Alþýðublaðið - 24.01.1958, Síða 3
Föstudagur 24. janúar 1958
AlþýðnblaðiS
9
Alþgðublaðift
ÚtgeCaudi: Alþýðuilokkurinn,
Ritsijóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Auglýsingastjóri; Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsíniar: 14901 og 14902.
Auglýsingasími: 14 9 0 6.
Aígreiösiusími: 149 0 0.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10.
Er allt í lagi í Reykjavík?
ÚTVARRSÚ'MRHSÐUNUM um bséjarmál Reykjavíkur
er iokið. í>ær fóru siðim&nnilega fram eins og raunar kosn-
ingabarláttan öll. Hlustendum gafst kostur þess að kynnast
stofnuir.álum stjófnmálaflokkanna og frambjóðendanna.
Auðvitað ber mai-gt og mikið á milli í því efni. Svö hlýtur
að vera í lýðræðislandi, þar sem mannréttindi eru í heið'ri
böfð og persóirufrelsi lagt til grundvallar stjórnarfarinu. En
víst er skyit að minhast þess, að milljónir fara slíkt á mis.
ísiendingar gata vel við unað. Þeir eru frjálsir menn í
frj'álsu laadi og úxslitavaldið er kjósendanna á kjördegi.
Ffáfarandi bæj arstjórnarmeirihluti sætti harðri gagn-
rýni í útvarpsumræðunum. Margt af því var málefnalegt
og rökstutt, en á miili brá fyrir öfgum og sýndarmennsku,
yfirboðunum, sem einkenna íslenzk stjórnmál í allt of rík-
um mæli, þó að nokkur breyting hafi orðið til bóta. Fulltrúar
Alþýðuílokksins lögðu áherzlu á m'álefnalega gagnrýni, við-
urkemidu það', sem vel hefur tekizt, en dæmdu af festu en
hófsemi og kröíðtíst úrbóta. Og þannig á að berjast í lýð'-
ræðislandi.
En S í álfstæðisflokkurinn tók allri gagnrýni á einn
<>ff sama veg. Málsvarar (hans segja, a<V allt sé í lagi í
Reykjavík. Staðreyndúnum um mistök ofstjórnarinnar
og óstjórnarinnar .svara þeim með barnalegum upphróp-
unum, sem eiga að telja fólki trú ium, að Reykjavík sé
eins konar jarðnesk paradís fyrir írumkvæði og atbeina
SjálfstæSismanna. Þetta minnir helzt :á óróður kommún-
ista, þegar þeir iýsa jsælunni fyrir austan járntjald: Allt
er gott og blessað. Engin breyting kemur til greina.
Ástandið igetur'tekki betra verið. Og borgarstjórínn, sem
er kurteis maður og persónuiega yinsæll, teflir fraina sín-
lurn í bættu með (n'í að kalla andstæðingana þrælaættar.
Gagnrýuendur bæjarstjórnaríhaldsins geta ekki verið
frjálsbornir menn að bans ,dónii.
Þetta er mikill misski'lningur. Gagnrýni er lífsnauðsyn
sérhverju lýðræðisþjóðfélagi. Og hér í Beykjasvík þarf
mörgu að breyta. Sjáifstæðisflokknum þýð.ir ekkert að
byggja sigunvonir sínar á Potemkintjöldum. Óánægjan með 1
otfstjórn hans og óstjórn nær langt inn í raðir sjálfs hans,
af því að þax eru nienn, sem vilja og þora að hugsa og álykta.
Flokkur, sem heldur sig alvitran og algóðan, er á viHigötum,
Og þessi biíáttuaðferð ehntar sízt af öllu Gunnari Thorodd-
sen. Hún er aftur á móti mjög í ætt við ofríiki þeirra, sem
marka stefnu Mbrgunbiaðsins og heyja bai’áttuna atf þess
hiálfu. Þar er ali.t vhítt eða svart. En millilitirnir koma sann
arlega við sögu i’ Reykjavík, og um það ætti borgarstjórinn
bezt að vita.
