Alþýðublaðið - 29.12.1957, Síða 9

Alþýðublaðið - 29.12.1957, Síða 9
Sunnudagur 29. des. 1957. AlIjýðublaSiíJ 9 -m ilSMKð ‘Á a® áraméfadanslelknyrn verða afhentir í skrifstofu Tjarnarcafé ki. 2—4 í dag og á morgun. frá kl. 9-—4. K. K. Sextettinn Ragnar Bjarnason skemmta. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daglega frá kl. 4 —6 — Sími 12350. Iðnó. FramhaUl af 3. síöu. friðinn en óttinn við tortím- inguna. FRIBURINN OG ÞJÓBIRNAR. Valdhöfunum hefur of oft veitzt auðvelt að æsa þjóðir til styrjalda. Já, þegar þjóðirnar hafa fengið óhindrað að láta í ljós rneiningu sína, hafa þær oftar álasað stjórnum sínum fyrir að vera of friðsamar en hitt að vera of herskáar. Ef til vill kom það af því að sigurinn veitti þá meiri vonir um ávinning. en þjáningarnar af völdum styrjalda fengu á sig rómantískari blæ sem and- stæða tilbreytingarlauss hvers- dagsleika, Nú er sá gljái þó af styrjöld- unum. Nú er það maðurinn með tilraunaglasið. eða maðurinn sem þrýstir 'rofa fhigskeytisíns, sem er stríðsgarpurinn. Ef al- menningur vissi afleiðingar þess að þrýst væri á hnappinn, mundi það auka horium dóm- greind. Annao samþand er cg með bjóðum og friði. — hvernig geta þjóðir haldið friði, ef þeir skilja ekki hverjar aðra, fá ekki a'ð kynnast'.’ Við verðum að fjarlægja öll „tjöld“, er hiridr frjálsar samgörigur og kynn- ingu. Jafnvel þótt nánari kynn- ing gæti skapað vandamál se ég ekki neitt sem réttlætir áð þjóðunurn sé varriað að vita rétt hverjar um aðx-a. íig hygg að rússneska þjóðin æski friðar, en ég hygg líka að þar .séu margir, sem trúa því, að Bandaríkjanienn ógni þeim með styrjöld. Því mundi ég kannski líka : trúá, ef ég ætti þess éngán eða lítinn kost að vita hvað fram fer í Bandaríkj unum. Á svipaðan hátt hefúr óttinn við Sovétveldin breiðzt út vestan járntjalds vegna skorts á vitneskju um þau. Slík fáfræði veldur ótta og óttinn er friðinum hættulegastur. Varanlegur getur friður held ur ekki orðið séú þjóðifnar ekki frjálsár. Frelsishugsjón ög frels isþrá þjóðanna vérðúr ekki út- rýmt, og tilraunir einræðisríkja í þá átt verða ekki aðeins til að skapa innri átök heldur og alþjóðleg. Loks má ræða viðbrögð ein- staklingsns gagnvart ofurefli. Hann viðurkennir að hann get- ur ekki einn staðið gegn vilja fjöldans og lætur því undan til að lenda ekki í vandræðum. Þannig búa menn undantekn- ingarlítið í friði og sátt innan bjóðavebanda, og þannig þarf það líka að verða á sviði al- þjóðamála, eigi friður að hald- ast. ( ÍÞróttir OLYMPIUMEISTARINN Gre- gory Bell á bezta árangur árs- ins eins og í fyrra og nálgast nú mjög met Jesse Owens, sem er 8,13 m. Stökksería Bells, þegar hann stökk 8,102 í Aust- in, Texas 14. júní er frábær eða: 7,835, 8,102, 7,797 óg„ 8,051 óg., óg. — Tilraunirnar voru 7 alls, 4 í undankeppni og 3 í úrslitum. Ógiídu stökkin voru öll lengri en 26 fet eða 4 Jorma Valkama Finnland 7.74 James Gamble USA 7.721 Frank Hermann USA 7.72 Martin Pedigo USx\ 7,683 Ali Brackchi Frakkland 7.68 Norðurlönd: Jorma Valkama, Finnland 7.74 Vilhelm Porrasalmi Finnl. 7,48 Vilhj. Einarsson ísland Lauri Koponen Finnland Kari Rahkamo Finnland Roar Berthelsen Noregi 7,46 7.34 7,32 7,32 Vilhjálmur Éinarsson. 