Alþýðublaðið - 05.03.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Page 5
■ Miðnrikuxtagur 5. marz 1938 líþý S n bler í s 5 $» s ; EiNN sólbjartan morgun um Tniðjan júlí leggjum við af stað xneð áætlunarbíl frá járnbraut arstöðinni í Kiel og stefnum í uorSuráít. Fexðinni er heitið til Slésvíkur, sem er ein nyrzta feorg í Vestur-Þýzkalandi og Bggur nálægt dönsku landa- laæranum á Suður-Jótlandi. Hún stendur við Slé ( á þýzku Schlei, á dönsku Slíen), sem er iangur fjarðararmur inn úr Eystrasalti, sem gengur til vest 'iars inn í skagann. Skammt frá Slésvík er hinn ':Torái Hgiðabær (Haith.abu), þar t ám myndaðist fyrst verzlunar xniðstöð og, bœr.'um 804 e. Kr. og var þá nefndur Sliesthorp (Slésþorp). Var svæðið þar um hverfis þegar á. 8. öld mikils- yerð verzltmarmiðstöð í vöru- skiptum mili Frankaríkis og landanna við Eystrasalt, sér í lági við Svíþjóð. konungur biskupssiól í Slésvík, og urn 1100 var hafin bvgging d ómkirkj u nnar. Ðanakonungur hóf byggingu Danavirkis, til • varnar Heiða- bæ, arið 808, og sjást þess enn merki, einnig eru þar nálægt enn rimasteinar nieð norrsen- um nöfnum. Við hlökkum til að skoða þessa ..fornfrægu borg. Vegiir- inn liggur meðfram Kielarfirði. Biikar þar á hvít segl úti á blá- um sjónum, því að mikíð er um bátasiglingar þar á fírðinum. Síðan er ekið í gegnum skóga, milli akra, með vaggandi korn- öxum, karftöílu- og rófnagarða, gegnum þorp og smábæi. Við ókum gegnum Eekernfördei sem er smábær við, samnefnd- ,an fjörð. Þar er falleg fjara, með hvítum sandi, eíns og alls staðar er þarna, Þar er fjöldi baðgesta, því betta er baðstaður. Ljómar sól- in á alla vega lít strandtjöld 'og, körfur, ,og fólk í ýmislega liíum baðfötum flatmagar í sandinum í sólbaði, eða skvamp ar og syndir í sjónum. Eftir rúmlega tveggja stunda íerð komum við svo að Slé. Komum við fyrst að Heiðabæ os sjáum tílsvndar hina fornu kirkju, en höldum svo áfram porður fyrir fjorðinn til Slés- víkur. Slésvík sténdur, eins og áður er sagt, á norðurströnd Slés og í brekku bar upp af. Götur eru margar brattar og sumar nokk uð mjóar, eínkum í gamla bæn um. Byggðin færist upp eftir og eru efst.ný hús og húsasam stæður. með nýtízkulegum göt, um. Þessi bær hefur sloppið við loftárásir í striðínu. og er eih af fáum borgurh Þýzkalands, Sem 'enn er í sinni upphaflegu myh'd. Slésvíkurdómkirkjan — háaltarið með hinni miklu altaristöi'lu. sem stendur við hofnina. Þar sáum, við fjölda af ýmsum þjóð fána, sem blöktu þar á stöng- um umhverfis, í tilefni þess. að þar var haldiiv, þessa dagan al- bjóðleg siglingavika. Við stigum þar um borð í ferjuskip og var nú haldið eftir Slé, í austurátt. Veður var hið bczta. sól og stinningskaldi, sem var þægilegur í hitanurn. Fjörðurinn dimmblár, og skógi vaxnar strendur á báðar hend- ur. Við og við glittir í hvít sum arhús m,eð rauðum þökum inni á ströndinni,- í rjóðrum í skóg- inum, og við sjáum íbúana, full crðna og börn, vera að skvarnpa í vatninu eoa lilaupa um bakk ana í böðfötum. Þeír veifa okk ur og við svörum í sömu mynt, Sums staðar hafa myndaz.i smá hveríi suniarhúsa við strönd- ina. Eftir klukkutíma.ferð og við komu á nokkrum'istpðum, kom um við á áfángastað okkar, 'M-ysunde. •;:>, í\ %'ú Þessi, . gamji ferjustaður Jcv smáþorþ, seni stendur á báðum. ströndum Sles, þar, sem þao :'er mjóst. Ér fólk og faratæki allt frá bifreiðunr ofan’ í hjólbördr barnavagna qg reiðhjól, ferjað yfir á dragferju.'-Það er stór Fraihhald á 8. síðu. HEIÐABÆR'OG SLESVIK. Um 1050 var Heíðabæ eytt í óeirðum milli hirrna ýmsu að- ila, er þar víldu ráða ríkjum og færðist þá verzlunin um 1100 yfir til þorpsins á norðurströnd Slés, Slésvíkui*. í Heiðabse á Ansgar, postuli Norðurianda, að hafa byggt hina fyrstu kirkiu og hafið trú boð um Nor&uriond. Árið 948 stofiiseftí Ottó I. j FER.Ð TlL MYSUNÐE. Eftir hádegi þennap dag iór- um. við ásarnt fleira fólki í ferða lag tíl Mysiincie, sem er þorp við Slé, nokkru utar en Slés- vík. Þar er baðstoður, einn af mörgurn; á báðum ströndum Siés, og gamall ferjustaður jdir Slé. i Farið var frá ,,SchieihalIe“, Altaristafla í Slésvíkurdómkirkiii, skorinn í eir af Ilans Bruggeman 1521. Sést hér miðhluíi töflunav og-.ber þar xnest á krossfestingunni. Slésvik — Dómkirkjan á mi'ðii myndinni [pí §m&-§ ^ v. i : H T ’ \ í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.