Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagíir 6, 'xnarz 1958. Alþý8abla81« Aiþýðublaóíö Ötgefandi Ritstjóri Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórnarsímar Auglýsingasírai Afgreiðslusími Aðsetur Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdó'ttir. 1490 1 o* 14902. 14 9 0 6. 14900. Alþýðuhú slð. Prentsmiðja Alþýðublaðsina, Hverfisgötu 3—10, ( Utan úr heimi ) M3KJL blaðaskrií og umræður manna1 á mleðal liafa að : ypnum qrðið um kosningar stjórna og trunaðarmanna. í verkalýðsféiögunum að undanförnu. Hiefur þar sýnzt sitt h.verjum, eins og gengur, enda hoíur kosningabaráttan ver- ið ærið hörð í sunaum félögum. Verkalýðsiíéllögin hafa í ; raun,inni verio klofin í tvær andstæðar fylkingar, ganga klögurniíl þar á vxxl, engu er eirt í hita bardagans, éinskis iiátið éifrieistað til aðniá vctldum eða haida þeim; Enginsi neitar þvi, að í verka'lýðsféJögum á að w’kja , fyllsta lýðræði, þar á hver rödd að fiá að mjóta sín, og stjóm ©g trúnaðarímenn á jafnan að kjósa að vel yfir- lögðu ráði og skipta um svo oft, sem ástæða þykir til. En Mtt dylst heldur engum, a® hinir stöðugu flokka- drættir innan félaganna, þar sem harðsnáin lið etja kappi, öft aif lítilli forsjá, .hljóta að verða til skaða, þeg- ar til lengdar lætur. Félag, sem Jklofið er að endálöng-u í tvær hairaniár fylkingar á hverju áii, cr eldd M'kle-gt til • að jg®t» unnið friðisamíega að hugðarefnum sinum og kjaraonáliEin. Óeðlilega imikill tnni fer í það árl<ega að undirbúa þessa orrahríð, setja taflið npp sem vendilegast og iinná páð til áð klekkja á andstæðingum. Sjálfur bar- daginu ersvo bæði hlífðarlaús lo-g næsta Mtáð drengilegur. Verkalýðísfélag er stcfnað til þess að gæta hagsmuna og hæta kjör og vimiuskilyrði ákveðins hóps vinnandi fólks. Sameiginliegir hagsmunir og samsiginlegur áhugi íyrir vel- ferð viimustéttarinnar eiga aö binda þetta fólk traustum böndum. Saman á það að vinna að við'fangsiefnum, sjiáDfum sér til þroska og þjóðfélaginu til hagsældar. T’raust og þroskuð. verfelýMireyfing er hverju þjóðfélagi íiÉshauðlsyn, ein:s og nú er kiomiðirr.álum. Það liggur í augum uppi, hve óheiilavæniegt það er fyrir samJiug og samtakavilja í einu félagi, þegar innan vébanda þess slær árlega í harkaliega brýnu œiað tveim andstæðum höpum. Og margt maetti vafalaust gera til hags- bóta fyrir féla.ga í heild, meðan annar helmingur er að hlakka ytfir cförum hins, en hinn að sleikja sárin. Það er vafamiáíl, hvort nokkurn ttúrna fæst heiEbrigt og ákjósanlegt félagsstarf í -félagi, sem.þannig er svo að segja æviniegfa, i hershöndum. Því ber heldur ekki að neita, að félags'störf og framkvæmdir bera oftast feeim af því ófriðaiástandi, sem í félaginu ríkir. Allir sanaigjarnir menn, isein vilja verki,ýðssaan.tökun- pm-vel,- hljóta-að viðurkenná, að þessi hatrama pólitiska barátta mnaa félaganna ó Ihverjú ári, er tgengin langt út ií öfgar. Aidtiei m*á gleyma sjálfri nndirstöðunni. Félög in vora elkiki istofnuð itii ,að verða v ígv öilur ,og hitbein póli tískra flokka, heldur til að saineina siarfshópa til átaka fyrir íbættum kjöruni og ibetra lífi. Eru þessi 'verkefm þá ekki fjnrir hendi Jengur, fyrst svo iniklum tíma 'er varið til innoyrðis sundrungar, tortyggni, haturs og bardaga? Ef tsvo er, eiga félögin haila lítinn réíí á sér lengur. H»r. er ekki verið að draga úr því, að eðLileg og skjm- samleg stjórnarskipti fari fram í verkiýðsfélögum eins og öðum iýðræðislegum samitökum. Það er ekki nema sjélf- sagt. En, hér er verið að vara við alvarllegum hóska, sem hlýtuf að leiða af þeim