svo framleiddu Bretar
nægilega störar og áreiðanlegar
eldflaxigar til þess að válda
Frökkiuh tjóni í Napólconsstyrj-
öldinni, en iv.n og eftir 1800 urðu
svo niíklar umbætui- á failbyss-
lun, að eldflaugar urðu úreltar.
— Robert H. Goddard var fædd-
ur í Massachusetts 1882. Kom
snemma í Ijós hjá lionum að
hann bjó jdir seiglu landnem-
anna. Komu þeir eiginleikar, að
strita og þrauka uns marki var J
náð, sér vel íyrir Iiann, því að
hann varð snemma gagntekinn
al’ löngun til að leysa það vanda- j
mál, hvernsg menn gætu komist
til annarrr, hnaíta. Ilann sá, að
lykillinn var, að smíða eldflaug-
ar. — Hann gerði fyrstu tilraun-
ir sínar 1906, er hann var nem«
andi í Tækniháskólanum. Hann
vann að þeim í vinmistofu í kjalÞ
ara skólans. Eitt sinn lá við að
illa færi, er hann setti straimi á
rakettu, er hann háfði í smíðuni,
kviknaði í öllu saman og öll
byggiiigin fylltist af reyk. Féklc
hann skömm í hattir.n, en liélt
áfram tilraunum símún.------
Þegar Goddard hafði lokið prófi
gerðist hann háskólakennari.
Hami var staðráðinn í að halda
áfrani tilraimimi sínum, en liann
skorti sjálfan fé og liami gat
ekki fengið fé úr neinimi sjóð-
um skólans. Með þ\i að gæta
mjög liófs í mat og neita sér um
margt tókst honum að spara sér
saman fé tii kaupa á nauðsyn-
legustu verkfæruni og halda á-
fram tilraunum sínum. — Godd-
ard var þeirrar skoðimar, að
eldflaug sem sett er af stað í
tómhylki (vacmrni) fái meira
þrýstiafl en við venjuleg lofts-
lagsskilyrði, og sannaði kenn-
ingu sína með því að Iileypa af
skanunbyssu með púðurskoti, en
skamnibyssunni var komið fyrir
í sérstöku hylki, sem hafði verið
tæmt lofti. — Dr Goddard sann-
aði einnig með tilraunum síniun,
að gúgnstætt því, sem menn
lmgðu, að útblástiuinn frá eld-
flauginni yrði til þess að knýjá
hana áfram, er liann þrýsti gegn
loftinu, væri það ]n*ýstingurinn
af brennandi gasi innan í lienni
sem myndaði þrýstiafi er kæmi
henni á hreyfingu og þrýsti henni
áfram. — (Frh.) j