Alþýðublaðið - 05.03.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Qupperneq 7
MiSviittdagur 5. marz 1958 &.Iþý5ubIa*!8 7 Jón P. Emils héraðsdómslögmaður: MERKASTI liðiu-inn í sam- ’þykkí flokksstjórnarfundar Al- ’þýðuflokksins á dögunum er svolátandi: ..Flokksstiórn AI- fjýðuflökksins mirmir ríkis- ■stjórnina á það fyrirheit að ■gangast fyrir endurskoðun stjórnarskrár og kosningalaga og teiur þetta mál ekki mega dragast frekar en orðið er“. Rétt er í öndverðu að gera sér Ijósa grein fyrir, hvað felst í þessari ályktun. 1. Hér er ríkisstjórnin á kurt- eislegan hátt ávítuð fyrir andvaraleysi sitt í máli þessu. Enda er mála sann- ast, að furðu gegnir, að rík- ísstjórnin skuli hafa látið málið liggja í þagnargildi í 19 mánuði. 2. Minnst er á það fyrirheit ríkisstjórnaiinnar „að gaiig- ast fyrir endurskoðun stjórn arskrár og kosningalaga.“ I þessu orðalagi felst fyrst og fremst það, að stjórninni beri skylda til að skipa sér- ifróða menn til að huga að þeim ákvæðum stjórnar- skrárinnar og kosningalag- anna, sem æskilegt er að bréytt verði. Kanna síðan, hvort unnt er að ná sam- stöðu stjórnarflokka um breytingartiilögur, sem stjórnin gæti borið fram á Alþingi. Það gétur orkað tvímælis, hvernig fari, ef stjórnar- flokkar gætu ekki náð slíkri samstöðu. Segja mætti, að ,,endurskoðun“ í þrengri merkingu þess oi'ðs væri þá lokið og stjórnin staðið' við fyrirlieit sín. Svo myndi vart verða litið á. Slík „end urskoðun11, sem ekki leiddi málið til kasta Alþingis, væri aðeins sýndarmennska og auðvelt fyrir einn stjórn arflokka að stöðva málið þannig á frumstigi. S’tjórnarsáttmálinn verð- ur eigi túlkaðiir á annan veg, en þar sé átt við end- urskóðun Alþingis í heild á málum þessum, a.m.k. er á- lyktun Alþýðuflokksins gerð af slíkum þunga, að telja verður einsýnt, að hann sættir sig ekki við minna en þinglega meðferð málsins. 3. Þar sem ályktunin tengir saman stjórnarskrána og kosningalögin, er Ijóst, að ályktuninni er að höfuð- stefnu beint að breyttri kjördæmaskipun. 4. Lögð er áherzJa á hraðá málsins. Með tilvísun t.il framan- greindrar ályktunar, svo og al- menns mikilvægis rnáisins, eink um fyrir flokk eins og Alþýðu- flokkinn, sem geldur ranglætis núverandi kj ördæmaskipulags, má ætla sennilegt, að flokkur- jnn reyni til þrautar að leysa mál þetta í félagi við samstarfs flokka sína, en hverfi úr ríkis- stjórninni ella. Þessi niðurstaða er ennfremur studd af eftirfar- andi líð í ályktun flokksstjórn- arfundarins: „Alþýðuflokkur- inn mun styðja ríkisstjórnina, meðan hún vinnur a'S fram- kvæmd þeirrar stefnn, sem mörkuð var í stjórnarsamningn ttai ..... Gagnályktun frá þessari sam þykkt er auðvitað heimil, þann- ig að stuðningi flokksins við ríkisstjórnina er lokið, ef ekki er unnið að framkvæmd stjórn arsamningsins, Á þetta að sjálf sögðu við kjördæmamálið, eins og önnur mál. Grdiilii frá ájjjust , 195? Ég rítaði alllanga grein um. kjördæmamálið hér í blaðið í byrjun ágústmánaðar í fyrra. Þar rakti ég sögulega bao- breyt ingar, sem orðið hefur á ís- lenzkri kjördæmaskipan, frá bví að Alþingi var endurreist árið 1845. Ég sýndi einnig fram á, að núverandi skípulag fengi ekki staðizt, þar sem það væri ranglátt, bæði staðarlega og flokkslega séð. Af ráðnum huga lajpi ég í bessari grein ekki fram neinar ákveðnar tillögur til úrbóta, heldur benti almennt á bað, að aðalatriðið værí, að kjördæma- skipunin tryggði kjósendum jafnan rétt 411 áhrifa á skipun Alþingis, hvar sem þeir eru bú- settir í landinu og hvar í Stjórn málaflokld, sem þeir standa. Síðan ég ritaði þessa grein, hafa mikil blaðaskrif átt sér stað um málið. Hafa yfirleitt allir greinarhöfundar rætt mál- ið af b.