Alþýðublaðið - 24.01.1958, Page 2
Alí>ý3ublaðiS
Föstudagur 24. janúar 1958
Styðjið A*
inn:
ÞEÍR, SEM ÆTLA að vinna fyrir A-listann á kjör
degi. eru vinsamlega beðrtir að -gefa sig strax íram í
skrifstofu A-listans, sími 16724 og 15020. ....
ÞEIR. SEM VILDU lána A-listanurn bíla til noikun
ar á kjördegi, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við
skrifstofuna.
ÞEIR, SEM VILJA styrkja A-listann með fjárfram
lögum, eru beðnir að gefá sig fram eða senda styrk sinn
hið fy-rsta. Kosningabaráttan er fjárfrek og málstaður
alþýðunnar hefur þröngan fjárhag. Minnizt þess, að það
munar um lítiö, en safnast begar saman kemur.
og forráðamenn lánastofnana
hefðu sýnt málinu mikinn
skilning frá upphafi. „Égheld,“
sagði Pétur, „að ekki sé á neinn
hallað, þó að ég' segi, aö af
heimamönnum hefur Kristján
Hallssoh kaupfélagsstjóri unn-
ið mest að því að leysa þessi
mál á þann hátt, sem nú hefur
verið gert.“
Ðuiles
M ARRAKESH, finnntudag.
Dulies, utanríkisráfth. Bamía-
i'íkjanna, kom Ihigleiðis tif
Marrakesh í Mai'oickó I dag í
•fyrsta áfanga á leið sinnl til
Anka'ra, Jiar se.m hann vcrðtir
á mámidag viðstatWur opnun
fundaY i'áðherrancfndar 1?ag-
:l adbandalagsins.
HOFSÓSI í gær.
K VR og luútur fórust í eltli í
fyrrinótt þegar fjós brann aft
Staðarbjörgum, Hófsósi. Fjósið
var i sambyggkigu þar sem
einuig er fjárhús og hlaða, sem
tókst að bjarga. Einnig cr ibúð-
u-hús þarna rétt við.
Vafalaust hefði orðið mcira
:jón af eldinum og fieir; skepn
ur farizt bæði hross og kindur.
ef mjólkurbíll frá Sauðárkróki
heiðí ekki komið til Hofsóss kl.
4 um nóttina. Varð bílstjórinn
eldsins var og gerði heima-
tnönnum, sem allir voru í fasta
íveffti. viðvart. Gekk vel a.o
slökkva eldinn með vatn.í og;
snjó, en engin slökkvitæki voru,
últæk á staðnum.
Stykkithéimur
son skipstjóri. Heillaskeyti
barst 'frá GuSmundi Jörunds-
syni, Binda Stykkishólmsbúar
miklar vonir við útgerð togar-
ans.
KAUPVERD 6,5—7 MILLJ.
Togari.nn á að fara á veiðar
í kvöld. Kaupverð hans var
6,5—7 miilj. Útgerðarfélagið
Þórólfur Mostrarskegg er að
I rúmle.ga háifu eign Stykkis-:
J hólmshrepps og stofnað fyrir
atíbeina hreppsins. Stjórn út-
gerðarfélagsins skipa: Jóliann
Raínsson formaður, Lárus Guð
mundsson varaformaður, Krist
ján Hallsson ritari og með-
stjórnendur Sigurður Ágústs-
son og Sigurður Skúlason. ÁÁ.
Þá hafði blaðið tal af Pétri
Péturssyni alþra., sem staddur
var í Stykkishóím; við komu
togarans. Pétur Iv.að engan
vafa leika á því, að bróunin
væri sú í Stykkishólmi, að báta-
útgerð færi minnkandi. Hefði
því verið horfið að því ráöi að
feast kaup ó togaranum „Jör-
undi“ frá Akuréyri. Væri svo
ráð íyrir gert að togarinn legði
eingöngu upp aíia sinn í Stykk
ishóliiii, enda työ stór frystihús
á staðnum. „Atvinnuástand hef
ur verið þannig í Stykkis-
holmi á undanförnum mánuð-
um,“ sagði Pétur, ;,að nauðsyn-
legt var að gera stórátak í þeim
efnum ef fólk ótti ekki að hóp-
ast í burtu frá staðnum. Tel ég
eftir atvikum að vel haíi ráö-
izt í þeim efnum og vona að
skipið verði happaskip fyrir
Stykkishólmsbúa, svo sem það
varð fyrir fyrri ’eiganda.11
Pétur það um, að' það væri
tekið fram, að því aðeins liefði
Framhald af I2.siðu. ,
i'ormaður hlutafélagsstjórnar-
ínnar. Kristinn B. Gíslason odd
viti. Pétur Pétursson alþingis-
maður. Kristján Hallsson ‘kaup
félagsstjóri og Einár Sigurjóns- i þessi togarakaup, sð ríkisstjórn
reynzt mögulegt að ráöast i
ER BYRJUÐ.
Geta þeir, sem verða farverandi á kjördegi, kos-
ið lijá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum
og'í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að
kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem
tala íslenzku.