pólitísku hamförum, sem flokkarnir fara áriega í mörgum verklýðsfélöguni. Það er áreiðaijiega ekki seirnia vænná, að forustumenn í verklýðshreyfingunni taki áð úgga að sér í þessum efnumi og spyrna við fótum. Félögin mega ekki.verða leifesoppur pólitískra spefcúianta og flokluskyggjumanna, sem á hverjum tíma neyna að nota þau til að skara eid að sinni póiitfeku köku: Sumtökin verða að varpa af sér beim illu áhrifum, sem flokksvélar og póli- tfskir lodáarar hafa verið að þröngva upp á þau á undán- förnum árum. Það er þióðimii nauðsynlegt að eiga jafnan hei/lbrigða, sjálfstæða og þróttmikla verklýðbhreyfingu, sem gerir hvort tvæggjá í senn að halda vöku sinni og vera jafn- ; an til sóknar og varnai-, si'álfri sér og alþjóð til heilla og| hagsþóta. Það verður ekki, ef hún, er stöðugt kkxfin í andr stæðar fylkingar af pólitískum áróðursseggijixm. SAMKVÆMT fréttum frá' Bandaríkjunum hefir Ku Kiux Klan verið leyst upp og er ætl- unin að félagar Klansins stofni; nýtt kirkjufélag, sem á að heita Hin þjóðlega kristna kirkja, Hvemig túlka skal þessi tíð- indi er erfitt um að segja. En allar líkur benda til að endir sé bundinn á 100 ára ógnaröld ( Ku Klux Klan, riddaranna hvít klæddu. Ef sú verður raunin, er ljótur blettur hreinsaður af bandarísku lýðræði. Leynifélagið Kú Klux Klan var stofnað eftir borgarastyrj- öldina 1861—’65, en henni lauk með ósigri Suðurríkjanna ög aínámi þræláhaddsins. Stríðið veitti hinum auðugu Suðurríkj- um þau sár, sem seint gréru. ^ Plantekrueigendur flosnuðu upp og negrarnir inisstu at- vinnuna og flökkuðu allslausir um, Það voru uppgjafahermenn úr Suðurríkjahemum', sem stöfnuðu Ku Klux Klan, og íak | mark þeirra var að knekkja á hinnm nýifrelsuðu negmm, .—. Þeir urð-u að vinna á laun, þar eð aðfferðir þeirra fóru oftast í bága við lög og rétt. Flóknar athaínir og ófrávíkjanlegar regl ur tengdu félagsmenn sterkuin | böndum innbyrðis. Þeir klædd- ust hvítum hettukufflum á fundum og óbreyttir meðlimir þekktu oft ekki hver annan. Æðsti yfirmaður reghmnar neffndist Hinn mikli töfframeist- ari. Næstir honum að virðingu voru Drekar, Risar og Kyklóp- ar og voru aðrir titlar eftir því. Naffnið Ku Klux Klan er dregið atf gríska orðinu Cyklos og skozka orðinu Klan, en þau þýða bæði hópur, fl-okkur. Inntaka nýrra tfélaga fór fram Svona heilsuðu þeir í Ku Klux Klan út á viðavangi við skinið frá brennandi krossi. Urðu alíir að sverja blóðuga eiða og fram- kvæma ýmsar helgiathafnir. Allt hafði þetta mikil áhrif á þann vesala lýð, sem fýllti flokk reglunnar fyrstu árin. N-egrarnir vom óttaslegnir ytfir þessum dularfulla félags- skap og hlupu í felur hvenær sem hvítkuflungar iétu sjá sig. Brátt höfðu fédagar Ku Klux Klan náð sterkum ítökum í Suð urríkjunum, og hinir áköfustu þeiri'a hugðust jafnvei gera upp reisn gegn stjórninni i Wash- ngton. En þá gripu yfirvöldin taumana og félagsskapurinh, var brotinn á bak aftur. Eftir fyrri héimsstyrjöldina reis Kú» Klux Klan upp aftur. Stefnu- skrá þeirra var þá sú að vernda konur og kristna trú. En höfuð stefna þeirra var þó sii. að verrida „góða Ameríkana“ fvr ir ágangi og áhrifum nogra, indíána og júða og „annars inn- fljrtiendalýðs.