Vísir - 24.09.1958, Page 12

Vísir - 24.09.1958, Page 12
SSkkert blað er ódýrara I óskrift en Vísir. Latið ha«i« færa yður fréttir «g annaS Sestrureiui heirn — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið. að þeií, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. ) Miðvikudaginn 24. september 1958 Hekr kennt íEuy í 40 ár. Hlsrkaii* v-ísietizkur brautryðj- asMÍI b fBug-máluan. ííinn kunni vestur-íslenzki j menn í Kanada, sem hvað mest fflugkennari, Konráð Jóhannes-; hefur mætt á og erfiðustum Bon, átti í sumar 40 ára flug- j hlutverkum hafi gegnt í flug- kennaraafmæli, en sjálfur er starfi. hann. rélt rúmlega sextugur, Þess má uð lokum geta að í jeea 62 ára að aldri. hópi nemenda Konráðs — sem í tilefni þessa merka af- oftast gengur undir nafninu tmælis birti kanadiska blaðið „Konni“ -- hafa verið ýmsir 'Winnipeg Tribune grein um kunnustu flugmenn okkar ís- Enn skortir barnakennara. 760 kennarar og skólastjór- ar viö barna- og ungiinga-! skoiana í iandinu. j Samkvæmt upplýsingum frá. Fræðslumálaskrifstoíunni var í þar sem rakinn var lendinga Hann er því mörgum lok síðustu viku búið að skipa Hugh Gaitskell afneitar Barböru Castle. Hún taiaSi ekki sern fulitrúi flokksins. Konráð, seviferill hans og skýrt frá kennslu hans fyrr og síðar. Konráð er fæddur 10. ágúst '1896 í Argylebyggð, sonur iJónasar Jóhannessonar frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit bg Rósu Einarsdóttur frá Húsavík. Konráð tók þátt í heims- styrjöldinni fyrri og var send- 9ur til Egyptalands til þess að istarfa þar við flugskóla. í maí- ynánuði 1919 kom hann aftur iheim til Kanada, stundaði þá nám við háskóla, jafnframt t>ví sem hann hafði flug- kennslu á hendi á vegum Kanadahers. Seinna stofnaði ihann sjálfur flugskóla og hef- iur rekið hann síðan af miklum idugnaði. Winnipeg Tribune ber mikið hrós á Konráð, telur hann hafa .verið frumherja flugmála þar 5 landi og að hann hafi komið J>ví til vegar að hverskonar af- lurðir, fiskur og stórgripir, hafi ,verið fluttar með flugvélum, íflugvélar ognotaðar í sambandi Við námuvinnslu. — Konráð ihafi og þjálfað ýmsa þá flug- hér að góðu kunnur. Þrsr serkir drepsiir í París. Útílutl í ágsíst fyrír 98 miiíj. Óhagstæður vöruskipta- jöfnuður í ágúst var 9.6 millj. kr., en 27.7 í sama mánuði í fyrra. Frá áramót- u.m til ágústloka nam óhag- stæður vöruskiptajöfnuður um 231 millj. kr., en ; fyrra á sama tíma 169.7 millj kr. í ágúst var útflutt fyrir 98 millj. (104,5 1 fyrra), frá áramótum til ágústloka fyr- ir 628,3 (613.1). Innflutningur í ágúst nam 88.3 millj. kr. (76,8), frá áramótum 859.2 (782.8). Af innflutningnum í ár eru skip 38.3 millj., en í fyrra 19.5. og setja samtals 151 skólasljóra og kennara við barna- og ung- lingaskólana í landinu. Alls höfðu verið auglýstar 31 skólastjórastaða og 90 kenn- arastöður við framangreinda skóla og auk þess 12 farkenn- arastöður. Fram að síðustu helgi var bú- |ið að skipa í tvær skólastjóra- stöður og 55 kennarastöður. Á sama tíma var búið að setja 20 skólastjóra og 74 kennara. Enn vantar marga kennara til starfa í skólum utan Reykja víkur og hefir umsóknarfrest- ur um 4 skólastjórastöður og 18 kennarastöður verið fram- lengdur. Síðastliðinn vetur voru um 760 kennarar og skólastjórar starfandi við barna- og ung- lingaskólana í landinu. Fellt að taka ffyrir aðild Kína að S. þj. ísland í flokki 11 þjóða, sem sátu hjá. Ailsherjarþingið ræddi »' gær tillögur dagskrárnefndar og samþykkti þær allar, að und- antekinni tillögunni um að taka ekki aðild Kína á dagskrá. Breyíingartillaga við hana er enn á dagskrá. Parísarlögreglan skaut í jnorgun til bana þrjá serkneska jnenn. i Menn þessir höfðu skotið á I Að breytingartillögu þessari lögreglubíl og þar næst lagt á standa Indland og nokkur önn- flótta, en lögreglumenn fengu.ur lönd. Tíu voru enn á mæl- liðsstyrk ogveittu þeim'eftirför' endaskrá, er fundi var frestað 'og var skipst á skotum og féllu í gærkvöldi. Gegn breytingar- J)á allir hinir serknesku árásar- tillögunni mæltu fulltrúar jnenn. Bandaríkjanna, Bretlands, Síátrai veríur mun fleira fé en í fyrra, e. t. v. 600 þús. Fé lélegra til frálags en í fyrra. Haustslátrun er nú víðast liafin á landinu, nema á Aust- urlandi, og er allvíðast annars- staðar í fullum gangi. Fleira fé mun verða lógað en í fyrra ®g fé niun yfirleitt lélegra til frálags en þá. í fyrra var slátrað 537.000 líindum (heimaslátrað fé ekki Íalið með). Ekkert verður sagt íneð vissu hve mörgu verður slátrað nú, en ætla má, að það geti orðið allt að 600.000. Ber ynargt til, fénu hefur fjölgað, Jneira af ám tvílembt en áður, heybirgðir minni í haust en í fyrrahaust. Fullyrða má, að fé sé yfirleitt lélegra, mun lélegra en í fyrra, og gæti jafnvel farið svo að meðal skrokkþyngd yrði 1 kg. minni en í fyrra. Blaðið hefur frétt, að fyrstu tölur skrokk- þyngda bendi í þessa átt. Meiri útflutningur. Gera má ráð fyrir, að tals- vert meira magn af kindakjöti verði flutt út af þessa árs kjöti en fyrra árs. Af fyrra árs kjöti mun búið að flytja út hátt upp í 2500 lestir, en nákvæmar töl- ur hefur blaðið þó þó ekki um þetta. Megnið af dilkakjötinu er selt til Englands, en þó nokkuð fer til annarra landa. Kanada og stjórnar kinverskra þjóðernissinna, en með- full- ! trúar írska lýðveldisins, Sví- þjóðar, Finnlands og nokkurra Asíuríkja. Umræðunni verður haldið áfram síðdegis í dag. Ungverjaland. Samþykkt var með 61 at- kvæði gegn 10, að taka Ung- verjalandsmálið, þrátt fyrir mótmæli Rússa og Ungverja. Fulltrúar vestrænu þjóðanna héldu því fram, að sannanir væru fengnar fyrir, að ofsókn- um væri haldið áfram í Ung- verjalandi. Fulltrúi Rússa sagði, að með því að krefjast nýrrar umræðu um Ungverjaland væru vest- rænu þjóðirnar að reyna að leiða athyglina frá því, sem væi’i að gerast í Austur-Asíu, en fulltrúi Ungverjalands kvað hér vera um innanlandsmál Ungverjalands að ræða. Þrátt fyrir mótmælin mun hann taka þátt í umræðunni. Verðbrjéf í hámarki vestan hafs. Mjög hefur lifnað yfir kaup- hallarviðskiptum í New York að undanförnu. S.l. föstudag hækkuðu hluta- bréf í verði meira en dæmi eru til áður og fóru mikil viðskipti fram rétt fyrir lokun. Gaitskell leiðtogi jp.fnaðar- manna birti yfirlýsingu í gær- kvöldi að aíloknum fundi for- sprakka flokksins, þar sem Bar- bara Castle gerði grein fyrir máli sínu. í yfirlýsingunni segir, að Bar- bara Castle hafi farið til Grikk- lands, Tyrklands og Kýpur fyrir eigið frumkvæði og á eigin á- byrgð, en ekki sem fulltrúi flokksins, og hafi túlkað sínar einkaskoðanir. Hún hafði sagt, að sér virtist Makarios einlægur er hann nú vildi sjálfstætt Kýp- ur, og hún taldi brezka hermenn hafa komið óvægilega fram. 1 sjónvarpi, þar sem hún skýrði ummæli sín, segist hún ekki á- saka svo mjög hermnnina, og vildi kenna um landstjórn Breta á Kýpur, en „eftir höfðinu dansa