Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 11
Súnnudagur 23. febrúar 1958 A 1 þ f ® u b 1 a $ i 3 11 í DAG er sunnutlagurinn 23. febrúar 1858. Slysavarðsíofa KeyKjavIknr er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Slmi 15030. Eftirtalin apötek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- dagá kl. 9—16 og sunnudaga lil. 13—_16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (síml 22290). Eæjarbókasaín fMykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—-10, laugardaga 1—4. Les- siofa opin kl. 10—12 og 1—10. laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú; Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl, .5—7; Hofsvalla göíu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kí. 5.30— 7.30. FLlIOFf EBIR Flus'felag íslauds. Millilandaflug: .ftliililanclaflug velin GuIIfaxl ér væntanleg til Reykjavíkur klJ. 16.10 .í .clag frá Hamb.org; Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til-Lundúna kl, 8.30 1 fyrramálið. Innanlands íiug: í dag er áætlað að .fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyrar. Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. SKIf Aflii: T T I R Kíkisskip. Hekla ,er á Véstfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja er vænt- anleg til Akureyrar í kvöld á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er á Húnaílóa á leið til Akureyrar. Þíyrill er á Vestfjörð um. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell fór 15. þ. m. frá Borgarnesi áleiðis til New York. Jökulfeil er væntanlegt til Fáskrúðsfjarð ar á morgun frá Sas van Ghent. Dísarfell er væntanlegt til Aust fjarðahafna á morgun frá Stett- in. Litlafell er í Rendsburg. Helgafeil er í Sas van Ghent. FfLAGSlíF Hamrafell fór frá Gibraltar 18. þ. m. áleiðis til Reykjayíkur. Eimskip. Dettifoss fór frá Reyðaríirði í gær til Norðfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og til Norður- og Vesturlandshafna og Reykjavik ur. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Sauð.árkróks, Siglufjarðar og .Akureyrar og þaðan iil London. Pvotterdam, Antwer.pen og Hull. Goðafoss ■fer frá New York 26 2 til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 21/2 til Thorshavn og Reykjavíkur, væntanlegur til Reýkjavíkur ár degis á morgun. Lagarfoss fer frá Turku 25 2 til Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór. frá Reykjavnk 21/2 til ísafjar.ð- ar, Akureyrar, Húsavlkur, Rauf- arhafnar og Siglufjarðar og það- an til Brefnerliav'en og Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 18/2 til New York. Tungufoss; fer frá Reykjavík á.morgun kl. 6 til Akraness, Kefiavíkur, Hafn; aríjarðar, Vestniannaeyja og; þaðan til Bremen og Hamborg- ar. MESS U R I D A G Ðómicirkjaji: Messa M. 11 ár- degis., Sér.a Jón Auöuns. Síð- degismessa kl. ,5. Séra Gskar J. Þorláksson. • Baraasamkoma i Tjarnar.bíó kl.. 11 árd. Séra Ósk-i ar J. Þorláksson. Neskirkja; Barr.aguðsþjónusta kl. 10,30 f. li. Messa ki. 2 e. h. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason, Barnaguðsþjónusta kl, 1.30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. Síðdeg- ismessa kl. 5. Séra Jákob Jóns- son. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Sva.vars- son. Langholtsprestakali: Barna- guðsþjónusta í Laugarássbíói kl. 10.30 f. h. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 ,e. h. Séra Aralíus Níelsson. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma klukkan 10.30 f. h, á sama stað. Séra Jón Þor- varðsson. Fríkirkjair. Messa kl. