Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Norðan gola eða kaldi ; létt
skýjað, —•' frost 2—6 gráður.
Fimmtudagur 6. isnacz 1&5S.
enn ek!
mannaDu
erið tiafðn
Húsifi eyðilagt
mestallt úmbúið
og
líka.
ELÐUR kom upj* um níu-
leyti'ft í gærkvöldi í hsisinu
Hæðargarði 54. Það er ein-
lyft timburhús, allstórt xim
sig. Er sliikkviliðið kom á
vettvang var húsið ale'ída,
og hafði fólk bjargazt út
nauðulega. Svo hráður var
eWurinn. Slökkviliðinu tókst
að ráða niðurlögum eldsins,
en þó ©kki fyrr en allt var
brunnið nema grindin og
klæðningin að utan. Mun það
vera ónýtt. Lítið náðist af inn
anstokksmunum. Þarna hjó
Stefán líiarnason ásamí fjöl-
skyldu sínni.
Uppiýsii félagsmá!aráðherra á þingi í gær.
Samtals' :ílö' verkarrianoabústáfÍF í
svníðum á 20 stöðum vfða um laod.
Á DAGSKRÁ Sameinaðs alþingis í gær var m. a. fyrir-
spurn Eggerts G. Porsteinssonar til félagsmálaráðherra, Hanni-
bats Váídimarssonar: Hvað Uðúr endurskoðun laganna um
verkamannabústaði ? Ráðhcrrann svaraði þvi til, að endúr-
sköðúnm hefði enn eigi hafixt, cnda hefði alþingi engin fyrír-
mæli gefið uan það. Korn ráðherrann víðar við í rteðu sinni og
verður sumt rakið hér á eftir. Eggert þakkaði svörin og lét i
ljós há skoftun, að nauðsynlegt væri að endurskoðun laganna
yrfti hai'hi sem fyrst.
MfnningarijóStr m
Brpfeif fobíasson.
ŒŒNNARAR við Menntaskól
anft' á Akureyri hafa gengizt
fyrir sjóðsstofnun til minning-
ar um Brynleif Tobiasson. Til-
gangur sjóðsins er að styrkja til
sagnifræðináms efnilegan mann,
som j afn/framt hefurr áhug~a á
binddndismálum. Framlögum til
sjéðsins er veitt viðtaka í Bóka
buð Æsbunnar.
ftæða Eggerts fer hér á eftir:
Herra forseti!
Ég hef leyft mér að flytja
fyrirspurn til hv. fé-agsmála-
róðherra á þingskjali 270 um
hvað liði endurskoðun laganna
um verkamannabústaði.
í athugasemdum um stjórn-
arfrumvarp það, er flutt var á
síðasta þingi, til laga um hús-
hæðismálastoifnun o. fl. var
sagt m. a.: „Gert er ráð fyrir,
að heildarendurskoðun lagaá-
kvæða um verkamannabústaði
og byggingarsamvinnufélög
fari fram fyrir næsta reglulegt
álþingi og þau lagaákvæði verði
síðan felld inn í þessi lög “
EKKI VART ENN
Ennþá hefur þessarar endur-
skoðunar ekkí orðið vart, en
nauðsynlegt er að almenningi
verði gert ljóst hvað henni. líð-
ur og hverjar hugmyndir eru
uppi varðandi þessa erxdurskoð-
un,
ÝMSAR SÖGUSAGNIR
Ýms dagblaöanna hafa verið
með sögusagnir og samanburð á
raunverulegu gildi laganna um
verkamamiabústaði fyrir Jægst
Ný bók um íslenzk handrif eflir Jén
Helgason kemur út í mánuðinum.
Mál og menolog geogst fyrir
bókmeontakyoologu.
MÁL OG MENNING mun á Þórbergm- Þórðarson iesa i-Pp
næstunni haida bókmennta-
viku, þar sem ýmsir þjóðkumiir
menn miuiu halda fyrirlestra
og alknargir rithöfundar lesa
kafla úr óprentaðíri bók.
Á suxmudag flytur Jón Helga
son prófessior fyrirléstur í
Gamla Bíói kL 3 e. h. Fjallar
npp úr vérkiam sínum. Tvær hann um íslenzkrhandvtt í Brit'
nyjar bækur kma út hjá fé-
laginu 1 þessuin mánuði. Hand-
ish Museum.
