Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 6
• . AlþýSsblsStg Fimmtudagur 6. rfíarzr. 1958.. BORH> SAMAN við þá g’am- anleiki, ssm, við höfum átt að venjast hér é sviði hlýtur „Litli fcoifnn" eftir André Roussin aS | teljast sérstæður nokkuð, að ekki sé meira sagt. Hann er franskur í fyllstu merkingu jþess orðs — eins og það er not- að í sambandi við gamansamar lýsingar á sambúð konu og karla, — og stónfurðulegt hve Bjarna Guðmundssyni ihafur vel tekizt þýðing 'leiksins á ís- lenzku, þar sem, íslenzk tunga setur slíkri gamansemi fremur þröngar skorður. „Ef ég væri kona, gengi ég út úr Isikhús- inu“, sagði fullorðinn merkis- maður við mig í hléinu. Konur sátu sem fastast og virtust skemmta sér vel. ■ Lr.-'ksndurnir vinna Iíka und- antekningaríaust trúlega aðþví að Isikurinn verði áheyrendum goð sbemmtun. Leikurinn bygg ist nær eingöngu á framsögn orðaskipta um afstöðu karla og kvenna til dlægurásta og viðeig- andi sívipbrigðum; atburðarás- in er haria veik og enn lakara þáð að ihún rennur út í sandinn undir lokin. Það byggist því eingöngú á.þvi hvernig hver setning er sögð hvort hún lyft- ir leiknum eða hann feílur máttvana niður. Leikstjórn og leikurum er því ærinn vandi á liöndum; það skal sagt strax leikstjó-ranum til verð-ugs hróss að hann „þýðir“ flutningsmót- ann, ber ekki við að láta leik- endur reyna að likja eftir fhÖnsku handbreyfingiunum eða svip-Ieikanum, en slikt hefur afltaif mistekizt fiér á sviði og orkar hlægilega á áihorfendur; Ifeikendurnir koma fram í sam- ræmi við það að þeir flytja léik ritið é isl-enzku en ekki frönsku, — ens -og-vera ber. Leikstjórinn er bæði ungur og óreyndur, en 1-eikuriim veitir ekki nein tækifæ-rj.. til snilli í sviðs tn,- ingu eða hugkvæmni; þar ligg- ur allt Ijóst fyrir að síhu leyti eins og eðli leiksins og tilgang- ur. Þóra Friðriksdóttir Þikur Sús-önnu, — konuna. Það hiut j’ verk er ekkx auðvelt viðfangs, ' en Þöra er heídur ekki jxeifin liðléttingur á sviði. Hún gerir hlutverkinu svo góð skil að leikhúsgest.ir Tiljóta að álykta , að leikhúsin séu ekki á nástrá- ' um með ungar vel menntaðar og góðum hæfileiku-m- búnar leikkonur, þar ssm te'ljast má | til tíðinda að hún sjá'st hér á , leiks-viði, og þó helzt ekki nema I í lítiltfjöril-egum hlutverkum. — Róbert Amfimisson og Þóra Friðriksdóttir sem Philip og Súsanna — hjónin í leiknum. falli viðMætfileika sma. og kurm áttu, sem hverjtmx- leikara eru !lxfsnauðsyn,til. þroská x ■ En þýtt-a hlýtur að standa til bófa eftir þennan óuiræða sigur hennar. Róbert Arnfinnsson er yfirleitt hættur að komia fram á léiksyið ið ;án þess að vinna sígur, og það á svo leikandi léttan hátt að m-anni finnst 'hann fæddur í hvert það hlutverk, sem hann tekzt á hendwr, og bregður han n ekki. vana sínum í þetta skiptið, Samleikur þeirxa Þóru og hans í byrjun annars þáttar er með því alskemmfitegasta og fágað- asta, sem s-ést hefur í gamanleik á reykvísku leiksviði og hver einasta setning sem Filíp. eig- inmanninum, er, lögð í xri-unn, verður fleyg og m.