Alþýðublaðið - 31.01.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 31.01.1958, Qupperneq 11
Föstudagur 31. jan. 1958 AlþýðublaðiS 11 Við getum nú tekið að okkur. að leggja miðstöðvar í nokkur hús. Frarakvæmum alls konar viðgerðir á miðstöðvarkerfiiiii. tn ÍF k M 1 Hafnarstræti 19 & LU, sími 12184 í DAG er fösiudagurinn, 31. janúar 1958, Slysavarffstoía Kej-Kjavtfenr er opin ailan sólarhringinn. Nœtvir- læknir L.R. kl. 18—8. Sírní 15030. Eftirtalln apótek eru opin kl. 9—20 alla dagá, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (simi 19270), Gkrðsapóíek (sínn' 34006), Holtsapóiek (síriii 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290) Bæjarbókasafn Iteykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A. sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, xniðvikudaga og föstudaga kí. S—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag fiema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Fiugfélag íslands h.f.: Miílilandsflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahai'n- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahöfn og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. —- Tnnan- landsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu óss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauð- LEIGUBfLAft Bifreiðastöðin Bæjarleiðit Sími 33-590 Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 BifreiðastÖð Reykjavíkuí Sími 1-17-20 SENDIBilAR Sendibílastöðin ÞröstuT Sími 2-21-75 gsnis Bjarnason: Nr. 21 RIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. árkróks, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg til Rvk. kl. 07.00 í fyrramálið frá Nevv York. Fer til Oslo, Kaupmarma- hafnar og Hamborgar kl. 08 30. Einnig er væntanleg Saga, sem kemur frá - Kaupmannaliöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 — Fer til New York kl. 20.00 SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Gdynia 28.1. ti! Riga og Ventspils. Fjallfoss kom til Rotterdam 28.1. fer það- an til Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fer frá Reykjavík síðd. á morgun 31.1. til New York. Gullfoss kom til Leitht 30.1. fer þaðan á morgun 31.1. til Thors- havn og Reykjavíkur. Lagaríoss fer frá Keflavík í dag 30.1. til Vestmannaeýja, Fáskrúðsfjarðar og Norðfjarðar, Hamborgar, — Gautaborgar og Kaupmannali. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25.1. tii Hamborgar. Tröilafoss fór frá New York 29.1. tii Rvk. Tungufoss fór frá SigluíirSi 29. 1. til Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar og Eskifjarðar og þaðan íil Rotterdam og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag írá Borgar nesi til Siglufjarðar, Húsavikur, Raufarhafnar og Stettin. Arnar- fell á að fara í dag frá Kaupm.h. áleiðis til Reykjavíkur. Jökul- fell er væntanlegt til Vestmanna eyja í nótt frá Austfjörðum. Dis- arfell fer væntanlega í dag frú Porsgrunn áleiðis til Reykjavik- ur. LitlaÝell er í Hamborg. Helga fell er væntanlegt til Reykja- víkur í dag frá New York. — Hamrafell fór frá Reykjavík 26. þ. m. áleiðis til Batum. Alfa fór 28. þ. m. frá Capo de Gata áleið- is til Þorlákshafnar. F U N D I R Frá Guðspekifélíigínu. Fundur verður í St. Mörk í kvöld kl. 8,30. Getar Fells flyt- ur erindi: „Veganesti vizkunem- ans“. -— Ennfremur verður hljóðfæraleikur og kaffiveiting- ar. Allir velkomnir. líka, að sá dagur mundi koma, sem hún vrði að hætta við að kenna mér. Ó, hvað ég kveið fyrir þeirn dégi. Einn dag', nokkru fyrir páska, sagði hún við mig: — Færðu aldrei bréf frá ömmu þinni, Eiríkur?“ — Nei,"sagði ég, aldrei. — Veiztu hvernig stendur á því ? — Nei. — Kánn auœia þín ekki að skifa? — Jú, og hún lofaði að srkifa mér oft, en bréfin áttu að fara til maddömu Meynard. — En skrifar þú aldrei ömmu þinni? — Eg má ekki skrifa henni. — Hver bannar það? — Frú Patrik, sagði ég und- ur lágt. — Einmitt það, sagði Lalla og varð hugsi. Eftir litla stund sag'ði ég: Eg er viss um að mér leiðist ósköp mikið, þegar þú hættir að kenna mér. — Nei, þú mátt ekki láta þér leiðast, eisku barn. — Eg get ekki gert að því, ég er jafnvel viss um, að ég reyni að strjúka heim til ömmu minnar, sagði ég. — Hvao ertu að segja, drengur? sagði Lalla og horfði hissa á mig. — Eg ætla ag reyna að strjúka heim til ömmu