Alþýðublaðið - 29.12.1957, Síða 11
Sunnudagur 29. des. 1957.
AlþýðublaðiS
11
f DAG er simnudagurinn 29.
desember 1957.
Slysavarðstoía KeyKjavtSur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. ki. 18—8. Sírni
15030.
Eítirtalin apötek eru opin kl
9—20 alla daga, nema iaugar-
daga kl. 9—16 dg sunnuöaga kl
13—-16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bíejarbökasaín R^.fkjavikur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin ki. 10—12 og 1—10,
laugarclaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað ó sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Utibú: Hólmgarð?
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl, 5—7; Hofsvalla
götu lð opið hvern virlsan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudega og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLl' GFEEÐIR
Lbftteiðir h.f.:
Ilekla er væntanleg mánudag-
inn 30. des. frá New York, lield-
ur áfrara eftir skammu viðdvöl
til Osio, aG-utáborgar, ICai’.pm.-
l\afnar og Hamborgar.
SKIPAFRETTIR
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss kom tii Reykjavíkur
21.12. frá Veníspils og Kaup-
mannahöfn. Fjallfoss fór frá
London 27.12. til Rotterdam. —
Goðafoss kom til New York 19.
12. frá íteykjavík. Gullfoss fór
frá Reykjavík 27.12. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Kaupmannahafnar 26.12. fer
þaðan til Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Rotterdam 27.12.
fer þaðan til Hamborgar. Trölla-
foss för frá New York 19.12.
til Reykjavíkur væntanlegur 30.
12. Tunguíoss kom til Gauta-
borgar 25.12. fer þaðan til Kaup
mannahafnar og Hamborgar. —
Drangajökull lestar í Huil um
28.12. fer þaðan til Leith og
Reykjavíkur. .Vatnajökull fer
væntanlega frá Hamborg á morg
un 28.12. til Reykjavíkui'.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Kiel. Arnar-
fell er á Siglufirði. Fer þaðan í
dag til Seyðisfjarðar og Norð-
fjarðar. Jökulfell er í Gautaborg
Fer. þaðan til Gdynia. Bísarfell
kemur í dag til Reyðarfjarðar.
Litlafell er í Reykjavík. Heiga-
fell fer í dag frá Akureyri til
Ðalvíkur. Hamrafell er væntan-
legt til Batum 2. janúar.
MESSUR í DAG
Dómksrkjan: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Óskar J.
Þorláksson. — Þýzk messa kl.
2. Séra Jón Auðuns.
II J Ö N A E F N I
Á aðfangadag opinberuðu trú-
iofun sína ungfrú Kristín Helga ■
dóttir, íþróttakennari, Heiða-
gerði 72 ,og Árni Njálsson, í-
þróttakennari, Grettisgötu 44.
BRÚÐKAUP
Gefin hafa verið saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarð-
arsyni, ungfrú Ingibjörg Daní-
eísdóttir, hjúkrunarkona, og
Örla Egon Nielsen, rakarameist;
ari. Heimili þeirra er að Hverfis
gotu 74. — Ennfremur ungfrú
Sigríður Sóley Sveinsdótíir,
Láugavegi 128, og Aðalsteinn
Óskar Jluðmundsson, rafvirkja-
meistari, Be^gþórugötu 57. —
Heimili brúðhjónanna verður að
B'ergþórugötu 57.
o—o—o
Verkamannafélag ið Dagsbrún
3QDBf
heldur jólatrésfagnað fyrir börij
á mánudaginn kl. 4 í Iðnó. —
Aögöngumiðar á 25 kr. fást í'
skrifstofunni.
'w»o«o«o*o«o«c«o®c»o*o«o»o»c«o«o*o*o«o«o»c*o*o*o«o»o«o»í^o»o«0«c«o»o«oéo*c«o***%o2o2o2? hins vegar svo hátt að Bell
KRNEST GANN:
?®®0®,"-^^®'7*0®0#0®0®0®0#0#0#C#0®0®0®0®0®0#0®0#0®C®P®0®D®n®f
►*»o®o®o®o®o®a®o®o-o«c®o®G®c®0®c«G®"énA5é5®cioio®5i"®o®oío.
