Alþýðublaðið - 29.12.1957, Side 1
O' j/í / Sendiráðherra Norðmanna, Torgeir Anderssen-Rysst, afhenti
i ” ' * Bessastaðakirkju við hámessu á jóladag tvo kórstóla að gjöf
frá síra Harald Hope og feðgunum Ola og Lars Flesland frá Ytri-Arnabyggð, hjá Bergen. —
Stólarnir eru kjörgripir, útskornir og klæddir gullinleðri. Síra Harald Hope heimsótti Bessa-
staði fyrir tveim árum og lét þess þá getið, að hann vildi vinna að því, að frændsemi Norð-
manna og Islendinga kæmi fram í verki. Hann hefur og haft forgöngu um gjafir til Skógrækt-
arinnar og Skálholtskirkju. — Myndin sýnir frá vinstri: Sóknarpréstinn, séra Garðar Þorsteins-
son við aitarið; forseta íslands, Ásgeir Ásgeirs con, og sendiráðherra Norðmanna, Torgeir And-
ersson-Rysst. — Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson.
Veglég
Samkomulagi náð um rekstursgrund-
völl bátaflolans og kjör sjómanna
* Róðrar geta væntanlega hafizt á eðíi-
legum tíma á komandi vetrarvertíÖ.
SAMKOMULAG hefur verið gert um rekstur
bátaflotans og-kjör sjómanna á komandi vertxð, svo að
róðrar ættu að geta hafizt á venjulegum tíma upp úr
áramótum.
Afli fregur á iínu.
HELLISSANDI í gær.
EINN af bátum hér hefur
verið á línuveiðum frá því í
haust. Það e'r Ármann. Afli hef-
ur verið tregur. Annar bátur,
Hólmkell, byrjaði einnig með
línu, en hvarf til síldveiða, er
afli glæddist hér suðvestan
lands í nóvember. G.K.
LISTI Alþýðuflokksins til
hæjarstjórnarkjörs. í Vest-1
mannaeyjum 26. jan. næstkom
andi hefur verið borinn fram og
er hann þannig skipaður:
1. Ingólfur Arnarson.
2. Elías Sigfússon.
3. Elías Bergur Guðjónsson.
4. Margrét Sigurþórsdóttir.
5. Jón Stefánsson.
6. Sveinbjörn Hjartarson.
7. Unnur Guðjónsdóttir.
8. Vilhjálmur Árnason.
9. Hallgrímur Þórðarson.
10. Einar Hjartarson.
11. Sigurður Ólafsson.
Hungursneyð víða
' i índónesíu.
HUNGURSiNEYÐ ríkir nú
sums staðar í Indónesíu, sakir
þess að ekki er unut aö koma
matvælum um ríkið af sk'pa-
skorti eftir að Hoiiendingar
hafa verið flæmdir á brott.
'Fulltrúar ríkisstjórnarinnar
og samninganefnd Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna
12. Sigurbergur Hávarðsson.
13. Finnur Sigmundsson.
14. Jón Benónýsson.
15. Guðmundur SigUrðsson.
16. Guðmundur Magnússon.
17. Þórður H. Gíslason.
18. Pláíl Þorbyirnsson.
hafa komizt að samkomulagi
um rekstursgrundvöll bátaút-
vegsins fyrir komandi ár og enn
fremur hefur verið gr/t sam-
komulag milli fulltrúa sjó-
manna innan Alþýðusambands
íslands og fulltrúa. ríkisstjórn-
arinnar um kjör sjómanna.
Verður nánar skýrt frá þessum
málum hér í blaöinu síðar.
UNDIR / JNINGUR IIAFINN
Hvarvetna stendur undirbún
ingur undir vertíðina sem hæst,
bæði í verstöðvunum og eins í
sjávarplássum úti um land, það
Framhald á 4. síðu
Alþýðudokksfélögin í Reykjavík ém tll
sameiginiegs fundar annað kvöld.
Alþýðuflokksfélag R,eykjavíkur, Kvenfélag Al-
þýðuflokksins og Félag ungra jafnaðarmanna efna
til sameiginlegs fundar annað kvö^d kl. 8,30 í
Alþýðuhúsinu. — Fundarefni: 1. Tiilögur Full-
trúaráðs flokksins um framboðslista við bæjar-
stjórnarkosningarnar. 2. Efnahagsmálin og stjórn-
málaviðhorfið. Framsögumaður Gylfi Þ. Gíslason
menntamáiaráðherra. — Ofangreind félög hvetja
meðlimi sína eindregið til að fjölmenna stund-
víslega á fundinn.
Lisfi Alþýðuflokksins til bæjarstjórnar-
kjörs í Vesfmannaeyjum.
Hvaifjarðarvegur ieppfist vegna mikiilar
fannkomu og skafhríðar síðdegis í gær
Fært til Akureyrar og Stykkishólms.
