Vísir - 24.09.1958, Side 11

Vísir - 24.09.1958, Side 11
Miðvikudagirm-24. september 1958 V í S I R ir KATHRYN BLAIR: 63 arsvegar og múrgarðinum meðfram garði Richardos hinsvegar. Vafningsviður hékk niður eftir múrnum og innar voru .sýrenur með fjólubláum blómum og ljósbláum og hvítum. Á stólpunum við hliðið voru ker með jasmínum í blóma, og íyrir innan tóku við magnólíugöngin. Richardo kom út þegar bílinn ók í hlaðið. Hann opnaði bílinn og Helen steig út og reyndi að bera sig hressilega. Richardo hneigði sig og snerti aðeins fingurgóma hennar. — Ó, senhorita, sagði hann innilega. — Frísk eins og morgun- blóm! — Já, þökk fyrir svaraði hún og horfði á regnbogann í gos- brunninum fyrir neðan. — Það er yndislegur staður, sem þér eigið. — Þessa stundina er það fallegasti staðurinn í veröldinni. — Þér virðist kunna að slá gullham'ra. Það er svo að sjá sem himininn sé heiður í dag? — Mér finnst ég vera í himninum. En skýjalaus er hann ekki. Ég hef ekki gleymt því, sem þér hafiö gert, en við víkjum nú að því ,í annað skipti. Hann fór með hana inn í forsalinn. — Þér borðið auðvitað hádegisverð? — Ég hafði ekki gert ráð fyrir því, svaraði hún blátt áfram.1 Ég hélt að þér ætluðuð að skila einhverju til mín og senda mig svo heim. Nú voruð þér ekki skemmtileg, sagði hann. — Einhverntíma nun yður skiljast, að ég er engin Englendingur, sem hægt er að svara strákslega.... Þér borðið hádegisverð héma! — Eins og yður þóknast, svaraði hún stutt, en g!öð í hug. — Ég geri ráð fyrir að þér hafið fleiri gesti? — Já, þér fáið að sjá þá rétt bráðum. Við fáum okkur glas saman fyrst og svo borðum við í fyrralagi. Og svo tölum við saman. Hún snerti við jakkaerminni hansf — Gætum við ekki lokiö þessu erindi af strax? Ég þoli ekki að hafa svona damóklessverð hangandi yfir höfði mér. Gamli maðurinn varð feginn að setjast aftur, cg brosti þegar Helen settist hjá honum. Hann talaöi lágt á skiljanlegri énsku: — Svo að þér eruð systir næturgaláns? — Já, senhor. — Syngið þér líka? — Ég syng aldrei nema í baðkerinu, senhor. Það er vissast. Hann fór að skellihlæja og silfurgrátt hárið kastaðist aftur. Hann hafði auðsjáanlega gaman af þessu. Fjöldi af smáhrukkum kom fram í andlitinu: — Æ, þér takið líklega of ajúpt í árinni núna! Þér hafið að minnsta kosti mjög þægilegan málróm. Eða hvað finnst þéiv Richardo? Richardo brosti glettnislega. — í dag er hún eins og söngur vindsins í vetrarlaufinu — ef til vill full loðin til söngs, en ein- hverntíma jgíðar — það er ekki gott að vita.... — Hún hefur kvik-asilfur í blóðinu — eins og flest ungt fólk. Það er líka ástæðan til að ég kenni aldrei kvenfólki, sem ekki er orðiö tutugu og níu ára. Hann hallaði sér íbygginn aö Helen: — Eins og þér vitið verða söngkonur aldrei þrítugar. Richardo hafði rétt frúnni glas og sneri sér nú að Goas og sagði: — Þú villt þá með öðrum orðum ekki kenna senhoritu Helen? — Nei, það vil ég ekki, sagði gamli maðurinn ákveðinn. En svo fór hann ekki lengra út í sálma. Hann sneri sér að Helen aftur. — Richardo hefur ekki sagt mér mikiö af yður. En einhvern næstu daga kemur hann í miðdegisverð með Luisu Oliveira, og þá verðið þér að koma líka, kannske með bróður Luisu eða ein- hverjum öðrum ungum manni. Það mundi gleðja okkur — er það ekki, María? Frúin svaraði stutt og hæverskulega. Svo fóru þau að tala um uppskeruhorfurnar á vínberjunum, og voi'u komin að sein-; ustu nautatssögunni frá Lissabon þegar þau settust að hádegis-J verðinum. Þau gengu inn í borösalinn með öllum útskornu hús- gögnunum, gömlu kínversku gólfdúkunum og dýru blómaker-, unum. Senhora Gansalves sagði ekki mikið. Þó hún væri varla meira en hálffimtug var hún auðsjáanlega af gamla skólanum, sem hefur siðfágunina að fyrsta boðorði. Hún hrósaði matnum, því að j það er góður siður, þegar aörir hlógu brosti hún aðeins — og hún SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Húsavíkur árdegis í dag. Farseðlar seldir 1 dag. M.s. SkjaEdbrefö vestur um land til Akur- eyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa og Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. M.s. Herðubreið austur um land til Vopna- fjarðar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Borgarfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Æióanölditi — borðaði sætumaukið eins og fugl sem kroppar, því að það þykir ! kurteisi. Það var ómögulegt að sjá hvort hún undi sér vel eða ekki. Hinsvegar