Alþýðublaðið - 24.01.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Page 12
VEÐRTÍ): N'A-kaídi, léttskýjað. Föstudagur 24. jaaóar I95S foonuðu topra sínum vel Fjórir eísiu menn á A-listanum í Kópavogi Togaránn „Þorsteinn Jwrskabítur.” Alþýðuílokkurinn eirm hefur tveim efstu sætunum ALLA TÍÐ hefur Álþýðuflokkurínii átí mestu fylgi að fagna meðal aljiýðunnar, enda stofnaður af henni til að vinna a® málum hennar. í íuilu samræmi við Jjetta veiur hann jafnan hina hæfustu menn úr röðum vérka- fýðshreyfingarínnar 411 að bera merki sitt á opinherum vettvangi. Þannig eru nú tveir efstu menn á lísta flokks- ins í Keykjavík úr verkalýðshreyfingunni, mean, er val- izt hafa til fomstu í stórum verkalýðsfélögum og njóta óskoraðs trausts í verkalýðshreyfingunni. Þetta setti reykvískur verkalýður að hafa I liuga á kjördegi. Enginn annar flokkur hefur í tveimúr öruggum ssétum menn úr verkalýðshreyfingunni, Engínn annar flokkur ihetar verkalýðs!u*eyfinguna svo mikils. ’Þess vegna mun vferka) ýðuriim fylkja Hði um siiia fulltrúa, sinn lista, á kjördegl, HrioguriiMi” íagnar 54 ára afmæli sííiu með fiársöfnun. 'EINS og' við síðiastu bæjar- stjórnarkosningar hefur Barna spítalasjóður Hringsins fengið leyfi dómsmálaráðuneytisins tii Jþess að selja merki Barnaspítal- ans á kosningadaginn, 26. jan* úar, en hann ber einmitt upp á •54. afmælisdag Kvenfélags Hiingsins. Á fæsswn langa starfstíma hefur félagið stari'að oiargí að mannúðar- ag líkaar- máJutn. Það.reisti á sinum títna hressingarhælið í Képavogi og rak það um margra ára skeið. Kópavogs'nælið var byggí í sa.ma skyni og Reykjalundur .síðar, en það náði því miður aldrei þeiin tilgangi sínum. Brýn nauðsyn bauð að nota það Crá upphafi sem berklahæli, því að þá skorti sjúkrarúm í berkia hælum landsins. Ári.ð 1939 af- henti Hringurinn ríkínu Kópa- vogshælið að gjöf, og hefur það síðan verið notað fyrir aðra heilbrigðismálastarfsemi hins opinbera. FJÁHSÖFXUK TM. BARNASPÍTALANS Undanfarið hefur Hcingur- iun nær eingöngu helgað starf- semi sína fjársöfnun til Banra- spítalans, sem ætlað er húsrými í hinni myndarlegu nýbyggingu Landsspítalans. Fyrir atbeina Barnaspítalasjóðs og með stuðn ingi hans var í sumar leið opn- uð myndarleg barnadeild í Landspítalanum, og verður hún starfrækt þar til Barnaspítalinn sjálfur tekur til starfa. síðu. átti að fara á veiðar í gærkvöldi SléráSak f atvinnumál- um Stykkishélms. Fegn til Alþýðublaðsins. STYKKISH.ÓI/MI í gær. TOGARINN, sem keyptur hefur verið hingað til Stvkkis- hólms, Þorsteinn Þorskabítur, áður Jörundur, kom hingáð í nótt um tvöleytið. Var margt manna saman komíð ti! að taka á móti honum, og var honum vel fagnað. Flutti oddvitinn,1 Kristinn B. Gíslason, ræðu vif þetta íækifæri, bauð skipið of skipshöfn velkomna og færð: þakkir ríkisstjórninni og öðr um, sem stuðiað hafa að því, að Stykkishólmsbúar eignuðust skipið. í gær var svo haidið hádegis verðarboð fyrir skipstjói'a og skipshöfn, og voru þar fluttar margar ræður. Þessu- tóku til máls: Sigurður Ágústsson al- þingismaður, Jóhann Rafnsson (Frh. á 2. síðu.) NICOSIA, fimmtudag. Hinar miklu deilur milli verkaiýðs- sambandanna tveggja á Kýpur, hins hægri sínnaða og hins vinstri sinnaða, leiddu í dag