Alþýðublaðið - 23.02.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Síða 5
iSunnudagur 23. febmar 1958 & 11 b f • w b 1 * « f i r—í - í- DAG og á morgun verða l’vefer siðustu umferðir Skák- ■|>ingsins téfWar í Þórskaffí við Hlétóteutorg. Eftir þær níu um fferðir sem lokið er hafa þeir Ingi R. Jóhonnsson og Jón Þor steinsson flesta- vinninga, átta 3ivor. Mæstur þeíxn er Stefán. Brfiem, 19 ára menntaskóla- nemi með vinning. Stefán vann Inga siðasta fimmtudags- kvöld, en þá var níunda umferð tefld, Stefán hóí að tefia á skák ■•jnótmn fyrir rúmu ári og heiur | á þeirn tírna sem síðan er Hð- j inn unnið sig upp í meisíara- : ílokk. íslenzká stúdentasveitin á því von á vtískum líðsmanni, þar sem Stefán er. Væri von- andl að íslenzku skáklífi bætt- ust fleiri slíkir á næstunni. Ber birtíst svo skák þeírra Inga, Ber hún það greinilega xoeð sér að SteÆán er þroskað- Ur skóknaaður sem mikils má af vænta. i.;, ■ ■ : - Fjögna'Ta riddara tafl. Hvítt: Ingi K- Jóhannsson. Svart: Sfeefán. Brie-m. - 1. e4, - e5. 2. R£3, Kf6. .1, Ke3, Rc6. 4. Bb5, Bb4. 5» @-o, 0-0. 6. d3, d6. 7. Bg5, Bxc3. 8. bxc3, De7. 9. Bei, Rd8. 1 : io. ð4, Ke6. ' 11. Bcl, c5. 12. Bfl. — (12. dð kom. hér sterklega gxeina). 12. — Ðc7? ('Hér var cxb5 betra). 13. 45, Rd8. 14. R.h4’ Re8. ■SKIP4UTCCRP RÍK1S8NS Hekla E.uStur um land í hringferð .ibinn 28. þ. m. Tekið á mót-i flutningi til l-'ú.s krúðsfjarðái:", Reyðarfjarö- ar, Eskii'j arðar, Norðfjarðar, Þórshaínar, Raufarhafnar, Xdpaskers, Húsavíkur Og Ak- '.»reyr-ar á morgun, mánudag. Farseðlar seldir á miðvifcu- dag. 15. £4, £6. 16. £5, Bd7. 17. c4, Ba4. 18. He3, RÆ7. 19. Ha3, Dd7. 20. Dh5! (Ingi, er í vigáham-og fórnar nú tveina gildum hændum úr liði sínu). 29. — Bxc2. 21» -Hh3, B,xe4. 22. Rgfc, — I | í «E* . co lí í . £> j ||| i ± £\ : tq M ~ i . IÍ5 1 í t&JL ; m, « : ; s oo !i. i i iS & IBMM !- A B C D E F G H 22. — H6. 23. Rx:£8? — (Nú. gat hvítur dæmt biskup svarts ur leik með 23. He3! Bc2. 24. He3, Ba4, ------- Bxf5 strandar á Bxtf5 og síðan Re7t og 24. — Be4 á 25. Dg4 sem vinnur biskupinn). 23. — Kx£8. 24. BdS, Bxd3. 25. Hxd3, Da4. 26« Hc3, bS. 27. De2, b4. 28. Hf3, á5. 29. g'4, Dd7 30. Bd.2? •— (30. Khl .hefði komíð í veg fyrix næsta leik svarts og tryggt hvítum heldur skárri siöðu). . . 3®.. — g5! 31. fxgfi (f.h.), Ðxg4t 32; Khlj Kg5. 33. BxigS, Kxg5. 34. Hgl, DK5. 35.. De4, Kg7. 36. Df5, Há7. 37. M, Dxg6. 38. hxgS, DxíS. 33. Hxf5, Kg6. 4®. Hgfl, ÉxgS. (iSamknrsðmt þeím reglum, sem gilda á yftretandandi Reyfcj avíkurþingi hefur hvor keppanda tvær standir til að Ijúka fýxstu fjöratáu -leikjunum. Síðan bætist hvorum hálf stund til lúfcningar skáfcinni. Það sem á etftir £er er því hálfgild- in-gs hraðskák), 41. Hf8, He7. 