í Tjarnarcafé á mánudag seg-
launaða fólkið, og taiið að unnar hefur Mál og' menning
vegna síhækkandi útborgana boðíð prófesBornum að koma
annars vegar og ákveðins tekju hingað t’l lafids, er hann vænt-
marks hins vegar, þá hafi að- anilegur í dag.
staða verkafólks til þess að! Bókmenntavikan hefst á
eignast íbúðir í verkamannabú- morgun, 7. marz. Verður hún i
rit og spjall eftir Jón Helgason ir HaJldór Kíljan Laxness fr&
prófessor og sjálfsævisaga rúrn nýafstaðinni hnattreisu . iimL
enska rithöfundarins Zakarías j Bókmenntavikunni iýkur
Staní-u. Weð kvöldvöku að Hótei Borg á.
Tr 1 miðvikudagskvöild. Lésa þar
I tilelni utkomu ookar Jons .. , f
„ , ‘ .. , morg skald og rithoiurdar upp
Helg'asonar og bokmenntavik- , , , , „
! ur verkum smum. Meðal þeirra
eru Guðmundur Böðvarssoh,. J6
stöðum stórversnaðo
ATHUGAVERT MJÖG
Tjarnarcafé og byrjar kl. 20.30.
Sverr t Kriistjánsson sagnfræð-
ineur heldur fyrirlestur um
Effirlií með happdrætlum oj
aimennum
Pétur Pétursson fiytur frumvarp _
til laga um jþa'ð efni.
PÉTUR PÉTURSSON flytur á alþingi frumivarp til laga
imi eftirlit með liáppdrættúm og almennum fjársöfnunum.Var
frumvarpift lagt fram í ncftri deiíd í gær. í greinargerft segir,
aft á hverju árl íái fjölmargir aftilar leyfí til þess áft safna fé
aimennings meft happdrættum, merkjasölu, undanþágu frá
gveiftslu á: sköttum o. ;s. frv,.
Síðan segir í greinargerðinni:
„Þetta er vitaskuld gert til þess
að styrkja þau miálefni, sem
þessir aðilar berjast fyrir, og er
hér einkum- um að ræða ýmis
konar menningar-, félags- og
mannúöarstarfsemi.
Á þennan hátt er geysimiklu
fé sa/fnað árlega. Nema þær upp
hæðir mill jónatugum. Það virð
ist því einsýnt, að hið opinbera
hafi eftirlit með því .hvernig fé
þessu sé varið, og er það raun-
ar sjálfsögð ráðstöfun, er al-
ménningur á heimtingu á.
Með þessu er ekki verið að
tortryggja þá aðila, sem nú ann
ast þessi ralál, heldur þvert á
móti 'verið að koma í veg fyrir
hugsanlega tortryggni og slúð-
ursögur.“
LAGAFROIVARPfÐ'
Frumvaip Péturs Pétursson-
ar hljóðar ,þannig:
Verkamaður, sem verðúr að BaWvin E’narsson, en hann
telja frarn hvern einasta eyri af vinnur um þessai- mundir að út
Framhald á 2. síðu. gáfu bréfasafns hans. Þá mun
Fjárfesfingarþörf opinberra
sfofnana verður rannsökuð
Álþin^i samþykkti þingsályktynartil-
lögu Eggerts G, Porst, þess efnis í gær
„ALÞINGI ályktar að skora á ríkisstjónvína að láta fram-
kvætna rannsókn á fjárfestingarþörf opinberra stofnana til
byggingar nauftsynlegs húsnæðis fyrir starfsemi þeirra. Jafn-
framt sé athugað, hve margar opinberar stofnanir hafi þnrft á
sl. 10 árum eð kaupa eða leigja nauðsynleg-t húsnæði af ein-
staklingnm eða íélögum og þá ineft hvaða kjiiram. Niðurstaða
ran.usóknariimar verfti lögð fyrir alþingi svo fljótt sem kost-
hannes
úr Kötlum,
Framhald á
Halldór
síðu,
ur er.
«
Á þessa leið hljóðar þíngsá-
lyktunartillaga Eggerts G. Þor-
steinssonar, sem samþykki var
á alþingi í gær og vísað til rík- '
isstjórnarinnar. Benedikt Grön'
dal, framsögumaður allsherjar-
innar til, að þáltlll. verðj sam-'
þykkt með svofeildri
BREYTINGU:
í stað orðanna „afelnstakling
um og félögum“ í tiligr. korr/:
nefndar kvað meirihluta nefnd- af eistaklingum, félögum eða
arinnar mæla mteð samiþykkt til öðrum opinberum aðilum.“
lögunnar, Fer álit hans hér á, _______________________
eftír:
„Húsnæðí'smál opínberra'
stofnana ern hraðvaxandi
vandlamál hér á landi. Nokkrar
þeirr,a hafa eignazt eigið hús-
næði og mega vel við una hag
sinn í þeim efnum. Hinár eru
þó fleiri, sem ýmist hafa ekki
getað eða ekki fengið að byggja
sjálfar, en hafa neyðzt íil að
taka á leigu dýrt húsnæði af ein
Brezka stjórnin
tekur afvopnun-
armálið fyrir
LONDON, miðvikudag (NTB
-AFP). Brezka stjórain hefur
tekift allt afvopmmarmálift
fyrfr á ný og jafnfrasnt því
sem sérfræftingar karnia þessii
mál, skiptast Bretar og feanda
menn þeirra á skoftxmwn?. urii
möguleikana* á aft ná ai'vopn-
unarviðræðunum út úr því
dauftadái, sem þær nú t*ry í?
