Vísir - 24.09.1958, Page 1

Vísir - 24.09.1958, Page 1
12 sí5ur 12 siður 48. árg. Miðvikudaginn 24. september 1958 210. tbl. IMstogsi brezkra miðnnnm er ófiolðaadi. ð Hér sést nýtízku þýzk hótelbygging. Þetta er Hilton hótelið sem var vígt í Berlín nú í mánuðinum. Eldur kom upp í nýrri, mannlausri íbúð. Allmiklar skemmdir á henni, einkum af hita og reyk. Fékk 300 tn. í róðri. í fyrrinótt fékk \'.b. Fylkir frá Akranesi 300 tunnur siklar í net og mun það vera langbezta veiði sem nokkur einn bátxu- lief- ur fengið það sem af er vertíð- inni. Að öðru leyti var afli fremur tregur í fyrrinótt. 1 nótt fengu Akranesbátar yfir- lsitt litla veiði, frá 20 og upp í 60 tunnur á bát. Hinsvegar heíur frétzt að bátar sem voru að veiðum út aí Eldeyj- arboða hafi fengið ágæta veiði í nótt, sumir 120—Í30 tunnur. ísland aðili að NATO-félaginu. Norðmönnum þykir tímabært að láta til skarar skríða gsgn sökudólpnum. Ar&B'síiS0° É'stsíéitise&ssss «þb'$bíS /»/#*- is' stÓB'É'sfSltisB reir)«B'ieifB'te íjtÞst i. Frá fréttaritara Vísis. — Osló í fyrradag. Norskir sjómenn kvarta stöðugt yfir skemmdarverkum brezkra togara á íslandsmiðum uop á síðkastið og hafa átta norskir línubátar misst mikil verðmæti í veiðarfærum vegna yfirgangs Breta, sem ekkert lát verðúr á. Er nú svo komið að mönnum þykir mælirinn troðinn, skekinn og fleytifullur, og I verðvr sú krafa sífellt almennari, að sökudólgarnir værði látnir svara til saka og gjalda bætur fyrir framferði sitt. I Daníel Vestnes, skipstjóri á I „Karl Aas“, sem kom til Áia- í morgim, laust fyrir ld. 7 varð elds vart í mannlausri íbúð á Kauðalæk 32 og er búist við að eldurinn Iiafi logað þar lengi áð- Ur en hans varð vart. Eldurinn hafði kviknað í her- bergi á vesturhlið á annarri hæð hússins og hafði hann ekki breiðzt neitt út til annarra her- bergja, en þó valdið talsverðu tjóni sökum hita og reyks. Ibúð þessa hafði verið unnið við að fullgera að undanförnu, meðal annars var nýbúið að mála hana alla, og átti að flytja inn um næstu mánaðamót. Er talið að málningin í allri íbúð- inni hafi skemmst svo að mála þurfi hana. upp að nýju. Inni í herberginu, þar sem eldsins varð vart, var hefilbekk- úr mikið af sagi og hefilspónum, Fregn frá Boston hermir, að á fundi í Norður-Atlantzhafs fé- laginu liafi nýlega verið sam- þykkt aðild íslands og Luxem- borgar að stofnuninni. Þessi tvö ríki liafa til þessa sent áheyrnar- fulltrúa á fundi þess. Eigandi íbúðárinnar er Jónas ] Fundi sitja menn frá 15 Nato- Magnússon og ætlaði hann að Iöndum. Tilgangur félagsins er flytja inn í hana næstu daga. að auka áhuga og efla stuðning Ibúðin var ekki vátryggð. almennings við bandalagið. áður er gitið, talsverðar af hita og reyk, og þá alveg sérstaklega á málningu. Unglingar ginntu leynivín- sala í gildru. Við leit hjá vínsalanum fundust 18 flöskur af áfengi. að binda endi á slíkt, er haft eft- ir Vestnes skipstjóra. — Þegar sunds um miðja vikuna með salt- mörg skip eru á miðunum, er aðan þorsk, sagði sinar farir ekki alltaf hægt að komast hjá ekki sléttar. Seint í síðastliðnum því, að veiðarfærunum lendi sam- mánuði sigldu tveir brezkir tog- an, en í þeim tilvikum, sem átt arar yfir línur hans á miðunum hafa sér stað síðustu vikurnar, um 50 sjómílur austur af Is- er enginn vafi á að brezku tog- landi og eyðilögðu þannig a.m.k.1 ararnir hafa gert þetta af asettu ráði. Samkvæmt því, er sjónarvott- ar herma, gat ekki farið hjá því að togarinn, sem Vestnes tók nið- ur nafn á, kæmi auga á hvar norski báturinn var. Bretinn hefði því aðeins þurft að breyta stefnu sinni um hálft strik, til þess að komast framhjá veiðar- færum hans. 36 bjóð af 48, sem báturinn var með, eða ekki minna en % af veiðarfærum hans. Að svo búnu byrjaði annar tog- arinn, „Lord Monteians" frá Hull, að draga inn vörpuna, en þegar hinn norski skip- stjóri fór fram á skaðabætur fyrir það tjón, sem hann hafði orðið fyrir, sigldi