Alþýðublaðið - 31.01.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 31.01.1958, Page 2
Alþýðublaðið Föstudagur 31. jan. 1958 4 héraSibókasöfn ósfirfhæf Framhald af 12.síðu. I .TÁRFRAMLÖG. Heimaframlög til bæjar- og héraðsbókasafn eru kr. 2.419. 848. RíkÍsframlög kr. 617.679, eða 25.5% á móts við heíma- framlög. — Heildarframlög kr. 3.037.527. 'Heildarframiög fóru kr. 944. 466 eða 64,1% fram úr lág- rnarki. Hjá þeim söfnum, sem mest fé hafa til umráoa, er síður en svo um neina óreiðu eða óhóf aö ræða, heldur skortir þau húsakynni og fé til þess að reksturinn geti orðið eins víð- tækur og hagnýtur og hann þyrfti að vera, og jafnsariibæri- legur við það, sem bezt er í nágrannalöndunum, og skólar eru orðnir víða á landinu. Fram lög 'bæjanna umfram laga- •skyldu sýna og greinilega, að greiðslur eru of lágt ákveðnar í lögum, þó að bót sé að frá því, sem áður var og þá einkum er til tekur framlags ríkisins. Þau söfn, sem hreppur —- og sýsla standa eingöngu að, eru verst stödd, og þegar tekið er tillit til gífurlegrar hækkunar á verði bóka og' allmikillar á bók bandi og annarri vinnu, síðan lögin um almenningsbókasöfn voru samin og samþykkt, l'ggur hin brýna þörf héraðsbókasafn anna á auknum tekjum í aug- um uppi? NOTKUN SAFNANNA. Lánuð vorii alls á árinu úr 17 söfnum 238.408 bindi, en sum sc.fnin lánuðu ekki bækur nema nokkurn hluta ársins vegna ný- skipunar. L'ánþegar voru sam- tals 8685. Lánuð bindi voru að meðaltali á lánþega 27.4, á hvern ífcúa 2,3 bindi eða 11.5 bindi á hverja fimm manna fjölskyldu. í Reykjavík og á Akureyri höfðu útián bóka lækkað að mun frá því árið áður, en hækk að mest í Háfnarfirði og á ísa- firði. Af lánuðum bókum í 17 söfn- um voru ao meðaltali 76', skáldrit. SVEITARBÓKASÖFN. í árslok 1955 voru starfandi söfn 167 í 147 .hreppum. í árs- lok 1956 voru þaú 201 í 180 hreppum. í árslok 1957 voru söfnin orðin 205 í 185 hrepp- um. 87 söfn eru eign sveitar- félaga, en 118 eiga lestrarfé- lög. 15 hreppar hafa fleiri en eitt safn. Á tveim stöðum á lándinu hafa tveir hreppar sam.einazi um rekstur bókasafns. 8 hreppar hafa falið héraðs- bókasöfnum að rækja hlutverk sveitarbókasafns í hreppunum. í 17 hreppum eru héraðsbóka- söfn staðestt. 4 hreppar hafa enn ekk’í að neinu leyti upp- fylit ákvæði laga um alraenn- ingsbó’kasöfn. BÓKAKOSTUR. í árslok 1956 var skráð bóka- eign 186 safpa 204.694 bindi — Meðáltal á safn 1018 bindi. Ó- bundnar bækur voru 22.686 bindi eða 11%, af bókakostin- um. Meðaltal á safn 122 bindi. Aukning bókakosts var 6982 bindi eða 38 bækur á safn — (1955: 6772 bindi). Allmikið hinna óbundnu bóka er Aiþingis -og Stjórnar- tíðindi og ýmis önnur rit,,sem ríki . eða opinberar stöfnafiir hafa esnt ókeypis samkv. lög- um. Samkvæmt lögum um al- menningsbókasöfn eru nú slík rit aðeins send beini sveitar- bókasfnum, sem óska þess sér- staklega og skuldbinda sig tll að láta binda þau. Þá er tálsvert af hinum óbundnu bókum gu.nlar bsekur, sem þarf að binda á ný. 48 söfn eiga enga óbundna bók. NOTKUN SAFNANNA. A 201 safni, sem sendi skýrsl ur frá 1956 ög hlaut ríkisfram- lag, áttu 15 engar sknáðar bæk- ur.. Tvö brunnu, og hin eru fiýstofnuð..29 -söfn lánuðu ekki út bækur. Sum af þeim voru í flokkun og skiáningu, en önn- ur'svo ný, að þau höföu ekki hafið útlánastarfsemi. 172 söfn 'lánuðu á árinu 1956 99.950 bindi. Meðaltal á asfn 581. (1955: 167 söfn 107.920. Meðaltal: 646). Lánþegar 1956: 5820. Meðal- tal lánþega á safn 34. (1955: 6086 .Meðaltal á safn 36). Lán- uð bindf á hvern iánþega 1956: 17,2 (1955: 17,7). Lánuð bindi á vhern íbúa 1353 2,16 (1955: 2,31). Lánuð bindi á hverja 6 manna fjölskyldu 1956: 10,80 bindi (1955: 11,55). Tala lánaðra bóka var lang- hæts í bókasafnshverfi Suður- Þing'eyjarsýslu eða 7,72 bindi á vhern íbúa (árið 1955 Jíka hæst þar 7 bindi á íbúa. Næst var N.