Alþýðublaðið - 29.12.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.12.1957, Qupperneq 8
AlþýSublaðið Sunnudagur 29. des. 1957. Gó$ar JÓLAGJAFIR fyrir telpur og drengi: Húfur .......... 85.00 Vettlingar ..... 27.00 Peysur......frá 113,00 Skyrtur ........ 49,00 Buxur........... 125,00 Blússur ........ 164,00 Úlpur ......... 226,00 Nærföt .... 19,60 settið Sokkar ....... 12,00 Fyrir dömwr: Prjónajakkar .... 440,00 Golftreyjur .... 208,00 Peysur ......... 55,00 Úlpur, skinnfóðr. 778,00 Gaberinebuxur .. 253,00 Fyrir herra: Silkisloppar .... 515,00 Frottesloppar .. 295,00 Gaberdrnefrakkar 500,00 Húfur .......... 56,00 Treflar, ull ... 36,00 Skyrtur .........40.00 Buxur.......... 253.00 Noprföt, settið .... 31.60 Sokkar ...... ..12,00 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B I L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Fisehersundi. Laugavegi 2 önnumst allskonar vatns- og« hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. KA UPUWI prjór atuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. Sigurður Ólason Hæslaréttarlögmaður Austurstræti 14 Sími 15535. Viðtalst 3—6 e h IVSiimiiigarsplöici D. A. S. fást hjá Happdrættj DAS,' Vesturveri, sími 17757 — j Veiðarfæraverzl. Verðanda, simi 13786 — Sjómannafé lagi Revkjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann. Háteígs vegi 52 sfmi 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, 'símj 12037 — Ólafi Jóh anns j Rauðagerði 15. sími ; 3309f. Nesbúð, Nesveei 29 Guðm. Andréssvni gull smið, Laugavegi 50. sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst búsinu. sími 50267 Úrval þjóðlegra jólagjafa í Baðstofunni Feröaskrifstofa ríkisins Samúéarkort Slysavarnafélag fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. t Reykjavía. í Hannj ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Vitastíg 8 A. Símj 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. og Kríslján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasieigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin inar i Nesi Framhald a£ 7. síðu. þessu þjóðskáldi, en flestir eða allmildð prentað efni, en mjögallir, sem taka þátt í þessum misjafnt að gæðum. Tiltölulega kappleik, munu leita frumheim fáir menn þrautlesa ævisögur, ildanna í bók Matthíasar Þórð- þó að góðar séu, ef höfundarn-arsonar, sem hlaut fremur ir hafa þurft mörg bindi til ao harða dóma, þegar hún kom út, ganga fyllilega frá heimildum en hefur samt varanlega þýð- um söguhetjur sínar. Stórar ingu í framtíðinni. ævisögur hafa á allan þorra Nú mun mega líta svo á, að manna sómu áhrif eins og háir hver einasti fullorðinn íslend- fjallgarðar, sem göngumönnum ingur hafi mjög glögga mynd þykir óárennilegt að klifra yfir. af Jónasi Hallgrímssyni.. Sú Það má ef til vill komast svo fræðsla, sem öll þjóðin nýtur í að orði, að stórar ævisögur, ef þessu efni, er ekki til þeirra þar er mikið efni og trúlega komin beint úr frumheimild- samanborið, séu mikil forða- um, heldur frá þeim óteljandi Bifrtíiðastöð Steindórs Sítni 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkm Simi 1-17-20 SENDIBÍLAR Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 áfelfyndyr Félags framrelðslymasnið. AÐAI.FUNDUR Félags fram reiðslumanna var haldinn 22. des. sl. Á fundinum var skýrt frá úrsiitum allsherjaratkvæða greiðslu um stjórn félagsins fyr ir næsta ár. í stjórn voru kjörn ir: Form Janus Halldórsson, varaform. Gestur Benediktsson, ritari Tíheódór Ólafsson, gjald- keri Sigurður E. Pálsson og varagjaldkeri Páll Arnljótsson. í varastjórn: Vilhjálmur Schrö der, Einar Olgeirsson og Símon Sigurjónsson. FuUtrúi i íðnráð var kosinn Páll Arnljótsson og til vara Símon Sigurjónsson. Endurskoðendur: Símon Sigur- jónsson og Henry Hanseii. Full trúi í sambandsstjórn SMF var kjörinn Guðmundur H. Jóns- son. í veitingaleyfanefnd var kjörinn Janus Halldórsson. í skólanefnd matsveina- og veit- ingabjónaskólans var kosinn Janus Halldórsson. Fulltrúar á aðalfund Sambands matreiðslu og framreiðslumanua voru kiörnir: Sigurður E. Pálsson, Páll Arnljótsson, Janus Hali- dórsson, Theódór Ölafsson, Gestur Benediktsson, Henry Hansen og Vilhjálmur Schröd- búr, en ekki líkar dagstofum á góðum heimilum. í þessi forða- búr er hægt að sækja efnivið margháttaðan um daglegt líf. Ævisögur Tryggva Gunnarsson ar og Einars í Nesi ná yfir veru legan hluta af félagsmálasögu Þingeyinga í áratugi. Þar er auk þess mikil búnaðar- og at- vinnusaga alls landsins. Úr báðum þessum heimildum mun berast sögumyndir inn í bún- aðar- og sjómannaskóla lands- i.ns til uppfræðslu síðari kyn- slóða. Undir vissum kringum- stæðum geta hinar