Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1958, Blaðsíða 5
allfc fas, limaburðir, áhugi og hér að -nauðsynjalausu hin ég enn átí þess kost að sjá lllll ' -1 « ■ :••••■•• ,• -• v. IsMNMi MH i i lliilli filpill iSllSilIi ' <«•-.* «' * *'■ ■rrt'J -■•:■ ■' *K <«* ■><} :iiíÍ;S>MÍív> mmm .: * Éffgfpt piæSí.if: SHP llIÉglí 'siMM wMk Fimmtuíiagiir' 6. rnarz 1953; UþrSsblaSif ÞAÐ ER ekki beinlínis hroil- laust, að eiga framundan férða- lög hér með Iestum og áætluií-; ar bíímö., því að hér þarf. auð vitað allí að ganga eftir fastri lítt hreyfanlegri áætlun. þó a( anáske skakki 1—2 mínútuiE mest um farartíma Iesta, ef eití .hvað óvænt hefur skeð. AS vísu er mér ekkert ti1 trafala að mæta réttstundis, er það er meira en auðvelt af yerða miður sín í allri þeirr’ þvögu og asa, sem' einkennh 'brautars: öðvar hér. Bót í máJ <er, að alls staðar eru upplýs Sngamiðstöðvar, sem yfirieit er óhætt að treysta. Það kor þó fyrir í Grand Central í Nev York, að ég fékk skakkar upp lýsingar um hvaða hlið ég ætt að ganga til þess að ná í rétt- lest, en var réttur af af hugui sömum lestarþjóni, sem éf spurði til vegar og eítir nokk- urt þiark frá minni hálfu, fór ég að ráðum. hans og gafst vei. ÞaS var ágætur maður. MEÐ NUNNU í FANGINU. : Annars er svo næst að velja sér vagn og sæti og nú verður að gæta þess að það sé reyk- íngávagn, ef maður vill iðka jbann ósóma. Sarnt er þetta ekki mjög strangt, og víðasí ekki alvarlegra en svo, að vagn ínn er^ hólfaður að nokkru í miðju. í öðrum enda er tilkynnt ao reykingar séu bannaðar, en í Mnum að þar séu leyfðar, Sivort tveggia með stóru letii, ■og veit maður auðvitað ekki ,'hvorum cndanum á að trúa og Iiagar sér svo eftir því sem aðr- :ir gera. „Þegar þú ert í Róm, skaltu haga þér eins og Róm- verji“, er gamalt og gott heii- xæoi. Ferðalag með lestum er ahnars fremur tilbreytinga- snautt, en bó koma stundum fyrir brosleg s,tvík. Ég hafði komið mér. fvrir aftast í vagni, h.vekktur á kæfandi hita í fyrri férð bar sem ég sat nálægt rmiðju. Sætin sneru baki að hlið . ium vagnsíns. Gagnvart mér fsi,tu saman brír hermenn, frá 'laridher,- flugher og flota, hafa eflaust verið að fara heim í leyfi, bví að beir voru ofsakátir <og höfðu töluvert um sig. Rétt áður en lestin tók að hreyfast komu tvær nunnur inn í vagn- Snn og lestarbiónn var að taka við farmiðum beirra. Eg var að igöna út um gluggann, horfði Mlfvegis um öxl, þegar lestin .hnvkktist af stað óvenju hart <og nú skeði margt samstundis. fann að hlammazt var í Æahgið á mér og um leíð var S’ekið uno skaðræðishljóð. Mér var auðvitað fyrir að taka bví tveim höndum, sem mér bætt- 5sf, og barna sat ég allt í einu «og hélt titan um nunnu! Bæna- íbókin hennar og eitthvert smá- dót trillaði eftir gólfinu 02' full- trúar hersins bustu til og iíndu Hipp. Nú veit ég að nunna bvð- Ír „sú sem ekkí má“ og senni- lega haíur betta verið eitt af jþví sem ekki mátti, þvi að hún œtóð upn s'kiótt og vorum við ‘íbæði revnslunní ríkari, óveniu 3egri revnslu. Síðar var ekkí laust við að hermennimir areyndu til að stríða mér á hos.su sevintvri, en ég bara snurði bá að því hver heirra gæti stært æíg af bví að hafa seíið meo ou Ihaidið utan um nunnu og við jþað þögnuðu þeir. PCA'ÍFARINN. Á annarxi stöð frá kom inn 3 v.agninn virðulegur. kaþólsk- soi prestur og settist í, næst Siæsta. ssetí við mig, það.eína. ©em