-arkvís í fram sögn Róberts. Rúrik HaraMs- son leikur vel að vísu, en hef- ur ekki tekizt að. komazt nægi- lega 1-angt frá hlutverki Rerg- þórs h-eildsala til þess að mað- ur fái ekki óliósan grun um að hann haifi orðið þarna skipreikg mteð þeim hiónum. Bergbór fell ur að vísu ekk ósennilega, — og þaðan af síður ósheinimtilega. — imi í. heild-arsvip þessa leiks' fránski leikurinn er meira að segja ekki ósennilegur útúrdlúr frá útvarpsleikriti Agnars Þórð arosnar. en sbemmtilegra hetfði, verið að leikstióra og leikara hefði tekist að haMa þessu að- skildu. Jóhann Pálsson leikur virimanninn, þann danska kökk, ekki ósnoturl-ega n-ema hvpð- hann kann ekki prent- smiðmdönsku, sem-er hið kostu legasta tungumál í munni H°irra er vel kunna með að fara, — en þýðandínn er þar Mutgengur vel að rrirLnsta kosti hvað ritrrálið snertir. Leikíj'öld hefur Lárus Iné- ólfsson pert 0? «ru þau prýð’- lega í stíl við leikinn — og all- ar aðsíæðu-r. Loftur Guab-iurvtlsscm. Einu sinni á ári. hveriu, eru f af.egustu .sui.lk.unu-.r í bæn- um Nome í Aiaska „heiSraðar“ með.því, að-þær erji „to-llerað- ar“ af piltunum í bæxium. — Stundun?. em s;i.:-r-y stúlkurn- ar ;,tolleraðar“ fióra til fimm metra nnn í lotftið, en bæjar- búar klappa o-g hrépa ;;í kátínu. — Þetta c-r gam.ali siður m.eðal Eskimóta í A.t«eríku ti! þe-ss að tryggja {.að, a$ allir ókvæntir nwnn geti séS allaj feguHtu -stúlkur bæi-arins. — A eftir þe-ssa athö-fn er haldinn dans- leikur, svo að piitamir og stúlk urnar g,0ti kynnst eftir v-enju- legutn leiðum. * Sviffhigur knúnar * eídflaugimri H. JULIAW ALLEN visinda- smaður við National Ad-visory Committee for Aieronautics, en svo netfnist helzta flugi*ann- soknarstofnun Bandarskja- stjórnar, hetfur skýrt s-vo frá, að hugsan’egt sé að takast megi að framleiða svifflugur knúðar eldtílaúgum, sem æítu að geta flögið með allt að því 20.800 im. hraða á klst. Slíkar svifflugur myndu hefja sig á loft og fljúga mrð rniklum hraða un-p í um bað hil 80 km. hæð, knúðar öfl-ugum eld flaugum. Því næst myndu þær svífa niður í geg-num gufuhvolf jarðar á áfangas4að en hann gæti eins vel verið hinura meg- jn á hnettinum. Allen spáði þvi, að hraðfleyg ar flugvélar af bessari ov öðru-m gerðum vrðu framleíddar fvr- ir lanvfuf! og m-vndu þær verða jatfnbýðin!?arm.iklar og flugvél- ar hær á okkar dö-um, sem fljúga hraðar en hljóðið. * Nör Séítir hreyflar * fyrir byrilvængrar. Bandaiiska fyrirtækið Willí- ams Researeh Corporation í Bírmingham í Michigan, hefur fhamleitt gashvertfihreyfil, sem er svo léttur, að eirxn maður gstirr hæglega borið hann, en svo kraftmikill er hann að hann getur knúið áfram f jgurra sæta þyrilvængju eða létta flugvél. venjutegur pappíi', sem unnin ; er úr tré, en etf t.il vill heldur - hald-min-ni. * Visindainenn segte. að * menn getí llfað á Marz. .Mjenn wndu :geta l'ifað á • ptehiéturmi Marz. en þeir yrðu' að klæð-ast sérstökum grimfara ' ki""ð.nm:. Ástæðan er sú, að loft- • Hverfillirm framleiðir tölu- vert fleiri hestöfi miðað við hvert pund áf þyngd hans held- ur en samsvarandi bulluhreyf- ill, ssgir m. a. í tilkynningu ívr- irtækisins. Vegna þess hve létt- ur haun er og laus vð titring er senniilegt, að þyrilvængjiir þær, sem Kann verður í íramtíðinni notaður í, verði langtum ódýr- ari í rakstri og viðhaldi heldur en þær, sem nú eru á boðstól- um. í slkum hverfihreyfli er þjappa, sem snýst með miklum hraða, og