Alþýðublaðið - 05.03.1958, Side 8
A l fe r S b. b 1 * 61 8
Miðvikudagur 5. marz 1958
LeiBix allra, sem ætía e-5
isæapa e8a selja
Bf L
iiggia ti! okkar
Bílasatan
Klapparstíg 37. Simi 19632
ömrnœst allskonar vains-
og Mtalagnir.
Hitalsgnír s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Vltastíg 8 Á.
auglýsingar &g
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafiS kúsnæði til
leigu eða ef yður vantar
feássseðL
H A U F U Wl
pijénatusksir og vaS-
χlstuskur
hæsta verði.
9
i 2.
SKINFAXI y.
Klapparsííg 30
Sfeii 1-6484.
T&kum raflagnir og
breytmgar á lögnum.
MótcrviðgerSir og við
geðir á olium heimilis—
tJEkjmn.
’ PHInningarspIíiId
D. A. S»
fást hjá Happdrætti ÐAS,
VestiiTveri, sími 17757 —
VeiðarfæraverzL Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafe
iagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Rergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Préða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólaíi Jóhaims
sjúl, Rauðagerði 15, simi
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Gruðm. Andréssyni gtdl
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
Msinu, s£mi 50267.
Krlstján Eiríksson
hæstaréttar- eg hérað*
dómslögmenn.
Málflutmngur, innheimta,
samnfngagerðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-63.
Samúðarkort
Slysavamafélag íslanás
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþómnnar Halldórsdótt
ur og I skrifstofu félagslns,
I Grófin 1. Afgreidd í síma
j 14897. Heitíð á Slysavarnafé
S lagið. — Það bregst ekkl —
viðgerSir
víSfseklasala
RADÍÓ
VeEfaisundi 1,
Sími 19 8@®.
FERDAMENMI
Útvegum gistihei1je.rgi.___
Seljum flugfarseðla tií
allra landa.
fyrirgreiðsla.
FERÐ'ASKRIFSTOFA
KÍKISINS.
feipil MþjMlaM
Uí&BStAfJN^KRIFSTOFA
Stál&v£rS<utíe J8
c/a t*4>« fú>. Þarlcilam h.l■ - fótlh. íll
0tltag IÍH7 - Slmncfm: Ati .
Framhald af 5. siðu.
pramani, semi dreginn. er áfram
á vírklæði. Er þarna talsverð
umferð og ferjan stöðugt í
gangi.
Þarna föram við í land og
fáum okkur kaffi í veitingabúsi,
sem stendux rétt hjá ferjustaðn
um. Við kjósum að drekka kaff
íð úti í garði, því að nógu er
heitt. Víð göngum upp stiga.
sem liggur upp í tré í einu
homi garðsins. Uppi í trénu’er
komið fyrir palli, með borði óg
síólum, og setjumst við þama
og horfum ut yfir þorpíð, íerj-
una og vatnið og drekkum kaffi
með ágætum kökum.
Á eftir göngum við þama um
og komum upp á hæð eina við
vatnið. Þar var búið að slá upp
tjaldhúðmn og voru þar kenn-
arar og fleiri með hóp skóla-
af fallegura
érminga
Sérlega hagstætt
verð.
apu- og
lubuom
15 Laugavegi 15
Vasadagbókia
I 1 f1 ‘
Fæst í öilum Bóka-
verzíunum.
Verð kr. 30.00
barna úr fxirpi þar nærléíidis.
Vou þau að koma sér fyrir
þarna og ætluðif að dvelja þar
í 3 vikur í sumarfríi. Börnin
vora á ýmsum aidri, frá 6—13
ára. Hafði þeim verið booið í
þessa dvöl og var hún kostuð
af samskotum frá verzlunum
og fyrirtækjum/ en fékk ei.n-
hvem styrk frá því opinbsra.
Svæoi þetta var girt og var
búið að 'hengja upp mislit .Ijós-
ker víðs vegar á girðinguflni,
tii þess að lýsa upp að kvöld-
inu. Ilafði Ijóskeraverksmiðja í
'héraðinu gefið þau.
f:;s;óL og sjó.
| Bornm voru. að borða kvöld-
niát :og voru það bjúgu, kart-
öflur og smurt brauð og njjólk.
Allir vora augsýnilega í bezta
skapi. Við ræddum stundar-
korn við kennarana, sem fyrir
þessu stóðu og sögðu þeir, að
skipt væri um hópa þarna —
og á öðrum svipuðum stöðum,
— út aílt sumarfríið, en hyer
hópur fengi að dvelja 'par í 3
vikur. Bornin böðuðu sig í firð
inum og færu í gönguferðir um
nágrennið og nytu lífsins úti í
frjálsri náttúrunni og byggju
sig bannig undir skólaseturnar
aö loknu fríi.
Við kvuddum þetta ánægða
fólk og héMum nú ofan að
skipi, því að komið var .að brott
farartíma. Þarna var slæðing-
ur af fólki til og frá á strönd-
iixni að baða sig.
A heiraleiðinni til Slésvíkur
var sama blíðan ag fyrr um
daginn og sólarlag sérstaklega
fagurt og litskrúðugt nra kvöld
ið.
DÓMKIRKJA SLÉSVÍKUR.
Klukkan. 11 á sunnudagsmprg
un vorum við við messu í dóm-
kirkju Slésvíkur og skoðuðuiu
hana á eftir. Hún stendur 'á
sléttu í miðjum bænúm niðri
við Slé og gnæfir yfir bæinn.
