Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 8
8 T JkUfýlsblafKB Fimmtudagar 6. marz 1958. HAUPURð prjóz?atuskur og vaC- malstuskur Mæsta verði. ÁSafoss, Þinpholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og viS geðir á Öllum heimilis— tækjum. Útvarps- viðgerSír viðtækjasaía RADÍÓ Veltusundi 1, Sírni 19 800. Kjólar í úrvali. Saumuxn eftir máli. Leiðir allra, sem ætl*. aC kaupa eSa selja i Bl L Mggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 j Húseigendur önnurast allskonar vaíns- og hitalagnir, <■ Hltafagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Simi 162Ö5. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þár hafið húsnæði til lcigu eða ef yður vantar r. húsnæði. MBnningarspjöld D. A. S. fást hjé Happdrætti BAS, j Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 i I — Jónasi Eergmann, Háteigs i vegi 52, sími 14784 — Bóka | verzl. Fróða. Leifsgötu 4, j : eíraj 12037 — Ólafi Jóhanns j' ayni, Rauðagsrði 15. simi 3389S — Nesbúð, Nesvegi 29 ; :; —— Guðm. Andréssyni gull j • sriaið, Laugavegi 50, sími | 13769 — f Hafnarfirði í P6st { ' Söstnu, simi 50267. i ÁU Jakobuon og Krislján Eiríksson hæstaréttar- og héiaSs dómsíögmenn, MáHIutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkorf Slysavamafélag íslands kaítpa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ’ðaverzl uninni í Bamkastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. —- Garðástræti 2 Sámi 14 576. NfiiiÉr árí árisoi,. fifJL lögmamjísskrifstofa SkóUvSrSusttg S8 c/o páil fóh. ÞorlstUwn h.J. — f/'otn. í?l Umm IHU.ag 11417 - Simnclmt/ttl Rafgéymar •6 0g 12\volt. LJósasari^lékur 6 og 12 volt; Rakavarnarefni á fafkerfíð. —þ".: Garðar Gíslason h.f Bifreiðaverzlun. ÚRVAL af faileguni fermingar- kápum Sérlega hagstætt verð. 15 Laugavegi 15 18-2-18 ^ Vasadagbókin Fæst í öilum Bóka- verzltraum. Verð kr. 30.0Ö FramhaM af 5. síðu. til Buffalo fyrst með gráhundi og síðan lest. Því nær sem dreg ur Buffalo verður veðrið þung- búnara og loks tekur að snjóa og þar í borg-er hörkubylur. Fréttir úr nærsveitum þar eru fremtir oglæsilegaf. Ellefu mann mest unglmgar hafa hel- frosið, segja blöðin, óttast um marga, sem fregnir hafa ekki borizt af, auk aragrúa , sem. bjargað var úr bráðum lífs- háska. Lögregla, hjálparsveitir skáta, brunalíð og - vegagæzlu- menn eru þar að verki og vinna ötullega. Þriggja daga stanz í Buffalo þýðir þriggja daga hríð arteppu. og hrunaiculda fyrir mig og Niagarafossarnir, sem ég hafði ætlað að sjá, eru enn óséðir af mér. Þeir eru líka eins krepptir í klakabönd og orðið getur eftir stanzlausa fannkomu og heljargadd í viku. Héðan liggur leiðin til Indi- anapolis, en þar á ég að mæta á ráðstefnu, sem haldin er með gagnfræðaskólastjóruxn úr gerv öllum ríkjunum. Lauslega áætl að vxm 5000 manns, enda ekki gert ráð fyrir að öll kurl komi til grafar, nema síður sé. Lest- in á að fara ran Cleveland og þar á ég að skipta. En nú kem- ur babb í bátinn. Henni seink- ar um eina og háifa klukku- stund vegna .snjóalaga og þar rneð er meira en upp urinn sá tími, sem ég átti að hafa tiX lestaskipta í Cleveland. Meðan við bíðum í Buffalo gef ég mig á tal við einn verð- andi samferðamann minn, sem ég sé að er í órólegxa lagi af því hvað hann lítur oft á klukk- una. Hann er Mnn þægilegasti viðræðu og við verðum sessu- nautar I iestinni til Cleveland, þar sem hami á heima, spjöll- um um al.lt mili hinains og jarð ar. Þetta reynist vera iðjuhöld- ur og businessmaður og það sem erfiðast er, er að róa hann vegna tafarinnar, þar til mér verður á að spyrja hann góð- látlega, hvort hann haldi ekki að jörðin muni snúast svipað og áður, þótt hans sé vant 80—90 mínútum lengur en áætlað yar. Ur þessu verður auðvitað glens og svo vinn ég þarna enn meira afrek. Við vorum að drekka kaffísopa í veitingai-vagninum og ég haíði