Alþýðublaðið - 25.01.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Qupperneq 6
Alþýðublaði* Laugardagur 25. janúar 1958 - TJM síðaístliðin áramót tók gildi samningur sexveldanna svoköl’uðu, þ. e. Frakklands, Þýzkalands, Ítalíu, Belgíu, Hol lands og Luxemborgar um sameigkilegan markað þessara landa. Ákvæði samningsins koma til framkvæmda í byrjun næsta árs og eru í megindrátt- um þau, að á næstu 12 — 15 árum verða felldir niður smám saman allir tollar og ö.’l höft á viðskiptum milli þessara ianda innbyrðis, en sömu to’l- ar lögleiddir p^gn kium fyrir öll löndin, þ. e. stærstan hluta Vestu.-^viOpu. Á þessu to’labandalagssvæði eða.þessum sameiginlega mark aði búa nú 160 milljónir manna svo að hér verður um mjög stóran markað að ræða, sem án efa mun skapa skilyrði til fram ieiðslu í stærri og hagkvæmari stíl en áður hefur þekkzt í Ev irópu. TOLLAR OG TOLLFRELSI. Stofnun þessa ríkjabanda- lags raun að öllum lík'.'ndum hafa nokkur áhrif. á utanríkis : verzlun íslendinga. Að vísu er ekki vitað enn með vissu, hvaða reglur verða látnar gilda um viðskipti með landbúnaðarvör- ur, en til þeirra hafa fiskur og fiskafurðir verið taldar í samn ingunum. Þó má gera ráð fyr ir, að einhver tollur verði tek inn upp á innflutningi salt- fisks til Ítalíu. Nú er þar eng inn.tollur, en Ítalía er og-hef ur verið ágætt markaðsland fyrir ís1enzkan saltfisk. Hins vegar mun hmn hái fisktollur í Frakklandi verulega lækka, og e. t. v. yrðu breytingar á toll um í Þýzka1andi, en erfitt er að spá um heildaráhrifin. Sennilegt er þó, að þau yrðu íslendingum óhagstæð, þar eð meginhluti Vestur-Evrópu hefði reist um sig einhýarn toílmúr gagnv 4 *t umholmin- um, þannig að fiskframleiðend ur innan svæðisins stæðu bet ur að vígi en keppinautar þeirra utan þess. . .Áh.Tff sexv^'dabandalagsins á utanríkisverzlun íslendinga eru þó smávægileg í saman- burði við þýðingu þess fyrir ýmsar aðra Evrópuþjóðir utan bandalagsins, svo sem Breta og Dani. Bretar selja mikið af iðn aðarvörum til meginlands’”s. Af þeim verður áfram greidd- ur to lur. En tollar falla niður af sams konar vörura, fram- leiddum innan tollabandalags svæðisins, þótt þær séu fluttar á milli landa. Þýzkar iðnaðar vörur verður t. d. hægt að flytja tolllaust til Frakk’ands, og ítalskar til HoPands, svo að samksppnisaðstaða brezks iðn- aðar í þessum löndum stór- versnar. Markaður Dana fyrir landbúnaðarafurðir í Þýzka- landi er og í hættu, því að t. d. Hollendingar geta væntan- lega flutt landbúnaðerafurðir sínar tillitslaust til Þýzkalands. FRÍVERZLUNARSVÆÐI. Það var því sízt að undra, að Bretar og raunar fleiri þjóð ir beittu sér fyrir því, að samn ingar væru teknir upp um að gera efnahagssamvinnuna víð- tækari og stofna svonefnt frí- verzlunarsvæði, sem taka ^ ÞETTA er erindi, sem’ \ Gylfi Þ. Gíslason mennía- í S málaráðherra flutti í frétta-' S auka útvarpsins fyrir S nokkru. Ráðherrann er ný- ^ ) kominn heim af ráðherra- ; ^ fundi í París, þar sem f jallao ( ^ var um frrverzlun Evrópu. j J 4 skyldi til allra landa, sem eru aðilar að Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, þ. e. 17 landa. Settu Bretar þessar