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjau í Haínarfirði: — Messa kl.'2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Kálfatjörn: Messa M. 2. Séra; Garðar Þorsteinsson. Sunnudagaskóli Kailgríms- sóknar ,er i Tómstundaheimilinu á LLndargötu 50 kl. 10. Kvik- myndir. Öll börn velkomin. J. Magnús Bjarnas^n: Nr. 38. RIKUR HANSSON SkáMsaga frá ;Nyja Skotlandi. heldur álmennan félagsfund í Edduhúsinu við Lindargötu, þriðjudaginn 25. febr. kl. 9 síðd. Dagskrá, rætt um húsbygg- ingar-OF vallarmál félagsins. Félagar fjöknennið. Sijómin. fCnafeppnuféi. landi r.úmt ár, þegar. hér var komið sögunni. Hann var á að gizka hálf-þrítugur að aldri. ,,Mig gildir það eina, þió að ég iari í eina bröndótta við þennan mann“, sagði .Bergvin á afbakaðri ensku, og virti Kristófer fyrir sér frá hvinfli til ilia. „Ég álit 'það enga minnkun að detta". „Þetta er drengilega mælt“-, sagði Harris og klaþpaði á herð arnar á Bergvin, tlog ég vil segja, að íslendingar séu vel færir menn, ef þú.stendur þess: um náunga einn einasfea snún-: ing, og ég vii -líka viðurkenna: það, að íslendingar ihafa kér úr fáum að velja, til aö reyna vió hraustasta mannin, ég þekki hérlendis“. Það var svo afráðið, að Berg vin og Kristófer 0‘Brian skyldu hlaupa hvor að öSram á tuttugu íaðma vegalengd, og skyldi hvor um sig táka iþekn tökum Á hinum. sem hann g.seti náð. Svo var tuttugn faðrna vegalengdin mæld út á gras- balanum, sem mennimir sátu á. Ki-istófer klæddi ,sig úr treyj unni og vestinu, en Bengvin tók af sér skóna og hattinn. Að því búnu kallaöi Harris: „Einn -tveir-þrír!“ Oe á sama vett- fahjgi hlupu þessir tveir menn hvor 'að öðrum. Þeir íiiættusi/ á miðju svæðinu og tótku hvor annan hryggspennu með lieljar afli. Það var au'ðséð, að Kristó fer hugsaði sér strax að keyra íslendinginn niður af kröftum og harðfengi, en Bepgvin stóð þéttur fvrir og mátti sjá, að hann treysti á fimleika sinn og glímuibrögð. „Ljómandi gott!“ hrópaði Harris qg prikaði frarn tréfæt- inum, „ég skal segja y:klcur það, piltar, að það er aiveg ósvik- inn málum í íslendingmmi þeim arna!“ :Glímumenmrnir -tóku á öllu afli sínu og reyndu 'hvor um sig að keyra hinn niður. Það brakaði í vöðvunum'Qg.afitaug unum á þeim, en þeir stóðu al'ltaf í hérumbil sörnu spor- um. Bergvin yar mikið lægri Kristöfer eins og Antæus, ris- ann, sem Herkúles glímdi við á leiðimni til Hesperídesai*, að gæti hann lyft honum (Kistó- íer) lítið eitt í loft ulpp, þá væri hann auðveldlega felldur. Það leið löng stund, svo að hvoragur féli. En von bráðar íóru áliorfendurnir að taka eft dr þtú, að Kristófer tók að mæð ast og fór að verða dökkur í andHtþ þar sem JSengvioi á hinn bóginn mæddist lítt og var rjóð ur í kinman, því að þótt Krfst- ó£er væri frá náttúrunnar hendi afbragðs karhnenni og þai* áð auki alvanur átflogum, þá hafði hann nú orðið, — hann var reyndar ekki oidri en þrí- tugur, — ekkert verulegt út- hald og þol, þegai* til lengdar lét, þvi að hann hafði í mörg ár blótað Bakkus meira en góðu hófi gegndi, og hafði því yeikt lungLi sín, og eins hafði og mikM tóbáksnautn hjálpað þar nokkuð til. En Bergvin. hafði aftur á móti góð Ipngu og var ékki veiktur aí neinni munáðarnautn, og var þar að auki alvanur því að þola og gefast ekki upp, I>ótt liann ætti við ramman reip að draga. „Kúistófer 0‘Bnan“ liróp-: uðu mai'gir af málmnemunum. „ætlarðu að láta íslendrnginn hafa betur?“ „Hertu þig, ■ístendingur!“ kallaðj Han’is. þú ætlar að hafa það, kunningi. Vertu ekki hræddur við að iáta hann detta. Hann er frædi minn, og ég skal ábyrgjast, að ‘beinin í honum eru ekki brothætt!“ Bergvim heyrði skildi, hvað Harris sagðL og óx ásmegin við það og sótti svo fast á. að.Krist óíer virtist nú veriast íremur en sækja, þó að haun við og við -gerði rykki á.sig i því s'kyni að kevra Bergvin undi? sig. „Kristófer •OíBrian!