Vísir - 24.09.1958, Qupperneq 2
V 1 S I B
Miðvikudaginn 24. september 1S5.S
'Útvarpig í kvöld:
20.30 Tónleikai’ (plötur).
20.50 Erindi: Galileo Galilei,1
meistari undir merki Koper-
V. (Hjörtur Hall-'
nikusar;
dórsson
menntaskólakenn-
I
væntanlega á morgun til
Leningrad. Hamrafell fór 22.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis
til Batumi. Karitind vænt-
anlegt til Hvammstanga á
morgun.
ari). 21.15 Tónleikar (plöt- Utanríkisráðuneytið.
ur). 21.35 Kímnisaga vik-1 Skrifstofur utanríkisráðu-
unnar: „Draugavei'zlan“ eft-1 neytisins verða lokaðar eftir
ir Alexander Pushkin (Ævar' hádegi í dag vegna jarðar-
Kvaran leikari). — 22.00 farar.
Fréttir, íþróttaspjall og veð- Félag áhugaljósmyndara.
1 Fundur verður að Lindar-
götu 50 miðvikudaginn 24.
sept. kl. 8.30 e. h. Fundar-
KROSSGÁTA NR. 3619:
urfregnir. 22.15 Kvöldsagan:
„Presturinn á Vökuvöllum“
eftir Oliver Goldsmith; X.
(Þorsteinn Hannesson). —
22.35 Djassþáttur (Guðbjörg
Jónsdóttir) — til 23.05.
Eirrskipafélag Reykjavíkur:
Katla lestar síld á Norður-
landshöfnum. — Askja er í
Havana.
Skipadeiid SÍS:
Hvassafell er á Siglufirði,
fer þaðan til Ólafsfjarðar og
Dalvíkur. Arnarfell fer
væntanlega frá Ábo í dag til
, Sölvesborgar. Jökulfell er í
New York, fer þaðan vænt-
anlega á morgun áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell losar
kol og koks á Austfjarða-
höfnum. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum. Helga-
fell er í Rostock, fer þaðan
Lárétt: 1 bátur, 6 ekki hóp,
8 um heiðursmerki, 10 pár, 12
amboð, 14 biblíunafn, 15 kvæði,
17 sérhljóðar, 18 þrír eins, 20
skortinn.
Lóðrétt: 2 fall, 3 rispa, 4 að-
alsmaður, 5 skepna, 7 komna
af, 9 spurði (fornt), 11 þrír
eins, 13 af fiski, 16 nesti, 19
tvíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 3618:
Lárétt: 1 hjarn, 6 ári, 8 at,
10 afla, 12 nóg, 14 túr, 15 alin,
17 tg, 18 raf, 20 atgeir.
Lóðrétt: 2 já, 3 Ara, 4 rift, 5
manar, 7 kargur, 9 tól, 11 lút,
13 girt, 16 nag, 19 Fe.
vantar unglinga til blaðaburða í ýmis hverfi í bænum
og úthverfi. — Talið við afgreiðsluna, sími 1-1660.
DagbSaðlð Vísir
Nýkominn saumur lVz”, 2V2”, 3V2”, 4V2”. Hagstætt verð.
Ludvtg Storr & Co.
Laugavegi 15.
efni: 1) Venjuleg fundar-
störf. 2) Inntaka nýrra fé-
laga. 3) Úrslit síðustu
myndasamkeppni kunngerð.
4) September-samkeppnin.
5) Litskuggamyndir. 6)
Önnur mál. — Mætið stund-
víslega kl. 8,30.
Jafndægri
á hausti var í gær, 23. sept-
ember. Á morgun hefst
haustmánuður.
Kron opnar kjör-
búð að Skóla-
vörbustíf 12.
Undanfarnar viltur hefur ver-
ið unnið að því að breyta niat-
vörubúð KRON á Skólavörðustíg
12 í kjörbúð. Verkið hefur verið Unar Dana og Eske Bruun. ráíu
unnið'í áföngum án þess að loka nef1lsstJ°ri 1 Grænlandsmála-
GrænlandsfEug
F. í.
Meðal farþega frá Kaup-
mannahöfn með Gullfaxa s.l.
föstudagskvöld voru Höjgárd
verkfræðingur, Thorsen verk-
fræðingur, Hans C. Christian-
sen forstjóri Grænlandsverzl-
BOMSUR
fyrir fullorðna
og unglinga,
allar stærðir
fyrirligjandi.
Ceyslr h.f.
Fatadeildin.
biiðinni og ér. nú að fullu lokið.
Búðin hefur verið stækkuð
mikið, kjötafgreiðsla flutt í suð-
urenda búðarinnar (við Bergs-
staðastræti) og þar inn af gerðir
góðir frysti- og kæliklefar, enn-
fremur kæld grænmetis- og á-
vaxtageymsla i kjallara.
1 Fyrir 16 árum opnaði KRON
kjörbúð á Vesturgötu 15, var það
með fyrstu kjörbúðum í Evrópu
og var þá á undan sínum tíma
og lögð niður eftir skamma hríð.