ógværð og að ýfirveguðu máli, enda þótt sitt hvað sýnd- ist hverjum. I öllum greinun- um hefur komið fram sú skoð- un, að ekki verði lengur unað við mVgildandi kjördæiriaskipu lag. Leiðir fii (ausnar Þegar málið er komið á það stig að kalla má öruggt, eða a. m.k. rnjög líklegt, að Alþingi það, er nú situr, komi til með að fjalla um málið, er tímabært að gera sér ljósa grein fyrir því, hvaða leiðir komi til athugun- ar við lausn þess. I umrseðum um Ivj örolcsnis- málið hefur aðallega verið bent á þrjár leiðir til úrbóta, og skulu þær nú raktar. 1. LANDIÐ ALLT EITT KJÖRDÆMl. Jón heitinn Baldvinsson bar I fram á Alþingi 1933 tillögu í þessá átt. Á móti því tjóar ekki að deila, að þessi leið tryggir. á einfaldan hátt fullkomið jafn- rétti þegnanna. En hún hefur í för með sér ýmsa ókosti. Et- þar fyrst að nefna, að flokksræðið myndi aukast, því að væntan- lega réðu flokksstjórninar því, hverriig listar flokkanna yrðu skipaðir. Þeir, sem sæti ættu ofarlega á hverjum lista væru í rauninni sjálfkjörnir, áður en kosning færi ’fram. Almennt mun svo litið á, að flokksræðið þýrfti fremur að skerða en auka. Önnur hættan er sú, að smærri byggðalög yrðu pfurliði borin af þeim stærri, hvað þing sætin viðvíkur. 2. skjptJ LANDINU - EÍNGÖNGU f EINMENN- INGSKJÖRDÆMI. Ef koma ætti-á slíkri kjör- dæmaskipun, myndi í upphafi rísa miklar deilur um skiptingu Igndsins í kjördæmi, og slík sldpting yrði fljótt úrelt. Mikil hætta er einnig á, að ólögmæt- um kosningaaðferðum verði beitt í fámennum kjördæmum, og ber þvi ekki að leyna, að haldið hefur verið fram, að hér á landi haÆi' stundum fjármagn og önnur aðstaða ráðið úrslit- um í slíkum kjördæmum. Þetta kosningafyrirkomulag á fyrst og fremst við, þar sem kjörfylgið skiptist aðallega milli tveggja flokka, 3. LANBID FÁ ,OG STÓR K.TÖRDÆMI MED HLIJT- FALLSKOSNINGUM. Á þessa leið hefur oft verið bent, m.a. af Hannesi Hafstein árið 1905. Þessi leið tryggir mjög vel þau atriði, sem hér skipta máli, og ætla má; að hér sé í rauninni um framtíðarlausn málsins að ræða. En hitt getur verið mikið á- horfsmál, hvort rétt sá að svo síöddu að hverfa ínn á þessa braut. Meðan sýslurnar hafa sam- eiginlega dómskipun, fjárhags- leg málefni o.fl., mun bað ríkt í hugum manna, að kjördæma- skipunin verði í mjög ríkum mæli að taka tillit tíí sýslnanna og 1 ögsagnarumdæmanna. Má þ\d telja eðlilegast eftír atvik- Laugavegi 17. ÞAR SEIVI í síðustu viku var talað lítið eitt um aðdá- endur kvikmyndaleikara, er kannski ekki úr' végi að halda því áfram nú. Elvis Presley á t. d. 3000 aödáendur í Englandi, sem bundist, hafa samtökuni og mvnda svonefndan Elvis Pres le:y a ðtiáend, ik 1 ú'ob. Þessi ÍLÍúbbur hefir skrifstofu með aðdáendak.lúbb Jhonny Ray, og‘ svo mörg bréf berast að tíu manns verða að vinna skrifstofustörfin í aukavinnu. Fyrsti heiðursmeðlirnur klúbbsins var tólf ára .gömul stúlka, sem er veik af lömun, og strax og Presley frétti af þessu sendi hánn henni langt bréf og óskaði henni til ham- ingju méð val hennar. ForstöSukona klubbsins, Jeanne Saword, segir' að í hvert sinn er þau skrifi hon- um fái þau tveggja síðna sím- skeyíi innán 2ja daga, eða þá Iöng bréf. Hún hefir einnig upplýst að hann skrifi dásam leg ástarbréf. ----o----- MAE-URINN. sem vildi ekki tala, heitir mynd, þar sem Anna Neagle og Zsa Zsa Gab- or leika aðalhlutverkin. Ahthony Quayle, sem leik- ur-mann Gabor, kemur ásamt henni til London, en hjóna- bandið er aðeins cluibúningur, þau eru njósnarar. Eftir að þeim hefir tekist að fór að leika með demant í naflanum. Eftir sögu. "Ninu Warneí — „Darkness I leave you“, hef ir nú verið gerð m-yndin „Tat- arinn og herramaðurinn.