Alþýðublaðið - 29.12.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 29.12.1957, Side 4
4i AlþýðublaðiB Sunnudagur 29, des. 1957, VErrVA#6tífi MGS/A/S BÓKAFORLÖG AUGLYSTU ú Þorláksmessu aö bækur þeirrá væru uppseldar. Þetta iietur átt sér staö um hver jól. En í þessu felst mikil blekking. Upplög bóka eru ákaflega misjöfn, allt frá 800 eintökum upp í 1000. — Sumir bókaútgefendur rniða upp :lög ákveðinna bóka sinna við 'það, *t) þeir þurfi ekki að liggja með þau áð kauptíðinni lokinni. Það er ekki lengi verið að þvi að selja upp slikar bækur. MENN ERU sammála urn það, að bók Sveins Björnssonar for- ,seta hefði selst meir er, allar aðrar bækur. Ég býst við að þetta sé rétt, en hræddur er ég ura að bóksalarnir hafi gléymt sölunni á Guðrúnu frá Lundi. Að vísu mun aðalsala hennar ekki vera hér í Reykjavík h'eldur út á landi. í>að er einkennilegt með •sölu bóka þessa höfundar. Ég ' veit að þær seljast meir en flest ar áðrar bækúr, en ég þekki ekki einn einasta mann, sém kaupir þær eða les. ALÞFÐUBLAÐIÐ hefur skýrt frá umsögjium bóksala um söiu á bókum fyrir jólin. Mér kcmur þessi skýrsla mjög á óvart a.ð sumu leyti. Til dæmis hafa nokkrir bóksalar fullyrt við Auglýst um uppselclar bækur Eitthvað málum blandað Um upplög bóka Verzlunin fyrir jólin Nýja árið hefst með ófriði mundar Hagalín.hafi selzí hetur en flestar aðrar bækur, aðeins fjórar selst eins vel. Hun er ekki nefnd á nafn, en' Sleipnir Ein- ars Sæmundsén og Kvennamun- ur eru með í skýrslunni. Hér er eitthviað máluíh blandaS. FULLlET er að vexzliui hafi verið daufari ixú á Þorlákömessu en undanfarin há’fa'n.annan ára- tug. Verzlun var hins vegar gíf- urleg á laugardaginn, Detriyen ( samsvarandi'dag undanfatín ár. mig, að Sól á náttmáium Guð- Ástæðan fyrir því hyað. verziun var dauf á Þorláksmessu míðað við síðustu ár mun vera sú, að fólk er aðsjálla í fjármálum nú en áður, en undirrótin mun vera að dýrtíðin hefur aukist, þó að brýnustu lífsnauðsynjar hafi ekki hækkað mikið, og folk hef- ur minna fé til beinnar eyðslu í það, sem ekki er lífsnauösyn- legt. ÁRIÐ ER AÐ KVEÐJA. Það hefur flestum reynst gott. At- vinna hefur verið nægileg hér í Reykjavík og nágjfenni hennar, en atvinnuleysi hefur þjalcað verkalýðinn sums staðar úti á landi. Menn hafa víðasí hvar haft nóg fyrir sig að leggja. Ár- ið hefur verið friðsamt í opinber um máium, ríkisstjórnin hefur staðið sig sæmilega, en Stjórn- arandstaðan verið klaufaleg oft- ast nær. MEÐ NÝA ÁRINU hefst ófrið- ur, átok í stjörnmálum og órói. Bæja- og sveitastjórnarkosning- ar eiga að fara fram í janúar — og maður getur alveg gert ráð fyrir að verða s»uni hévaðasamt. — Við tökum þátt í þeim látum. En án tillits til flokka þakka ég öllúm lesendum mínum fyrir gamla árið .og óska þeim gajfu og gengis á komandi ári. Hannes á horninú. Frá kl. 12 á hádegi á gamlársdag og til kl. 12 á hádegi 2. jan. 1958 bjóða Ilreyíill s.f. og Sjóvá- tryggingarfélag íslands li.f. yður ókeypis slysa- tryggingu. Nafn Heimili Fæðingard. og ár Sendið miðann utfylltan til Hreyfilshúðarinnar við Kalkofnsveg fyrir kl. 12 á hádegi á gamlársdag. Tryggingin nær til nianna 16—67 ára. Við dauðaslys greiðast kr. 10:006,00. Við algjöra örorku kr. 15.000,- 60. Ororkubætur greiðast yfir 10 %. Tilkynna ber slys til SJÓVÁ, Ingólfssti-æti 5, innan S daga. ERLENDIS tíðkast það víða, að ýmis fyrirtæki og stofnanir, í samvinnu við vátryggingar- félög, gangast fyrir ókeypis al- mennum slysatryggingum