“ hróp- uðu margir námumennirnir. ..Taktu á :því5 .sem þú hefur til, og kúgaðu íátendingimi nið- „Hertu þig, íslendiiigur!“ ös'kraði Harris og stappaði tré Orðsending til sjómasma. Útvegsmenn, skipstjórar, stýri menn og vélstjörar, eða vinir þeirra, sem á haíinu eru, eru beðnir að koma til viðtals að Hávallagöiu 1, Reykjavi'k, kl. 2 —-10 í dag og næstu daga. Dulræha útgáfan. maður en Kristóíer, og veittistfætinum í jörðina. ,;Hugsaðu því hinum síðarnefnda erfitt til hans langatfa þíns, kunn- með að veriast því að tákast á loft, og hann fann ;það líka ingi, og haltu uppi heiðri ætt- arinnar. Það er táp í þér, og auðsjáanlega tfljótt, að stæði þú hefðir átt það skilið að vera hann ekki fastur í sömu spor-1 sonur Pákharðar ljcnshjarta. uni, var honum hætt við falli. Hann tók því á öllu afli til að reyna að brjóta Bergvin á bak aftur. En aftur fann Bergvin það undir eins, að það var með eða þá hans Ðouglasar svarta, forföður rníns. Þú ert að hafa hann niður, kunningi, ég skal borða stígvélin mín upp á það. er að guggna. — settu hann nið ur!“ „Kristófer O/Brin! KriiStófer O'Brian! Gættu að þér!“ var hópað af hinurn. Þó að Krístófer væri annar Akkilies 'Peteiifsson, þá átti hann hér ekki við neinn Hektor ■Príamsson., Það var ammrOrm ur Stóróltfsson, sem nú var að spenna hryigg hans. Það vora islenzkar jámgreipar, sem nú ikreistu hann, og það var ís- lenzkt þol og kapp, sem hann átti nú að etja við. Þeir stimpuðust við og -tóku á öllu .KÍrni afli og allri .sinni karknennsku. Þeir leituðu hvor um sig.allra bra-gða til að lina hinn. Þeir sv-eigðust tíl! hliðar og tfram og aftur, eins og eikur í stormi. Æðarnar á hálsum þeirra tútnuðu út, og svitinn spratt út í stórum drop um á andlitum þeirra. Augua þrútnuöu og nasirnar spennt- ust út. Þeir bitu báðir á jaxl :inn og beittu öllum aflvöðvum •sínum, eins og framast var unnt, og það var farið að síga í þá. Aldrei hefi ég séð aðra eins viðureign milli tveggja marma og aldrei iafnari menu að orku, þvl að þótt Kristóier væri . sterkari, var ®@cgvin rmiklu liðugri og bolnari. Kristáfer varð að -lokum yf- irkominn aí mæði, og sogið í honum heyrðist langt frá. Hann gerði sina síðusba til- raun og lyfti sér upp ofurlítið til ixiss að lá-ta allan Kkáms- þunga sijui keyra íslendÍBginni niður. En þá fékk Bergvin loks jins tækiíærið: diann -setti á Kristófer hæikrók svo fljött og ’knálega og fylg'di svo vel é eft ir, að tröilið 0‘Brian hallaðist aftur á bak og féll, en dró Berg vin um leið niður með sér. Harris rak upjp siguróp, eins og hann faefði verið sannur ís-- lendingur, „Ljómandi gott!“ hi'ópaði hann, þetta var 'lag- lega af sér vikið, kunningi í“ Allir hinir þögðu, að mér ein um und anskilduan. 1% hrópað) ,,húrraí“ -eins Mtt og ég ,gat og hoppaði af kæti. Bergvin komst von bráðar upp aftur, en þó ekki fyrir- hafnarlaust, því að Kristófer gerði sitt ítrasta til áð halda honum til hltðar.. (Óðára- en þeii’ voru. báðir staðnir upp. fletti Kristófer ermumup á skyrtu. .sinni upp fyrir ohiboga <jg var albúinn ,í hnefaleik, og hefði þá tfarið illa tfyrir EBerg hann ea: að linast, — hannvin, sern éKki var vel að sér í Auka aðalfundm’ verður hald inn þriðjudaginr. 25. febrúar í félagshéimilmu að Huðárenda Fundurínn’hefst :kl. 20.30. Ejölmejmíð. stundvíslega. Stjórnin, Ucayiba -giotti. „Ucayha veit og tók nokkur sæði -iipp úr vasa hvernig á að fara að því,“ sagði sínum, sem hann neri í duft í hann lenydaidómsfullur á svip lófa síhurn, Varðmaðurina- sat alveg granlaus er Ucayba skreið í átt til hans. Jón vissi að hann gat: látið Ucayba einan um betta og fylgdist með hon- um fná Selustað símim0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.