limirnir". Lundúnablöðin í morgun telja, að Gaitskell hafi tekið hyggilega afstöðu, að afneita Barböru. Fyrst sjálfstæði — svo Enosis. Dr. Chutuk leiðtogi tyrkneska þjóðernisminnihlutans á Kýpur hefur algerlega hafnað fllögum Makariosar um sjálfstætt Kýpur — óháð öllum. Fengi Kýpur al- gert sjálfstæði myndu grísku- mælandi menn verða öllu ráð- andi á eynni, og þegar sjálfstæði væri fengið, hægurinn hjá að grípa hentugt tækifæri og lýsa yfir Enosis, þ.e. sameiningu við Grikkland. Kvað hann hér vera um bragð að ræða af hálfu Maka riosar, sem fulltrúum á þingi Sameinuðu þjóðanna væri ætlað að gleypa við. Eitt morðið enn — Grískumælandi maður var Atvinnuleysingjar á Norður Irlandi voru 39.115 talsins í ágúst sl. og er það rúmlega 8000 meira en fyrir einu ári, þar af um 14.000 í Belfast. skotinn til bana á mörkum borg- arhlutanna í Nikosiu í nótt. Lyíjsfræðingar óska kj'arabéta. Hafa boðað verkfal! 1. októher. Lyfjafræðingar hafa sagt upp kjarasamningi sínum við lyf- sala frá og með 1. október og farið fram á allt að 12% grumt kaupshækkun auk nokkurra fríðinda. í gærkvöldi lauk atkvæða- greiðslu, sem staðið hefur yfir síðustu 2 daga um það, hvort verkfall skyldi boðað, til þess að leggja áherzlu á kröfur félags lyfjafræðinga í deilunni. Var það samþykkt af góðum meirihluta félagsmanna og hefur verkfallið nú verið boðað og mun — hafi nýir samningar ekki tekizt — um mánaðamótin eða jafnskjótt og núgildandi samningur gengur úr gildi. Deiluaðilar hafa ræðst við tví- vegis upp á síðkastið, en árang- ur hefur enginn orðið. Þær kjarabætur, sem lyfja- fræðingar fara fram á, eru að- allega þessar: 1) Grunnkaup hækki um allt að 12%, lítið eitt mismunandi eftir launaflokk- um. 2) Lífeyrissjóðsgreiðslur, sem nú eru 5% launa frá hvor- um aðila um sig, lyfjafræðing- um og lyfsölum, breytist á þá lund, að þeir fyrrnefndu greiði 4%, en lyfsalarnir 6%, en það er sami háttur og og hafffur er að því er varðar starfsstúlkur í lyfjabúðum. 3) Vinnuvikan styttist um tvær stundir, úr 42 í 40 klst. í félagi lyfjafræðinga eru nú um 50 manns að meðtöldum nokkrum útlendingum, sem hér starfa og njóta sömu kjara og íslenzkir starfsfélagar þeirra. Sprengj'a átti Effelturninn í loft upp í gær. lVr)« bnrizt. — Æ'riri hert eftiriit r tillunt flutjstöðvuin. í Frakklandi og Alsír hefur komið til bardaga á nokkrum stöðuin milli serkneskra manna og lögreglumanna. í Bone í Alsír voru gerðar nokkrar sprengju- árásir. 1 úthverfi nokkru i París var barist með skammbyssum og handbyssum og vélbyssum og féllu 3 Serkir í bardaga við lög- regluna, en sá fjórði gafst upp. í gær fannst timasprengja í Eiffelturninum. Hefði hún sprungið er líklegt, að allur efri hluti turnsins hefði eyðilagst með sjónvarpsstöðinni, sem þar er. Hún var í snyrtiklefa hans og voru í henni 2 kg. af dynamyti. Vegna bilunar á sigurverki sprengjunnar sprakk hún ekki. | Serkir hafa viða gert árásir á lögreglumenn og reynt hefur ver ið að koma fyrir sprengjum á ýmsum stöðum, en í fl-estum til- fellum hefur komist upp um allt í tæka tíð, og stórfellt tjón ekki orðið seinustu daga. Strangara eftirlit bjá Air France. j Franska flugfélagið hefur hert allt eftirlit í flugstöðvum i Frakk landi og Alsír. Áður var búið að fyrirskipa að skoða vandlega all- an farangur farþega. Nú skal einnig fram fara vandleg skoðun á hverskonar farmi, sem fluttur i er loftleiðis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.