42. Hg8+ Rg7. 43. Kg2, a«. 44. Hff8, Hb7, 45. M8,. — .(45. Hb8; virðist öllu skárra, en hvítur er. engu- að síður í al- várlegri taphættu). 45. 46. 47. 48. 49. b3. axb3. Hxb8. Kfð. «xb3, Hb8, Hxb8, HxbS, — (Staða hvíts er nú vita von- laus. 49.; Ki3 leiðir einnig til glötuiiar. 49. — e4-+ og síðán KéS og Rí5). 49. — 5® 51 54, Hg3, Hg4+ 52, Hxg5 53. KI3, Hgl, Kf2, Kel, Hg3, Hh3, Kdl, Hg3, Krf, 56. 57. 38. 59. 6®. 61. Ke4. Kf5. Kd3. Ke3+ Rxe4. e4+ e3+ Re5. c4. e3. Kc4. Kd2. Rb3. t SM wm 'W'M' %Í:#Í' gi ABCDEFGH (Héi fór síðasta vcn hvíts. Hetfði svartur Jeikíð 61. — c2, nær hvítur jafntef li með II>:e3+. Kxe3. Patt! — Eftir síðasta leik svarts eru allar vonir um kratftaverk úr sögunni og I'ngi sér- þann' feo-st vænstáh að gefast uþp). Ingva-r Ashumdteson. r FramhaW af 1. slEu. ræða en þær, sem talizt gætu vömafgangar.' Ráð'aaeytið gexði þegar þann 1.9. þ,- m. ráðstatfanir til þess- að stöðva flutningana og er málið í athugun. Þess ©jc réit að geta, að Sam- eiháðir verktakar fengu á síð- ast liðnu hausti heimild ráðu- neyíisins til að flytja út af Kef 1 aví kurfliígve] li. ' vöruaf- ganga með svi.puS.um- !hætfi, . (Fréttatilkynning frá utan- ríkisnáðuneytinu.) Framhalcl af 7. síðu. . konu stíga út, opna skáladyrn-; ! ar. Yahdi var að geta sér til j um aldur hennar, en. fertug var ! hún vísast, haganlega snyrt frá j hvirfli til ilja, fötin lýtalaus, ! smávaxin, kvenlég, hárið fag- urgult, minnti öil á postulíns- líkheskju, sem skyndilega hefði! tekið upp á því að ganga, tipl-1 ; aði ötullega, hélt á örlitlum j , kjölturakka á armirmm. Hún j : kom rakleitt inn í skrifstofuna. \ ,Ó, kerran er eitthvað bil- 'uð, Víkingur,” sagði hún for- I máíalaust, röddin þjálfuð í fín- leik, snerti nefbrodd Sundais með fagurrauðum vörum, „ég ætla að skilja hana éftir hjá þér. Ó, heilsaðu pápa, Lúfa,“ —- rak dökkt hundstýrnið í enníð á Sundal. „Þú lætur gera við kerruna fyrir mig í dag, Víkingur, ég tek. leigubíl héð- an. Þú kemur svo heim með hana í kvöld, þegar þú kemur. Þú kemur heim í kvöld, er það ekki, Víkingúr?" ..Haíði) engar áhyggjur. j Perla, ég skal sjá u.m vaghinn," j svaraði Sundal. Við vorum j staðnir á fætur. ,,Má ég kynna i þig fýrir þessum. unga manni, hann er norrænn eins og ég, barónessa VanZee —, eh —“ „Áki Geirsson,“ skaut ég fram. Hún tyllti hanzkaklæddum fíngurgómum í lófa mér, sagði finrödduð: „Gleður mig að kynnast.yður, ég er alltaf svo hrifin af hinu; norxæna. kyni. Það minnir mig ' svö á hetjur og hreysti, ekki! jsatt, V'íkingur?“ elskan. Hafðu engar á- hyggjur af vagninum ég skal sjá um hann. Og , láttu okkur ekfci tefja big.