í REYKJAVÍK verður kjörstaðiu- borgarfógeta
í kjallara Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti.
Kosið verður virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 e. h.
og 8—10 e. h. Á siinnudögum frá kl. 2—6 e. h.
Sjómenn og aðrir þeir, sem verða fjarverandi á kjör-
dag eru vjnsamíegast beðnir um að kjósa áður en þeir
f ara úr bæmun.
Skrifstofa Alþýðufiokksins veitir aðstoð við utan-
kjörstaðarkosninguna og gefur upplýsingar. Skrifstofan
verður opin virka daga kl. 10—10 og sunnudaga kl. 2—6
e. h.
AlþýðuflokksfúIk gefið skrifstofunní unplýsingar og
nðstoðið hana eftir beztu getu.
Framhald «f 12. síðu.
Enda þótt barnadeiiö Land-
spítalans hafi aðeins vei'ið starf
rækt í sjö mánuði, heíur hún
fyrir löngu sannað nauðsynina
á sérstökum bamaspítala, því
að fram til þessa hafa 285 börn
komið í deildina, en í henni eru
þó ekki nema 30 leg.mim.
Barnaspítalanum er ætlaður
staður á tveim hæðiun í vesíur-
álmu hinnar nýju byggingar
Landspítalans samkvæmt samn
ingi við ríkisstjórnuia. Leggur
Barnaspítalasjóður fram sjnn
hluta-af heildarverði byg'gíng-
arinnar, en hlúti Barnaspítal-
ans er reiknaður 2/9 hlutar af
allr.i nýbyggingunni. En. auk
þess ætlar sjóðurinn að kosta
sérstaklega alla innanstokks-
muni og búnað spítalans í
sjúkrastofum og ieikherbergj-
urn. Til sameigmJegs bygging-
arkostnaðar hefur sjóðurinn
þegar lagt fram 3 milljónir
króna. Hluti Barnaspítalans er
áætlaður 15—16 milljónir
króna, og leggur ríkissjóður þar
helming á móti. Er þá enn eftir
að leggja fram 4—5 milijónir
króna, en af því fé eru urn 1,5
milljón króna í sjóði.
TREYST Á RAUSN OG
GÓÐyíLÐ BÆJARBÚA
Hinir stöðugu tekiustofnar
Barnaspítalasjóðs eru ekkí
miklir og verður því að afla
þessa fjár að mestu leyt; meS
írjálsúm framlögum. Þess
vegna verður Hringurinn enn
sem fýr.r að trevsta á rausn og
góðvild bæjarbúa í garð Barna
spítaians.
Það eru vinsamleg tiimæli
Hringsms til foreldra, að þ°ir
levfi börnum sínurn að aðstoða
við merkjasöluna. Börnunum
eru aúðvitað ætlúð söíulaun, og
foreldrar eru áminntir um að
búa þau hiýlega.
Hjálnumst öll aö því að búa
upp litlu indtu rúmin.
Ihaldið skýtur gulum
Framhald af 12. sIJ5u.
hann hyggst biðja um haúi sci>
pólitískur flóttamaður. Percn
hef ur búið í Caracas í eitt ár og
yfirgaf borgina í flýti, er ljóst
varð að Jimenez mund; hrundtö
af stóii. Aðálritari herfonngja-
stjórnar þeirrar, sem situr að.
völdum í Colombíu, segir, að
Perón fái ekki að koma inn í
landið, þar eð hann haíi ekki
vegabréfsáritun. Er betta talió
benda til, að Perón mui ekki fá
að koma inn í Colombíu.
Mikil ánægja greip um sig
meðal almennings, er íréttist,
að 10 ára einræði Jimenez væri
lokið. Fóru menn þúsundum
saman um götúrnar, en Jimen-
ez fiúði með fjölskyiriu sinn; t:l
Dómir.ikanska lýðveldisins.
Þorvaldur Garðar og „guía bókin“
svífa um kosníngahiminn Sjáíf*
stæðisflokksins.
ÞEGAR Þorvaldi Garðari var troðið imi á frámboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins, þrátt fyrir niðurstöðu próf-
kosningar, sagði orðheppinn og skáldmæltur Sjálfstæðis-
maður, að þar væri Bjarni Benediktsson að skjóta spútnik
upp á kosningahiminiwn og væri honuni ætlað að sveima
þar nm óákveðinn tíma.
Ea nýíega skaut Bjarni öðum spútnik á loít. Hann
f«nn gamla gula bók í skúffu sinni, nefndarálit tveggja
manna, Framsóknarmanns og kommúnista, um húsnæðis-
mál. Þessum spútnik varr einnig skotið á loft í skyndi
-Á eftir Þovaldi Garðari.