hugmynd ir sínar fram innan Efnahags samvinnustofnunar Evrópu í Parísrþar sem þær hafa verið ræddar síðan. Það, sem vera skyldi sameigin’egt frív.erzlun arsvæðinu og hinu sameigin- lega markaðssvæði . sexveld anna, var, að yfirleitt skyldu Gylfi Þ. Gíslason. afnumin höft og tollar. Munur inn yrði hins vegar sá, að sex veMin munu hafa sameigin- lega tolla út á v:ð, en fríverzl unarríkin skyldu geta haft hvert sína tolla gagnvart ríkj um utan fríverz’unarsvæðis- ins, og þyrftu ekki að breyta tollum sínum nema gagnvart fríverzlunarríkjunum. I TJonhafle!5, hufjmvnd Rraf'" i --, Y o I var «u, að hin fvr'i'hugaða frí verzlun skyldi aðeins taka til iðnaðarvöru, þ. e. ekki til land búnaðarvöru, að físki meðtö’d um. Þetta mætti mikilli and Istöðu beirra þióða, sem flytja | út slíkar vörur, þar eð þær hefðu þá þurft að opna lönd sín fyrir iðnaðarvörum frá iðn aðarþjóðunum, án þess að þær opmuðu markaði sína í sama mæli fyrir framleiðs’u mat- vælaframleiðsluþjóðanna. Á fundi í Efnahagssamvinnustofn uninni í október síðastliðnum var kosin sérstök nefnd til þess að fia’la urn málið í heiM, og eiga í henni sæti þeir ráðherr ar aðildarríkianna, sem fara með málefni Efnahagssam- vinnustofnunarinnar, hver í sínu landi. Hefur nefnd þessi þegar haldið fióra fundi í Par ís. FISKVERZLUNIN. Á hinum síðasta, sem hald- inn var seinni hluta síðastlið innar viku, var boðað, að brezki ráðherrann, Mr. Maudl ing, sem er formaður nefndar- innar, mundi leggja fram til lögur um v'ðskiptin með land búnaðarvörurnar, að fiskinum meðtöldum. Sátum við dr. Jó- hannes Nordal, sem er einn helzti ráðunautur ríkisstjórnar innar varðandi þetta mál, þenn an fund, á samt Hans Andersen sendiherra og N:els Sigurðs- syni sendiráðsritara. Til undir húnings Hfssum fuv’di hafði danski ráðherrann Krag boðið Norðurlandaráðherrunum til fundar í Kaupmannahöfn, og sátum við dr. Jóhaimes einnig þann fund. Var finnski ráðherr ami bar einnig, bótt Finnar séu ekki aðilar að Efnahags- samvinmjitofnuninni. Heynd ist fundur þessi mjög gagnleg ur, og var ákveðið, að Norður löndin skyldu styðja málstað hvers annars á fu'ndinum í Par- ís. Ræddum við íslendingamir talsvert við Norðmennina um sameiginleg hagsmunamál okk ar varðahdi fiskverzlunina. SJÁVARAFURDIR RÆDDAR SÉR. Á fundinum í París voru til’ögur Breta varðandi land- búnaðarvörurnar gagnrýndar mjög. Var enn um-að ræða veru legan skoðanamun, bæði miili fulltrúa sexveldanna, sérstak- lega Frakka, annars vegar, og ýmissa annarra ráðgerðra aðila að fríverzlunarsvæðinu hins vegar, og svo-milli útflytjenda iðnaðarvöru og matvæla. En meðal þeirra atriða, sem sam- komTag varð um á fundinum, var eitt, sem miklu máli skipt ir fyrir okkur íslendinga óg Norðmenn fyrst og fremst,. enda bar málið á góma að und irlagi okkar. Samkomulag varð um, að umræður og ákvarðanir um sjávarafurðir skyldu greind ar frá umræðum og ákvörðun um um landbúnaðarvörur. Hef ur þetta þýðingu vegna þess, að allt bendir til, að þótt frí verzlunarsvæðinu verði komið á, muni viðskipti með landbún- aðarvörur áfram verða háð ýms um takmorkunum. Eftir að fall izt hefur verið á að ákvarðan ir um