Alþýðublaðið - 23.02.1958, Qupperneq 1
XXXIX. érg.
Sunnudagur 23. lebrútar 1958
45. tbL
Alþfðuflokksfélag Reykjavíkur heldur
. 2 e. h.
ílokksins, Emil Jónsson, flytúr frétíir af ■
f lokksst j órnarfraidi.
:AM>Ý®UELÖKKSFÉLAG ' REYKJAVÍKUR heldur al-
metíBám félagsíund í dag kl. 2 e. h. í AJþýðuliúsiim við
Hverfisgotu. .—- Á fundinum verfíur kosin suppstillingar-
nefnd, til bess »5 gerá tillögur nm menn' I sfjóirn félags-
ins -fyrir .næsta ár. — Þá mun formaöur flokksins, Einil
Jo-jjcson flýtjá ficjttir af flokksstjómárfundinum og áð-
frámsöguræSu hans lokinni niunu verða frjálsar umræður.
Yðruflutnijqar íslenzkra aSahrerktaka
frá Keflavíku rflugvel li stöivaðir.
Uíanr.tkisráðiíneytið hefur málið í athugun.
VE0NA sfarífa Morgunblaðs-
ins í gíer "vill utanríkisráðu-
wéytdð "taka fraitt ©ftirfarandi;
• í marzméniiði 1957 vár sani-
ið um, að íslenzkir aðalverk-
takar sf. tœkju að fu'llu við
framkvæmdum fyrir varnarlið-
ið í stað banáarískra verktaka.
Jafnhliða var samíð um, a8 ís-
lenzkir aðalverktakar sf. annað
hvort keyptu af verkfræðinga-
deiid varnarliðsíns eða fengju
til afnota ýmsar byggingar á
Keflavikurflugvel li, verkstæði,
efni, tæki, varaibluti og önnur
áhöld sem þár voru til staðar
og þyrfti að nota við fram-
kvæmdir.
isienzkir aðalverktakar sf.
fóru þess nýlega á leit við ráðu
neytið, að það* beimilaði þe.im,
að nokkrar birgðir af bygging-
arefni o. fl., sem safnast hefðu
saman og félagíð hefði ekki not
fyrir, fengizt tollafgreiddar
samkvæmt mati og ráðstaiað á
inniendum markaðí.
Ráðuneytið heimilaði ísienzk
um áðalverktÖkum sf. þetta
varðandi yöruafganga. ,
Tafnframt ritaði ráðuneytið
iögreglustjófanu'm á Keflavík-
urd'Iugvelli- ög fói honum að
dómkvéðj a : tvo matsmenn til
j þess að meta umrædda Vöruaf-
ganga til tolls.
Eftir að ísieiizkir aðalverk-
takar sf. liöfðu hafið flutninga
á umræddum vörum ut af Kefla
víkurflugveHi, taldi sölunefnd
varnarliðseígna. að farið væri
inn á verksvið nefndarinnar,
þar sem um fileíri vörur væri að
ÍFrh. á 2. síðu.)
Mynd þessi ér af hinni nýju, bandarísku flugvél, Lockhead Electra, í lendingu. llndahfari«5
hafa vérið gerftar tilraunir með flugvélategund þessa og héfur húh reynst mjög vel, *n. a. ná8
460 mílna hraða á klufafcustund í láréttu flugi. Sein kunnugt er, eiga LofileiSir tvær slíkár
vélar í pöntun frá Bandaríkjunum.
Fregn til Alþýðubla'ðsins.
- SAUÐÁRKRÓKI £ gær
ÞA3E) slys vildi ti! I Fiskiðju-
veri Sauðárkrófcs fyrir 3—-4
, diiguin, að maður slasaðist illa á
handlegg við vinnu sína þar.
Jón Friðbjörnsson, gjaldkeri
Verkamannafélagsins, var að
vinna við færiband í frystihús-
inu og ætlaðj. að hneinsa undir
færibandinu: Hafði hann vett-
linga á höndum og vildi þá svo
illa til, að önnur hönd hans
festist í færífoandinti. Var færi
bandið nú stöðvað, en þá hafði
framhandleggut Jöns tvíbrotn-
að og upþhandleggur einbrotn-
að. Var hann fluttur á sjúkra-
húsið og liggur þar enn. Sairrt
dag vildi s/lys tij í frystihúsinu
á Hofsósi. Var hinn siasaði f Lutt
ur hingáð, þar sem lækni
ekki við á Hofsósi.
