Alþýðublaðið - 29.12.1957, Side 12
VEÐRIÐ : Norðan stinnings kaldi og úrkomu-
laust.
Alþúímblaútö
Sunnudagur 29. des. 1957.
Englahár olli íkveikju á jólaíré;
varúð þarf við skreyfingu
Ransisókn gerð á íkviknun í jólatré
í húsi við Sunólaugaveg í Reykjavík.
EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum í blöðum og út-
varpi, kviknaði í út frá jólatré í húsi við Sundlaugaveg hér í
hænum á jóladaginn. í sambandi við frétt þessa, skýrir raf-
magnseftirlit ríkisins svo frá, að rannsóknarlögreglan í Rey.kja-
vík hafi óskað eftir því, að rafmágnseftirlitið léti athuga hver
orsökin að íkviknuninni hafi verið, og var það gert.
S
Fundyr í FyfllrúaráðS j
s $
s
s
s
;S
Reykjavík í dag.
FUNDUR verður haldinn
Fulltrúaráði Alþýðuflokks- i
^ins í Rcykjavík í dag fcl.-
2 e. h. í Alþýðuhúsinu við -
^Hverfisgötu. ^
^ Fundarefni: 1) Umræður^
^ um framboðslista flokkslns ^
{ við bæjarstjórnarkosningarn ^
Sar í janúar næsfkomandj. 2)S
SRætt um kosningaundirbún-S
Vinginn. Eru fulltrúar hvattirS
)íil að mæta vel og stundvís-S
* lega. )
S
Tónleikar Úlvarps-
hljómsveilarinnar.
ÚTVARPSIILJÓMSVEITIN
heldur tónleika í Dóínkirkj-
unni i dag kl. 17. Verður þeim
útvarpað í kvöld kl. 20.20. Hans
Joachinx Wunderlich stjórnar
hljómsveitinni, einsöngvari
verður Þuríður Pálsdóttír, Páll
Isólfsson leikur einleik á orgel,
en Björn Ólafsson og Jósef
Felzmann á fiðlur.
Viðfangsefnin verða sem hér
segir: 1) „Iphigenie in Aulis“,
óperuforleikur eftir Glúck. 2)
Concerto grosso í d-moll op, 6
nr. 10 eftir Handel. 3) „Exul-
tate jubilate“ etíir Mozart. 4)
Jólakonsert eftir Corelli.
Benda vegsummerki til
þess, að sökudólgurinn hafí
verið glitsnúrur, sem stund-
um eru kölluð englahár. Efn-
ið í glitsnúrum þessum er
málmur og jafnvel þótt frá-
gangiir á raftaugum og -kert-
um sé óaðfinnanlegur, geta
„hárin“ á snúrunni smeygzt
inn að málmhlutum í kerta-
höldunúm, og geri þau það á
fleiri en einum stað, geta
snúrurnar myndað rás fyrir
rafstraum. Þetta getur aftur
valdið hita og neistamyndun,
og getur nægt til ’þess að
kveikja i jólatrésnálunum og
eldfimu jólatrésskrauti,
(Frh. á 2. síðu.)
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Kópavogi,
Jafnaðarmannafélagið og Alþýðuflokks-
félaglð þar sameinað í eitt félag. j
Ástbjartur Sæmundssoo kosinn form,
SAMEIGINLEGUR fundur j
Kvenfélags Alþýðuflþkksins i
Kópavogi, Jafnaðarmannafé-
lags Kópavogs og Alþýðuflokks
félags Kópavogs var haldinn í
gær kl. 2 í Alþýðuhúsinu við
Kársnesbraut.
Stjórnir félaganna lai'a1
Þrír báíar fara suður
frá Dalvík; einn gerð-
ur úf heima.
Fregn til Alþýðublaðsins.
DALVlK í gær.
ÞAÐ er nú afráðð, að emn
stóru bátanna verði hér eftir og'
fari ekki á vertíð suður, verði
gerður út héðan í vetur. Það er
báturinn Hannes Hafstein. Hin
ir þrír verða fyrir sunnan.
Það er nýlunda hér, að tveir
litlir þilfarsbátar fara til Vest-
mannaeyja, er líða tekur á vet-
urinn og færafiskj hefst þar. j sameiginlega fram tillögu, sem
Hefur það ekki verið gert áður.