Dómkirkjan var upphaflega
byggð á árunum 1100—1134, en
hefur á ýmsum öldum verið
b-reytt og byggt við hana og
síðast viðgerð og bæít við tum-
inn árið 1894. Hún hefur að
geyma marga fagra gripi, svo
sem skíriiarfonta. öltura, út-
. skoma kórstóla og myndir
helgra manna. Einkum er hið
fagra háaltari kirkjunnar frægt
sem eitthvert mesta snilldar-
verk síðgoíneskrar listar í
Norður-Þýzkalandi. Er það
nefnt Bordeshólms-aitari og er
skorið út af Hans Braggemann
frá Walsrode í Lúneborgarheiði
og ætlað Ágústínaklaiístrinu í
Bordeshólmi. Árið 1666 var alt-
arið síðan flutt þaðaix tíl Siés-
víkur. Sagt er„ að Hans Brúgge
msnn hafi unnið, ásamt svein-
um sínurn í sjö ár (1514—21}
að smíðinni Altarið er úr eik
og á því eru yfir 400 útskorn-
ar mamiamyndir. Það er um .15
metrar á hæð. Á vínstri væng
er píningargfgan sýnd, á þeim
hægri viðþurðir eftir íórnar-
dauðann. í miðju altarinu sést
krossgangan og krossfestingin
m.a. Þetta altarí er ólíkt flest-
um öðrtim frá sama iíma. að
■því leyti, að það héfur aldrei
verið málað og er því enn með
ósvíknum eikarlii, sem er mjög
íagur. Flestar myndirnar era
um 40 sm háar.
Krossgangur við kirkjuna,
sem nefndur er „Schwar' (svala
cangur) er með mjög fögrmn
kaíkmálverkum, frá því um
1280.
Margt fleira mætti upp telja
bama af merkurn munum, þótt
það verði ekki gert hér.
Sögur Guimundar L,
Friðfinnssonar ...
Framhaltf af 6. síðu.
móður, þrautseigja og þoiin-
mæði' til að skrifa heilsteyptari
sveitaUífssögu en hoxmm enn
hefur tekizt, spgú með rauxi-
sönxm Hfsviðhprfi. Eigi sakar,
þó að á því verði nokkixr bið,
ef gripurinn verður vandaðúr,
þegar hann keimtr .úr' aflinum.
Þóroddur Guafaíuimlssoíi.
Krúsfjov
Framhaíd af 3. siSu.
þessa haft horn í sífíu þeirrá.
Frá því 1954 var þessi Mal-
enkovslína styrkt með Khru-
stjovlínu, þar sem, aðaláherzi-
an var lögð á nýræfct á austur-
gresjunum, og-vora þar sett á
stofn ríkisbú, svo að segja ein-
göngu. Því var.og ílýtt eins og
unnt var að.fá .ménntaða bu-
fræðinga. til. að taka. við.stjórn
á samyxkjubúunum og um leíð
var reynt að koma á skipulögðu
flokksfulltrúavaldí á hverju
búi. Þá var lögð áherzla á mik-
ilvægi véstöðvanna. x sambandi
við'búin. Allt var þetta í ánda
Stalins, 'sem haíði láti.ð svo um
mælt að það væri að snúa hjól-
unum aftur á bak að ílytja larid
búnaðaryélarnar úr stöðvunum
á 'búin.
KALINOVKA FÓR
EFTIR RÁÐINU.
Þegar Khrustjov víli nú að
stöðvar þessar séu ýmist lagð-
ar niður eða gerðar að viðgerða
stöðvum virðist þetta í fljótu
bragði vik frá Íínurxni. En fyrir
þá þróun, sem á er {jpgar orð-
in. þýðir þetta einmiíi a'ð hrað-
að sé breytingu samyxkjubú-
anna í ríkisbú. Og am leið. hef-
ur Khrustjov tekið ómjúkt á
smábúunum, sem eru afleiðing
samkpmulagsins með'ríkinu og
bændunum 1935.
Hann lagði áherziu á hve
glaður hann Ixefði orðið þegar
hann heyrði að þeir í Kaliin-
ovka hefðu samþykkt að selja
samyrkjubúunum allar kýr sín
ar. Þessu yrði bændur að ráða
sjálfir. En svoiia færi það alls
staðar þar sem samyrkjubús-
kýrnar mjóikuðu helmingi
meira en kýr smábændanna,
eins og raun hefðí orðið á í Kal
inovka. Þar sæu bændurnir það
svart á hvítu að það borgaði
sig beíur að vinna á samyrkju-
bxxunum.
Bændurnir í Kalínovka hefðu
farið eftir því ráðí sem hann
hefði sjálfur gefið þeim, þegar
hann heimsótti héraðið fyrir
tveim árum. Og svo mikil fram
för hefði orðið á samyrkjubú-
ixiu, áð máltíðír hefðu verið etn
ar bar á vissum tímum' dagsins.
En hann setti markið enh
þærra. Samyrkjubúín yrðu að
auka grænmetisfraraleiðsluna
til muna,. og bar yröi að koma
á fót matstofum, þar sem öll
fiölskyldan 'gæti neyít matar
síns, og þyrfti þá enginn að
tefia tímann með eíakabúhokri
og matai'gei'ð.
Allt bendir þetta á eitt.
Khrust.iov undírbýr rifeisrekst-
ur búanna eins íliótt og hann
sér sér fært. Það eru varla
hændunir sjálfir, sem gegn því
standa, —■ þeir inunu ■ fyrir
löngu liafa komizt að raun um
að verkafólkið á ríkisbúunuin
hefur rnun betri latm og. kjör
en aðrir sem við landbúnað
fást.. Di'áttuxinn, sem á þessú
hefur orðið, mun eínkum stafá
af bví að stiómín hefur ekki
séð sér fært að annast rekstur-
iím fyrr. .