minnar, þegar þú hættir að kenna mér, því að mér leiðist þá svo mik ið, sagði ég í lágum hljóðum. •—■ Eiríkur, hrópaði hún ná- föl, þú mátt ekki hugsa til að gera slíkt, þú villist. Rétt í þessu opnuðust dyrn- ar, og frú Patrik gekk inn í stofuna. — Hvað, hvað,' hvað, sagði hún og blés þungan. Hvað kallarðu denginn, ungfrú Sandford? — Eg kalla hann sínu rétta skírnarnafni, frú Patrik, sagði Lalla og hneigði sig. — Og hvað er þá hans rétta skírnarnafn, ungfrú Sandford? — Elríkur. — Hver fræddi þig um það, ungfrú Sandford? — Eg komst sjálf að því fyrsta dagiirn, sem ég kenndi honum, sagði Lalla, og það kom roði fram í kinnax henn- ar. Eg spurði hann þá, hvað hann héti, — og — Hann sagðist heita hvað? greip frú Patrik frarn í. — Hann sagðist heita Pat, en af því að ég vissi, að það 1 gat ekki verið íslenzkt nafn, þá fékk ég hann til að segja mér nafn sitt á íslenzku, og af því að ég álít blátt áfram rétt að kalla hvern einn því nafni, sem hann var skírður, þá hefi ég ætíð kallað þenna dreng Eirík. — Þú átt ekkert með að kalla þenna dreng neinu villi- þjóðarnafni, ungfrú Sandford, sagði frú Patrik og leit þótta- lega til Löllu. Þessi drengur er sonur minn, oy heitir Pat- rik, en ekki Ærokkur, eða neinu öðrú hneyksjisnafni, — En fvrst hann er íslenzk- ur, frú PatPrik, sagði Lalla og stóð nú upp af stólnum, þá finnst mér það undur eðliiegt, að nafn hans sé Mka íslenzkt. Har.n er ekki ísienzkur, ungfrú Sandford, sagði frú Patrik og stappaði með öðrum fætinum á gólfið, hann er ímk ur og heitir Patrik. — Ó, þú veizt það, alveg eins vel og ég, frú Patrik, að þessi drengur er íslenzkur og ekk- ert annað. — Ungfrú Sandford, sagði frú Patfik með hátíðlegri rödd. Ungfrú Sa'ndford, þú ert að gera tilraun til að spilla þessum dreng við mig. Eg neyðist þvj til að láta þig hætta þeim starfa, sem þú hefur haft hér í vetur. En mér þvkir þó fyrir því að láta þig fara, vegna foreldra þinna. — Æ, elsku móðir mín, sagði ég með táriri i augunum, æ, láttu ekki ungfrú Sandford fara, mér þvkir svo vænt um hana! ■— Þagi þú, litli kolamokar- inn þinn, sagði frú Patrik byrst. Þarna heyr.ist það, ung- frú Sandford, hvort þú ert ekki búin að spilla drengnum við mig. — Þao er ekki rétt af þér að tala þannig, frú Patrik, sagð: Lalla, þú veixt, að þú talar á móti betri vitund. — Heyrðu, litli götusóparin-n þinn, sagði frú Patrik og snéri sér að mér, hvort þykir þér vænna um mig eða ungfrú Sandford? Svaraðu. — Þér þykir náttúrlega mikið vænna um frú Patrik sagði Lalla og leit til mín. — Svaraou, sagði frú Patrik og leit fast á mig. — Mér þykir ósköp vænt um ykkur báðar, sagði ég, en hamingjan veit, að ég vildi seg.ja. að mér þætti vænna um Löllu. — Heyrðu,. litli villiköttur- inn þinn, sagði frú Patrik, — hvort vildu heldur vera hjá mér, eða fara með ungfni Sandford og vera alltaf hjá henni? Svaraðu! — Þú vilt heldur vera hjá írú Patrik, sagði Lalla. — Þegi þú, ungfrú Sandford, svaraðu Pat, gerðu hvort sem þú lieldur vilt, sagði frú Patik. — Eg fyrirbýð að drengurirm sé spurður að þessu, frú Pat- rik, sagði Laila. — Þegi þú, ungfrú Sand- ford, svaraðu Pat, svaraðu, Patrik. — Segðu, að þú viljir held- ur vera hiá frú Patrik, sagði Lalla alvöugefin. — Ég segi þér að þegja, ungfrú Sandford, hrópaði 'frú Patrik, ég er að tala við drang- inn, en ekki við þið. Svaraðu Patrik. Má ég fara með ungfrú Sandford, ef ég vil það heldur, sagði ég kjökrandi. — Já, svaraðu, Patr'.k, sagöi frú Patrik. — Mér þykir vænt um þig, móöir, sagði ég, en mig langar að .... •— Fara með ungfrú Sand- ford, greip frú Patrik fram í. — Jaá, sagði ég. — Þarna kom það, ungfrú Sandford, sagði frú Patrik og réð sér varla fyrir reiði. Þú ert búin að spilla drengnum við mig, segi ég, — skömm og Aðstoðarlækmsstaða Staða aðstoðarlæknis á barnadeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. maí næstkomandi að telja. . Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og starfs feril sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 17. marz n. k. Frekari upplýsingar um stöðuna veitir deildarlæknir barnadeildar. Skrifstofa ríkisspítalanna. esi Jón tók til fótanna. Hann naxði nrnist svo af því, sem hann sá, að hann gleymdi erindinu. Nú benti Indíáninn á geimfar. fi'£ Bé-fc í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.