stóru ævi- sögur orðið eins og haagur, sem orpinn, er yfir jarðneskar leyf- ar mikilla frægðarmanna. Til stuttu ritgerðum, sem þjcðar- sálin skapar. Heimildarrit- gerðir eru mismunandi stór og góð forðabúr, þar sera geymd er í hálfluktum húsum mikil og meira eða minna gagnleg þekking. Skáid og rithöfundar ganga í þessi forðabúr og færa þjóðinni þaðan viðráðanlegar myndir, fyrir dagleft líf í land inu. Her er um að ræða sam- vinnu milli fræðimanna og ritr höfunda. Hver hefur sitt hlut- verk að vinna, en verkaskipt- ing nauðsynleg. Nú er gott þess að minnast, að saga Einars Ásmundssonar tilheyrir að verulegu leyti sögulegum bókmenntum, auk þess að hinar miklu ævisögur þess sem hún er mjög mikil njóti tilgangs og verðleika heimild. Framtöl b.ænda um verða þær að vera til í bóka söfnum almennings og í, bóka- hillum fróðleiksþyrstra manna. En þá er eftir að sjá fyrir dag- legum þörfum hinna önnuro köfnu borgara, sem ekki hafa tíma, kringumstæður eða löng- un til að lesa ævisögur í mörg- uffl bindum, jafnvel þó að þær séu um lífsbaráttu merkra. manna. Þá er eftir að rita ævi- sögur skörunganna í breytilegu formi og ekki viðameiri en svo, að þær geti náð til allra les- andi manna. í landinu. Slík ævi- söguritun heyrir fremur til lista en vísinda. Þar er vandinn sá að marka nógu Ijóst og nógu rétt meginlínur í skapgerð og hæfileikum söguhetjumar, þannig að sem flestir einstalc- lingar í þjóðfélaginu geti eign- azt réttar og eftirminnilegar myndir af merkismönnum í sögu landsins. Ef til vill má lýsa þessari aðstöðu bezt með bví að minnast á bækur og rit- gerðir um Jónas Hallgrímsson. Fyrir allmörgum árum gaf Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður út í nokkrum bindum rit skáldsins og ævisögu hans. miðja 19. öld í Grýtubakka.- hreppi og útsvar þeirra eru heimild, en ekki skemmtilegl fyrir þá, sem búa utan þess- arar sveitar, eða eru þar ókunn ir. í þessum skýrslum er nyt- söm fræðsla um fjármála- og atvinnuhætti íslendinga fyrir einni öld. En sú mynd, sem á áð geymast í hugum íslendinga á ókomnúm tíma um bóndann í Nesi, verður að vera mótað i viðráðanlegu formi, líkt og nú er fengin reynsla um þjóðskáld ið úr Öxnadal. Til er eftir einn af fyrrverandi kennurum há- skólans prýðileg ævisaga, sem er rituð með þeim hætti, að þar er ofin saman frumheimild og bókmenntir. Þegar árbækur Espolins voru gefnar út ljós- prentaðar samdi Árni Pálsson prófessor ritgerð um höfund árbókanna. Hún er fyrirmynd um ævisögur, sem hafa til að bera alla þá kosti að verða eft- irminnilegar hverjum greind- um lesanda og skilja eftir slögga og sanna mynd af spgu- hetjunni í hugum lesgefinna íslendinga. Síðar meir munu slíkar ritgerðir verða samdar Það var ástar- og alúðarverk, um Einar Ásmundsson. Enginn bví að enginn útgefandi hafði væri betur undir það búinn, er. formaður fluttí störf félagsins, á Fráfarandi skýrslu um. liðrm starfsári. Reikningar fé- lagsins f;uir umliðið ár lagðir fram og samþykktir. bá efni á að borga ritlaun fyrir listaskáldið. En í þessari út- gáfu Matthíasar Þórðarsonar eru geymdar nálega allar heim ildir, sem eru til um þjóðskáld- ið. Hins vegar hafa fáir menn lesið þetta viðamikla og merki- lega rit. Þjóðin hefur öSlazt myndir af sínu. ástsæla. skáldi með öðrum hætti. Skömmu eft- heldur en höfundur þessarar miklu ævisögu. Þá hefði hann gert Einari í Nesi fU.ll skil, b»ði sem fræðimaður og rit- höfundur. En þó að svo kunni að fara, að Arnóri Sigurjóns- syni þyki nóg að semja fræði- mannaverk sitt, sem hann nú mun hafa. lokið við, þá er auð- velt fvrir skáld og listamenn ir dauða Jónasar ritaði vinurjað gefa þjóðinni sögu Einars hans, Konráð Gíslason, stutta, | Ásmundssonar með nýjum en glögga ævisögu, sem fylgdi hætti og auka þannig meir en ljóðabók hans. Mannsaldri síð- ar voru ljóð Jónasar gefin aft- ur út. Þá ritaði Hannes Haf- orðið er frægð bóndans í Nesi, sem sýndi með yfirlætislausri, en gagngerðri heimamenntun, stein, aðra ævisögu, glögga og hvermV hægt er, og hefur verið skemmtilesa. Síðan hafa ótal hægt frá upphafi íslandsbyggða menn, skáld og rithöfundar, ort að öðlast óumdeilanlega há- um listaskáldið góða, eða reynt menntun á Islandi í dreifðum að móta mynd hans í óbundnu býlum á ströndum fram og máli. Fyrir 50 árum ritaði Guð- mundur Finnbogason skemmti lega og ljósa ævisögu skálds- ins. Aðrir rithæfir menn í tuga- tali hafa leitazt við að kynna Jónas Hallgrímsson fyrir þjóð- inni. Þessu starfi mun verða haldið áfram. Þjóðin mun öld eftir þld fá nýjar myndir af roilli hárra fjalla. Jónas Jónsson frá Hriflu. 'llbreiiSiS AlfctMaffii

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.