sagfti talsmaður brezku stjórn
arinnar, Hann lagfti þó á-
herzlu á, aft ekfci hrffti verift
neitt ræft vift Sovétstjóim'ina
um málift.
Talismaðurinn fcvað brézkn
stjómina byggja meðferð af-
vopnunamiálsins á eftirfarandi
þrem atriðum: 1) Eftírlit verð
ur að vera með afvöpnun, éf
af verður, 2) Það vérður að
vera iafnvægi í afvopnuninni,
þ. e. a. s. hún verður að ná.
bæði til kjamorku- og venju-
"egra vonna; 3) Allir afvopn-
ur"^ '.am'ýng'ar verða að
stuðla að auknu örj'ggi. Jáfn-
vægisleysí setur öx-yggiS í
voða.
bvæmd refsinga hér á I
Ófremdarástaod í fangelsismál
1. gr. Lög þessi taka til þeirra staklingum, félögum eð'a jafn-
einstklinga efta féla-ga, sem éfna
til happdræíta, merkjasölu eða
samskota, þar sem leitaft er til
almeimíngs um þátttök^,.
SKÝRSLA
I LÖGBIRTINGABLAÐI
2. gr, Þeir aðilar, sem um get
ur í 1. gr., skulu strax að fjár-
öflun lokinni birta skýrslu um
árangurinn í Lögbirtingablaði.
I skýrslunni skal vera vinninya
skró, ef því er að skipta, heild-
arappihæð fj'áröflunar, kóstnað-
ur, hvert fé hafí runnið eða eigí
að renna.
Sé um skyndisöfnun að ræða,
skai skýrslan birt strax að næ en -álfar þurfa cg
sofnun lokmni. en aimars emu
vel öðram opinberum aðilum,
AHsherjamefnd hefur rætt
þetta miáíl, og telur meiri hl.
hennar fullkoxnna ástæðu til að
rannsökuð verði fjárfestingar-
þörf opinberra stofnana tii
byggingar nauðsynlegs húsnæð
is fyrir síarfsemi þeirra svo og
að upplýst verði, hve miklum
fjármunum þær hafa þurft að
verja tii lieiguhúsnæðis á síð-
ustu áramx. Af niðúrstöðum
slíkrai" ramisóknar mætti bezt
dæma, hvort tifefni er tii að-
gerða.
Þar sem þess eru dæmi, að
opinberar stofnanir hafi fengið
lieyfi tiíl að byggia meira hús-
Framhald á 9. síðu.
leigja öðrum opinberum að'I-
um, íeggur meiri’ hl.. stefndar-
I UMRÆÐUM í samemuðu
alþingi í gær vék dr. Gunn-
laugur Þórftarson að því ó-
fremdarástandi, sein ríkt hef-
ur í fangelsismálum þjóðar-
innar á undanförnuim áum og
ríkir enn. Drap ræftumaður á
þessi imál vegna þingsályktun
artillögu Ragnhildar Helga-
dóttur urn uppéldisskóla fyrir
stúlkur,
Dr. Gunnlaugur átti sæti í
nefnd um fangelsismál, sem
skipuft var í septcmhermán-
uði 1956 og skilafti áliti í des-
, ember sama ár. Sýndj þing-
mafturinn fram á með óyggi-
andi j-ökum, hvílíkt 'handahóf
og óétjórn rifct hefur um íram
kvæmd, reísingar og alla með-
ferft fangetsismála hér á landi.
Studdist hann að verulegu
leyti vift áfturnefnt nefndar-
álit. Kvað hann nefndina
a. hafa gert að tiliögu -sinni
stofnun unglingafangelsis í'.
sveit meft svipuðu snifti og
tíftkast á Norðuriöndum, em
flutningi tillögu þeirrar, er
sú mun vera hugmyndiu meft
áftur geíur.
I
i
S ALÞ ÝÐUFL OKKSFÉ- ^
S LAG Kópavogs' heldur^
j spilakvöid annað kvöiid, \
• föstudag, kl. 8,30 a.ð Káis-S
• nesbraut 21. Aillt Alþýftu- $
n flokksfóik er velkomíð á- ^
- samt gestu.m. •