SoSoSSSSSSSSSSSSSöS
KAGNARÖK
'Ci®0#0#0®0®0®i
:?iSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSS3SSSS3SSSSSSSSS3SSSS^SSSSSSpSS2SSSSSSSS?
106. DAGUR.
Lsgerlöf -
Framliald af 12. slðu.
Að lokum mundu cinstak-a
rnerin eftir: Deledda (óókmemit
ir), Hamsun (bókmenntir), Lee
(eðlisíræði), Nansen (friðarverð
laun), Russel (bókmenntir), G.
B. Shaw (bókmermtir), Yang
(eðlisfræði), Arrhénius (etilis-
fræði), Daíérl (eðHsfræði). Eliot
(bókmenntir), Mann (bók-
menntir), Mauriac (bókmennt-
ir), Fredric Mistral (bókmennt-
ir), O’Neill (bókmenntir), itönt-
gen (eðlisfræði), von Suttner
(friðarverðlaun), .Söderblom
(friðarverðíaun), Tagore (bók-
menntir).
Karlmennirnir þekktu bezt:
Churchill, Karlfeldt, Sehweitz-
er, Siegbahn, Niels Bohr.
En kvenfólkið mundi betur
eftir Lagerkvist, Marie Cune,
Gabriela Mistral, Siúanpaá og
Undset.
Mi^ill munur er á bekkingu
hinna eldri og yngri. Unga kyn-
slcðin kannast bezt við Hem-
ingway og síðan. Laxness og
Selmu Lagerlöf, einnig þekktu
margir þeirra til Carnus og
Mistral.
Hins vegar kannaðist enginn
af yngri kynslóðinni við Sieg-
bahn og Undset.
Samtals voru nefndir 25 bók
menntaverðlaunahfifar eða um
helmingur þeirra, sem hlotiö
hafa þau verðlaun. Síðan koma
eðlisfræðingarnir, af þeim voru
nefndir níu, og friðarverðaluna
hafar 6. Síðastir í röðinni voru
læknis- og efnafræðiverciauna-
hafar með þrjú nöfn hvorir.
Spurningunni um hver hefði
fengið bókmenntaverðlaunin í
ár, gátu aðeins níu prósent svar
að. 19%áf þeim, sem svöruðu
þessari spurningu, eru frá
stærri borgum og meðal þeirra
2C %, sem höfðu langskólagöngu
að baki. Spurningar þessar
voru lagðar fyrir 600 manns 15
ára og eldri, úr borgum, bæjum
og sveitum úr allri Svíbjóö.
ef allt hefði verið með felldu.
Þeim varð að skiljast það, að
þarna hlyti að hafa verið um á-
'íöil að ræða, sem enginn mátti
mátti við gera. Annars gat
hæglega farið svo að Keim yrði
hv'ergi vært er hann stigi á
land, því að enn voru gamlir
skútukarlar á flakki í hverri
-höfn, og ævinlega reiðubúnir
að gorta af því er þeir voru í
siglingum, — þegar engir
dráttarbátar voru til.
Harrn sá það svo sem út und
an sér, að þeir þarna um borð
'í-gufuskipunum vissu hvernig
komið var fyrir skútunni, og
hann sá líka að mennirnnir á
bátnum, sem venjulega myndu
hafa hraðað séf upp á hafnar
bakkann, í knæpurnar, stóðu
enn um borð, horfðu og hristu
kollinn og settu upp samúðar
svip; töluðu í hálfum hljóðum
eins og þeír væru staddir í and
dyri sjúkrahúss. En það bar
líka við að Keim heyrði æpt að
skútunni frá hafnarbakka'num,
og.f,þó hann þættist viss urn að
þeir spangólandi tíkarsynir
væru vafalaust úr hópi hafnar
verkamanna og hefðu aldrei á
og gretti sig, gekk síðan niður í
klefa sinn og bjóst til að taka
á móti þeiin eins og til var ætl-
ast. ............