-Þjngeyjarsýsla með 4,58 bindi (1955: 4,8). Þriðja Stranda sýsla með 3,9 (1955: 3,8). Fjórða JDalasýsla með 3.56 (1955: 5.4). Það sveitarbókasafn, sem lán að hefur flest bindi á árinu er bókasafn. Mývetninga, en næst því e'r bókasafn Búðarhrepps í Fáskrúðsfirði. Á suðurhluta landsins frá A,- Skaftafellssýslu að Daiasýslu, að undanskildum Borgarfirði, var ástandið í hókasafnsmálum lakast, þó að ým.sir hrsppar á þesus svæði hefðu rækt þau rr.ál vel, og enn hefur þetta svæði ekki komizt til' jafns v'ð það almenna annars staðar á landinu.................... c fCastljóc ) inilli landanna í Bagdad - fiandaSaginii Irepr Járnbraiitarkerfi þeirra eru ekki tengd saman JCIIN FOSTER DULLES tilkynnti það á ráðherrafundi Bagdadbandalagsir.s í Ankara i i fyrrakvöld, að Bandaríkin mundu leggja fram fé til styrkt ar samgöngubctum rnillí aðild- arrikjanna, en hvort tveggja er, að samgöngur innán þess- ara landa og á milli beirra hafa lengi verið slæmar. Er spurn- ing, hvort á öðrum framförum- ■ hefur verið meiri þörf í þe&iurn lörrdum. , —o— Eins og allir vita, eru í Bag- J dadbandalaginu fjögur íönd , Múhameðstrúarmanna: Tyrk- I iand, írak, Persía og Pakistan. Liggja þau á belti hlið við hlið i milli Sovétríkjanna og Afg'an- I i-stan að norðan og annarra AusturláíiifScia nær að sunnan. — Lega þeirfá'ýer mikilsverö frá hérnaðarleg'fa^sjóHarmiði, enda mikið kapp lagt á það af stór- ■ veldunum að ná fótfestu í þeim. Og ef Bagdadbandalagið i á að verða sterkt, verður það i að búa við góðar samgöngar. —o— Járnbrautarkerfi er sæmi- í iegt í Tyrklandi,. raunar all- gotf ef tekið er tillit íi 1 þess, hvað er algengast þar eystra. • Liggja já’riibrautir um landið I þvert óg endilangt, en gisnara . er þó netið, þegar dregur aust- i jjr í landið. Járhbrautarlína liggur á landamærum Tyrk- iands og Sýrlands, Tyrkiands- íragin við þau, og er hún XVam lengd yfir lítið liorn af Sýr- landi I' suð-austur til íraks. — Önnur járnbrautarlína liggur ekki milli þessara tveggja ' bandalagslanda, og þar eð tog- streita er nú mikii milli Tyrk- iands og Sýrlands, verður það að teljast léleg samgönguleið til vinaríkisins í austri. Ma í þessu sambandi minna á skær- ur, sem urðu á landamærum Sýrlands og írak á þriðjudag- inn. essi járnbrautarlína liggur til Mósúl í írak og þaðun til Bagdad og svo suður til Basra suður undir Persaflóa. Má þetta kallast eina járnbrauta- línan í írak. Frá Basra er skammt til landamæra Pérsíú, en ekki er nein járnbraut þó þar á millí. Hinum megin við landmærin, í Persíu, liggur svo | lína sunnan frá flóanum og I norður til Tehran og nokkurra | fleiri borga í norðurhluta lands | ins, en austur yfir iandið til Pakistan liggur engin lína. —o— Að þessu leyti er Persía veik asti hlekkurinn í bandalaginu. Er því bráðnauðsynlegt að I leggja járnbraut austur yfir Persíu til Pakistan og tengja saman járnbrautakerfi land- anna allrá. iH Bækur.. Framhald af 12. síðu. 2. Halldór Laxness. 3. Guðmundur G. Hagalín. Húsavík: i Jp 1. Guðmundur G. Hagalín. 2. Guðrún frá Lundi. 3. Stefán .Jónsson. Neskaupstaðar: 1. Guðmundur G. Hágalín. 2. Þórunn Elfa. 3. Guðrún frá Lundi. Vestmannaeyjar: 1. Guðrún frá Lundi. 2. Guömundur G. Hagalín. 3. HalJdór Laxness. Þeir höfundar, sem fiest bindi eru lesin eftir: í 9 kaupstöðum: 1. Guðrún fr'á Lundi 917 bindi. 2. Guðm. G. Hagalín 751 bindi. 3. Hal'ldór Laxness 596 bindi. • í 22 kauptúnum og svcitum: 1. Guðrún .frá Lundi 859 bindi. 