K.J.
Goff færi á Ausffjörðuin.
Fregn til Alþýðublaðsins.
ESKIFIRÐI í gær.
VEÐRÁTTA hefur verió og
er enn mjög' hagstæð hér aust-
an lands, bjartviðri og enn al-
veg snjólaust, enda færi gott
milli fjarðanna. Leikflokkur frá
Seyðisfirði er að koma hingað í
dag og ætlar hann að sýna Alt
Heidelberg í kvöld. A.J.
fól í sér sameiningu féiag'anna í
eitt félag, er bæJ nafniö Al-
þýðuflokksfélag Kópavogs. Til-
lagan var samþykkt samhljóða.
Stjórn var kjcCn fyrir hið
nýja félag og s.kipa hána Ast-
bjartur immundsscn formaður,
Reinhard Reinhardssc.n, Ólafía
Bjarnadóttir. Magnús Sigur-
jcnsson og Pétur Guðmunds-
son. Varastjórn skipa: Árni Pét
ursson og Þórður Þorsteinsson.
Guðmundur í. Guðmundsson
utanríkisráðherra var mættur
á fundinum og flutti hann fé-
laginu árnaðaróskir. í umræð-
um kom í ljós einhugur og sókn
arvilji.
Tveir bílskúrar féllu
á Hellissandí.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HELLISSANDI í gær.
TVEIR bílskúrar fuku í
veðrinu á jólanótt hér á Hellis-
sandi, en>kki varð annað tjón.
Veðrið var annars feikna mik-
ið, en það stóð af landi í Rif’s-
höfn, svo að ekki þurfti að. ótl-
ast vandkvæði með báta þar.
o-
Aðeins 40% Svía þekkja til Selmu:
Laxness er nœstþekktasti Nohelsverðlaunahafi
í Svíþjóð; Selma Lagerlöf ein þekktari
VIKU fyrir Nóbelsliátíðina
10. des. sl. fór fram í Svíþjóð
skoðanakönnun á því, hvc mik-
ið sænskur almenningur vissi
um Nóbelsverðlaunahafa yfir-
leitt.
Kom í Ijós að fjórir af hverj-
um tíu Svíum yfir 15 ára aldri
geta nefnt einn eða fleiri verð-
launahafa þessa árs án umh jgs
unar.
Niðurstöður skouanakönnun-
arinnar sýndu einnig að þeir,
sem hlotið hafa bókmenntaverð
laun, eru þekktastir meðal al-
mennings. Er Selma Lr^erlöf
þar efst á blaði og siðan H. K.
Laxness.
Þekktasti læknisfræðiverð-
launahafinn er Hugo Thorell,
Sandgerðisbétar búasf á verfíðarróðra.
Lítill bátur slitnaði upp á jólanótt og rak langt upp.
Fregn til Alþýðublaðsins.
SANDGERÐI í gær.
SANDGERÐISBÁTAR eru
nú í óðaönn að undirbúa sig
undir vertíðarróöya. Er gert ráð
fyrir að þeir hefjist strax eftir
áramót. Eru þci.r að taka veið-
arfæri sín í land o. s. frv.
Bátarnir hafa ekkert róið síð-
sn fyrir jól, enda hefur verið
injög slæmt veður síðan til
róðra. Aflinn var lítill síðustu
dagana.
RAK ÁLAND
Á jólanótt slitnaði hér upp
frá legufærum á höfnmni gam-
all 17 tonna bátur, Eltn. Rak
bátinn langt upp á sand. Talið
er sennilegt, að ekki svari kostn
aði að n'á honum út aftur, enda
þótt ekki sé kunnugt til hlítar,
hve miklar skemrndir hafa orð-
ið á bátnum. Ó.V.
sem er sá sjötti í röðínni. Af
eðlisfræðingum er Maria Curie
þekktust, í sjöunda sæla. Af
efnafræðingum Thor Svedberg,
sá áttundi. Albert Sehweitzer
er þekktastur af friðarverð-
launahöfum og er í þrettánda
sæti.
