Alþýðublaðið - 06.03.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Page 4
AIJ>fBu5»3aSli Fimmtudagur 6. marz 195S„ SVEINN SÆMUNÖSSON yi- irlögregrluþjónn í rannsóknarlög í-eghmni halöi þau mmmæli I m varpinu á mánudagskvoiu, aö um þrjú hundruö manns v'.eru dæmdir á ári fyrir öivun við ukstur. Þetta er sama sem aö svo — að á hverjum degi sé maður fundinn sekur um að hafa ekið bifreið undir áiirifum áfengis. JÞEXTA ERU hræðilegar töl- ur ,og maður undrast það hve margir ménn það eru, sem virð- ast ekki haía fullt vit. Það hlýt- ur öllum að vera augljóst, að bif reið í liöndum ölvaðs manns er eins og skurðárhnífur í höndtim barns, að því viðbættu þó, að hnífurinn myndi fvrst og fremst skaða barnið sjálit, en hinn ölv- aði við stýrið skaðar fyrst og fremst aðra en þó einnig sjálfan sig, MENN eru haldnir undarlegri Jinkínd gagnvart þeim, sem aka ölvaðir. Nýlega urðu nokkrir menn varir við mann, sem ók eins og glanni og lauk akstri hans með -þvi- 'að hann skemmcli bifreið. Nokkrir bílstjórar námu staðar og ræddu saman og voru sammála tun það. að maðurinn hlyti að vera drubkinn, en þeir deildu um það hvort þeir ættu áð’ elta ahnn og tilkynna lög- reglunni. Þrjú hundruð dæmdir ár- lega íyrir ölvun við akst- ur. Sveðja í hönduin óvita. Biíreið í höndum ölvaðs manns. Birting nafna. ÞAB VARÐ þ.ó. úr, að maður- inn reyhdist mjög drúkkinn.': — Hér voru 'vegfarendurnir ekki: aðeins að hugsa um sjálfa sig. ■heldur mún háfa vakað íyfir þeim, að með því að hjálpá til að taka manninn úr iimférðiixni, væru þeir, að forða slysum á íólki og jáfnvel honum sjálfum. Það má aldrei sjá í gegnum fing ur með möriúum. sem aika ölvað- ir. Það verður að taka þá úr um- ferð, sjálfra þéirra végria og þó fvrst og fremst vegna annarra, sem kunna að verða á vegi þeirra. UM ÞESSI MÁL er nu rætt á alþingi og sýnist sitt hverjum að því er mér virðist. En ég vil segja við alþingismennina: — Hegningin við ölvun við akstur er of yæg. Hér verður að líta á það, að ölvun við akstur er al- veg sérstök tegund afbrots, og þess vegna má ekki skipa því afbroti við hliðina á smávægileg um yíirsjónum, . ÞAÐ' VERÐUR að herða á hegningarákvæðuiium — og jafn vel á sá maður, sem tvisvar er sekur fundinn um ölvuri við abstur að vera sviftur ökurétt- indum æfilangt. Það aétti líka við fyrsta brot áð taba af mann- inum ökuréttindi í heilt ár. — Annars skiptir það mig ekki miklu-iriáli hvernig refsingin er ákveðin heldur er aðalatriðið að hún sé þyngd að mun frá því, sem nú er, ÞKJÚ HUNDRUÐ œanna eru dæmd árlega fyrir ölvun við .akstnr, Það er. hræðileg tala. — Væri ekki rétt af blöðunum að taka upp á því að birta nöfn þeirra, sem sekir e.ru fundnir? Hannes á horninu. I FRAMHALDI af kveuna- þætti í síðustu viku, birtum yið hér með góðfúslegu leyfi kjör- búð S.Í.S. áframhald af upp- skriftum að ýmsum ostaréttnrn. KALDIR OSTARÉTTIR: 7. Ostataríaletiur með ostasalati: 125 g.r. rifinri ostur, 125 gr. hveiti,. 125 gr. smjör eða smjörlíki. Hnoðað deig, sem látið er bíða um stund á böldum stað. Flatí út og sett inn í lítil mót. Bakað við jafnan hita. Kældar og síðan fylltar með ostasalati. Ostasalat: 500 gr. ostur, 2% dl. matarolía, 1 dl. rjómi, Sait, Ensk sósa, Sinnep, 1 eggjarauða, Laukur (lítið), 5 tómatar, Sýröar agúrkusneiðar. Osturinn er skorinn í litla fer kantaða bita. Eggjarauðan hrærð með svolitlu ediki ,sinnepi, salti, ögn af rifnuln lauk og enskri . sósu. Matarolían hrærð 1 smám . saman. þar íil olíusósan er orðin hæfilega þykk. Svolitlu af ritn- u:m gráðuosti er blandað í þeytt- an rjómann og bætt út í sósuna. Ostbitunum og tómötunum, sem einnig eru skornir í bita, er blandað í og salatið fyllt í tarta- letturnar. Skreytt með sýrðum agúr.kusne.iðum. 8. Fylltir tómatar: Tómatarnir eru s.kornir til helminga, tekið innan úr þeuri og þeir fylltir með ostakremi (sjá síðar), sem svolitlurii þeyít- um rjóma og rifnum gráðuosti er blandað í. Skréytt með söx- uðurn, grænum salatblöðum. 