K.C.M:
var
Kjörinn með atkvæðum Alþýðuílokksins,
Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokks-
ins gegn atkvæðum kommúnista.
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI á Siglufirði á föstudags-
kvöldið var Sigurjón Sæmundssou kjörinn bæjarstjóri með at-
kvæðum Alþýftuflokksinanna, Framsóknarmanua og Sjálf-
stæðismanna, en gegn atkvæðum kommúnista, sem kusu bæjar-
stjóraefni sitt, Ánnann Jakobsson. Fleira gerftist ckki á fund-
inuin, en kjör bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar.
HEIMTUÐU
BÆ JARSTJ ÓRNARFUND
En kommúnistar voru þfr
ekki viðmælandi og heimtuðm
bæjarstjórnarfund strax, þar
sem fyrir lá kosning forseta
bæjarstjómar, bæjarstjóra og
nefnda. Er á fundinn bom vaf
Framhald á 2. síðu.
Undanfarnaf þrjár vikur
hafa staðið yfir samningavið-
ræður miili Alþýðuflokksins,
Framsóknarfiokksins og kom-
múnista á Siglufirði. Komm-
únistar höfðu iyrirfram ákveð-
jð bæjarstjóraefni sitt, Ármann
Jakobsson lögfræðing (gamlan
kommúnista i Reykjavík, mág
Finnboga Rúts). Alþýðuflokk-
urinn og Framsóknarflokkur-
inn ákváðu hins vegar að kjósa
Sigurjón Sæmundsson, sem
einnig hafði sótt um bæjar-
stjórastöðuna. Til þess að gera
ýtrustu tilraun -til að ná sam-
komulagi þessara þriggja
flokka komu Framsóknai'menn
þá með þriðja manninn, Áskel
I Einarsson.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
héfur nú tekið sæti á alþingi
sem varaimaðttr Guðmundar í.
Guðmundssonar utanrí-kisráð-
herra, sem sækir , aiþjóðlega
ráðstefnu. á vegum Sameinuðu
þjóðanna og fjálla rum réttar-
.í-eglur á hatfuiu. Gunnlaugur
héfui; áður 'setið á aiþingi
FÁTT er nú nieira rsett í bæn
um en fréttir þær, sem borizt'
hal'a út af' fundi í Trésmiðafé-
lagi Keykjavikur, sem haldinn
var sl. liinrntudag.
Þar upplýstist að tyn-%'erandi
stjórn. í féiaginu, sem skipuð
var kommúnistum undir for-
tistu 'Benedíkts Davíðssonar, |
varabæjarifulltTOa ' Einnboga
Rúts í .Kópavogi ©g miðstjórn-
armanns í Sósíalistatflokknum,j
hafi lónað sjáM'ri sér úr l’éiags-. I
sjóði kr. 150 000,00.
Þessi :lán munu hafa verið
veitt á árunum 1954—7 eða þau
árin,. sem kommúnistar voru
einráðir í félaginu. Ytfir þessum
lánveitingum þagði Benedikt og
félagar hans, en þetta heíur
upplýstst smám saman nú eftir
að kommúnistar töpuðu- fé-
laginu á sl. ári.
í einstökum atriðum hafa
ekki fengizt frekari fréttir af
þessu máli.
í þessu sambandi minnast
menn ef til vill óreiðunnar, er í
ljós kom eftir að Björn Bjarna-
son og komrnúnistar misstu yf-
irráð sín á sl. ári yfir Iðju, fé-
lagi verksmiðjuíólks í Revkja-
VÍk,
Sigurjón Sæmtmdsson.
Þetta er hinn. nýi bæjarstjóri á
Siglufirði, Sigurjón Sæmunds-
son. Hann er prentsmiðjustjóii
að atvinnu. Hann hafur lengL
verið ötull fylgistnaður Alþýðu-
flokksins og starfað mikið fyrtr
f'okkinn, meðal annars hefur
hann verið fréttaritari Alþýðiu
blaðsins um langt skeið.