Alþýðublaðið - 31.01.1958, Qupperneq 4
4
A1 þ ý 3 u b 1 a 3 1 S
Föstudagur 31. jan. 1058
vsrrvANGMt mgsms
HIN DAGLEGU nauðsynja-
mál, sem ég hef látið mlg nokk-
uð skipta i pistium mínum —
og verið stoliur af því lilutverki,
hafa orðið að bíða undanfariö
vegna bannsettra stjórnmál-
anna. En þó er ekki nema eðli-
legt að maður minnist á þau
þcgar allir eru stútfullir af á-
iiuga fyrir þeim. Ég hef líka tek
ið þaun kostinn að ræö'a þnu
nokkuð sjálfur í stað þess að
birta bréf, esm mér hafa bori’ít
trá iesendum mínum. í þeim
liefur kennt margra grasa, en
ekki verið mikið á þeini að
græða.
EINN lesenda minna bað mig
iyrir kosningarnar að- upplýsa
iiversvegna Framsókn heíði
stillt upp í Iiafnarfirði. Hann
övaraði sér að vLsu sjálfur og
sagði,. að í því framboði sæist
glögglega hinn raunverulegi til-
gangur þess ilokks. Hanu vildi
með því reyna að haida Alþýðu-
ilokknum niðri, koma i veg fyr-
ir meirihluta hans.
ANNAlt lesan.di minn sagði,
að verkalýðshreyfinguna vars.tr
.aði sorptunnu. I>að var eiakenni
lega til orða tekið — og óvenju-
lega, en skýringin kom. Verk-
lýðshreyfingin: Alþýóuflokk-ur-
inn og Alþýðubandalagið, ganga
tn,eð kommúnistastimpilinn tii
kosninga. Það getur ekki góðri
lukku stýrt. „Okkur vantar sor_o
tunnu hér á íslandi“, sagðí bréf-
ritarinn, „sorptunnu eins og
kommúnistaflokkarnir eru í ná-
grannalöndunum."
ÞBIÐJl bréfritarinn gerði
að umtalsefni árás Björns Fráns
sonar á forseta íslands. Bréfrit-
arinn sagði, að í birtingu þess-
arai- fólslegu greinar sæist giögg
'ega þjónkun kommúnistablaðs-
ins við stórveldið i austri. - Nú
Lesendurnir og stjórnxnál-
in.
Mversvegna gerði hann
það.
Það vantar sorptmmu
Kona segir hraknings-
sögu.
•<*••**
Borgarstjóri ferðast með
strætisvögnum einn dag
iiefur þetta mál veriö gert að,
umtalsefni annars staðar — og
er því óþarfi að ræða það uánar.
. KLÓTHIEDUR minntist ekki
á póiitík i löngu bréfi, sem mér
barst frá'henni fyrra föstudag.
Hún hafði staðið í ströngu þann
dag og birti ég hér með fj’rsta
kaflann úr bréfi hennar. Hún
segir: ,,'Eg er ein þeirra, sem
þarf að leita læknis, og verð. ég
að fara tvisvar til þrisvar á viku
hverri. Læknirin minn hefur
stofu sína á- Mikkibraut 50.
iiG JBEB ekki. ráð á þvr að
kaupa leigubíl með mig í þess-
um ferðum. Ég verð að notast
við strætisvagnana, og tel það
vitanlega ekki eftir mér þegar
allt er með felldu. En svo er
ekki. Veðrið hefur verið mjög
r.ysj ungslegt undanfarið, frost
mikið, liraglandi og glerhálka
á götunum að ógleymdum skófl-
unutn, sem lilaðið er upp, af
miklu vefksviti, á allar gang-
stéttir.
VEÐRIÐ er ekki hægt að ráða
við og ekki hálkuna á götun-
um, en það er erfitt og ekki
heiglum hent að híma úti á fo.er-
angri í hvers konar veðrum og
bíða eftir vögnunum. Þettagierð
um við öll að gera á gatnamót-
um Lönguhlíðar og Miklubraut-
ar. Þar er ckkert biðskýli. Hver
er þessi merkilegi Björgvin, se.ra
á að byggja biðskýlin? Biðskýl-
in hans eru að minnsta kosti
miklu betri, en þau sem áður
voru — og það er aðalatriðið.
Þao getur vel verið að hann hafi
fengið of mikið fyrir snúð sinn,
en það skiptir mig ekki eins
miklu máli og það, að fá bið-
skýli.
VAGNAHNIFv ganga á hálf-
tíma fresti. Það kemur fyrir að ,
maður kemst á stöðina. á sama
tíraa, cg vagninn rennur. af t
henni. Þá verður maður nauð-
ugur viljugur að híma þarna t
veikur og kaldur í versta veðri i
í hálftíma. Ég get það ekki, og j
þaþ getur ekki hraustara fölk og |
yngra en ég er. Stundum er mað
ur að reyna að mynda skjól með
sjálfum sér fyrir lítil börn, sem
mæður geta varla hamið. á bið-
stöðinni. Ég get mest vorkennt
þeim og mæðrum þeirra,
BLESSAÐUR Harnies minn,
birtu eitthvað af þessu fyrir mig
eða minnstú á það og segðú
þessum íhaldsjaxli með biðskýl-
in að koma strax með eitt á horn
ið á Löngúhlíð og Miklubraut."
