Alþýðublaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 4
4 A1 ]þ ý; ® a!»I a ® 19 Miðviikudagur 5. anarz 1958 bama og tmglinga, reim- aðir og óreimaðir, FóðraÖír með gseru. Sinásending' nýkomin. Framiiesvegi Laugaregi 17. íjög áferðarfalleg — Lóast mjög lítið — Tvímælalaust þéttasta og bezta teppacfai, sem sézt jheftir áðui Athygli skal vakin á þvi fyrir þá sem eru að byggja, að óþarft er að dúkleggja undir teppin. Klæðum horna á milli. — fyllum ganga og stiga. Ý 1 Éiimíg ullar s s S Glæsilegt úrvai af útiendum teppum, Ullarteppi í mörgum stærðum. og gerðum, 1 .hampsteppi í fjölbreyttu úrvali. '— GangadregiII I 70 og 90 cm. hreiddtím. s Ný tegund: í hrosshárateppum' í .mörgum stærðum- og. nýtízku • mynstmm,- 'S~' > V■r- '.jr; .r ‘ -r ‘ > jr.jr . ^ . ^ ,.jr , jr-. jr , JTT,.r‘;.jr''.jr'Kjrr,.jrv^rv.jro.^‘«^o.jr;.jr-,.jr verður haldið að Hverfisgatu 115, hér í bæaiffii, íimnrfcudaginn 13. marz næstk, kl. 1.30 e. h. eftir krcfu- tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaMar bifreiðar: R 1377 R 2042 R 2354 R 2555 R 3347 R 3399 (ikranabíll), R 3515 R 3516 R 3653 R 4117 R 4922 R 5000 R 5628 R 6013 R 6432 R 6632 R 7094 R 7098 R 7193 R 7249. R 7349 R 7642 R 963§ R 9717 og R 9737. Eimíremiir verður seld ein Cafear- pillar jarðýta. Greiðsia fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK, KUNNUR REYKVÍKINGUR, sem mi er orSinn mjög altlraður, sagði mér nýlega þessa sögu: — „I?egar ég' var á elleíta ári bar }>að við einn dag, að faðir minn sagði við mig : „Komdu með mér, ég þarf að tala svolítið við þig.“ — Mið minnir að hann fseri með mig' upp í heygarð. Þegar þang- að kom studdi faðir minn hönd sinni á öxl mér, horfði í augun á mér og sagði: „Helðurðu að }>ú hafir iöngun til að læra?‘f MÉR vafðist tunga um tönn, en ságði svo: „Mig iangar að láera, mig langar að fræðast úr bökum, en ég veit ekki hvort ég get lært mjög mikið.“ „Þú verð- ar að vita það sjálfur, drengur minn,“ sagði faðir minn, „því annars þýðir ekki neitt að láta þig byrja á langri skólagöngu. En svo er mál með vexti, að svo lítur út, sem hugsjónir Jóns Sig- u.rðssonar um frclsi landsins og sjálfstæði muni rætast innan skamms, og ef svo verður, þá þurfum við á mörgum menntuð- um mönnum að halda til þess að halda merki Jóns Sigurðssonar bátt á lofti.“ ÉG VAR SETTUR til mennta ég lærði fyrir austan og ég sótti Lærðaskólann, og ég las við Kaupmannahafnarháskóla, en svo er það allt annað mál hvern- ig mér hefur tekist í lífinu að h'alda merki Jóns Sigurðssonar hátt á lofti." hUI’TA er góö saga, fannst mér, og táknræn um hugsjónir og lífsviðhorf kvnslóðarinnar, sem stóð upp á sitt bezta fyrir og um síðustu aldamót. En þegar ég gekk frá gamla manninum, fór ég að hu.gsa um nútímann og viðhorf foreldra til barna sinna nú. Öll reyna þau vitan- Saga gamla mannsins. Hugsjónir Jóns Sigurðs- sonar og skyMuíillinnœg eldri kynslóðarinnar. <0T*jT Ég skal geía þér gull í mund . . jr,jr. Ertu vitlaus, pabbi? ‘jr. ^ lega að mennta börn sín til þess að leggja grundvöllinn að ham- ingju þeirra sjálfra. En hversu mörg miða æfi þeirra við þjóð- ina sjálfa og framtíð hennar? „ÉG SKAL gefa þér skelli- nöðru í vor ef þú stendur þig vel á pi'ófinu.“ — „Þú verður, strákur, að standa þig vel á próf inu, því að annars geturðu ekki orðið he.ildsali.“ „Þú skalt fá að fljúga út í vor ef þú stendur þi. vel á próíinu.“ — „Ég skal gefa þér bíl ef þú tekur gott próf." — „Heldurðu að þú getir eignast villu og iúxusbil éf þú lest ekki neitt og tekur slæmt próf.“ ÞANNIG er nú talað. Hugsjón ir eru ekki nefndar á nafn. Enda ér nú fjöldi manna á markaðnum snuðrandi við s'kráargöt stjórn- málaflokka eftir bví hvað sé á borðum. Verkamaður setti son sinn til mennta. Eitt vorið sagði hann við son sinn: „Jæja, vinur. Þetta gekk vel hjá þér. Nú er urn að gera að vlnna vel í sumar. Við skulum koma saman. í fyrra xn-álið og kaupa vinnugalla, ég er búinn að útvega þér ágæta vinnuö' „ERTU VITLAUS PABBI,“ sagði sonurinn. „Heldurðu að ég ætli að fara að ganga í vinnu- galla. Nei takk. Ég fæ mér vinnu í búð.“ — Qg hann fékk sér vinnu í búð fvrir miklu minna kaup en hánn gat fengið í vinn- unni, sem pabbi hans hafði út- vegað faonum. VIÐHORFIN eru ólík. Keppn- in eítir hóglífi, munaði og fyrir- litningin á vinnunni, setur svip á allt, kapplhaupið eftir váfíir- logunum hrævareldunum. Sa.gt er að íslenzka þjóðin sé bæði gáfuð og þrekmikil. En ætli það verði ekki stutt í hvorutveggja. — Viðhorfin hafa sannarlega breytst mjög síðan um aldamót. Hannes á horninu. j: firSi í suiíiar. BÆJARSTJÓRN ísaíjarðar hefur samþykkt að halda vina- bæjamót a ísafirði í sumardag aha 19., 20. og 21. júlí. En það er í sambandi við fyr írhugaða kópÆerð Norrænu fé- laganna til íslands í sumar. Á vinabæjamótið hefur verið boðið fimm fullltmum ásamt konum frá hverjum hinna vina bæjanna, en þeir eru Hróars- kelda í Danmörku, Tunsberg í Noi’egi, Linköping í Svfþjóð og Joensun í Finnlandi, ■ r Sængurveradðmasl Lakaléreft BJúndur — Milliverk GardíniibúÖin Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.