Kjörbúðin á Skólavörðustíg er
mjög björt og rúmgóð (ca. 100 j
ferm), og búin fullkomnustu
tækjum til sölu á kjötvörum,
matvörum og hreinlætisvörum.
Deildarstjórar eru Jónas Jóhanns
son og Jón Helgason.
KRON vinnur nú að tveimur
kjörbúðum, í Vogum og Smá-
íbúðahverfi, ennfremur er verið
að breyta vefnaðarvörubúð fé-
I lagsins á Skólavörðustíg 12.
ráðuneytinu. Einnig voru 1
fylgd með þeim tyær skrif-
stofustúlkur.
Hópurinn fór héðan með
Sólfaxa á laugardaginn til
Syðri-Straumfjarðar, en þaðan
verður haldið til Bandaríkjanna
með viðkomu í Thule.
í Bandaríkjunum munu fara
fram samningar um áfram-
haldandi framkvæmdir Banda-
ríkjamanna í Grænlandi, en
verkfræðingarnir Höjgárd og
Thorsen eru framarlega í fyrir-
tækinu Norrænum heimskauta-
verktökum sem haft hefir með
höndum miklar framkvæmdir
þar nyrðra.
Nú liggja fyrir áætlanir um
byggingu nýirar hafnar á
Vestur-Grænlaiídi á eyju ná-
lægt Gotháb og er byggingar-
kostnaður áætlaður um 300
millj. danskar krónur.
HHUmMaÍ atwmiHgA
Miðvikutlagnr.
267. dagur ársins.
i
Ardegisfiæði
kl. 4.08
Slökkvistöðin
befur síma 11100.
Næturvörður í dag.
Laugavegs Apótek, sími 24045-6
Lögregluvarðstofan
ærur síma 11166
Slysavarðstoi'a ire.yk.javíkur
1 Heilsuverndarstöðinni er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
yörður L R. 'fyrir vitjanin er á
■ama Stað ki 18 ti! kl.8,- Sfml
15030
LJOsátirui
bifrelöa og annarra OKUtækja
g JÖP'saenanimdærm Revjijavlk-
yerður kl. 20.00- -6.40.. '
Árbæjarsafn
Oplð daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 e.h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið
Listsafn Einarst Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl- 130—
3,30 al)a daga.
er opiö á þrtð,iud.. Fimmtud.
og laugard. k1. 1—3 e. h. og á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tæknibókasafn IJVI.S.f.
I lohskðlanum er opið frá kL
1-—6 f alla virka daga nema
laugardaga,
Bæjarbókasafn Beykjavíkur
sími 12308. Aðalsafnið Þingholts
stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op-
ið alía virka daga kl. 10—12 og
13—22. nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—16. — Útibúið Hóim-
garði 34.Útlánsd. fyrir íullorðna:
mánud. kl. 17—21, jmiSvikud. og
íöstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir
börn: mánud.. miðviku ' , . föstu
daga kl. 17—19. — Úh' >' t Hofs-
vallagötu 16. Útlánsd r börn
og fullorðna alla iaga
nema laugardajja kl 19 — I
Otibúið Efstasundi 2i flánsd.
fyrir börn og fullorðna. íánud.,
mlðvikudaga og föstud ' '7—19
Biblíulestur:
Silfur og gull.
Haggí, 2,1—9;
Nærfatnaður
karlmanna
cg drengja
fyrirliggjandi.
LH. MULLER
PASSAMYNDIR
teknar í dag
tilbúnar á morgun
PÉTUR THOMSEN,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa.
Kjöt & Áíegg
Grensásvegi 26. Smi 32947.
AUSLYSIIC UM
SVEINSPRÓF
Sveinspróf í þeim iðngreinum sem löggiltar eru
fari fram í októ_ber/nóvember 1958.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda formanni við-
komandi prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda
sinna ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi fyrir 1.
okt. n.k. Skrifstofa Iðnfræðsluráðs lætur í té upplýsingar
um formenn prófnefnda.
Reykjavík, 23 september 1958. — Iðnfræðsluráð.
LOKAÐ f DAG
frá kl. 1—4 vegna útfarar
GEORGÍU BJÖRNSSON,
fyrrverandi forsetafrúar. ....
J. Þorláksson & Narðmann h.f.
y\ ;•»#• <’» . ''—tST
v £ .r^
IBÍfliLJ
Hjartkær ciginmaður minn, faðir okkar og tengdaiíiðir
ÁRNI J. I. ÁRNASON
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 25. sept. kl. 1 1 e.h.
Blóm áfþökkúð.
Ilelga Guðmundsdóttir,
Guðmundur Árnason, Árni Ár )n,
Halla Aðalsteinsdóítir, Guðrún Pálr dr.
Móðir mín
GEIRÞRÚÐUR ZOÉGA
andaðist 23. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda.
Geir H. juh ■*?a.