Hættau fyrir Reykjavík er sú, að Sjálfstæðisflokkur-
inu sigri í þeirri trú, að hér sé allt í stakasta iagi. Þá mun
iiami telja sér óliætt að halda uppteknum liætti um sjórn
og rekstur bæjartféiagsins. ,En fái ban nhæfilega og verð-
skuldaða aðvörun kjósendanna mun það bafa stórfelld
álhritf til nýrrar og betri stjórnar í (liöfuðstaðnum. Tæki-
færi Rcykvikinga í þessu sambandi er að auka völd og
áhrif Aiþýðutflokksins, gera hann að forustuaðila í bar-
áthmni gegn {lialdinu og sigurvegara ikosninganna. Sá ár-
angur getur náðst, ,ef Alþýðuflokksfólk vinnur vel og
allir mmendac jafnaðarstefininnar í Re.ykjavík greiða
A-Iistamsm atkvæði á sunnudagxnn kemur. Þó verða
tímamóí ,í sögu Reykjavíkur.
Sjálfstæðistflokknum er ekki of gott að íinynda sér, að
hann sé kominn alf Ingólf] Arnarsyni. En Gunnar Thorodd-
sen mim hollt að sannfærast um, vhað atfkomendur Karla
eru raargir og að þeir eru líka Reykvíkingar.
MMSíéim vantar unglinga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Tjarmargötu,
Talif vií afgrefðstuna - Síml 14900
( Utan úr Heimi )
í FYR-STA SKIPTI, síðan
uppreisnin í Alsír hófst fara nú
fram opinberar viðræður þjóð-
ernissinna annars vegar og vin-
gjarnlegra sinnaðx-a Frakka
hinsvegar. Þögn sú, er hingað
til hefur umvafið ailt, sem mál
þessi snertir, er nú loks rofin.
Viðræður þessar hófust með
greinum í málgagni þjóðfreis-
isflokksins. „E1 Moudjahaid“,
og ritstjóri franska blaðsins,
„France Observateur11, Claude
Bourde, hefur nú svarað grein-
inni. Viðræður þessar eru í
rauninni hinar merkilegustu.
Og það, sem þær leiða í Ijós,
getur haft úrslitaáhrií á mat
manna á því, sem nú er að ger-
ast í Alsár.
Al'lir, sem aðstæður hafa haft
til að fylgjast með því, sem þar
fer fram, ern á einu máli um
það, að deilan hafi harðnað til
muna eftir þing Sameinuðu
þjóðanna, og eftir að Tunis og
Marokko misheppnaðist sátta-
tilraunin.
Eftir því sem fram kemur er
Abane Ramdane, foringi skæru
liða, áhrifamestsur í franx-
bvæmdastjórn þjóðemissinna.
Hann hefur aUtaf verið þess
fýsandi að hafin yrði bein styrj
öld. Hann hefur nú gefið i
skyn að hann búizt við lang-
varandi styi’jöld í Alsír, og
hann telur heppileg’ast að leita
aðstoðar austan járntjalds.
Rök hans kváðu vera eitt-
hvað á þessa leið: Bæði Banda-
ríkin og Sovétveldin vilja fyr-
ir alla hluti forðast að kalda
sti*iðið breiðist út til Norður-
Atfríku. Af ótta hvor við annan
sýna báðir þessir aðilar Frökk-
um mestu tillitssemi. Takmark-
ið hlýtur því að vera í því fólg-
ið að vekja með þeim afbrýði-
semi, er verði til þess að þeii-
geri allt til að flýta lausn deil-
unnar í Alsír. Því beri að hefja
miskuxnxarlausa styrjöld við
Frakkland um leið og i’eynt sé
að daði’a við Sovétveldin, — í
;því skyni að Bandaríkjamenn
bregði við.
* Þjóðfi-elsishrej-fingin
* og franskir vinstri
* menn.
í 'hinni óundirrituðu grein
sem birtist í málgagni þjóð-
frelsishreyfingarinnar í Alsír,
sem Cloude Bourdet svarar,
gagnrýnir hinn ókunni höfund-
ur afstöðu franskra vinstri-
xnanna til hreytfingarinnar. —
Kveður hann þá gera allt til
að komazt hjá að viðurkenna
að Frökkum beri að leysa Aisír
úr nýlendufjötrunum og viður-
kenna þjóðina.