. .Formsatriðin tóku stuttan
tíma, óvenj«lega stuttan og
Bell vissi að það gerði að ha-nn
hafði ekkert að bjóða annað en
te, og enginn hinna opinberu
starfsmanna hirti því um að
standa lengur við um borð en
nauðsyn krafði. Þeir komu
tveir og þrír saman .inn í klefa
skipstjóra, litu vart á skips-
skjölin; starfsmenn útlendinga
eftlrlitsins hnusuðu og grettu
sig, en tóku við vegabréfum
farþega og hásetalistanum og
kváðust mundu athuga þau
plögg á þiljum uppi, Og Bell
varð að viðurkenna að hinn
sterki þefur af sjóblautum
kobrafarminum, sem borizt
hafði um alla klefa, gat ekki
talizt þægilegur í nefi.
. . Eftir að starfsmenn heilbrigð
ísefti/litáms ihafðu sannfæa'st
um að enginn um borð væri
haldinn sótthita fóru þeir að
svipast um eftir rottum, eða
létu svo. Bell sagði þeim að ef
þær fyrirfyndust um borð
sjó komið, grömdust honum 1 ,- í iy
, ., ... , . ö mundi þeirra areiðanlega helzt
rO o noxn’ni hoivi'o A °
í Kefiavík.
FORSETI íslands hefur hinn
21. þ. m. að tillögu heilbrigöis-
málaráðherra, Hannibais Valdi
marssonar, veitt Kiartani Óiafs
syni héraðslæknisembættið í
Keflavíkurhéraði frá 1. janúar
1958.
háðsyrði þeirra.
— Hæ, Kólumbus. . . Hvenær
tókstu við stjórn á kínverskum
djúnka? .............
— Dragið þessi móðgun við
allt sem flýtur sem fljótast út
ur höfninni . . .
á — Halló skipstjóri, — hvað
kostar að skoða forngripinn
Og svo kvað við hlátur á þilj
um uppi, og Keirn varð litið
yfir rána til Browns gamla,
sem batt seglið á rnóti honum.
Eitt andartak horfðust þeir
dapurlega í augu og síðan lutu
þeir höfði. Og' svo kepptust
þeir við að ganga frá þungu og
óþjálu seglinu.
Skútan lá skammt úti fyri-r
tflæðamálinu, og' fyrir utan
vhafnargarðinn; fyrir bragðið
kom ekkert hafnargjald til
greina, enda mundi veitast nógu
erfitt að verða sér úti um pen
inga upp í dráttargjaldið. Um
leið og akkerið tók botn lagðist
lítill dælubátur að skútunni,
dæluslöngunum var stungið
niður í austurstokkinn og lest-
arnar, dæluvélin um borð í
bátnum tók að skella og sjór-
inn var sogaðist úr byrðingn-
um. Alltaf eykst kostnaðurin’n,
hugsaði Bell með sér þegar
hann sá enn flelri báta leggja
; að. Báturinn frá heilbrigðiseft
irlitinu, bátur með menn frá
tollvörzlunn og útlendingaeftir
litinu. Lítill bátur frá skipaeft
irlitinu, er flutti um borð lög-
reglumenn og strandgæzlu-
menn. Fínir gestir, hugsaði Bell
að jeita í t'0anum. Sti'and-
gæzlufulltrúarnir vildu fá
meira að vita um vandræði þau
er orðið hefðu, — og hvar voru
slökkvitækin? Bell genti þeim
á að ekki hefði verið um neinn
eldsvoða um borð að ræða, hins
vegar hefði skútan verið að því
komin að sökkva eins og sjá
mætti. Það skipti þá engu máli,
samkvæmt reglugerðinni yrðu
þeir að athuga hvort slökkvi-
tæki væru um borð. Bell benti
þeim á skjólurnar, sem stóðu í
röð á lyftingarþakinu; benti
þeim á að þær væru rauðmál
aðar eins og slökkvitæki ættu
að vera, og þá voru þeir ánægð
ir. .....................