togarinn tví- vegis beint í áttina að fiski- bátnum — og var engu líkara Af öðrum bátum, sem orðið en liann hyggðist sökkva lion- hafa fyrir tilfinnanlegu veiðar- mn. j færatjóni vegna yfirgangs 1 síðara skiptið sigldi hann svo j brezkra togara á íslandsmiðum nálægt bátnum, að við borð lá, að , °S ýmist hafa nú þegar kært til hann svipti með sér því litla, 'yfirvaldanna yfir framferði sem eftir var af veiðarfærum þeirra eða munu gera það næstu hans. Norðmenn ha-fa fram til þessa verið ailt of umburðarlýndir gagnvart brezkum togurum, en daga, eru „Nylon“, „Möregut“ og „Gollenes“. Þess er vænzt, að stjórnarvöldin í Osló láti málið til sín taka, áður en langt nú er sannarlega kominn tími til um líður. í fyrrakvöld var leynivín- sali kærður fyrir óleyfilega vínsölu hér í Reykjavík og við Ieit lögreglunnar í bifreið hans íernisolía og málningarvörur og fundust 18 flösk-.’.r af áfengi. var helzt gizkað á að um sjálfs- Skveikju hafi verið að ræða. Eldurinn stóð út um gluggann þegar að var komið, en tókst samt fljótlega að kæfa hann. Tjón er ekki talið verulegt vegna brunaskemmda, en eins og Sæmilegur síldar- afli fyrir vesían. Frá fréttaritara Vísis — Sildarsöltun Iiér nenmr nú alls 210 uppsöltuðiun tunnuin og er mikið fryst sein beitusíld. Afli í nótt var misjafn, allmarg ir-bátar fengu 60—80 tunnur — nokkrir ekkert. — Útlit er fyrir, að eitthvað af smokkfiski sé komið á miðin. Þetta var leigubílstjóri og höfðu tveir ungir piltar tekið sér far með honum og látið hann aka sér um götur bæjar- ins. Piltum þessum mun eitt- hvað hafa verið persónulega í nöp við bílstjórann og höfðu ákveðið það fyrir fram að veiða hann í snöru ef það tækist. —: Ætluðu þeir að reyna að fá bílstjórann til þess að selja sér áfengi að þeim báðum við- stöddum, en höfðu auk þess til frekara sönnunargagns merkt peningaseðla, sem þeir ætluðu að greiða áfengið með. Og bílstjórinn lét ginnast. Stöðugt öndvegis tíð. Vel horf- ir með garðávöxt. Trjágróður með mesta móti síðari hluta sum ars. Hann seldi þeim í viðurvist beggja, flösku af áfengi og fékk m. a. í greiðslu fyrir akstur og áfengi 4 merkta 10 krónu seðla, 1 merktan 50 krónu seðil og 1 merktan 100 krónu seðil. Að þessum viðskiptum loknum létu þeir • bílstjórann aka sér niður í miðbæ, héldu þaðan beint inn í lögreglustöð, kærðu bílstjórann og skýrði frá mála- vöxtum öllum. Lögreglan tók bílstjórann fastan á stundinni og leitaði bæði að merktum bankaseðlum í pyngju hans og áfengi í bíln- um. í bílnum fundust hvorgi meira né minna en 18 flöskur af áfengi — brennivíni og ákavíti. Við yfirheyrslu játaði bíl- stjórinn á sig áfengissölu og var hann dæmdur í 12500 kr. sekt, en áfengið gert upptækt. Þetta var fyrsta brot vín- salans. Meirí Eíkur en áður að Færey- ingar athugi tiiboð Breta. Fólkaflokkurinn nú klofinn. - Þjóðveldismenn skeleggir sem fyrr. Einkaskeyti til Vísis — Khöfn í morgnn Fréttaritari Ritzaus símar frá Þórshöfn í Færeyjum, að líkur séu nú fyrir að sainkomiilagsum- leitanir Kampananns beri nokk- um árangur. Liti nú út fyrir, að Færeying- ar kjósi fremur samkomulags- umleitanir en að hafna algerlega ensku tillögunum, og séu til at- hugunar möguleikar á að sam- ræma tillögur Færeyinga ensku tillögunum. Viðræðum Kampmanns og landstjórnarinnar var ekki lok- ið, er síðast fréttist. Það er nú komið í ljós, að Fólkaflokkurinn er klofinn í málinu. Einn þing- maður flokksins vill láta íhuga tilboð Breta sem bi'áðabirgða- lausn, og telur hann (Rikart Long), að þótt þeir fallist á það j afsali þeir sér ekki rétti til út- J vikkunar i 12 mílur. Hákon Djuurhus, sem er Folkaflokks- leiðtogi, er algerlega andvígur því, að hvikað sé frá 12 mílna mörkunum. Blað Þjóðveldisflokksins er sem fyrr einarðast og skeleggast j og krefst svars við því, hvort Danir ætli að virða að vettugi samþykkt Lögþingsins um 12 I sjómílur. !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.