Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 1
12 síiur
12 síðut
t8. árg. Mánudaginn 13. október 1958 226. tbl.
Teiknarinn hugsar sér, að hann hafi komizt til tunglsins og
sett bar upp hækistöð. Hver veit nema það takist á næsta
mannsaldri, „þótt frumherji“ hafi brugðizt.
SígSufjarðarskarð opnað aftor.
lYan varö aö rtgöga retjinta alla
ieið aii Mfraunutn í F'ljótutn.
Aiþýðusambandskocningar:
Kommúnistar
fulltrúum í 5 félögum um
B4osið var í R.vík9 VestmasiBia-
eyjnm, Hnífsdað og víðar.
Um helgina fór fram kjör fulltrúa á 26. þing Alþýðusam-
bands Islands í ýmsum verkalýðsfélögum hér ; Reykjavík og
úti um land. Er skemmst frá ’pví að segia, að kommúnistar
guldu mikið afhroð og töpuðu a. m. k. 26 fulltrúum l'rá síðasta
þingi ASÍ. Var þetta í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykja-
vík, Trésmíðafélagi Reykjavíkur, verkalýðsfélögunum í Hnífs-
dal og Vestmannaeyjum, svo og vélstjórafélaginu á síðarnefnda
staðnum.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Sighifjarðarskarð hefur nú
verið opnað aftur, en það lokað-
Ist aðfaranótt laugardags, en þá
Setti niður mikinn snjó á skömm
Um tíma.
Var brátt komið skíðafæri um
allar brekkur hér í grennd, en
hú er veðrið gengið niður og virð
ast horfur á miidara veðri. Von-
ast menn til, að ekki gera ann-
að kast, svo að skarðið lokist á
nýjan leik, því að það hefur
Útför páfa
gerð í dag.
Útför páfa fer fram í dag og
Verður athöfninni útvarpað.
í morgun höfðu um 400.000
manns gengið fram hjá við-
hafnarbörunum og átti að loka
kirkjunni á hádegi, en útförin
fara fram 3 klst. síðar.
Tvær tilxaunir höfðu verið
gerðar til þess að koma honum
á rás kringum jörðina, með því
«ð setja af stað eldílaug, ± sem.
var innan í hpnum, en báðar
jnistókust, vegna þess hve hit-
margvísleg óþægindi í för með
sér, meðal annars varð mjólkur-
laust hér, þar sem menn voru
ekki við því búnir, að flytja
þyrfti mjólk sjóleiðina.
Ýta var send upp i skarðið um
klukkan niu í morgun og ikom
hún aftur eftir 'um það bil tólf
stundir. Sagði ýtumaðurinn, að
snjór hefði verið furðanlega mik-
ill, því að hann hefði neyðzt til
að ryðja veginn alla leið að
Hraunum í Fljótum. Þar biðu
nokkrir bilar, sem höfðu ekki
komizt lengra að sunnan, og
ikomu þeir með ýtunni i morgun,
en þeir, sem þurfa að komast
héðan, mpnu leggja upp fyrir
hádegið. Gert er ráð fyrir, að
skarðið verði ágætlega faert sið-
ara hluta dags í dag.
Togararnir komu báðir inn í
síðustu viku, annar með 290 lest-
ir, hinn með rösklega 300 lestir,
og fór allur þessi afli sem feng-
inn er á karfamiðunum við Ný-
fundaland, í frystihús SR.
inn innaní Frumherja hafði
minnkað og það haft áhrif á raf
hlöður hans.
Bandaríkjamenn hafa þakk-
að Bretum mikilvæga aðstoð
við að fylgjast með Frumherja
Á hinn bóginn héldu komm-
únistar vell í Dagsbrún, þar
sem atkvæðatölur uiðu mjög
svipaðar og í síðustu allsherjar-
atkvæðagreiðslu innan félags-
ins, sem fram fór í janúar mán-
uði siðastliðnum. Ekki voru
kommúnistaforsprakkarnir þar
þó ánægðir með málstað sinn
eða öruggari með sigur en svo,
að þeir óttuðust mjög um úr-
slitin. Háðu þeir örvæntingar-
fulla smölun frá upphafi kosn-
inganna allt til enda svo að
enginn slyppi af þeim, sem
hugsanlegt var að fengist til að
greiða þeim atkvæði.
Þau tíðindi gerðust s.l. laug-
ardag, að fulltrúi Tunis, sem er
mýgenginn í Arababandalagið
gekk af fundi,
Áður hafði sendinefnd Ara-
biska sambandslýðveldisins
gengið af fundi í mótmælaskyni
við ummæli túniska fulltrúans
í ræðu, en hann kvað eitt riki
í bandalaginu segja þar öðrum
fyrir verkum. Síðar sagði hann,
og lesa úr táknum hans, eink-
anlega er þakkað vísindamönn
um í stjörnuturns-stöðinni í
Lodell Bank á Englandi og vís-
indamönnum í athuganastöðv-
um í Singapore og víðar.
Vissu ekki um hann
um tíma.
Um tíma í gær vissu menn
ekki hvar Frumherji var, en
talið var að hann hefði um kl.
13 verið kominn 240.000 km.
frá jörðu. Hann hafði komizt
upp í 4800 km. hraða, en mjög
var farið að draga úr hraða
hans. Seinna varð ljóst, að hann
var á leið aftur til jarðar. Það
Frh. á 11 s.