til átaka í bæmun Tricomo, vegna þess að vinstrj sinnaða sam- bandið hafði gefið skipun urn íveggja sólarhringa vinausíöðv un í gær til að móímæla morði tveggja meðlhna sambandsins. Yfirvöldin segja, að mgrgir hafi særzt af báðum aðilum í ó- eirðunum í Trieomo, sem er fæðingarstaður Grivas ofursta, leiðtoga EOKA. Mótmælafund ir voru í öðrum bæjum í dag, en ekki kom til slíkra óeirða sem í Trieomo. Á spjaldi, sem mótmælafundarmenn höfðu með sér, stóð letrað: „Makar- ios erkibiskup vill einíngu á meðan vinstrisinnaðir Kýpur- búar eru drepnir.“ Makarios,. sem er nú í Aþenu, hefur látið í ljós áhyggjur yfir þróim máia á Kýpur nú. Enn fellur einræðisherra í Suður-Ame- ríhu fyrir samtökum herforingja. í þetta siim var það Jimenez í Venezuela; flúði til Dóminikanska lýðveldisins; Perón missti þar hald sitt CABACAS, fiinmíudag, ,Ein- ræðishewa Venezuela, Peres Jimenez og fjölskylda hans flúðu land í dag eftir a$ honum hafði verið steypt með stuttri byltingu. Enn er þó of snemmi að segja til nm, hvort fimm manna herforingjastjórn sú, sem við hefur tekið, hyggsí: véifá~ landinu lýðræðislcga stjórnarskrá. AFP skýrir svo frá, að 20 manns haff látizt og fjöldi manna særzt, er um 3000 manna hópur gerði árás á að- alfangelsi Caracasborgar og leysti 500 pólitíska fanga úr haldi. Gert er ráð fyrir, að Ji- menez hafi haft um 4000 póli- tíska fanga í haldi og var eitt af fyrstu verkmn hinnar nýju stjórnar að gefa skípun um, að pólitískir fangar skúii lótnir lausir. Samtímis þessu et Juan Per- ón, fyrrverandi einræðisherra Argentínu, á hráðaflótta í bíl sínum til Golombíu, þar sem Framhald á 2. síðu. Ástbjartujr Sæmundsson. Reiuhardt Reinhard 4 ssoh. Magmús Sigurjónsson. Guðlaug Kristjánsdóttii. 4. BÆJARFELAGIÐ beiti sér fyrir og hlynní að upp- byggingu og eflingu hvers konar atvhraureksturs í kaupstaðnum til atvinnuöryggis fyrir ýinnandi fólk og til tekjuöfhraar og hvers konar hagsbóta fyrir byggðarlagið í heild. Að gætt sé fyllstu bagsýni og leitað álits sérfróðra manna nm allar meiriháttar verklegar framkvæmdi r á vegum bæ’arfélagsins. Leitað verði hagkvæmra lána til að hægt sé að hrinda í itamkvæmd aðkallandi verkefnum er snerta heil- br:gðis og örygsrisinál íbúanna, þar á meðal, að utraið verði að því að koma holræsa- og vatnsveitukerfi bygqrarl'M'sins £ v'ðunandi horf, bætt verði götulýs- i”g o fl. þess háttar. Lokið verð' frmúkvæmd við bygglngu bamaskólahús- anna of hrnS4 settt unnt er byggingu gagnfræðá- skólahúss. Einnig verði athugaðir mÖguleikar á bygg- i”gú sundlaugar. 5. Hraðað verði unnt er byggingu félagsbeimilisins og þa- sköpuð aðstaða til kvikmyndahússreksturs til fvrir aðkallandi framkvæmdir á vegum bæjarfélaesins. (I. TT»r:-t v»ri! ^a-rla utn kirkiubygginguna. 7, Fylgzt verði m°ð framkvæmdum um v'rkiun bita- svæðisins í Krýsuvík og. samningar kannaðir við HaCn- o<r T>--v,'':"víkurbæ í sambandi við hiiaveitu fyrir þessi bæjarfélög. 8. ViíS''»<mdi M’h'ioðVftirliti verði komið á. 9 Px-níit v'”-A{ «|<,./.„1> vlítc t fyrir kannstaðinn. 10. En«furskoAaðar v-'rði aúar framkvæmdir við hafnar- gerðina hér o» allar áfmmhaldandi framkvæmdir þar U”nar undir eftúliti sérfróðra inanna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.