kjaftaði hver tuska á gamla manninum. Hann erti húsbóndann og sagði að Richardo væri í hjarta sínu mikill kven- hatari. | Framhald af bls. 4. ekki skotaskuld úr því að leysa i þennan vanda. Ekki var annað en að troða einhverju hentugu efni — einskonar ,,nevtrónuætu‘' inn í staflann og eftir nokkrar tilraunir varð málmurinn cadíum fyrir valinu, og skyldi hann nú Værirðu það ekki þá hefðir þú eignast konu fyrir löngu. — Hvernig á ég að velja eina úr þegar um svo margar yndis- legar konur er að ræða? spurði Ricrado og baðaði út höndunum. Gamli maðurinn sneri sér að Helen og brosti. — Kannske það' notaður sem stillir. Ef maður verði einhver af ykkur ensku stúlkunum, sem eru svo fríar af sér, stakk þessum „stillistöngum" sem koma hreyfingu á hjartað í honum.... Hann pírði augunum. djúpt inn í staflann gleyptu þær Maður heyrir svo margt, jafnvel þó maður eigi heima á afskekt- J nevtrónurnar, sem annars hefðu um stað, é'ins og ég.... : j ætt hindrunarlaust um og — Þú heyrir ekki annað en það sem þú villt heyra, sagði sPrengt hvern kjarnan af öðrum Richardo 1 ertnitón. en á þennan hátt var hægt að t Hann settist út í laufskálann með Goas, en Helen reyndi að j á sprengingunum. Ef Nei, okkur liggur ekkei't á að tala saman. Það getur biðið.' halda uppi samtali við frúna en gekk illa. Og bráðum kvöddu stiUistengiu'nar voru dregnar út, En á meðan gætuð þér hugleitt, hvort þér ættuð ekki að taka meira tillit til tilfinninga annara. Jæja, nú ætla ég að kynna yður vinum mínum. HVERJU ÆTLAR RICHARO AÐ SEGJA FRÁ? Þs.u fóru inn í litlu stofuna, þar sem konumyndin starði á þau af veggnum fyrir ofan arininn. Dyrnar út í lauískálann stóðu upp á gátt, og blómilmurinn lagði inn. gestirnir I nevtrónur lausum hala — Kannske við gætum ekið ungfrúnni í gistihúsið, sagði frú os; ^SP'engmgainar Jukust, ýtti Gansalves íbyggin. En Richardo svaraði strax: maður þeim lengra niður dró úr beirr Það væri krókur fyrir ykkur.;r Eg skal sjá um að senhorita komist heim. Frú Gonsalves leit eins ávitandi á hann og hún þorði frekast, en Richardo brosti til hennar og bauð henni arminn og leiddi j dag hóíst atómöldin. hana út. Stór og þungur bíll senhor Goas rann af stað, og Richardo Næsta grein: Atómöldin hefst — Loks var takmarkinu náð — það var 1. desember. 1942. Þann Gamall maður stóð upp, en Richardo, fór fyrst til miðaldra stóð eftir og horfði á Helen og hnyklaði brúnirnar: — Til þess í kjallaranum í Chicago. konu, sem sat í hægindastól: — Senhora, þetta er senhorita Helen Bentham — senhora Consalves. Svo sneri liann sér að manninum. — Þetta er senhor Goas, sem ég hef talað um, senhcrita. Helen grunaði að nú væri verið að veiða hana í gildru og hún leit útundan sér til Richardos, en hann var ekkert annað en stimamýktin, og skýrði henni frá, að senhora Gonsalves væri ekkja, og dóttir senhors Goas. Þau bjuggu í húsi út með sjó. að vekja síður hneyksli er liklega réttara að við tölum saman úti í garðinum, sagði hann. — Komið þér! Hann benti á litríku blómabeðin með nellikum og gerandíum, breiða limgarðana meo fram stígnum, og litlu höggmyndirnar, sem runnu svo vel saman við gerð garðsins sjálfs. Svo fór hann með hana yfir grasflötina að tveim hvítmáluðum járnstólum, sem stóðu um hálfan metra hvor frá öðrum undir kastaníutré i1 blóma. Ilann fiutti sinn stól beint á bóti stól Heien, en þó ekki 1 E. H. Biirromths •TAKZAM 2722 Oían af hvirfli mammúts- ins reyndi górillan að ganga, eíth' j-snanum og klifra upp í tréð, þar sem þau Tarzan og Fawna héldu sig.------ Þegar loðna loppan var al- veg að teygja sig upp í grein- ina, þar sem ápa-maðurinn stcð. miðaði hann og hleypti af — — og apin féll grenj- andi til jarðar með banvæna ör í hjartanu. Framh. af 3. síðu. Nektardansmær... nárn og vinnur svo fyrir skól- ahum með því að dansa á kvöldin. Önnur vinnur fyr- ir sjúkri móðu.r sinni. Stúlkurn- ar eru aðeins við þetta starf í nokkur ár. Sumar komast að hjá kvikmyndafélögunum, eins og hin fagra, kinverska dans- mær Yoke Tani. Önnur fegurð- ardis, Dodo d’Hambourg giftist einum næturklúbbeigandahum, en hélt áfram að dansa. Eigin- maðurinn varð æ aíbrýðisam- ari yfir að vita fteiri hundruð karlmanna horfa á eiginkon- una afklæðast og fyrir rest skaut hann sig. Dodo dansaði ekki í nokkra daga, en tóls svo til við dansinn aftur og klædd- ist nú, afklæddist ætluðum við að. segja, svörtum fötum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.