Hinn ókunni rithöíundur tel-
ur þá vinstrisinnaða Fx-akka,
sem þó ekki séu kommúnistar;
krefjast þess af Alsírbúum að
þeir gerist ekki aðeins frjálsir
og óháðir, heldur einsk. sam-
bandsríki, eða aðili að frönsku
ríkjasambandi ásamt fyrri ný-
lendum, sem Frakkar hafa
neyðst til að lina tökin á, en
á því hafi Alsírbúar lítinn á-
huga. Þeir krefjast skilyrðis-
lauss frelsis.
* Þjóðfrelsishreyfingin
* og kommúnistar.
Kommúnistar styðja þjóð-
írelsishreyfingxma því aðeins,
að frelsisbai’áttan auki ekki'
bandarísk áhrif eða ítök. Þeir
telja Frakka eiga réttinda að
gæta í Alsír, og því megi ekki
slita sambandinu algei'lega. —
Sakar Chafundur þá unx að
hræða Alsírbúa með kyrrstöðu,
sem það hlyti að hafa í för með
sér, ef sambandinu við Frakk-
land yrði slitið. Þetta telji bjóð-
frelsishreyfingin ekki koma
málinu við; hún krefjist freLs-
isins aðeins frelsisins vegna.
* Sættir — eða
* löng styrjöld.
í svari sínu telur Claude
Bourdet að hinar skilyrðislausu
ki'öfur þjóðtfrelsissinna eigi því
aðeins rétt á sér, að þeir geti
unnið hernaðaríegan sigur á
Frökkum, Það geti þeir ekki.
Með því að hafna hverju boði
um sættir séu þeir því í raun-
inni að vinna að þvi einu að
styrjöldin verði eins laugvinn
ög þjóðfrelsissinnunum endist
þróttur til, og taka á sig um leið
alla þá áhættu, sem því reynist
samfara. Löng styrjöld sé ekki
aðeins hætta fy.rir lýðræði á
Frakklandi, heldur og væntan-
legt lýðræði í Alsír.
Hann telur að allt beri að
gera til að ná sáttum. Þá sétt
og þjóðfrelsissinnar í raun'mni
nær marki, þar sem hreyfihg
þeirra sé orðin svo sterk eð
ekki verði fram hjá þeim geng~
ið.
Framhaíd af 5. síðö.
því að leggja grnndvöll að
tryggu og öruggn atvinnulífi í
bæmim þá er jafnframt tryggt
öryggi bæjarins á öð'rum svið-
um.
Með jn i að kjósa Alþýuflokk
inn stuðlið þið að öruggarS
rekstri atvinnutækjanna í bse»-
um, þess vcgna munu verka-
menn, sjómenn, verkafeomir Og
iðnaðarmenn fylkja sér mr» A-
listann á suimndaginn og gera
hann að sigurdegi alþýðunuár,
Inginmndiir Erlendssou,
x-A
SliiíliilliililllililllllllliMBlWfflliWiBffiWfflBffllffiWffllíffll'
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
t
>
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
Kostar aðeins
15 krónur.
Stefán Gunnlaugsson
bæjarstjóri
í Hafnarfirði.
EFNI;
Mannfjöldi á íslandi.
Kort af íslandi með kaup
stöðum og kauptúnum.
Úr kosningalögum.
Bæjarstjórnarkosningar 1954
og Alþingiskos'ningar 1956.
Um bæjarstjórnir í Reykja
vík.
Yfirlit yfir framboð i kaup—
stöðunx.
AUK ÞESS A :
Myndir af bæjarstjómmuxi.
úpplýsingar um bæjarstjórnir
og bæjari'áð kaupstaðanna.
Helztu tölur úr fj^ríxagsáætl—
ununx ái-sins 1957 og skrár um
bæjarfyrii-tæki o. fl.
Engrnn pólitíslmr áróður er
i bókinni.
FJÖLVÍS