Ihaldið hefur skrökvað því, að nefndarálit þessara
tveggja manna hafi átt að verða eða eigi a'ð verða grand-
völlur að lagasetningu stjórnarflokkaima um húsnæðis-
mál. Slííit hefur þó aldrei komð tii mála. íhaldift hefur
líka skrekvað því upp, að þetta neíndarálit hafi légið
til grundvallar i'runivarpi, sem prentað var, en þó ekki
lagt Tyrir Alþingi, en það fioimvarp var um allt aimað
efni en „gamla hókia" og í því voru eiigin ákvæði um
leigum’ðstöð eða sölumiðsíöð.
Þetta er reykvískum kjósendum nú orðið ljóst. Á-
róðursmenn íhaldsins standa afhjúpaðir sem ófyrirleitnir
ósannindamenn. Guli spútnikinn hefur spi-ungið og lirap-
að íil jarðar. En sá græni svífur eiin uin loftin. líann
fellur ekki til jarðar fyrr en á kjördegi.
S
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s,
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
v
s
V
s
s
s
s
V
s,
)>
\
Vou Breniano vfsar á feug feugmpéiri'
aS atómlausu svæði, ett Ollenfeaue
hvelur til nákvæmrar alhugunar.
Ollenhauer hvetur stjómina til að segjá skorinort írá
stei'nu sinni í atóm- og eldflaugarmálum.
BONN, fimmtudag. Afvopn-
unarmálin og öll vandamál í
sambandi við þau voru aðalaí-
riðið í umræSum um utanríkis
má! í vestur-þýzka þinginu í
dag. Von Brer.íano, utanríkis-
ráðherra, lagði áherzlu á frið-
arvilja stjórnarinnar, cn tók
fram, að ekkj værj hægt að
komasi fram hjá kröfunni um
öryggi. „Þýzkaland afsalar ser
réttinum til að framlciða
kjarnorkuvopn, en ekki rcttin-
um íil að búa her sinn vopnum,
scm nauðsynleg eru tii að hann
geti gegnt skyidum sínum,“
sagði hann.
Ráðberrann kvað stjónúna
víst á bug hinni svokölluðu Ra-
packi-áætlun. er gerði ráð xyrié
atómlausu svæði í Evrópu.
„GrundvöUurinn fvrir þessum
sovézku tillögum cr óbreyt : á-
stand, og það þýðir, að malur
vísar frá sér' að leysa j’au
vandamál, sem liggja til g, :uci:
vallar spennunni í alþjóðar d-
um og hinu gagnkværna yan-
trausti,“ sagði hann.
Ollenbauer, leiðtogi stjé nar
andstöðunnar, hvatti stjórnina
til að segja skýrt og skorinort
frá því, hvað hún vi.'di ger’a i:
samhandi við atómvopn 'óg
byggingu eldflaugastöðva i
Vestur-Þýzkalandi. — Hann:
hvatti stjórnina til að athuga
Rapacki-áætlunina mjög ná-
kvæmlega og vildi að kcmiði
yrði á skýrurn og ákvecV um
samningaumleitunum r.úllí
austurs og vesturs til þess aði
fá úr því skörið, hvort til sé
möguleiki á skilningi.
Málverkasýning-
kínversk-bandaríska lista-
mannsins Dong Kingman í sýn-
ingarsalnum við Ingólfsstræti
liefur staðið yíir síðan 14. þ. m.
Aðsókn hefur verið góð. Sýn-
ingin er opin til 27. þ. m. alla
virka daga frá 10—12 f. h. cg 2
—10 e. h. Sunnudaga 2—10.
Dagskráin í ilag :
18.30 Börnin fara í heimsókn til:
merkra raanna. (Leiðsögumað.
ur: Guðmundur M. Þorláks-
son kennari).
19.05 Létt lög (plötur).
20.20 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.).
20.25 Guðmundur Friðjóiisson.
Bókmenntakynning Almenna
bókaíéíagsins frá 21. nóv. sl.,
nokkuð stytt. a) Erindi (dr.
Þorkell Jóhannesson háslcóla-
rektor). b) Upplestur.
22.10 Erindi: Frímerkíð sem
safngripur (Sigu.rður Þor-
steinsson bankamaður).
22.35 Frægar hljómsveitir.
Dagskráin á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga ('Bryn-
dís Sigurjónsdóítir).
14 „Laugardagslögin,'1
17.15 Skákþáttur (Baldur Mcll-
og
er). — Tónleikar.
18 Tómstundaþáttur bárná
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„GlaðheimakvöM" eftir T'agn
heiði Jónsdóttur, VII (höíund-
ur les).
18.55 í kvöldrökkrinu: Tón'.eik-
ar aí' plötum.
20.30 Leikrit: „Eldspý.;
gamanleikur um glæp; Jo-
hannes von Gunther :se ndí.
upp úr sögu eftir Anton T : 'k-:
hov; þýðandi: Bjarni Bené-
diktsson írá Hofteigi. — Léik-
stjóri: Ævar -Kvaraa.
22.10 Þorradans útvarpsins:
Leikin verða einlcum gömui
danslög. Hljómsveilir Kacls
Jónatanssonar og Þorvaids
Steingrímssonar laika siim.
hálftímann hvor. Söngvari;
Alfreð Clausen.
2.00 Dagskrárlok.