landbúnaðarvörur skuli ekki taka til siávarafurða ern mun meiri líkur íil þess, að regl urnar um fisk’nn' ve'ði svinað ar reglunmn um iðnaðarvörurn ar, þ. e. að/fiskinnflutningur til þessara landa verði sem frjálsastur. Á næstunni mun formaður. ráðlherranefndarinnar, Mr. Maudl-'ng, skipa sérfræðinga- nefnd til þess að athuga við skiptin með siávarafurðirnsr sérstaklega, og hefur því ver ið heitið, að bæði ":ð íslanding ar og Norðmenn fáum fulltrúa í þeirri nefnd. HAGSMUNIR ÍSLEND- INGA. Enn er of snemmt að spá nokkru um það, hvort af stofnun þessa fríverzlunar- svæðis verður. En meginá- herzla er nú lögð á, að frum varp að samning: geti legið fyr ir upp úr rniðju ári, þannig að hægt yrði að láta samningin'n taka gild: um næstu áramót. Ef til stofnunar fríverzlunarsvæð is kemur, hafa íslendingar mik illa hagsmuna að gæta í sam- bandi við það, að verzlun með fisk og f:skafurðir verði sem frjálsust. Rétt er þó að benda á, að þótt fiskinnfluíningur til aUra Evrópulanda yrði algjör Framhalri a 8. sííkti m. jðiniar Kjördeildðskipiing í Áusturbæjar- skólanum: 1. Auðarstræti — Barmahlíð. 2. Barónsstígur —- Blönduhh'ð 10. 3. BlönduhLÍð 11 — Bólstaðahlið. 4. Bragagata —- Eiríksgata 29. 5. Eiríksgata 31 — Eskihlíð. 6. Fjölnisvegur — Freýjugata 28. 7. Freyjugata 30 — Grettisgata 83. 8. Grettisgata 84 — Hrefnugata. 9. Hverfisgata — til enda. 10. Hörgshtíð — Laugavegur 34 B: 11. Laugavegur 35 til enda. 12. Leifsgata—Miánagata. - ‘ 13. Mávahlíð — Miklabraut 48. 14. Miklatoraut 50 — Njálsgata 59.- 15. Njálsgata 60 — Rauðarórstígur. 16. Reykjaihiið — Skipholt. 17. Skólavörðustígur-— Snorrabraut 36. 18. Snorrabraut 38 — Urðarstígur. 19. Úthlíð — Þverhólt. í Miðbæjar- skolanurti: 1, Aðalstræti — Bárugata 20. 2. Bárugata 21 —- Bjarkargata. . 3. Blómvallagata — Flugvallarvegúr. 4- Framiíesvegur —- Hallveigarstígur. 5. Hávallagata—- Hringtoraút 80. 6. Hringbraut 81 — Laufásvegur 69. 7. Laufásvegur 71 — Óðinsgata 19 Ó. 8. Óðinsgata 20 — Smiðjustígur. " 9. Sóleyjargata — Suðurgata. 10. Sölfhólsgata — .Vesturgata 40, 11. Vesturgata 41 — Öldugata. Kjördeildaskipfing í Laugames- skólanum: 1. Borgartún — Hraunteigur. 2. Hrísate gur — Kleppsvegur 48. 3. Klleppsvegur 54 — Laugarnesvegur 108. 4. Laugarnesvegur til .enda — Miðtún 30. 5. Miðtún 32 — Samtún. 6. Sdvogsgrunn — Suðurlandsbraut (Herskóla- hverfið og ,,H“-húsin). 7. Suðurlandsbraut til enda - Þvottalaugsrcgur. Kjördeildaskipling í Melaskólanum: 1. Aragata — Garðavegur. 2. Granaskjól — Hagamelur. 3. Hjarðarhagi —.Kaplaskjólsvegur 64. 4. Kaplaskjólsvegur, Austurvöllur — Mielhagi. 5. Nesvegur — Reynistaðavegur. 6. S’ie’lvegur — Tómpí-rhagi. 7. Víðimelur — Ægissíða. Kjördeildaskipfing í Breiðagerðis- skcla: 1. Akurgerði — Búðargerði. 2. Bústaðavegur — Hamarsgerði. 3. Heiðargerði — Hvammsgerði. 4. Hæðargarður — Réttariholtsvegur. 5. Seljalandsvegur — Vatnsveituvegur. Kjördeildaskipfing í Langholtsskóla: 1. Ásvegur —- Engjavegur. 2. P'erjuivogur — Langholtsvegur 15. 3. Langholtsvegur 16 — til enda. 4. Laugarásvegur — Skeiðarvogur 99. 5. Skeiðarvogur 101 — Vesturbrún. M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.