Þá var spurt: Getið þér nefnt
þrjá Nóbelsverðlauriahafa? Af
þeim 41 jjrósentum, sem þekktu
að minnsta kosti einn verð-
launahafa, voru helmingur
karlmenn, þeir sem voru yfir
40 ára aldri sýndu nnm meiri
þekkingu en þeir, sem yngrj
voru. Samanlagt voru 44 Nó-
belsverðlaunahafar nefndir,
það er að segja að hver rnaður,
sem spurður var, þekkti 2,4
nöfri að meðaltali.
Eftirfarandi fimm verðlauna
hafar voru nefndir af níu prós-
ent eða fleirum:
%
Selma Lagerlöf (bókm. 1909) 17
Halldór^Laxness (bókm. ’55) 13
E. Hemingway (bókm. ’54) 11
Pár Lagerkvist (bókm, 1951) 11
W. Churchill (bókm. 1953i 9
Síðan voru þessir þrír nefnd-
ir: ')c
PI. Theorell (læknisfr. 1955) 6
Marie Curie (eðlisfræði 1903) 4
Thor Svedberg (efnafr. 1926.) 3
Tvö prósent af þeim sem
spurðir voru könnuðust við:
Pearl Buck (bókmenntir), Ga-
briela Mistral (bókmenntir),
Karlfeldt (bókmenntir), Sillan-
páá (bókmenntir).
Eitt prósent þekktu: Schweit
zer (friðarverðlaun), Siegbahn
(eðlisfræði), Camus (bókmennt-
ir), Undset (bókmenntir), Niels
Bohr (eðlisfræði), Heidenstam
(bókmenntir), Jiménez (bók-
menntir).
Hálft prósent mundi eftir:
Björnson (bókmenntir), Hjal-
mar Branting (friðarverðiaun),
Bunche (friðarverðlaun), Ein-
stein (eðlisfræði), Faulkner
(bókmenntir), Tiselius (eðiis-
fræði).
Framhald á 11. síðu.
Ástbjartur Sæmumlsson.
Bumerang - Spnfnik á
aS fara út fyrir fungi«
braufina.
SOVÉTVÍSINDAMENN
vinna nú að smiíði nýrra gervi-
hnatta. Þar á meðal er emn,
sem kallast Bumerang -Sput n i k,
nefndur eftir áströlsku kast-
kylfunni, enda á bessj hnöttup
að skila sér aftur til sama lands,
Á að nota meira aíl við að
skjóta þessum gervihnetti út í
geiminn, og er honum ætlað að
fara út fyrir tunglbrautina. Þá
er og hafinn undirbúningur að
því að skjóta geimfari til tungls
ins. Verður m. a. sendur upp
hnöttur, er hefur innan bcrðs
sjónvarpstæki, en á þann hátfc
á að safna gögnum um skilyrði
til ferða til tunglsins og dvalaa
þar. Eru menn h)arísýnir á ár-
angur í þessu efni. /
Báfar Hnífsdæiinga 1
báðir bilaðir. ]■
Fregn til Alþýðubiaðsins.
Hniífsdal í fyrradag. ■
BÁÐIR BÁTAR Hnífsdæl-
inga eru. bilaðir sem stend‘ura
en bátar frá Bolungavik og ísa-
firði afla sæmilega, þegar gef-
ur. Slæmt veður var á jóianótt-
ina og snjóaði talsvert, en ekk|
hefur gert ófært nema til Bol-
ungavíkur, og er nú veriö að
ryðja leiðina þangað. — Ó. G. (
Kosningaskrtfstofa Alþýðuflokkslns.
V
s
V
eru \
KOSNINGASKRIFSTOFA Afbýðuflokksins er í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð. Skrifstofan verðui'
opin 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Símar skrifstofunnar
15020 n<? 10724.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá í Rvík
og slcal athygli fólks vakin á því, að kærufrestur er til 5.
janúar næstk. og er fólki eindregið ráðlagt, að gæta aó
því, bvort það er á kjörskrá.
Kj"sendur AIFýðuBokksins eru beðnir um að hafa
samband við kos’»iuga«krifstofuna og gefa upplýsingar
um þá er kunna að verða fiarverandi á kjördag og aðrar
þær unnlýsingar er að gagni kunna að verða við undir-
búning kosninganna.
Hverfisstjórar og trúuaðarmenn flokksins eru beðnir
um að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst.
V
V
V
s
s
s
c