Þess má geta að framsóknar-
menn studdu kommúnista af
fremsta megni bæði hér í
Reykjavík og sums staðar úti á
landi en ekki verður séð að sá
stuðningur hafi orðið að liði.
Þvert á móti hefir berlega
sannast að fylgi framsóknar,
sem aldrei hefur verið mikið
meðal verkalýðsins fer enn
hrörnandi og er nánast á þrot-
um. Þar á ofan bætist svo við
hneisa, sem forvígismönnum
framsóknar er að fylgispekt
sinni við kommúnista. Er ekki
ofmælt, að lítil séu geð þeirra
manna, sem telja slíka starf-
að Tunis bæri ekki traust til
stjórnar Arabiska sambands-
lýðveldisins.
Þess er hér og að geta, að
fundurinn var haldinn til þess
að fagna inngöngu Tunis í
bandalagið.
Manchester Guardian segir í
morgun, að bezt sé fyrir vest-
rænu þjóðirnar að skipta sér
ekki af innbyrðis deilum Araba,
en segir þó, að það væri miður
farið, ef Tunis gengi aftur úr
bandalaginu, þar sem Jordanía
og Libanon gætu ekki talað þar
af neinum myndugleik, og hin-
um litlu þjóðum bandalagsins
yrði styrkur að því, ef röda
Bourgiba heyrðist þar.
— • —
Friðsamleg bylting
afstýrði blóðugri.
Mirza forseti Pakistan segir,
að friðsamleg bylting hafi venð
undirbúin með leynd, til þess
að afstýra blóðugri byltingu,
sem ella hefði dunið yfir.
Sagði hann þetta við brezkan
fréttaritara, og bætti því við að
í Pakistan hefðu hefðu menn
ekki þroskast til nægilegs skiln-
ings á þingræðinu enn sem
komið væri, og þar til yrði að
fara aðrar leiðir, en stefna samt
að lýðræði og þingræði.
'semi farsælasta fyrir þjóðina.
| Úrslit kosninganna í ein-
stökum félögum urðu sem hér
segir:
Kosningarnar
í Reykjavík.
í Iðju hlaut A-listi kommún-
ista 421 atkv., en B-listi lýð-
ræðissinna V81 atkv, og alla 16
fulltrúa félagsins kjörna. Þessi
stórkostlegi íylgismunur er
vissulega athyglisverðar í félagi
sem kommúistar réðu lögum og
lofum í fyrir rúmu ári síðan.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
kaus 5 fulltrúa á þingið og
verða þeir allir úr hópi lýðræð-
issinna sem fengu 223 atk. gegn
205 atkvæðum kommúnista. Er
þetta heldur meiri munur en
við síðustu allsherjar atkvæða-
greiðslu í félaginu sem var
stjórnarkjör sl. vetur. Þá hlutu
lýðræðissinnar 209 atkv. en
kommúnistar 201.
í Dagsbrún fengu kommún-
istar 1327 atkv. en lýðræðis-
sinnar 831 og hljóta því þeir
fyrrnefndu alla 34 fulltrúa fé-
lagsins. Síðasta allsherjarat-
kvæðagreiðsla í félaginu fór
fram í janúarmánuði sl., er
stjórn var kjörin, og skiptust
atkvæði þá þannig, að komm-
únistar fengu 1291, en lýðræð-
issinnar 834 atkv.
Kosningar í
Vestman n aey.j um.
1 Vestmannaeyjum gengu lýð-
ræðissinnar af hólmi með mik-
inn sigur í kosningunum til Al-
þýðusambandsþingsins, bæði í
verkalýðsfélaginu og vélstjóra-
félaginu, en þau voru áður bæði
í höndum kommúnista.
1 kosningunum nú um helgina
fór kosning þannig í Verkalýðs-
félagi Vestmannaeyja að B-listi,
þ. e. listi lýðræðissinnaðra hlaut
99 atkvæði og báða fulltrúana
kjörna. A-listinn, sem áður hefur
verið i meiri hluta fékk 88 atkv.
Kosning í Vélstjórafélagi Vest-
Framh. á 7. síðu.
Breti með
botnlangabélgu.
S.l. nótt hafði freigátan
Russcl samband við Ægi og bað
um leyfi til að sigla til Pat-
reksfjarðar og setja þar í land
sjóliða, sem þjáðist af bráðri
botnlangabólgu. Leyfið var
veitt og kom skipið þangað kl.
7 í niorgun.
„Frwml*er|i” eyddist yf-
ir S. - Kyrrahafi í nótt.
Gervihnötturinn hafÖi verið á ferÖ í tæpa 2
sólarhringa, en komst ekki umhverfis tungliÖ.
M*ótt titraunin hejtpnaöist ekhi er
fiutjiö tatiö ntiiiiö t'isintlaafrek.
í morgun var tilkynnt af yfirstjórn flugskeytadeildar flug-
hers Bandaríkjanna, að gervihnötturinn Frumherji (Pioneer),
sem skotið var út í geiminn s.l. laugardag í von um, að hann
kæmist á rás kringum tunglið, hefði snúið aftur til jarðar og
eyðst af eldi yfir suðurhluta Kyrrahafs um kl. 4 í nótt.
IMasser fékk orð í eyra.
Rödd Bourgiba á fundi Arababandalagsins.