Alþýðublaðið - 31.01.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 31.01.1958, Side 9
Föstudagur 31. jan. 1958 AlþýSublaðlS 9 ( ÍÞróttir ) Aðalfyndyr ÍR: Hagur féiagsins méð miklum blóma fjárhagslega og íþróttaiega FRAMHALDS-aðalfundur ÍR 1 fór fram í Silfurtúnglinu mánu' daginn 27. jan. s. 1. Fundurimi var mjög vel sóttur og áhugi fundarmanna mikill fyrir fram gangi ÍR á öllum sviðum. Jakob j Hafstein, formaður félagsins j setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Sigurpáll Jónsson. REÍKNINGAR — HAGUR. Reikningar félagsins voru lagðir fram og þeir ítarlega rœddir. Kagur félagsir.s: er með miklum blórna — eignaaukn- ing hefur orðið veruleg undan- farin fjögur ár og. félaginu ' eru tryggðar miklar tekrjur' ár- lega í gegnum rekstur firnleika hús’sins og. leigu Tivoli-eign- anna. STJORNARKJÖR. Jakob Hafstein var einróma endurkjörinn formaður félags- ins með lófataki, en aðrir sem kjörnir voru í stjórn, á aðal- fundi: Finnbjörn Þorvaldsson, Ragnar Þorsteinsson, Kjartan Jóhannsson og Högni Torfason. Forménn íþróttadeilda félags- ins, sem eru sex, taka einnig sæti í aðalstjórn. félagsins, en þeir eru: Skíðadeild, Haraldur Árnason, Körfuknattleiksdeild, Gunnar Petersen, Frjálsíþrótta deild, Örn Eiðsson, Hand- knattleiksdeild, Rúnar Bjarna- son, Fimleikadeild, Halldór Magnússon, Sunddeild, Örn Ing ólfsson. FORMANNI Þ-AKKAÐ. Jakoþ Hafstein voru þökkuð mjög góð og heilladrjúg störf í þágu ÍR undanfarin ár. Vil- hjálmur Einarsson, sem ekki gat setið aðalfundinn, sendi fundarstjóra bréf þar sem hann bar mikið lof á störf Jakobs, bæði í þágu ÍR og íþróttahreyf- ingarinnar yfirleitt. íþróttalega hefur ÍR aldrei verið. eins sterkt og í dag og margir af mestu afreksmönn- um þjóðarinnar í íþróttum eru félagar í IR. « TILLÖGUR FUNDARINS. Framhalds.aðalfundur ÍR haldinn 27. janúar 1958 sam- þvkkir að-kjósa 5 menn í stjórn félagsins á aðalfundi og felur væntanlegri stjórn að leggja fyrir næsta aðalfund breytingu á lögum félagsins til staðfest- ingar á þessari samþykkt. Jafnframt ákveður fundurinn að 'kiósa 3 manna nefnd til þess að endurskoða lög félags- ins og leggja fyrir næs.ta aðal- fund tillögur sínar til breyting- ar og bóta í samræmi við marg háttuð aukin störf félagsins á s.l. 4 árum. Verði væntanlegar breyting- artillögur nefndarinnar sam- þykktar á næsta aðalfundi, skulu þær þegar taka gildi í lögum félagsins, sem væru þær samþykktar af tveim aðalfund um svo sem venja er um laga- breytingar félaga. —o— Framhaldsaðalfundur ÍR haldinn 27. janúar 1958 felur stjórn félagsins að annast leigu á skemmtigarðinum Tivoli, svo sem gert hefur verið, enda á- kveður fundurinn, að félagið skuli sjálft ekki reka garðinn í framtíðinni og leitað skuli fvrir sér um sölu á garðinum, fáist ekki viðunandi leigusamn ingar. Framhaldsaðalfundur ÍR haldinn 27. janúar 1958 sam- bykkir að staðfesta fyrirætlan- ir stjórnar félagsins um að koma á almennum íþrótta- deildanna og uppbyggingu þeirra. —o—- Framhaldsaðalfundur ÍR haldinn 27. janúar 1958 sam- þykkir að fela stjórn félagsins að leita samninga við Reykja- vílcurbæ um það, að félagið ger ist sérstakur aðili að byggingu hins vænianlega íþróttahúss, sem ákveðið er að hefja bygg- ingu á í samvinnu við samtök iðnaðarmanna, kaupmanna, BÆR og ÍBR. — Er stjórninni heimilt að skuldbinda 50 þús. króna framlag á ári frá félag- inu í þessu skyni næstu 4 ár, er viðunandi samkomulag næst við viðkomandi aðila. Allar þessar tillögur voru samlþykktar. í MATINN TIL HELGAR- INNAR Jakob Ilafstein mannaskiptum milli deilda fé- lagsins og hliðstæðra íþróttafé- laga eða deila erlendis á jafn- réttisgrundvelli, á sama hátt og á sér stað nú um frjálsíþrótta- og handknattleiksdeildir fé- lagsins. Telur fundurinn stefnu þessa ekki aðeins rétta og heilla drjúga heldur beiijlínis nauð- synlega og æskilega félaginu í heild og gefa sem flestum fé- lagsmönnum tækifæri til starfs og dáða og fram í gegnum störf SKIPAUTGCRÐ RIKISINS austur um land. til Þórshafnar hinn 30. febr. Tekið. á móti flutnmgi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar og Þórshafn ar í dag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Framhald af 6. siðu. geta allir vitnað í Tom til sönn unar m'áli, hversu ólík sjónar- mið sem ríkja