Umboðsmenn frá skipa-
smíðastöð ieinni komu inn í
klefann, settu upp samúðar-
svip og kváðust geta tekið skút
una í þurrkví tafalaust. Þegar
þeir tiltóku verðið kvaðst Bell
mundu tala við þá seinna. Áð-
ur en þeim tókzt að komast út
fyrir þröskuldinn ruddist inn
umboðsmaður útgerðarvöru-
verzlunar og romsaði upp úr
sér heilum verðlista yfir blakk
ir, kaðla, seglastriga, keðjur,
farða, víra, skrúfur, rær og
allt annað sem með þurfti, og
Bell bað hann gera sér þann
greiða að stökkva fyrir borð.
Sá seinasti, sem kom inn í
klefann, var frá verzlun, sem
seldi skipum vistir. Hann
kvaðst geta allt í té latið, meira
að segja nýtt grænmeti. Þegar
hann ríefncY: verðið vajr það
þóttist þess fullviss að hann
gæti keypt sömu vörur fyrir
helmingsverð í hvaða matvöru
verzlun í landi, sem væri. En
svona voru þeir, hugsaði hann
með sér, allir þessir náu’ngar
sem liföu á verzlun við skip. Og
auk þess stóð þeim gersamlega
á sama um þótt allur matur
reyndist óætur þegar skipið
hefði verið nokkra daga í hafi.
Það var ekki nein hætta á að
það sneri við og krefðist bóta
fyrir sv.ikin. ....
. .— Seldu fyrir mig það sem
eftir er af kobrafarminum,
sagði hann við verzlunarmann
inn, þú getur grætt eitthvað
á því. .............
. . Verzlunarmaðurinn varð í
senn undrandi og vonsvikinn.
— Hér er enginn markaður
(fy^ir kobrah^st^:; það iyúði
að selia farm.i’nn úr landi.
. .— Eg veit það. En seldu
hann. .............
— Hann er sjóblautur......
. . -—Salt vatn hefur cngin á-
hrif á kobrahnetur. Það veiztu
sjálfur.
— Þú mundir ekki verða á
nægðu með það verö, sem ég'
gæti boðið þér fyrir hann.
— Veit ég það, en seldu hann
samt. Það eru smáskuldir, sem
ég þarf að greiða. En þú skalt
gjalda varhpjga fið að taka
meira en tvö hundruð prósent
í sölulaun, *•;
— Ég skal athuga hvað ég
get.
Þegar allir gestir voru
farnir stóð Bell um stund á
miðju klefagólfi. Hamingjan
góða, hvað allir í landi áttu
annríkt, Hvem.ig þeir ruddust
hver um annan þveran. Hve
svipur þeirra var mettaður á,
kyggjum og sjálíselsku. ’Ein--
kennilegt að engum þeirra
skyldi koma til hugax að spyrja
nánar um hina löngu ferð skút
unnar eða þær mannraunir,
,sem láMjf^in íiafðii orðið áð
þola. Og þó var það ekkert
einkennilegt. Allar þeirra hugs
anir snerust um efnahagslegt
öryggi, og ekkert var jafn selg
drepand: fyrir allar mannleg-
ar tilfinningar. Fæstir þeirra
áttu þess nokkurn kost að kynn
ast friðinum að lokinni hættu
og endaðri baráttu. Bell skip-
stjóri gat ekki brosi var.izt. Það.
ætti að senda allt þetta fólk
á sjó tíma og tíma . . . að
minnsta kosti nógu lengi til
þess að þeir gætu kynnst sjálf
um sér á annan hátt en stara
í spegil. En nú gerist ég dóm-
hvatur, hugsaði hann . . Já, það
stóð ekki á því að þessir land
sjúkdómar segðu til sín.
Hann gekk upp á þiljur, þar
beið hans fulltrúi útlendinga
eftirlitsms, og var bersýnilega
í vanda staddur.
— Hvað h.yggist þér fyrir
með farþegana, skipstjóri? Þeir
fá að vísu landgönguleyfi sem
skipbrotsmenn, en þeir geta
ekki dvalist hér nema takmark
aðan tíma. Hvenær búist þér
við að láta aftur í haf?
— Aldrei, ef til vill.
Va
íUfcíæ*
o
70
Indíáninn reynir árangurslaust að koma lagi á slönguna með 'hnífi sínum. En Jóni leiðist* þófið og tekur til sinna ráða.