7,9248 m. Trúlegt er að Bell bæti met Owens hvenær sem er, én í keppni í Sydney 5. des. í fyrra stökk hann 27 fet og 4 sem er 8,331, en siökkið var hárfínt ógilt. Gregory Bell er 26 ára og 173 sfn á hæð. Hann hefur hlaupið 100 yds á 9,7, er samsvarar 10,5 sek á 100 m og 220 yds hefur hann hlaupið a 20,9 sek (bein braut). Hann er því ekki eins fljótur og Owens, en stökktæknin er betri hjá honum. Efnilegasti langstökkvari Evrópu er vafalaust Rússinn Igor Ter-Ovanesjan, sem er að- eins 19 ára, fæddur 19. mai 1938. Hann hefur tekið gífui’- legum framförum undanfarin 4 ár, 1954: 6,83, 1955: 7,05, 1956: 7,74 og svo í ár: 7,77 m. — Á rnóti í Kiev 25. maí hljóp hann 100 m á 10,5 sek. Þeir bcztu í heimi: Gregory Bell U3A 8.102 Henrvk Grabowski Póll. 7,80 Ernest Shellby USA 7,785 Igor Ter-Ovanesjan Sov. 7,77 Carrol Hamilton USA 7,759 INNANFELAGSMOT i suwdi á vegum Ármanns fór fíam sunnudagimi 22. des. s. 1. —— Ágústa Þorsteinsdóttif, Á, setti ísiandsmet í 100 m. fiugstmði kvenna, 1:27,3 mtn. Ekki hefur áður verið sett met í þeirri grein. í 100 m. skriðaundi karla setti Guðmundur Gíslason, ÍR, nýtt unglingamet, 59,8 sek. Er það þriðji bezti tími ísiendings í þessari grein. í 50 m. bnngu- sundi sigraði Þorateimr Löve, KR, á 35,4*ek. Annar varð 'ÓI- afur Guðmundsson, Á, á 35,7 sek. í 8x50 m. skriðboðsur.di sigaði sveit Ármanns á nýju Is- 'landsmeti, 3:52,0 mín. og i JOx 50 m. skriðsundi sigraði svéit Ármanns einnig, 4:53,4 mín. Ár menningar áttu bæði þessi œeí áður. í dag verður annað ism- anfélagsmót í sundj á végiffiu Ármanns. Nú að undanförnu hafa orðið mikil tjón af völdum eldsvoða. Það er staðreynd, að aðeins fáir þeirra, er fyrir þeim urðu, höfðu tryggð innhú sín, og eru því tjón þeirra mjög tilfinnanle g. § Þér, sem enn hafið ótryggt, megið ekki fre sta lengur að tryggja eigur yðar. Vér hjóðum yður beztu fáanleg kjör. ALMENNÁR TRYGGINGAR HF, Austurstræti 10 — Sími 1-77-00. ÁRSÞING Sundráðs Reykja- víkur var sett 17. nóvember s. 1. og var mjög vel só'tt. Funclár- stjóri var Erlingur Pálsson, én Atli Steinarsson fundarritári. Fráfarandi formaður, Ólafur Haraldsson, flutti skýrslu um störf S.R.R. og kom eftirfaranöi fram í henni. Á vegum ráðsins eða með samþykki þess voru háð 10 sundmót og 3 sundknatt leiksmót. Sund- og súndknatt- leiksfl'okkur Ármanns fóru til A.-Þýzkalands. Fjöldi meta var settur á árinu. Að síðustu þakk- aði Ólafur Haráldsson Ágústu Þorsteinsdóttur, Guðmundi Gíslasyni og Helga Sigurðssyni frábæra frammistöðu á Sund- meistaramóti Norðurlanda. Elías Guðmundsson, gjald- keri, lagði fram reikainga S.R. R. Hagnaður varð á sölu sund- merkja. Við stjórnarkjör var Einar Sæmundsson kjörinn formaöur. Aðrir í stjórn með honum eru Erlingur Pálsson, Guðjón Sig- urbjörnsson, Ólaíur Haralds- son og Örn Ingólfsson. Margar tillögur komu fram á fundinum. Tillögur þa>r, er hér fara á eítir voru samþykkt- ar samhljóða. „Aðalfundur S. R.iR. haldinn 17.. nóvember 1957 lýsir yfir ánægju sinni og þakk læti til bæjarstjórnar Reykja- víkur fyr /að hefja byggingar- framkvæmdir að Sundlaug Vestubæjar." „Arsþing S.R.R. 1957 skorar á Laugardalsnefnd Framhald á 4. síðu. <.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.