um tiltekið tímabil, til dæmis um helgar, eða í sambandi við stór- hátíðir, svo sem jól eða ára- mót. Nú hefur bifreiðastöðin Hreyfill s.f. ákveðið að beita sér fyrir slíkum tryggingum hér um áramótin, og samið í því skyni við Sjóvátryggingar- félag Islands h.f. Miðast trygg- ingarnar við tímabilið frá kl. 12 á hádegi á gamlársdag til kl. 12 á hádegi 2. janúar 1958. Er hér um að ræða almenna slysatryggingu. þ.e. tryggingin nær til einstaklinga á aldrin- um 16—67 ára. Bætur vegna dauðaslyss eru kr. 10 þúsund, en kr. 15 þúsund vegna algjör- ar örorku. Örorkubætur greið- ast, verði örorka métin af tyggingarlæknir, meira en 10 af hundraði af heildarorku hins íryggða. Að öðru leyti gildir um tryggingu þessa reglugerð urn frjálsar slysatryggingar. I blaðinu í dag,.er auglýsing um fyrirkomulag tryggingar þessarar, sérstakur reitur, sem ætlazt er til að þeir, sem vilja þessum hætti tryggja sig ókeyp is, klippi reitinn út, riti þar nafn si'tt og. heimilisfang og sehdi til Hreyfilsbúðarinnar við Kalkofnsveg fyrir kl. 12 á há- degi á gamlársdag. Tryggingin er hinum tryggða algerlega að kostnaðarlausu, , og þárf, eins og fyrr segir, ekki I annað en fylla út reitinn í aug- i lýsingunni og senda hann Hreyfilsbúðinni. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að slys eru tíðari um stórhátíðir og áramót en á öðr- um árstímum, og ber margt til. IJmíerð er þá meiri en ella, færð oft varasöm, slys geta orð ið í sambandi við flugelda, brennur og þess háttar o. s. frv. Mörgum liggur meira á um ára- mót að komast leiðar sinnar en endranær, og gæta því ekki nægilegrar varúðar, og þannig mætti lengi telja. Slíkar ókeyp- is tryggingar geta því orðið mönnum áminning um að fara varlega og þannig dregið úr slysahættunni, en í annan stað geta menn tryggt sig algerlega að kostnaðarlausu, ef svo ó- heppilega skyldi vilja til, að þeir yrðu fyrir slysi. Slíkar tryggingar hafa gefið mjög góða raun og náð mikl- um vinsældum í nágrannalöndi um okkar, til dæmis í Dan- mörku, þar sem mikil revnsla hefur fengizt á þessu sviði. Þar efnir stórblaðið ,,Politiken“ t. d. til slíkrar tryggingar um hverja helgi. Þeir, sem að tryggingu þess- ari standa, Hreyfill s.f. og Sjó- vá tryggingarfélag Islands h.f., vilja með þessu fyrir sitt leyti stuðla að því að hvetja til var- úðar, draga úr slysahættunni, en jafnframt bæta að nokkru ijón það, sem menn kunna að verða fyrir af völdum slysa. iialfundur S. R, Framliald af 9. síðu. að hraða sem mest má verða byggingu 50 m. sundlaugar á Laugardalssvæðinu. Telur aðal fundurinn slíka laug nauðsyn- lega vegna almentiings og ekki síður til að stuðla áð auknum framförum meðal ísl. sundfóiks, sem enn á við mjög erfiðar æf- inga- og keppnisaðstæður að búa.“ . Að lokum mælti hinn ný- kjörni formaður, Einar Sæ- mundsson, noklrnr hvatningar- orð til viðstaddra og þakkaði góða fundarsókn. Samkomulag um rekstursgrundvöll Framhald af 1. síðu. an sem bátap verða sendir á ver tíð suður. Sums staðar þar sem engin ýtgerð stærri báta hefur verið undanfarnar vertíðir, verður nú slík útgero. Er við- búnaður mikill. 1% 'JÉz JÓLATRÉSSKE Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. verður haldinn laugardaginn 4. jan. 1958 kl. 3-7 e. h, í iðnóf Aðgöngumiðasala verður í skrifstofu Alþýðuflo kksins í Alþýðhúsinu og í Alþýðubrauðgerðinni Laugaveg 61, dagana 2, 3. og 4. janúar. Verð kr. 25,00. Skemmtinefndin. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.