Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 12
Miðvikudagur 5. <marz 1958 VEÐRIÐ : Braytileg átt og él í nótt. Norð- an stinningskaldi á morgun, Frost 5-9 stig. Iþýiiub Fiskgaoga í Faxaflóa| S| JO XA S H Fiskurinn sflspíkaður og tékur ekki. AKRANESI í gær. Gæftir hafa verið heldur slæmar hjiá Akranesbátum, ekki róið í tvo daga. En afli er að glæðast þar sem fiskur er geng- ihn í Faxaflóa. Tefcur hann ekki línu, því hann er fullur af æti og sílspikaður, þótt loðna só ekki gengin enn. Þrír bátar róa héðan með net og fiska af- hragðsvel, eða um 2—5 lestir á legi lym sem fefa s fiyfjasf fil 'AF tilefni bJaðskrifa um í- skyggilega flutniiiga fólks af ís landi til Ameríku, bað utgnrík- isráðuneytið sendiráð íslands í Washington á sínum . tíma að útvega öruggar upplýsingar um kjör innflytjenda í Kanada. Hefur skýrsla sendíráðsins nú borizt ráðuneytinu, og skulu hér rakin aðalatriðl hennar. Tilfinnanlegt atvinnuleysi er nú í Kanada og voru atvinnu- lausir menn taldir um síðusíu áramót um 350 þúsund, en á vinnumarkaði landsins eru um 5,ö milljónir manna. Að vísu er venjulegt nokkurt atvinnuleysi á vieturna, en óvenjumikið nú. Óráðfegt mun því vera fyrir þá, sem sæmilega atvinnu hafa í sínu heimalandi, að flytja til Kanada, nema þeir hafi tryggt sér vinnu áður en þeir flytja. Á þetta ekki hvað sízt við um fjölskyldumenn. Ófaglærðir verkamenn munu eiga allerfitt uppdráttar eins og er, og iðnaðarmenn fá ekki að starfa að iðn sinni nema að undangengnu prófi. Enn. frem- ur munu enskumælandi menn sitja fyrir um atvinnu. trossu, eti hver bátur er með um 15 trossur. Kemur þessi netaifiskur ó- venjulega fljótt og óvænt, þar sem nietaveiði héðan byrjar venjulega ekki fyrr en um 20. marz. Afli línubáta hefur aftur á móti verið mjög lélegur und- anifarið, um 2—3 lestir í róðri. Eru þeir nú flestir að búa sig út á netaveiðar. Slá galli er þó á að margir bátar héðan eiga net og veiðitæki á hafnarbakkan- um, sem leyfi hefur ekki feng- izt fyrir ennþá. Margir aðfcomumienn hafa sótt hingað undanfarið og er nú ekki lengur nein vandræði iheð að manna bátana. Sjóveður fer nú batnandi. og eru menn vongóðir um að vel rætist úr vertíðinni, Togarinn Bjarni Ólafsson landaði hér í gær 255 lestum af ísfiski. Nauðsynlegt að leiðrétía misfæmi milli verðlags á ísland í öðrum löndum, svo að unnt sé að afnema síyrkjaker Sag#i VIHifálmur l^ór, aéái§anfeast|4ri Seðlalisfikaiis, ræSu, sem hann hélt í gær- ifrai til R0|wa. WASIIINGTOn/4.'■ marz — (NTB). Varaforsetj Bandaríkj- anna, Richard Nixon, mun ekki fcrðast til Moskva fyrst um sinn, Skrifstofa Nixons iieiiir látið' svo run mælt. að hann telji ekki tímabært, að ffna til opinberrar heimsókn- Framhald á Z. ssða. msbálur Bátarnir firepptw vestan ilfvtöri og margir mlsstn mikiö af línu. Fregn til Alþýðhlaðsins. Stykkishólmi í gær. STYKKISHÓLMSBÁTAR hrepptu illviðri í gær og urðu talsverðir skaðar á veiðarfærum. Einn bátanna, Smári, fékk á sig brotsjó og- missti allt lauslegt og var hætt kominn. lega, Sópaðist allt af þilfarinu, ÖU Ifna, allur fiskur og ann- að lauslegt og, lagningarrenn- an liasnaði og sópaðist fyrir borð. Mennirnir í stýrishúsinu stóðu þar í mitti í sjó um tíma. En báturinn skemmdist sjálf- ur ekker! og reif sig upp. — Skipstjóri