“ Leika þau Melina Mereour.i og Keith Miehe.ll aðalhlut- ver.kiu í þessari mynd, sem fékk þó ekki nema tvær stjörnur hjá Picturegoer. Þarna er það brézkur herramaður. sem giftist tat- arastúlku og kemst brátt að því, að það er dýrt-spaug. — Han er þó svo heillaður af henni a ðhánn, gerir allt til að halda henni og gera eitthvað úr henní, en hún er undir á- hrifum annars manns einnig, og er hann leikinn af Patrick McGoohan. Margáret Hinxman, kvik- myndagagnrýnandi segir að myndin sé aldrei Ieiðinleg, en það sé ósk'aplegt til þess að vit.a, hve margt sé látið fara forgörðum sökum þess að tækifæri, sem efnið gefur til- efni til, séu ekki notúð. —.—o----- ANNARS munu beztu mvndirnar sem sýndar eru í London u.m þet.ta leyti vera: „Pa-ths of Glory“ með Kirk Douglas, Ralph Meeker og Adolphe Menjou. „The Linv it“ með Richard Widmark, nafna hans Basehart og fleir- um. „Windoms Way“ með Keíth Michell og Melina Mercouri í myndinni „Tatarinn og 11crramaöurinn.“ fá þær upplýsingar, sem þeiin var, ætlað að ná, er Gabor mýrt að slysni, þegar óvina- pjósnari er tekinn í hótelíbúð þeirra. Auðvitað er eigimnaðurinn grunaður, og. þar sem hann getur ekki gert neina grein íyrir ferðum þeirra í London, tekur hann það ráð að þegja. Mynd þessi hefir fengið heldur lélega dórna og má seni dæmi nefna að eitt brezku blaðanna segir um hana, að hún sé svo léleg, að áhorfendur verði fegnir að fá að sjá eitthvað álíka og Zsa Zsa Gabor, það sé a. m. k. hægt að hafa ánægju að kroppasýningu við og við. Má segja að lágt séu þær farnar að leggjast þær. fallegu og má auk Zsa þarna, nefna sem dæmi þegar Anita ísbjarg Peter Finch, Mary Ure og John Carney. „Naked. ,truth“ meö Peter Sellers, Tery Thom as og Peggy Mount. „Sad Sack“ með Jerry Lewis. „Jailhouse Rock" með Elvis Preslev. „The Pajama Game". m.eð Doris Johii Raitt og Car- ol Haney. „The Pride and the Passion“, rneð Frank Sinatra, Gary Grant, og Soffíu Loren. „Man.on fire“.með Bing Cros by. „The Bridge on the riyer Kwai“ með Wiiliam Holden, Alec Guinness og Jack Hawk ins. „Enemy BeIow“ með Curt Jörgens og Flobert Mitch um. Og loks „Zéi'o Hodr“ með Dana Andrews, Lindu Darn - ell og fleiri góðum. Allar þessar xnyndir hafa fengið þrjár og fjórar stjörn- ur hjá brezkum gagnrýnend- um. * S s s s s s s s s s s s s ■s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s 'S s' s s s s s s $ s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 s s í um, að kjördæmamálið verði að þessu sinni leyst með því að byggja að meginstefnu á nú- verandi skipulagi, en breyta bví þ<S þannig, að ætla megi, að jafnvægi náist milli stjórn- málaflokkanna í landinu, sVo og að sem mestur jöfnuður fá- ist milli atkvæða að baki hverj um þingmanna. iiverni-i fas þessu verSur n᧠Til að ná þessu markmiði koma að meginreglu tvær að- ferðir til greina. Sú fyrri er að halda nokkurn veginn núver- Frainhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.