2. Guðm. G- Hagalín 662 bmdi. 3. Jón Bjiii'hsson 498 bindi. Þrír ihöfundar, sem flést bindi eru lesin eftir í kaupstöð- um, kauptúnum og sveiturn, sem skvrslur ná til: 1. Guðrún frá Lundi 1776 bindi 2. Guðm. G. Hagalín 1413 bindf 3. Halldór Laxness 884bindi ::vh: •;:íío;;!im ,,;ov r,-f S S S s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s . Margrét Bretarprinsessa, hefur verið kjörinn forseti háskólans í Norður-Staffordshire, yngsta háskóla á Bretlandi. Jafnframt hafa forráðamcnn háskólans á kveðið að fá hinn heimskunna, — of oft umdeilda — myndhöggvara Sir. Jacob Epstein, til þess að gera bronsemynd af hinni fögru prinsessu, og verður það í fyrsta skipti, sem hann gerir mynd af meðlimi konungsfjölskyldunnar brezku. i i ) ) ) I I S s s s s s s s C ' s s s s s s V s s V s s s s s s s s s s s! V s s s s s s s V s Álaer iiitiisfaða á öllum féiai Fregn til Alþýðublaðsins, HVAMMI, Barðast., 20. ian. SNJÓBÍLI heldur uppi ferð um hér um ströndina í Króks fjarðarnes hálfsmánaðarlega en vikulega á Patraksfjcrð. j Veðurfar hefur verið mjög ’ stirt hér undanfaið. Á aðfanga dag brá til vestanáttar með snjókomu, og hefur verið svo þar til í gær að breytti til norð anátt. Hefur verið um mestan hluta sveitarinnar aleiör inni staða á öllum fénaði síðan á árarnótum eða fyrr. O—O—0 Nautgripafélag er starfandi hér eins og víða annars staðar, en með þsim hætíi, að sveit- inr.i, sem er ekki miög víðáttu mikil, er skipti í 4 deildir. o—o—o Félagslíf hefur leyið nicri að mestu í vetur vegna óliagstæðra aðstæðna bæði er samkomuhús það, sem hér er mjö<» cfullkom | ið o" svo eru vegir innan pveit arinnar þannm að kaflar verða ófæir í fyrstu snjóum og truff ar það eðlilega alit félagslíf.. Annars er í byggirgu þess skipt. ir til hins betra með alla félags: málastarfsemi hér. o—o—o Kvenfálagið og Ungmevnta- félagið héldu þó jólatrás- skemmtun um áramótin þó yið* erfiðar aðstæður væri að ctja Þá hefur einnig verið sp luð, félagsvist og þykir fcað hirc bezta skemmtun. G. G. ÍM> <r Cr ☆ ír O o ;> ít AugíýsiS I AlþýSubiaðríTj Þorvaidur kú árasoii,!ull. LÖGMANNSSKItSFSTOFA SkólavörÖBBÍis 3B c/o Páll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pó:th. 621 Simar MI6 og 15117 - SirnnejHÍ: An líagskiáin í da^: 18.30 BÖrnin fara í heimsókn til ir-erkra manna (Leicsögumað ur: Guðmundur M. Þorláks- son kennari). 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Létt lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.25 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.30 Dagskrá Sambancls bind- indisféiaga í s.kólum. 21.30 Útvarpssagan: „Sóíon ís- landus' efcir Davíð Stefánsson fi’á Fagraskógi; II. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir. 22.10 Erindi: Scott á Suðurpóln- um; fyrra erindi (Guðni Þórðarson blaðamaður). 22.30 Sinióníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi Róbert A. Ottósson (Hljó.ðr. á tónl. í Þjóðleikhúsinu 20. þ. m.). Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73, eftir Brahms. 23.10 Ðagskrárlok. Dagskráin á ínorgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (B-yn- dís Sigúrjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin“. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. ,Arn- laugsson). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Utvarpssaga barnanna: — „Glaðheima'kvöld", eftir Itagn heiði Jónsdóttur; 9. — sögu- lok (Höfundur les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af plötum. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Marcel Witt- risch syngur lög úr óperett- um (plötur). 20.45 Leikrit: „Hvíti sauouriim í fjölskyldunni", eftir du Garde Peacli og Ian Háy. Þýðandi: Iljörtur Halldórsson. — Leik- stjóri: Hai'aldur Bjcrnsson. 22.00 Fréttir. j 22.10 Danslög (plötur), 24.00 Dagskrárlok. í Vl>‘

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.