Alþýðublaðið - 24.01.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Qupperneq 4
AlþýSublaðið Föstudagur 24. janúar 1958 VerTVAN6tí& MGSMS VEGAMÓX fara að risa af ^runni. Þetta tiikynnti Þjóðvilj- inn iiátiðiega einn flngiim, Vega- jnót er mikil bygging, sem á aS risa við Laugaveg og Vegamóta- ..stíg, en þá lóð og hús á henmi •ivi.'yptu komniúnistar fyrir of- íjár og jná segja, að flokkur öreiganna sé ekkert hlávatn I ipeningasökum, og það þvi freas- ur þar sem sama kompani keypti húseignina við Tjarnargötu fyr- :ir háifa aðra milljón eftir því sem sagt er. Mmio l' N BI.A«1 ö er grænt af öfund yfir þessari veltu á .kommúnistum og birtir mynd af títórhýsinu. samkvæmt teikningu -iajóðviijans, Það er von að því. 'sáwii, því að svo virðist sem vegamöt. kommúnista muni olaga hátí upp í Morgunblaðs- 'SiÖUinÍ — og skyggja á hana. .,— Báðar þessar byggingar fflunu: gleðja augu Reýkvíkinga. ekki sízt þeirra, sem þjást af b úsr. x ðlsleysi, þvi aS betra er . fycir soltinn mann að.fiima mat- arlykt en ekki. Við hpíuni iífea lengi hfað á mynduin, PA3) ES VÖIAUE á þessu fólki, JV%ð(ur þarf etoki að, spyrja hvaðan Sjálfstæðisfíokk- i Vegainót rísa af grunni og skáka Morgunblaðshöll- inni. Hvaðan koma milljónirn- ar. , :n. w Eill Eitt aðaiatriðið í kosn- mgunum í Reykjavík urinn fái peníngana, Við vit- um hvaðan megnið af þeini kem ur .En hvaðan fær kornmúnísta- flokkurinn aUt sitt fé?. Menn spyrja undrandi, grunar svarið, en segja það ekki. IÞA® ER 'eftirfekíarverð stað- reynd fyrir alþýðufólk í Reykja vik. að þar sem Albýðuflokkur- inn er sterkastur þar stjómar Sjálfstæðisíiokkurinn ekki: _ — Hafnarfj ör c ;zr; Kéflavík, ísa- fjörður. Þar sem kommúnistar ; eru sterkari en Alþýðuflókkur- i inn, en hafa þó ekki hreinan meirihluta, þar stjórnar Sjálí'- stæðisflokkurinn. Mesta nauð- synin fyrir Reykvíkinga I þess- um kosningum er að gera Al- þýðuflokkinn öflugasta vinstri flokkinn, TÍMABILI kommúnista ætti að fara að ljúka. Reynslan ætti þegar að vera orðin nægileg af því hvert starf hans hefur leitt og hvaða afleiðingar hafa orðið af því í íslenzkum stjórnmálum. Ef áhrifa þeirra hefði ekki gætt eins og raun hefur verið á, þá væri miklu meiri festa í íslenzk- um stjórnmálum en nú er. Þá væri meiri stjórnsemi á málefn- um bæjarfélagamia og ríkisins — og stjórnmálabarátían með allt öðrum blæ, KO-MMÍNISTAR munu tapa fylgi í þessum kosningum, en það er ekki nóg. Hættan er 4 því, að nokkuð af því fylgi, sem kommúnisfar tapa fari beint til íhaldsins. Það væri raunaleg út- koma fyrir alþýðuna í Reykja- ; vik, Allt veltur' á því, aS Alþýðu flokkurinn efiist aó s&ma skapi, sem kommíínistar tapa. Þetta er eitt aðalatriðið í þessum kosn ingum. Haiittes á horiiími. komin í bókaverzlanir. Félags menn Almenna bókaféíagsins vitjj hennar á afgreiðslu félags ■:ns að' Tjarnargötu 16. — Kvnnizt hinni nýju stétt. Lésið hir.a ný.ju stétt. Varizt hina r.ýju stétt. hefir vakið meiri athygli vn nokkur önnur bók, sem út kom á Vesturiöndum á síðastliðnu ári. — Bókin er beiskur ávöxtur af bit- urri reynslu hreinskilins kommúnista. AitVoVANWi Immm Bélafélaill Þessa áugiýsingu bað auglýs.nga- . rnaður Þjóðviljans um að fá til birtingar, en hrinadi síðan og tilkynnti, að ritstiórinn neitaði um birtinguna ,,svona rétt fyrir kosningar;‘. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BIL liggja til okkar I f I a i a I a n Klapparstíg 37. Sími 19632 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hifalagsiir s.f. Símar: 33712 og 12899. ttúsnæðis- miðlunin, Yiíastíg 8 A. ' SSmi 16295. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. hæstaréttar- og héraSs dómslögmems. Málfiutningur, innheÍHita, i samnmgageirðir, fa.sieig«a . I og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fést hjá slysa varnadeildum um land aílt f Reykjavík í Hanny 'ðaverzi uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafá lagið. — Það bregst ekki ■— KAUFUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Þtagholtstrætl 2. Sigurður Ólason HæstaréttarlöginaSur Austurstræii 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e. h. Dropótt slrz 10,4® m. Yesturgötu 16 Snorrabraut 81. Mlniiingarspjöld Ð. A. S. fást hjá Happdrættí DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lag: Reykjavíjkur, sími 11915 —• Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni, Rauðagerði 15, sími 3309® — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavægl 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst húsínu, sími 50287. tJtvarps- ví^geröfr viS'tækfasala HADðÓ VeltusHiidi 1, Simi 19 800. SKiNFAXi h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytmgar á lögnran, Mótorviðgerðir og við geðir á ölliun heimilis— tækjum. Ufsaia, Allt að 50% aí'sláttur. Kápu- og dömubóðifl, Laugavegi 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.