ÖXNADALSHEIÐI var rudd í gær og er nú bílfært til
Ak‘ureyral•. í fyrradag var Hvalfjarðarleið rudd, þyngdist færð-
in er leið á daginn. |
Um sexleytið gérðj svo
mikla fannkomu o gskafhríð
í Hvalfirði, að vegurhm teppt
ist alveg, og. va rhann lokað-
ur, er blaðið hafði seinast af
því fregnir. Kyngdi niður
S S
' Jóiafrésskemmtun s
álþýðuflokksféiag- j
anna. s
s
JOLATRESFAGNAÐUR s
Alþýðuflokksfélaganna í S
Reykjavík verður JaugardagS
inn 4. jan. og hefst kl, 3 síðd.S
Mikið er vandað til ^
skemmtunar þessarar. Veit-^
ingar verða ríkulegar, börn-•
unum gefið súkkulaði og kök •
ur, appelsínur, gosdrykkir ^
og sælgæti. Þá koma jóla- ^
sveinar í heimsókn, Gilja-s,
gaur og Gjóla. s
Jólatrésskemmtun Alþýðu S
flokksfélaganna hefur alItafS
verið vel sótt, og er hún vin- S
sæll liður í skemmtanalífi S
barnanna um hátíðirnar. b
S
feiknamiklum snjó á skömm-
um tíma.
Tvær ýtur voru þai’na stadd-
ar að jafna úr ruðnmgi utan.
vegarins til að stuðia að því að
síður skefldi í traðirnar. Var
ekki gerlegt að látai þær halda
veginum opnum, en þær hjálp-
uðu áfram bifreiðum, er myndu
hafa stöðvazt sökum óf/rðar-
innar.
Á Vesturlandi er taíið fært
ennþá til StykkishóLms. Þá er
enn farið yfir Froðárheiði. —-
Hellisheiði er ekki fær, en í gær
fóru alls konar bílar um Krýsu
víkurfarveg og er hann enn
sæmilega fær. Eru vegir á Suð-
urlandsundirlendi yfirleitt bil-
færir og allt austur í Vík í Mýr-
dal.
Trillubáfur sökk á
Pafreksfiröi.
PATREKSFIRÐI í.gær.
STÓRVIÐRI gerði hér á að-
fangadag, en ekki olli það nein-
um verulegum skemmdum hér
að því undanteknu, að trillubál,
er lá í höfninni fyllti, og sökk
hann af þ\m sökum. Honumi
hefur nú verið náð upp. Á.P.
Listi Alþýðuflokksins til bæjarsijérnar-
kjörs á Akureyri lagður fram.
LISTI Alþýðuflokksins, til
bæjarstjórnarkjörs á Akuieyri
26. jan. næstkomandi hefur ver
ið lagður fram. Hann er þannig
skipaður:
1. Bragi Sigurjónsson ritstjóri.
2. Albert Sölvason jánism.
3. Jón M. Árnason vélstjóri.
< S
sEkkerf enn hægí að^
■ gera til bjargar |
klndunumáTindasfólij
Fregn til Alþýðublaðsins.
SAUÐÁRKRÓKI í gær.
enn hafa einhverjar snapir,
en með áframhaldandi kuld’
rná gera ráð íyrir, að
KINDURNAR, sem eru í
I sjálfheldu í Tindustoli munu ^
• enn hafa einhveriar snanir.'
s
^ Uill
^ heklur fari þar að sneyðast
^ um jörð. Níu eru í björgun- \
S um, ,en 5 í svonefndum Skor- >
S um. Ekkert hefur verið unnt 1
S að gera þeim til bjargar. Er :
S það ckki hægt fyrr en þiðn- í
S ar, og illmögulegt er að kom- •
^ ast að þeim til að skjóta þær. ■
• Hins vegar er hætta á, að ^
^ ekki þiðni þarna uppi í fjall- ^
^ inu fyrr en undir vor, og virð ,
í ast því öidög kindanna ráðin. \
C MB. s
4. Torfi Vilhjálmss. verkam.
5. Þorst. Svanlaugss. bifr.stj.
6. Guðm. Ólafsson sjómaður,
.7 Anna Helgadóttir frú.
8. Þórjr Björnsson vélstjóri.
9. Sig. Rósmundss. sjómaður.
10. Höskuldur Helg'as. hír.stj.
11. Stefán Snæbjörns. rennism.
12. Árni Árnason iðnverkam.
13. Stefán Þórarinss. húsg.sm.
14. Valdimar Jónsson stýnm.
15. Hjörtur L. Jónss. skólastj.
16. Hanna Hallgrímsdóttir frú.
17. Jón Sigurðsson sjómaður.
18. Jón Hallgrímsson verkam.
19. Árni Magnússon járnsm.
20. Þorvaldur Jónss. skrifst.m.
21. Árni Þorgrímss. verkam.
22. Friðjón Skarþhéð.s. alþm.
Forsæfbráðherra Brefa
aö feggja af sfaS í
för m samveldis-
löndin.
HAROLD MACMILLAN ,er
nú í þann veginn að leggja ,a£
stað í sex vikna ferðalag til sami
veldislandanna. Hefur hann
dvalizt um jólin á sveitasetri
sínu, en kom til Lundúna í gær.
Ræddi hann þá við ýmsa ráð-
I 'herra sína.