— Ég geri það hér með, en að
Mkindum er þetta ekki honum:
að kenna. Ég held að borgar-
stjórinn ætti að taka einn dag,
ferðast með strætisvögnunum,
fara út úr á hverri einustu bið-
stöð og biða eftir næsta vagni.
Það er gott að kynnast fólki ái
slíkum reisurn.
llannes á hornmu.
Einholti 6 — Borgartúni 1
Seljum nokkur sett af karlmanna- og drengja-
fötum á mjög lækkuðu verði frá kr. 880.00
Einnig seljum við talsvert af fötum þessa
dagana með 25% afsl.
TCfœðaccrðitD
Laugavegi 20.
i
JÓLIN eru masta hátið árs-
ins í heimi þeirra þjóða, sem
kristna trú játa. Giidi þeirra
er alitaf mikið, þótt siðir og
hátíða'hald breytist nokkuö,
Ýmsir líta svo a, að ioia-
haldið nú á tímum sé að vaxa
oss yfir hcfuð, jólih séu æ meir
að verða verzlunar- og eyðslu-
hátíð fyrst og frernst, hátiða-
’ialdið sé að kafna í óhóf; og
gjafafargani, en minna hirt um
hið sanna gildi jólanna.
Jólaundirbúningurinn hefur
raunar alltaf verið mik'li, en
aldrei meiri en nú. einkum í
kaupstöðunum. J óla dagana
sjálfa er að vísu heimilishátíð
■haldin nær alls staðar, en iöngu
aður, jafnvel vikum fyrr, á op-
.inberum vettvangi, kaupstað-
■ rnir eru skreyttij- löngu fyrir
jóí, bæði götur og búðir. Ser-
- taklega er þó höfuðborgm oí-
■ nrseld þessu skreytingaæði.
sem fær stöðugt á sig mein blæ
opinberra leika. Tugþúsundum
eða hundruöum þúsunda cr
eytt í. þessa markaðshátíö, sem
nörgum finnst raunar óviðkom
■audi sjóiíri jólaMtíðinhi. Jóla-
tré ljóma í öllum regnbogans
itum löngu fyrir jól á fjólförn-
■jstu stöðum. Vafasamar leik-
sýningar fara fram í verzlun-
rm og á götum. svokallaðar
jólasveinasýningar, sem orðnar
nunu a-llólíkar jólasveinum
einum og átta, sem ofan komu
af fjöllunum, en þó ekki fvrri
-•n níu dögum fyrir jói.
S-vo munu margir vera orðn-
ir dauð'þreyttir og jafnvei leið-
ir á öllu tilstandinu, þegar
blessuð hátíðin kemur sjálf,
ekki einungis húsmæður, sem
eiga sínar annir á heimilum
sínum eins og áður, heldur Hka
aliur verzlunarlýðurirm og vio-
skiptafólkið, og aðrir, sem ann-
ast allan þennan mikla cg ó-
tímabæra undirbúning vikúm
saman.
Oft er sagt að jólin sóu hátíð
barnanna, og rétt er það, víð'a
eru þau haldin tii þess að gleðja
börnin, enda er innihald þeirra
mjög fallið til að hrífn barns-
hugann.
En er nú ekki svo kornið, að
víða-sé farið að ofgera einnig
börununum með þessu hátíða-
haldi, sem hefst svona löngu
fvrr en áður var? Vill þá ekki
mesta nýjabragðið og heilag-
leikinn fara af h’átíðinni sjáifri,
þegar hún kemur loksins?
Þótt &á, sem þetta ritar, sé
skólamaður, vill hanr. ekki
leyna því, að honum finnst sjálf
ir skólarnir halda miður hóf-
samlega á þessu hátíöahaldi.
Nokkrum dögum fyric jól hefst
frí í skóium, og er þess þá
minnzt með nokkrum íburði, a. |
m. k. í öllum skólum þar sem
ég þekki til. Skólarnir eru
skreyttir, þar eru sett upp stór j
og íögur jólatré og haldin eru
aukajól eða jólafagnaður, sem
auk þsss er víðast kallaður hirm j
hvimleiða nafni „litlu jcl“, i
sennilega dönsk fyrirmvnd, j
sem nafninu ræður. Skólastjór-' |
ar, kennarar og sóknarprestar
láta ljós sitt skína, og þarna fer
fram allnákvæm stæling á jóla
hátíðinni sjálfri, stundum
nærri því heilli viku fvrir jól.
Yfirleitt eru þetta failegar og
smekklegar athafnir, og hver
skóli leggur sóma sinn og kapp
í að gera þær sem bezt úr
garði. Út á það er ekki að setja.
En stelur þetta ekki' jólagleð-
inni frá börnunum að ein-
hverju leyti? Jólatréð eru þau
búin að haía áður en þau sjá
Framhald á 8. siSu.
— Samband tónská'lda og eigenda flutningsréttar —
er skrifstofa þess lokuð í dag.
Nicchi sunernova saumavélanámskeið hefjast um
næstu mánaðamót.
Nár.ari unolýsingar gefnar á skrifstofunni.
Laugaveg. 24.