á Smára er Jón Ágústsson. Bátarnir voru ekki búnir að draga tínuna, er á þá skal Isvo mikið vestan veður, að þeir urðu frá að hverfa. Misstu margir tíu til tólf bióð. Snéru þeir svo heim, en er einn þeirra, Smári, var staddur út út á svokallaðri Rönd, djúpt út af Grundarfirði, féfek hann á sig brotsjó. Var þó ekki gert ráð fyrir slíku svo innar- Diuanda boðar FiskvéiðisvæSi, þar sem sfrandríki hafa einkaréff fíf veila! ’ d, sem fulltrúi Dana kom fram í fyrsfu nefnd landhelgisréð- stefnunnar í Genf í gær. Hugmyn með GENF, þriðjudag. — Max Sörensen, prófessor, sem er' ráðu- uautur danska ufanríkisráðuneylisins í þjóðarétti, sagði á land- helgisráðstefnunni í Genf í dag, að hann efaðist um, að takast mæt.tj að komast aft samkomulagi um að landhelgin skuii vera þrjár sjómílur. í ræðu í fyrstu nefnd ráðstefnunnar, sem ræðir víðáttu landhelginnar, sagði Sörensen ennfremur, að nauðsyn- legt kynni »ft reynast aft samþykkja nokkra stækkun á land- helginni, ef' takast ætti aft ná samkomulagi meft þeim 85 þjóð- um, sem. þátt taka í ráðstefnunni. Ef tilraunir til að komast að samkcmulag'i deynast ár- angurslausar, neyðist Dan- mörk til að taka afstöðu sína til nýrrar vfirvegunar. Það er ekki hægt að búast við, að Danir haldi áfram 3 mílna landhe'gi. ef önnur lönd í okkar hluta heims taka sér víð- arj landhelgi, hélt Sörensen á- ■ fram. Dansikffu.Ttrúinn kvað kröf- ur um víðari landhelgi gjarna bvggðar á efnahagslegum á- stæðum. Hann var þeirrar skoðunar, að ástæða væri til að hve miklu leyti lögleg nauðsyn strandrí'kis gerði það nauðsýnlegt að stækka land- helgina verulega yfirleitt, eða hvort gerlegt væri að finna aðra lausn. ,.S'ík lausn gæti verið að viðurkenna fiskveiði- Framhald á 2. siðú. mm „STJORNENDUR hanka og aiiuarra lánastofnana þekkja af crfifti-i r'eyúslu ofurþunga eftirspumarijinar eftir láminu Þeir vlla, livað bað gæti kostað atvúnnuvegi þjóðarinnar, ef aldrcf vseii Kægt »ð leita til Seðlabaukans um fy ríre-eíftslu. En u->ft -*• sífellt iiósara aft uiidaaförnu. aft verfthóilguvanda- málið verftnr ekki leyst meft pemngamálálegum aftgerft-im eiu- ism .saman, heldur þarf’ aft eigá sér staft miidu vifttækari stefnn- breýting • efnahagsmálum.“ Á þsssa leið m. a. miælti Vil- hjálmur Þór, aðalbankastjóri Seðla'bankans, í ræðu, sem hann flutti í hádeigsverðarhoði leitni almennings, til þess að meira fjármagn myndist í þjóS- félaginu ó heilbrigðan Iiátt bæði til að standa undir rekstr- fyrir bankastjórnarmienn og arfjárþörf atvinnuvegaima. og ríkisstjórn í gær. í framhaldi af þessu drap Vilhjálmur Þór á þrjú atriði, sem hann taldi skipta miklu máli varðandi lausn verðbólguvandamálanna og fórust honum orð á þesa ieið: „í fyrsía lagi er nauftsynlegí aft leiðvéíta meft einhverjum hætti jþað mísræmi, sein nú er á ini'Ii verðlags á Íslandí o% í öðrum lön-dum, svo að hægt sé að afnema styrkjakei*fið og koma atvinnuvegum lantlsins á heilbrigðan grundvöll. Verð- lagsmisræmið skapar einnig stóraukna eftirspimi eftir er- lendum gjaldeyri og á þannig sinn þátt í vaxandi gjaldeyris- örðugleikum. HALLALAUS RÍKISREKSTUR í öðru lagi er nauðsynlegt að endurskoða fjármála- og fjár- festingarstefnu ríkissjóð? og op inherra aðila. Það er nauðsyn- legt, að aftur verðj upp tekinn hallalaus