“ 192'0 voru nm það bil 5 millj- ónir félagsmanna í Ku Klux Klan. Á einu ári frömdu þeir 4 morð, hýddu 41 imann, 27 var velt í tjöru og fiöur, mörgum var misþyrmt og 43 vora tflæmdir frá heimilum sínum. I flestuan tilfellum sluppu mis- íriörðamienriirnir við refsingu, Rieglan hatfði mikil pöb'tísk völd og mikill fjöldi háttsettra emlbættism-anna var í henni. En n-ú virðis Ku Klux Klan hafa taoað bfiim álhritfum', sem hann áð-ur hafði, Átök Indáána og meðlima Klansins fyrir skömmu hafa hatft þær afleiðingar, að for- ingjar hans hafa nú levst unp regluna. Hinn mikli t-öframeist ari hennar, Séra Cole, er horf- inn og lögreglan leitar hans um öll Suðurríkin. Virð:st nú lok- ið ógnartímabiJi Klu Klux Klan, um sinn að minnsta kosti. Norsk Tidend. irbúningur siórveldafundar ALMENNINGUR í öllum löndum, og þó einkum á Vest- urlöndum, bíður þess nú með óþolimnæði og eftirvæntingu, að til samninga dragi milli Vest urveldanna og' kommúnistaríkj anna. Um leið gerir almerming- ur sér litla grein fyrir því í hverju slíkir samningar ættu að vera fólgnir, heldur vona flestir að bundinn verði endi á kalda stríðið með einhverju friðsamlegu og viðunanlegu móti, eða eitthvað verði frið- :samlegra umhorfs í heiminum en nú er. Rússar gerðu þaö upphaflega að tillögu sinni að hinn marg- umtalaði fundur yrði þegar, í vor, en Vesturveldin halda því fram að nauðsyn beri til að at- huga öll mál og málsaðstæður gaumgæfilega áður; þar var jafnvel talið nauðsynlegt eða að minnsta kosti æskilegt að utan- ríkisráðherrar þátttökuríkj aima ættu mieð sér undirbúningsfund, þannig að fyrirfram væri ákveð ið um hvað rætt yrði á „aðal- fundinum" og á hvaða grund- velli. Rússar lögðust eindregið gegn slíkum undirbúnings- fundi, ef til vill hefur þeim fyrst og fremst gengið til að sýna þannig andúð sína á John Foster Dúlles hinum banda- ríska. Nú virðist svo sem vest- urveldin séu hætt að leggja jafn mikla áherzlu á undirbún- ingsfundinn. Krefjast þess þó eindregið að „aðalfundurinn“ verði mjög vandlega undirbú- inn -og komið þannig í veg fyrir að eingöngu verði um nýja „trúðsýningú‘ að ræða í áróð- ursskyni. Þykir niörgum sem nóg sé komið af svo góðu í bili. Segja iná að undirbúningur- inn sé begar í fullum gangi að tjaldabaki. Bæði í austri og vestri er revnt, að því er virð- ist, að samræma éftir megni ýmiss sjónarmið og draga úr á- tökum. Leiðtogar kommúnista- veldanna eiga þar að sjálfsögðu auðveldari leik, þar sem þeir eru ekki eins bundnir af al- menningsálitinu eins og' eðli- legt hlýtur að teljast í lýðræð- islöndum. Margt bendir þó til að þeir eigi við nokkra örðug- leika að etja, ekki sízt Pólverj- arnir, sem virðast vilja ná nokkru pólitísku sjálfræði fyr- ir rapacki-tillögurnar. Það má áreiðanlega gera ráð fyrir að sambúð lýðræðisríkjanna og beirra kommúnistisku verði að þola ýmisslegt á næstunni í sambandi við undirbúninginn að fundinum. Vesturaeldin vinna. nú að mestu leyti í gegnum A.-banda la.gsráðið, sem enn einu sinni sýnir og sannar mikilvægi sitt sem umræðna og viðræðnavett- vangur Vesturveldanna. Það hefur sýnt sig að rapacki-tillög unum hefur smám saman unn- izt fylgi meðal þeirra, en eins og kunnugt er fjalla þær um svæði í Evrópu þar sem bönn- uð verði staðsetning allra kjara orkuvopna; það er þó ekki lík- legt að tillögur þessar hlytu samþykki þeirra eins og þær nú liggja fyrir, enda búast Pólverj ar ekki við því. Mikilvægastar verða sennilega umræðumar, sem þær tillögur vekja, meðal annars hvað eftirlit með fram- kvæmd beirra snertir, þar eð það er einmitt ó etftirl itinu, sem allar afvopmmai'tilögur hafa strandað fyrst og fremst hingað til. Gæti samkomulag orðið um eftirlit með, þótt ekki væri nema svæðisbundna afvopnun, væri þar með stórt spor stigið í réttá átt. Margir munu telja, að þama hafi gefizt tækifæri til að koma sammngaumræðun- um úr þeirri sjálfheldu, sem þær virðast nú komnar í. Tellus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.