9. Ostasmjör: Ostasmjör er notað í brauðsam lokur og til þess að sprauta á smurt brauð eða snittur. Hér fara á eftir nokkrar tegundir af ostasmjöri, en breyta má til á ótal vegu. (1) Tómat ostasmjör: Jöfnum feíutföllum af hrærðu smjöri og rifnum osti er bland að saman. Tómatkrafti bætt í éftir bra'gði. (2) Grænt ostasmjör: Jöínum Iiiutfölium af hrærðu j smjörí og rifnum osti blandað j saman. Saxaðri steinselju eða I graslauk bætt út í . vantar ao bamaliciiniH Ráuífa ktossins aft Lwgarisi á -sumri kcmanda. Þessar ststótoisar ós'kasfc ForstöSrikoa-u brániHrins, matráSiiskoriia - og kœm þvrittalsóssslas. ' I , . ■ - Talið sem fýrst vi’ð skrifstooEu R K. í. 'Öb.oocvaHsens- stsræM 6, Heyh.jaýÆ. j . i (3) Gráðuostasmjör: Rifnum gráðuosti blandað í hrært smjör. Gott er að nota rifin epli með. (4) Ostakúlur: Bræðsluostur er hrærður með . rjóma og ögri af 3ykri: Úr ost- inúiri eru mótað.ar fremur liti- ár kúlur, sem velt er upp úr söxuðum rádísum eða rifnu rágbrauði. Ostakúlur eru góð- ar með kexi og franskbrauði. 10. Rúgbrauðssamlokur: Rúgbrauð er skorið í þunnar sneiðar. Ein sneið er smurð með tómat ostasmjöri ömiur með grænu ostasmjöri og þeirri þriðju er hvolft yfir. Brauðinu er pakkað inn í rakt stykki og pressað. Eftir nokkrar klúkku- stundir má skera það i litlar fer- kantaðar snittur. 11. Ostastengur: 125 gr. hvoiíi. 125 gr. smjör eða smjörliki. 1 eggjarauða, 125 ,gr. rifinn osíur, Vá msk. rjómi, V> tsk. salt, Paprika á hnífsocldi. Hnoðað deig, sem gott er aö láta bíða ó köjdum stað, áður en það er fiatt út og skortð í 1 cm. breiðar rærnur, sem eru 10 cm. langar. Settar á plötii og penslaðar með eggi og þar á stráð 'osti. Bakaðar við mikinn : hita. Rétt er að bua til hringi úr nokkru af cleiginu, og er þá stöng unum stungið inn í hringinn, þega.r borið er á borð. BorðaSar með soðsúp'j.m eða bornar með osti og kexi.á köjdu borði. 12. OstaJccx: Sama deig og notað er í osía- síerigur ’iná eír.nig .flétjá út og móta í fcringíóttar kckur,'sem bakaðar eru Ijóábrúnar og lag<5- ar saman tvær ,og tvær 'méð osta- kremi, seœ eirmig má sprauta í tBppá ofan á kexið óg skreyta að auki með radísusneiðum. — * Ostaterfea rná búa til úr þessu deígi meS þv.í að hafa kókurnr.r 'áterr'i. Straumbreytar — Jafn.straumstæki og Punktsuðm- vélar, útvegum vér frá Finnlandi. Hagkvæmt verð — stutur aforeiðsiufrestur. —- Verð og mymilistar í skrifstofu vorri. Ráftækjaverzlun íslands hf. Hafnarstræti 10—12 —- Sími 17975 — 1797®. óskast mt þeg'ar til starfa hjá Kaupíeiagá V estmannaéy j a. Nánari uppiýsingar hiá kaupfélagsstjóranum og STAUFSMANNAHALDl SIS. Samiiamlshtisimi. — Símj 17 Laus sfala Starf vekfræðings við raffangaprófun rafmagnseft- irlits rfkisiris er laust til uinsóknar. Laun samkrvæmt gildandi kj arasumningi verfc- fræðinga. Umsóknai-frestur er tll 22. marz 1958. 5. marz 1958. RAFORKUM VLASTJÓRI. sem gekk í gildi 1. maí 1957, er nú fullprentað, og er til sölu í skrifstofu fasteignamatsins að G-imii við Lækjargöcu í Reykjavik. Skráin er í þrémur bókum : Fasteigriabók I, se:m nær yfir allar sýslur lands— ins, (sveitir og jiory. Fasteignabók II, séni nær yíir alla kaupstaði iandsins aðra en Reykjavík, Fasteignabók III, sem nær yfir Reykjavik. Verð á fasteignabók I er krónur 150,00, en á hvorri hiuna bókanna krónur 100,00. Bækurnar fást sendar með póstkröfu til þeirra er þess óska, Bókaverzlanir. sem þess óska, geta fengið þær til útsölu. FJÁRMÁLARÁ3DUNKYTIÖ. ; Starf ©ftirlifemanns ’er iaust tM umsóiknar. staxfems óskast raffræðingur eða rafvirki með góðri þékkiíiigú á rafvirkjastörfuin og raflagr aefnl. . Laun samilwæmt. launaiögum, •tTmsókáarfrpstúr 'er til 22. marz 1958, 5. marz 1958, BAFOR.KUMÁLASTJÓRI,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.