ríkisrekstur, það er einnig nauSsynlegt, að komíð sé í veg fyrir, að sú saga endur- taki sig í mörg ár, að róðizt sé í mikilvægar framkvæmdir, áð- ur en fjármagn er tryggt til þeírra, en afleiðíng þess hefur til að standa straum að veruleg um hluta af. fiórmagnsþörf rík- isins og opinberra aðila vegna nauðsvniiegra framkvæmda. Vænfegasta feiðin í þessu efní og sem reynzt hefur vel i lönd- um, sem hafa átt víð svípuð vandamál að etja og íslending- ar, er verðtryggíng sparisiððs- ínnstæðna og útglátfa tiltölulega stuttra ríkisskuldabréfa með verðtrvggingu. sem annaðhvort gæti miðast við vísitölu, við gulj tiyggingu eða við verðlag á» kveðinna vörutegunda. 'fS MÍKII) SKAL TIL MIKILS VINNA Ef til viB finn-st ittörgnm. a® þaft, sem hér er ben.t á, séu erf» jftar leiðir og verfti þung ganr.a. En mlkið eskal til mikíls viima, og til mifciís er aft vinna oft skana aukna og trausta trú á efnahagskerfi landsins. Ég er heldur ekki í nokkrum vafa um. að fólkið í þessu landi er tilbúið að taka nauðsynleg- uiri ráðstöfunum í efnahsgsmál unum með stilfmga, skilningi og samstarfi, ef jwí pr aðeins sýnt fram á, að nauðsyn sé til að°iörðanna. orðið, að geysilegt fjáimagn hef i er 1 vpftq um, 9oef t°kið er a vanda ypprðiSfiannönði' m. DJAKARfA, þriftjudag. For- sætisráðherra Indónesíu, dr. Djuanda, lýsti því yfir skýrt og skorinort í dag, að tilgangslanst væri aft hefja sammngaviftræð- ur vift uppreisnarmeim á Mift- Súmötru. Héðan í frá yrði Dja- karta-stjórnin aft beita valdi. Meft því aft taka ákveftna af- stöðu getur stjórnin leyst öll vandamál, sagði hann. Ef stjómin hefst ekki handa skjótt og skynsmlega, fá upp- reisnarmenn á Mið-Súmötru tækifæri til að breiða út áhrif sín til annarra hluta eyjarinn- ar, með þekn afleiðingum, að öll þjóðin kami að klofna, sagði forsætisráð'herrann, að því er segir í frétt ffrá PIA. ur festst um lengri eða skemmri tíma í hálfgerðum framkvæmd um, en i afnframt hefur verið reynt að forðast enn meira tjón á því sviði með lóntökum eða jafiivel með peningaþenslu. AUKIN SP 4RN AÐ AR’VIÐLEITNI í þriðja lagi verður að leita leiða til að auka sparnaðarvið- rnáilnm oVk'* r nú ein-s off hér hefur verið fra,m sett. þá muni þess ekki v-erða lanet. að bíða, aft aftnr imiegi hetfiast handa um fííáTfactiriEííM* og nví •>v íram« k'i'æmdir í stærri stfl. örugg- legar og mvndarlegar en nokkru sihni áður.“ 'Fyrr í ræðu sinni hafði Víi- Framhald á 2. síftu. Sumir Óiafsvíkurbáiar uröu fyrir lii-, finnanlegu línuljóni í fyrradag. Heildarafli Ólafsvíkurbáta 2367 tonn af óslægðum fiski frá áramótum. Fregn til Alþýðublaðsins. Ölafsvík í gær. ALLIR BÁTAR héftan voru á sjó í gær og hrepptu voiiijku- veður. Urftu þeir allir fyrir eínhverju línutapi og sumír tít» finnanlegu. Til dæmis munu fjórir bátar hafa tapaft þriftj- ungniim af iinum sínum. Alls róa nú héðan 12 bátar. Haifa þeir farið samtals 373 róðra frá óramótum og aflað alls 2367 toima af óslægðum fiski. Fhnm hæstu bátarnir hafa aflað sem hér segir: Jökull 317 tonn, Fróði 268 tonn, Hríjnn 263 tonn, Bjarni Ólafsson 258 tonn og Glaður 243 tonn. 'Ma það teljast sæmilegur afli mið- að við árstáma, enda hafa gæft- ir verið ákafibega góðar a'ð uiuU anförnu. Oj\

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.