er hún knúin áfram með háþrýstigasi, sem veitt er á spað-ahjól. Gasið er framleitt með því að brenn-a e'dsneyti í lotftinu, sem kemur frá þjöpp- unni. Þyrill kopt-ans er er síðan krxúinn áifram með öðru spaða- hjói’i, en það gengur aft”r fyrir orku frá gasinu, sem eftir er. * Atikin gæði * krómlaga. í tilkynninvu frá fvrirtækinu National Carbon Comnany í Parma, Ohio, í Bandaríki unum, segir, að auka megi gæðl króm- laga, sem mikið eru notuð í bíl- um.og fleira, með því að senda hl-jóðbylgjur gegnum krómið. Hljóðbylgjurnar gera króm- lagið harðara og bja’'tara og festa það betur við málmundir- stðuna, auk þess sem það gerir han-a sléttari og jafnari. * Nýtt lyf gegn of háum * bióðþrýstingi. f Bantíaríkj unurn hefur verið fram-teHt nýtt Ivf t’l lækninga á of háum blóðþrýs+mgi. Til- raunir með notkun bessa lyfs voru gerðar á 105 sjúklingu-m í ■átfa iránuði samtfleytt á sjúkra húsi einu í Washington (Vet-er- ans Administration Hospital), og báru þær góðan árangur. í tii’kvnnin<>'u friá siúkrahú.s- ínu segir ,að lyf þetta hafi revnzt vel, þpgar bað var notað eitt sér, en þó hafi árangur ver- ið enn b°tri, þeg-ar bað var not- aðásamt öðrum h>fum, svo sem tauaarnandi- lyfium. Ivfium ti'l þess að víkka út blóðæð-ar og Ivfíu-m, sem stn'kra sendingu taugab-oða til blóðæðan-na. ELdrj Ivf, s°m n-o+uð hafa ver ið e:°íín of báum blóðbrvst’ngi, lækkuðu hann að meðaltali um 11%, en Mð nýja lyf, sem. er ehloroth5az:de blandað öðr>.xm lyfum, lækkaði hann að meðal- tali um 27%. * Pappír búinn til * ur sveppum. Rannsóknir, s°m gerðar hafa verið víð pamrsrannsóknar- stofnun í Ait>öleto», Wisconsin, í Bandaríkjunum, h°fa lei4t í Ijós, að hægt er að framleiða pa-nnfr o» nappírsafurðir úr svenpabráðum. V>ð framil®’ðriu pappírsins er noi-jð”! sá hlutj sv“r‘psiris, sem kallaður er rnve°lium, eða svepoavefur, en hann “>■ bvffgð- nr u”P af bnáðum- TiPö’utega hreinir sveppbræðír eru útb’m- ir og aðgre:ndir á sviþoiPfcm bátt off í vpn’ulegri papnírsfraTn- leiðslu. Síðan er breitt úr hin- um aðgreinda sveopj og bann laffður í vatn og g’erð úr hon- um örk. Pappírsark;r, sQrn gierðar eru ú-r svppnavof “Infföneu, ve’’ð-a bó fr°mijr stökkar. En ef c°Pu- looobráð-um, er nem-a að°i”s 10% af bvnpdinni, er bætt við, verður pappírinn svipaður og þrýstingurinn á Marz er svioað ur og í 15 búsu-nd metra hæð frá r si;í-”or*náli. Frá.þessu skýrðí dr; Hubertus ’ Kt’nrÁ.o’f! viðl.æknaskóla f!ua- ' hers Bandaríkjánna. Ha”” seg- ir að sennitego sé vatnsskortur 1 á Marz, en verið getí ,að nokkr- ar teaundir af jurtum náj að-- b'ðmcnoot bar. Loks p'-'t hann þess, að aræni lituri”ri á Marz, sem st’'ö"nufræð.i”pn’' káfci séð, sé sienniteúa ekVi iurtagróður eins og við þekkium. ❖ FiöXdarr&ímÞiðsIa á PonfíoriaIr'p? -fvryiy tr''vVí?? fröfíQ- rci1 fPk^nrnir oft fyrir l,rvV |pnoÍv,íi; j f finlrl’ofr^^oppj5sla fxrrir i^að á ■ ff,'PTTi'?Q'»v'inBfiimi Fprn ná- kv'^mífjptfa feir»s úf eVta dem- Kpoé;>' eru 1-ion^icí' &'%. Vorjbcn er s-^tt imdir háan KWrotmcf við V*ítor*fT ry pyi' ll.o’n skil- T,v^ ^vndast dlemarjtar í n'átí- árn^^n TT’’rrrí-»vfor>V'i^ "hofrvr ^raíTl.- leitt 100 karöt af gerviö'Q-möntirm-. Demímtar Framiiftlíi 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.