autt var í bili í vagninum. bpnaði bænabók og fór að íesg. pjéstarbiónninn kom og krafði tim farmiðann og nú fór bless- ©'ðui’ présrturinn að þukla sig .Fja'mvatn í Vermont. A, Siaurió r Ur vesturíör - IV. utan og þreífa í vösum, rjóðari pg rjóoari efíir því sem lengur leið og rniðrnn kom ekki í Ijós. Ég var orðinn hárviss um bað með sjálfum mér, að hann hefði haft buxnaskipti rétt áður en hann íór og auðvitað gleymt farmiðanum í buxnavasanum heima. Lestarþjónninn átti bágt með að skýla brosi, þrátt fyrir alla viðleitni til að sýnast yirðu- legur. .,En þegar neyðin er- stærst er hjálpin næst“, og allt í einu datt miðinn innan úr bænabókinni, sem hann auð- vitað. hafði ekki leiíað í. Menn önduðu léttara og nú var allt í stakasfca lagi. - • I þsssari sömu ferð kom enn fyrir einkennilegt atvik. Ég var að skipta um lest og rogast með mína þungu tösku. að vagnin- um, þegar skyndilega kom í flasio á mér, að mér fannst, minn gamii vinur Jón Þórðar- son húsasaníðameistari a Akri heima. Mér vafð. svo hverft yið, að ég snarstanzaði, og hann veitti þ\d eftírtekt og gaf sig á tal við mig. Ég sagði honum á- stæðuna, en þetta reyndist vera lestarstjórinn í lestinni, sem ég var að fara með. Þetta varð til þess að hann kom til mín til þess að spjalla, þegar farmiðar höfðu verið afgfeiddir. Ég gat ekki annað en. undrazt, því að glað\’ærð var svo nauðalíkt, að þar virtist ekki skakká neinu, nema málinu. Segi menn svo að tvífar&r séu hrein skröksaga! FAREB' UM VEK-MONT. Ég hef nú vefið að íerðast um Vermont og mest í áætlun- áfbílum undanfarna daga, að- allega m.eð Greyhound, grá.- .hundunum, sem hafa áætlunar ferðir hér á flestum langleið- um. Þeir eru stórir, þægiiegir og bjartir og bifreiðastjórarn- ir úrvalsmenn, langæfðir í ör- ugguní akstri. Ýfirleitt röskir, kurtsisir og þægilegir í við- máti. Samt get ég ekki fundið, að ísl. biifreiðastjórar geti neitt af þeim lært, utan það þá, að tala ekki við farþegana ef vagn ínn er á hreyfíngu, og víst er urn það, að vegirnir eru ólíkt betri hér en heima, svo að vel má fullyrða að okkar menn i sömu stétt séu alis ekki ósnjall ari, nema síðúr sé í öruggum akstri. Hér eru vegix annað hvort steyptir eða malbikaðir og af- burða veT merktir. Ökuslysin hér eru áreiðanlega ekki þvi að kenna, að vegayfirvöldin láti fyrirfarast að ániinna vegfar- ciidur um alla varúð. Frábrugð in hér er og vegalagningín að brúnum, því að. hvergi sézt' fræga Z. sern einkennir ís- lenzka vegaiagningu, og gárung arnir töldu fangamark fyrrvt r- aitdi vegamálastjóra. Hér er snjór yfir öliu, alldjúpur en sézt varla ef horft er yfir land- ið af hæðum, svo þéttur er skóg urinn.. Skógurinn er eflaust fag ur yfir að líta að vcri, sumri og hausti, en nú stendur harm lauflaus og réttir sínar krækl- óiíu kjúkur í átt til himins. Armars jafnar hann furðulega mishæðir, ef horft er lengra til. Fjöll og hálsar verða ávöl og skortir þennan hreínskorna tign arsvip, sem íjöllin heima þera rneð sínum kuldalega virðuleik að vetrarlagi. Skógarnir í Ver- mc-nt gefa íbúum ríkisíns hins vegar drjúgar tekjur og þess er vel gætí, að ganga ekki um of á stofninn. Mest dálæti hafa í- búarnir á Mapte-trénu, sem bæði gefur af sér sæta kvoðu að vorlagi og notað er í sýróp og sykur og er auk þess úrvals Iiarðviður til hnsgagnagei'ðar og í parkettgólf. Maple sýrópið, sykurinn og .svo ostar eru ber- sýnilega stolt Vermontbúa, ef clæma á aí auglýsingum1 með fram vegum. Aðrar viðartegund ir eru helzt notaðar í txámauk, pappír 'og þilplötur. Hér< er gey simikil n autgr ipprækt og eflaust, í góð.u lagi,.en ekki hef ■njólkurbú. Tala þeirra er þó egio er mér tjáð og til fyrir- íyndar um meðferð alla. Er ég .ieira en fús til að trúa þv£ ftir reynsl.u af afurðunum. I SLÓÐUM SÍÐASTA fOHIKANANS. Frá Vermont liggur leiðin •estur í Nev/ York ríki til smá- iæjar, sem nefnist Orneonta. ’ar eru um 13 þúsund íbúar er iér tjáð og víðkunnur skóla- ■ær. Þetta er í svonefndu Cat- ibill héraði. Hafi ég yfirgefið íjólk og osta í Vermont, þá er etta að fara úr öskunni í eld- m, því að héraðið er r.efnt ijólkurbúr New York borgar, g skal þurfa nokkuð til að íetta allan þann grúa þar. .andslag hér er svipaö og í. 'ermpnt gnægð trjáa, en hér ier minna á Mapletrénu, þó . þess gæti nokku.ð og afurða. jþess. í þessu héraði og skammt. jfrá Oneonta er víðfrægur base-.. i ball leikvangur, en base-ball er ; mjög iðkaður leikur hér vestra, jeins konar þjóðaríþrótt, en ekki kann ég skil á því frekar. Hins er vert að geta að þessi base- ball leikvangur er í borg, sem heitir Cooperstown beinlínis á slóðum síðasta Mohikanans og nú er foryitni mín vakin, ekki síður fyrir þá sök, að í Coopers íown er að finna míirjasafn frá tíð landnemanna. En nú er eins og veðurguð- irnir h.afi ákveðið að sýna mér það, að sitthvað er áætlun og framkvæmd, því að einmitt dag , ana, sem ég ætlaði að nota til að skoða með eigin augum bak svið Indíánasagna Coopers geisar ósvikinn hríðarbvlur, bæði snjókoma og þéttingsskaf hríð. Vegir tepptir, nema aðal brautir og því hlýt ég að halda ksa-ru fyr-ir. Krakkarnir í heima vistinni, bar sern ég dvel og vissu urn ferðaáætlun mína, nota óspart tækifærið til þesjs að hugga mig með því að nú muni ég kannast við veðurfar- ið og fínnast ég vera heima. Ég reyni að bera mig vel og segja þeim, að svona hríðargarg væri ekki látið standa _ í vegi fyrir ferðum heima á íslandi, sem líka er, eða öllu heldur var satt. Þegar allt kemur til alls sé ég heldur ekki ástæðu til a.5 sýta. Ég veit að „oft eru krögg- ur í vetrarferð“, eins og kariinn eða kerlingin sögðu. svo að mað ur noti orðfæri þjóðkunns. stjórnmálamanns heima, þegar hann þykist þurfa að vitna í ís- lenzkar bókmenntir rnáli sínu. til stuðnings. Hér er líka ýmislegt til aí- breyingar um þessa helgi. Með- al annars dansleikur, sem end- ar á því að dansað er „roek ’n rolT'. Þá kemur nú fjör í tusk- urnar. Hijómsveitm hamast. ."'ins og upptrekt- væri. S'tert- ’undið hár kvennanna hvirfl- st, rétt eins og í frásögunní •ömlu um faldafeyki þar sem 'aldar kvennanna stigu tryllt- m dans yfir höfðum eigend- ■nna. Karlar og konur þreyta ssihraðan dansinn pg baða úí 'llum öngum i hamrömum kiálfta við bungan dyn frum- ’kógarins í eigín blóði, — Svo '»mur allt í einú steinhljóð. —- Tljómsveitin tekur saman fögg ur sínar og fer við hyllingar- n og lóí'aták dansfólksins. —• ðansleiknum er lokið, og þetta ar endahnúturinn, bundinn á. ’æfiiegum tíma, eins og euda- nútar ciga að vera. ‘ 'ELDUR VASAHNiFUR. Næsti dagur rennur upp heif Mr og fagur, eins og vera beh,. ■egar heppinn ferðalangur þanf 1 i að halda og nú Iiggur leiðiá Frá Buffolo í New York-fylki. FramhaM á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.