gleymt vindlinga- kveikjaranum mínum í yfir- hafnarvasa, þar sem við sátum. Það verður því úr, að hann dreg ur upp vindlakveikjara, miklu betri en minn og vill endilega gefa mér og verður ekki undan komizt. En til þess að .sýáa lit sel ég honum vasahníf, sem ég fékk hjá þýzkum allgóðan gríp, og verðið er 1 cent, sem hann greiðh* meira en fuslega. Þar sneri ég á businessmanninn og hefur þó business aldrei verið mín sterka Mið. MEIRI TÖF. Því var víst aldrei um Álfía- nes spáð, að ættjörðin frelsað- ist þar“! Og svo kemur rothögg ið. Lestin frá Cleveland tii Indianapolis er farin fyrir 15 míáútum er við komum til Cleveland. Það þýðir 8 Idst bið fyrir mig áætiað, verða reynd- ar 10 klst, svo að ég hef nægan tíma til þess að bugXeiða mína heimspeki um snúning jarðar- innar og þýðingu þess að vera réttstundis á tilætiuðum stað. Reyndar eyði ég tímanum í að lesa 25 centa róman eftir Agatha Christie, og á ákvörð- unarstað kem. ég ekki fyrr en kl. 5 að morgni. Þaðan þarf ég að fara nærri 9 mínútna leið á. gististað því að héx eru öll hót- el yfirfull, eins og forðum í BetXehem. Leiðin liggur út úr borginni og eftir iila upplýstum vegi. Ég sit aftur í og er að ljúka við siígarettu og smelli síðan öskubakkanum inn í bak- ið á framsætinu. Vesalings bíl- stjórinn hrekkur í kuðung og lítur flóttalegur um öxl og nú skil ég að hans hugsun héfur verið að hér væri verið að spenna upp byssu. En hann ró- ast við að horfa á minn íslenzka sakleysissvip og við skiljum mestu máiar eftir að hann lief-' ur komið mér klakklaust á gisti staðinn og fengið sína greiðslu.. Og þá er nú hér komið. Eitt hef ég grætt á fJækingunum, ’pað sem ferðalög varða, ög það: er að nú er úr mér allur kvíði við að ferðast hér hvort sem' framhaldið verður hagstæðara við það eða ekki. Notaleg tíl- finning að vera rólegur rneira en aðeins á yfirborðinu. Vísindi og iækni Framhalíl af 6. sí5u. þessir hafa verið rannsakaðir i ' sjónaukum. pöntgenmyndir teknar af þeim og efnasamsetn- in.g þeirra. greixxdi, og hefur þetta - leitt í ljós, að þeir eru í engu frábrugðnir eka demöntum og hax’ka þeirra er hin sama. Þeir - stærstu þessara demanta eru á stærð við gróf sandkorn," en flestir eru þeir svipaðár á stærð og fín sandkom. Framleiðéndur þessara dem- . anta segja, aðþeir verði notaðir í skurðtæki, mölunarkvarnir og önnur iðntæki. * Kj a r no-rku ye nim * fjölgað. Lewis L, Strauss, formaður Kjarnorkumálanefndar Banda- ríkjanna, tilkynnti fyrir nokkru að sex ný kjamorkuver, sem framleiða raforku, hafi tekið til starfa é árí-nu 1957. — Fimrn þeirra eru tilraunaver, sem reist hafa. verið í sambandi við rannsóknir á þessu sviði og miða að því að draga úr kostn- aði við framleiðslu raforku með kjarnorku. Sjötta kjarnorkuver ið er í Shippingport í Pennsyl- | vaníu, og orka þess 60.000 kw. | Raforka frá þessu veri er notuð til heimilisþarfa og í verksmiðj ur í nágrenninu. Nú eru í smiðum fjögur önn- ur stór orkuver. Oi’ka þeirra veSur samtals 650.000 kw, og er gerí ráð fyrlr, að smíði þeirra verði Íokið árið 1960. Lolts gat Stauss þess, að ráðgert sé að byggja 12 eða 13 önnur orku- ver, sem taka eigi til starfa á miðju ári 1969. Svið Radíéfjarsjáa aukíð. Vísindamenn við Harvardhá- skóla í Bandaríkjunum hafa fundið upp nýjan hljoðiuka. sem getur ef iil vill tífaldað svið radíófjarsjáa. Gert er ráð fyrxr, að meo þessu.tæki verði unnt að greina útgeislun frá vetmsskýjum ut- an sviðis þeirra radlíófiarsjáa, sem nú eru noíaðir. Vísinda- menn eru þeirra skoðuna, að •með þessu tæki getí þeir náð upp radíómierkjum fra hinu ytra rúmi, sem ekki hafa náðst hingað tií. Prófessor Thomas Gold, sti örnufræðingwr við. Harvard-. háskóla, segir, að á bennan hátt ætti að vera hægt að sannprófa merkar kenningar um eðli og' breyingar alheímsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.