í hugum deilu- aðila. Stanf Tom. Kristensen við Politiken er kapítuli út af fyrir sig. Bókmenntagagnrýni hans hefur verið upprennandi skáld- um til mikils gagns og raunar ómetanleg. — Tom segir á ein um stað, — Tom skrifar — þessi orð konia. fyrir aftur og aftur í samræðum ungra rit- höfunda. Já, Tom sagði eitt sinn við mig. — Það hefur stundum borið. við, að ljóð hef- ur orkað svo sterkt á mig að ég, hef tárast. og begar ég las ljóðið upphátt, hef ég alltaf uppgötv- að, að ég hef rímað það skakkt, þannig fórust Tom Kristensen orð. Og orð hans snurtu mig djúpt, þvi ég hef orðið þess var, að fullkomnunin væri smám saman að verða það, serp. fólki þykir mest ti! koma í skáld- skap. Frank Jæger. vestur um. laaid t:il Akureyrar h:nn 5. febr. Tekið á móti flutningi til. Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna svo og Ó1 aísfjarðar í dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Skaftfellingur fer til Vestmannaevja í kvöld. i Vörumóttaka í daga. Kúqun Mið-Evrónu Framhald af 6. siðu. atkvæða að beygja sig fyrir samþykkt miðstjórnarinnar og kröfðust lýðræðislegrar at- kvæðagreiðslu um hana meðal óbreyttra flokksmanna. Blöð og útvar.p ráðstjórnarinnar köli uðu þetta viðbragð „samsæri fasistavina og afturhaldsafla" og helltu sérstaklega úr skál- um reiði sinnar yfir Kurt Sehu,. maeher, hinn. einhenta, þraut- reynda bardagamann, sem hafði setið tíu ár í fangabúðum nazista og var nú formaður sós íaldemókrataflokksins (SPD) á Vestur-Þýzkalandi — enda hafði hann barizt gegn hvers konar samfylkingu við kornm- únista frá fyrsta degi, sem hann var aftur frjáls maður. Sósialdemókratar Vestur-Ber línar gengu til atkvæða 31. marz og vísuðu „sameining- unni“ við kommúnista á bug með meirihluta, sem nam 7.1. Með svo skýlaust umboð hinna óbreyttu flokksmanna héidu sósíaldemókratar fíokksþing i Berlín 7. apríl, gerðu Grote- TOohi og félaga hans flokksræka og kusu sér nýja forustúmenn. A hernámssvæði ráðstjórnar- innar var sameiging flokk- anna hins vegar tilkynnt 21. 1 Kjöihúðin SölvaUagötu 9 ÓBAEINN VESTFffiZKUR HABBFISKUR. HHmarsbúS Njákgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72-87 Sími 1-76-75 SENDUM HEIM. ALLAR MATVÖRUR. Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. I ftálíðaimalínii Svmakótiiettuir Svíttasteiiutr Hambergadtryggiir Parísarsteiftur Beinlausir fuglar Fyllíu lambalcerín. við Búðargerði; Simi 34998. Kjöthorg Háaleitísveg, - Sáaai bezt í Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Rofsvallagötu 16. Sími 12373. N.ýtt lambakjöl Bjugn Kjötfars Fiskfars Kaupféiag Kópavogs Álfhclsvegi 32 Sími 1-96-45 Kjöífars Vínarpylsur Bj'úgu KjötverzS. Búrfell, apríl, þrátt fyrir úrskurð hins N sósíaldemókratíska verkalýðs. ^ Sósíaldemókrataflokkurinn var J lagður niður þar, og hinn nýi • flokkur — sem átú marga ó- ^ breytta liðsmenn sína þá þegar ^ í NKVD-'fangabúðum — skírð ^ ur „sameiningarflokkur sósíal- s ista“ (SED). Sá ílokkur tók sið- S ar við því svokallaða „þýzka ai- S þýðulýðveldi“, sem ráðstjórnin setti á laggirnar í Pankov í ^ Kjotverzlim Berlín 1949. ? Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50. Alll í malinn til heigarinnar: Á árunum 1946- -1949 varð ^ hinn nýi sósíaldemókrataflokk- ^ ur Berlínar undir forustu - Ernsts Reuters bcrgarstjóra, ^ Franz Neumanns og öttos ^ Suhrs athvarf al!s hins undir- ( okaða fólks á hernámssvæði s ráðstjórnarinnar. Og ásaml S verkalýðsfélögunum átti hann S verulegan. þátt í þvi, þegar ráð- S stjórnin setti Berlín í herkví S 1948—1949, að breyta alvar- S legri ófriðarhættu í einn fræg- S asta sigur lýðræðisins eftir síð- ^ ari heimsstyrjöldina. Fyrir ^ verkalýð Austur-Þýzkalands og ^ raunar fleiri landa á bak við ^ það, varð sósíaldemókrataflokk v, ur Berlínar á þeim árum að s táknmynd hins.þráða frelsis... S Hjalía Lýðssonar Hofsvallagöt« 16. Sími 12373. Trippakjöt, rey.kt — saltað og mýtt. Svið — Bjúgn. Létt saltað kjet. VERZLUNIN Hamrafoorg, Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 s V s s s s V V s \ V s V ; V I \ V s s i s s s K s $ s ; s s s s Á Á * s * ;& s ‘; V s s s \ s s s s s s s s c s s s V s s s s s s c V s s s s s s s s s s s s s s s s ' ; ú n s ' s i s s s • s fs s PS *s SS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.