“ ,,Nei, það er satt, ég átti að j vera komin í hoð. Kveddu pápa,: Lúfa,“ — rak hundstrýnið í hök una á Sundal, snerti sama blett með stútmynduðum >’örum. „Sæll, Víkingur, sælir, ungi maður, svo gaman að hitta menní af norrænu kyni. svo róm antískh,“ tiplaði ötullega út. Edwin Sundai horfði á eftir j hehni þegjandi, leit síðan á i, mig, brosti undirfurðulega. „Hún er minn kvenmaður núöa,“. sagðí hann til skýring- ar. „við höfum leígt saman í- bú.ð um skeið sunnan við Cen- tral Park, ég er þar mest um helgar, annars bý ég hér skammt frá, leigi herbergi á dvalárhótéli.“ Við þessu fannst mér ég ekki hafa neitt að segja, enda lögðu 'þeir nú að, Mundi og verkstæð ismaðurinn. Við gengum til móts við þá. Mundi ávarpaði mig enn á íslenzku, lét sem hann sæi ekki hina, var hinn brattasti. ..Segðu honum, að ég sltuli kaupa trogið á fimm hundruð dollara.11 Hann henti vindil- stubbnum fyrirlitlega á gólfið. ..Segðu honum það sjálfur,“ anzáði ég. Hann leit á míg undrandi, áneri sér síðan beint að Sun- dal. sagði hart og kalt: ,,Eg kaupi — fimm hundruð dollarar.“ Sundal virti hann fyrir sér brosahdi, leit síðan til mín, sagði góðlátlega: .,Er vinur yðar af gyðinga- ættum? Hvað heldur hann, að betta fyrirtæki sé? Skranbúð?" „Þetta býðir ekki, Hallmund ur,“ sagði ég leiður. „Verðið er sjö hundruð doHarar.“ „Segðu honum að ég skuli sko kaupa beygluna á sex hundruð dollara, ef tvö vara- dekk fylgja, og tveir öxlar. Annars h.ef ég ekki meira að segja.“ Eg þýddi þetta fvrir Sundal góðlátlega, afsakandi, bætti við: „Þér gætuð gert þetta vegna Gunnu á Laugaveginum.“ Hann krosslagði armana á brjóstinu, brosti þolinmóður, hristi höfuðið. „Auk þess fórum við Gunna á Laugaveginum ríðandi upp í sveit eitt kvöld,“ spaugaði harm. ..Þá komum við,“ sagði Mundi kalt. „Ég borga ekld meira fyrir rokkinn.“ Hann strunsaði út, skellti hurðinni á eftir sér. Eg tók að tuldra Jtveðjuorð, enn í afsökunartón. En Sundal skeytti því engu, skundaði fram í dyrnar á eftir Munda, kallaði: „Ungi maður, ég geng að síð- asta tilboði yðar. Þér getið feng ið vagninn.“ Mundi sneri þegar við, stik- aði ínn gólfið gleiðgengur, skaut fram hökunni. Við fylgd- umst að ínn á skrifstofuna. Mundi réð dagsetningu á x’eikn. ingi og verði, bað um gevmslu á -bíínum, þar til -hann hefði lokið prófi. Allt þetta var auð sótfe Síðan greiddi hann reiðu- lega. Súndal gaf okkur ný.ia vindla, fvlgdí okkur til dyra, sagði: „Við sjáumst aftur bráðlega, náungar góðir.“ Beindi orðuxn: til mín sérstáklega: „Hefði gam, an áf að ræða meira við yður í eínrúmí. Verið þið sælir.“ legra mnnmga matmra mí ö'g. margt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.